Morgunblaðið - 03.07.1970, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.07.1970, Qupperneq 13
MORGUNBL.AÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1®7<0 13 Þing SSN á mánudag 700 hjúkrunarkonur mæta til J>ingsins ÞING Samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlönduxn, SSN, hefst í Reykjavík mánuðaginn 6. júlí. Þátttakendur þingsins verða um 700, þar af 600 er- Jendir. Þingið verður sett í Há- skólabíói að viðstöddum verndara þingsins, forseta Islands, herra Kristjáni Eldjám og frú, heil- brigðismálaráðherra, borgar- stjóra og fleiri gestum. SSN var stofnia'ð í Kaupmainoa höfn árið 192t) — og eru því liðin 50 ár frá stofnom þess. Hjúkrunarfélag Islanids varð að- ili að því á öðru hjúkru-nar- kveninaþmginu, sem haldið var í Osló árið 1923. Tilgangur og markmið SSN er margþsetiur. Vimniur það m.a. að auikirmi menintun hjúkruniarkvenna, c»g veitir hjúkrunarkonaim aðstoð í réttindamálum þeirna. SSN styð ur alla viðleitni þjó’ðamea til bættrar hjúkrumar og heilsufars almeinninigis og vinmur að umbót- um í sambandi við ráðningar og vimnuskilyrði hjúkruiniarkveinna, og heldur uppi samvinnu við öninur norræin miemaidngarsam- tök. Auik þess hvebur það til framhaldsnáms og rannsókna á sviði heilsuvemdar og sjúkra- hjúkrumar. Lýst eftir vitni að bílrúðubroti Vöruibifreiðarstjóri leitaði til lög I reglunmiair í gær og sagði farirj sínar ekki sléttair. Hanm ók stórri vöruflutningabifreið sinni í gær um Mosfellssveit og var neest á etftir svartri Mercedes Bemz leigubifreið. Voru báðar bifreið arnar staddar í beygjumni rétt vestan við Lágafell, þegar skyndi lega ók framlhjá þeim gulur og grænn Landrover-jeppi. Steinar köstuðust frá hjólum jeppams, og brotnuðu framrúður í bæði vöru bifreiðinni og leigúbifreiðinni. Okumaður leigubifreiðarinnar veitti jeppabifreiðinni þegar eft irför til að ná tali af ökumanni hans með tilliti til trygginganna en vörubifreiðarstjórinn gat ekki ekið bifreið sinini. Þarf bamm nú mauðsynlega að ná tali af öku- manni leigubílsins til að fá upp lýsimgar uim jeppanm, sem rúðu- brotunum olli. Er hann beðinn Hjálpar starfi lokið LAGOS 30. júní — NTB. Rauði kross Nígeríu lauk í dag hjálparstarfi sínu á land- svæffi því, sem áður nefndist Biafra, en mikill hluti þeirra, sem að hjálparstarfinu unnu, mun dveljast þar enn um sinn. Óttazt er, að rángulreið kuininá að komia uipp mú, umz fólkiirau á þessu svæði befuir sjálfu tekizt að samræmia bjálpanisitairfisemá í fmaimitíðininá. Raiuði kmoss Mgeríu íhefutr slkipulaglt í heild hjálpar- starrfsemáima á þessu lamidsvæðí. í síðaiSba mámiuði hafa borizJt fréttlir uim verulega fjölguin veiHk- dmdiatólfella sö'kum mærimgiair- skorta fótks. SKIPADEILD Ms. Helgafell Lestor í Valkom í FÍJtníaodi um 1€. jútí. Lestar í Ventspi'ls í Rússlarvdi um 21. jóM. Lestar í Svendborg í Dammörku um 25. júlí. F lut.n'inguir óskast sikráður setn fyrst. Skipadeild S.I.S. Núveramdi formaður SSN er að gefa si-g fram hjá ranmsóiknar Gerd Zettersfröm Lagervall frá lögreglunni. Svíþjóð. Tilboð óskast í CATERPILLAR VEGHEFIL. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10—12 árdegis. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 8. júlí kl. 11. Sölunefnd varnarliðseigna. Stnrf bæjnrstjóro í Keflnvík er laust til umsóknar. Umsókninni er tilgreini menntun og fyrri störf sendist forseta bæjarstjórnar Tómasi Tómassyni Skóla- vegi 34 Keflavík fyrir 10. júlí n.k. Bæjarstjóm Keflavikur. Menntaskólinn á ísafirii auglýsir Umsóknir um skólavist i fyrsta bekk Menntaskólans á Isafirði, skólaárið 1970—71, þurfa að hafa borizt skrifstofu skóla- meistara á Isafirði eða Menntamálaráðuneytinu í Reykjavík fyrir 15. þ.m. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini. Sérstök umsóknareyðublöð eru fáanleg í skrifstofu skóla- meistara og Menntamáláráðuneytinu. SKÓLAMEISTARI. Tilboð óskast i að fullgera raflagnir í viðbyggingu við Vinnu- hælið að Litla-Hrauni á Eyrarbakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 15. júlí. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÖNI 7 SÍWI 10140 Múroror - Pípulogningamenn Tilboð óskast í múrhúðun á raðhús úti og inni. Tilboð óskast í pipulögn á raðhúsi. Upplýsingar í síma 31283. ÍÞRÓTTA HÁTÍÐ1970 Minjagripir Reynt verður að hafa nokkrar gerðir minjagripa á boðstólnum á íþróttahátðinni. Minnispeningur er þegar kominn út, en eftir- talið verður til sölu T húsnæði Café Höll, Austurstræti 3. Barnanæla hátíðarinnar. Frimerkjaumslög. Hornveifur. Borðfánar. Bilmerki. Bátmerki. Umslagamerki. Gripir þessir verða einnig seldir í anddyri Laugardalshallar- innar meðan á hátíðinni stendur. íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í. ÍÞRÓTTA Stærðir: 38—44. m/kraga og rennilás Kr. 548.00. m/reimum í hálsmáli Kr. 648.00. m/rennilás og vösum Kr. 598.00. Útsniðnar buxur úr Terlanka (hliðstætt Terylene), einlitar Kr. 598.00. Póstsendum. K.S.Í. LANDSLEIKURINN Í.S.Í. SLAND ■ I DANMORK fer fram á LAUGARDALSVELLINUM þriðjudaginn 7. júlí kl. 20. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 2 e.h. í Austurstraeti 3 (Café Höll). Knattspyrnusamband íslands. Íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.