Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUN'BLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1-970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórj Björn Jóhannsson. Auglýsingastjón Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakfð. UMBÆTUR í SAMNINGAGERÐ Díkisstjórnin hefur óskað s-amstarfs við verkalýðs- samtökin og vin-nuveitendur um athugun á leiðum til þess að koma í veg fyrir, að víxil- hækkanir k-aupgjalds og verð lags í kjölfar hinna nýju kjarasamninga leiði til þess, að gi-ldi kauphækkana rýrni og að atvinnuvegunum verði íþyngt um of. Ermfremur hef- ur ríkisstjórnin ós-kað sam- vin-nu við þessa aðila um könnun og tillögugerð í sam- bandi við undirbúning og gerð kjarasamninga. Þessi ósk ríkisstjórnarinnar er eðlilegt framhald af at- burðum síðustu vikna í kjara málum og gerð kjarasamn- inga. Sjaidan hafa hinir stór- felldu gallar í fyrirkomulagi samningsgerðar komið jafn berlega í ljós og einmitt að þessu sinni. Á undanfömum árum hefur samningaviðræð- um yfirleitt verið hagað þannig af hálfu verkalýðs- samtakanna, að hin einstöku verkalýðsfélög eða landssam- bönd ákveðinna greina hafa tilnefnt fulltrúa í eina alls- herjarnefnd undir forystu ASÍ. Frá sjónarmiði verka- lýðsfélaganna hefur þetta kerfi haft ýmsa ókosti. í slíkri allsherjamefnd em fulltrúar fyrir mismunandi hagsmuna- hópa og starfsgreinar, sem búið hafa við mismunandi góð kjör. Stundum hafa hin- i'r lægst launuðu í verkalýðs- félögunum átt kost á kjara- bótum, sem ekki hefur þótt eðlilegt að bjóða þeim aðil- um innan verkalýðshreyfing- arinnar, sem búið hafa við betri kjör. Þe-gar um sameig- inlega samninganefnd hefur verið að ræða hafa hinir hærra launuðu hins vegar ekki viljað fallast á, að ákveðnir hópar innan verka- lýðssamtakann-a fengju meiri kjarabætur en þeir sjálfir. Þetta er tvímælalaust höf- uðástæða-n fyrir því, að í samningunum í vor, voru verkalýðsfélögin margskipt. Ekki var um sámeiginlega samninganefnd að ræða, sem hefði umboð til samninga fyr- ir öll félögin, heldur hafði hvert verkalýðsfélag eða landssamband fyrir sig sér- sta-ka, og oft fjöJmenna, samn inganefnd. Kröfugerð milli verkalýðsfélaga í sömu grein- um var í sumum tilvikum mjög mismunandi. Þessi skip- an mála af hálfu verkalýðs- samtak-anna leiddi til þess, að mjög erfitt reyndist fyrir Vinnuveitendasambandið að halda uppi stöðugum viðræð- um við þessar mörgu samn- inganefndir, þótt það hafi verið reynt svo se-m kostur var. Enginn vafi er á því, að þetta skipulagsleysi varð til þess, að samningsgerðin tafð- ist mjög. Þá hefur það og verið gagn rýnt við gerð kjarasamninga að þessu sinni eins og oft áð- ur, að alvarl-egar samninga- viðræður hafi byrjað seint, kröfugerð hafi ekki í öllum tilvikum legið fyrir, fyrr en á síðustu stu-ndu og verkföll hafi verið boðuð mun fyrr en eðlilegt gat talizt, miðað við stöðu samningaviðræðna og skammar viðræður. Öll þessi atriði þarf að taka til athugunar. í fyrsta lagi er nauðsynlegt að athuga, hvern ig sjálft samningakerfið á að vera skipulagt, bæði af hálfu atvinnurekenda og verkalýðs fél-aga til þess að hægt sé að koma við eðlilegum og árang- ursríkum vinnubrögðum. í öðru lagi er nauðsynlegt að ná samkomulagi um, að kröfugerð verkalýðsfélag- anna verði samræmd í upp- hafi, svo að ekki þurfi að eyða miklum tíma í það, eftir að viðræður e-ru hafnar og verkföll jafnvel skollin á. I þriðja lagi er eðlilegt, að það verði ræ-tt, að kröfugerð komi fram tíman-lega og að tóm gefist til alvarl-e-gra sa-mn ingaviðræðna áður en boðað er til verkfalla. í fjórða lagi er ástæða til að kanna, hvorí hægt er að haiaa stöðugu og skipulögðu sambandi milli að ila vinnumarkaðarins á s-amn ingstímanum sjálfum, þar sem m.a. verði ræ-tt um ýms- ar smærri lagfæringar á samningum og að ekki þurfi að eyða tíma í s-lík mál, þegar samningstíminn er úti. Það er Ijóst, að æskilegast er, að sa-mkomulag takist milli aðiJa um umbætur í þessum efnum. Sjáifsagt tek- ur það sinn tíma og ekki verð ur öllu breytt í betra horf í einu. En fyrsta skrefið hefur verið stigið og vonandi Jeiðir það til góðs. Önnur hlið á þessu máli er svo sú, s-em snertir hið in-nra skipulag samtaka verkalýðs og vinnu- veitenda, svo sem það, með hverjum hætti ákvörðun um verkföll og verkbön-n er tek- in, hversu stór hópur félags- manna á þar að eiga hlut að máli. Sú hlið þessa máls þarfnast einnig endurskoðun- ar. 0BSERVER >f 0BSERVER Deilan um Spænsku- Sahara Magreb-ríkm sameinast gegn Spánverjum SPÁNVERJAR r-áð-a e-nin yfi-r 100.000 fe-rimiílinia eyðlimieirikiuir- svæði í Nonðiuir-Afiriílkiu (Riiio d-el Oro), þ-air sem b-úia 33.000 -Miriðiiinlgj-ar -aiuik mioiklkuir þú-sutnid spæmislkiria borigairia og h-er- miainiraa. Fáiir -höföu á'h-ulga á þessu svæðli -uiniz þair 'fuindust fyrlir sj-ö ánuim eiinhvar-jair meisitiu fasfetíbirigiðiir hie-imisins. Spán-verjiair voriu eklkí seiinir að ge-ra séir grein fyiráir þýð- -inigu þeisisiaira geiy-sfiimiiklu aiulð- lilnid-a, og máginaniniaríkin Mia-r- ok'kó, Al-sLr oig Máriitia-náia, sem sa-maiigiinlega gainlga uinidir ina-fin-iiniu Maigreto, sanirafæióðlu-sit alit í eiin-u uim það, að þaiu höfðu ih-ver't -um siilg lagmiæitt 'tilkall til þesisia eyðfmieirk-uir- svæðiis. Spæinaka stjóirinin he-fiuir h-aldið vel á spiluirauim í þeiriri -refdkák, s-em sibaðiið hie-fuir urn eyðliimieirkiuinslkifcaran, oig viint'iist -tiil Sbaimimis timia viss um sflg- uir. Ástælðiain vair etklki sizit sú, að Miagnab-ríkán hafa veirið sjálfuim sér suiradiuirlþykk. Ma/r- obkó heifuir meitiað -að viðuir- benna Márliltianliu seim ríkli og átt í höriðiuim 1-ainid-amiænadieiil- um Við Alsír. Spiánivieir-jium hefu'r á ihiinm bógúnin töbizit til sbarrm's -tíimia að viðfrnalda vin- samteguim samskáiptium v-ið M-air-okkó, ekki slíat í krafitii gamialla söiguleigir-a og mieir.ln- inigairtegna 'tiemigsLa. Sp-ánveirj- ar haifia fallizit á, -alð finam fia-r-i þjóðainatk-væ'ð'algrieiðislia til þess -a-ð gaimga úr skiuigga uim vHj-a íbúain-raa, éins og siamþyibbt h-e-fiuir verið á yeittvaingi Sam- dirauiðiu þjóðianina, o-g þótit mangt h-aifi hneyitzit, eir eiranþá ráð fyriiir því gert, -að húin fiani finaim í 'haiuist. Spánverjar ótlt- iaisit -ebbi þessa -aitk'væ'ða- gnéilðslu: þeliir Ihiafa l’ítiið slbipf sér af -m/álefinium ilbúiainma og itelja þá friemiuir kjósa- ótorey-tt ásltiaind -an dintniElmuin í M-aiglrieto. EINING MAGREB-RÍKJANNA Skyinditeg brieyitinig (heifluir ofiðlið á ástanddiniu vegna þesis að Miaigriab-rihin haifia á'kvöðiið að leggja ágneiniiragsm-ál stín á -hilluina o-g siaimieliiraaisit uim að r-eba Spátravarja buiritiu úir Sathama. Fyrsita -slbnefiið -í þes®- a-r.-i þrióiuin v-air. að Ma-rakbó- dbj-óirin ákvaið -slkyindlitega í vor áð viðiuiriberinia Mláritainlíu, og í miad bcmst Hiasaatn II miair- Obkó-ikaniunig-uir a® saimkioimiu- laigi -v'ið Roiumied'iianinie Alsíirs- for-selta. Mairioklkó-sltijórn v.inð- islt j-aifnvel 'haifia álbveðiiið að -mótmæla fyrlirh-uigiaðini þjóðiair- latkvaeðlalgreliðislu. Þeigair Mar- Ofckó hlatuit sóálfisit-æðli á síniutm -tlíma fé/fck lainidiið yfimriáð y-fir -stónuim 'hkutia Salhiaina-eyðii- mlerkiuirliiraraar, og dbjóirinlin í Rabalt helduir því fir-aim, að -um 7-0.00-0 ibúiar Sahiama, aem enu tækiraileiga sóð miairaklbóií'sklir bongamar, eigi aið taba þátit í slíhu þjóðairiaitibvæðti. Sbyndlileg saimiéiuimlg Magr- eb-ríkj-airana hefiuir kiomið Spán verjum gersamlaga í opnia skjöld-u. FyirSinsóáaintegt er, aíð F-nainco hienslhöifðdinigi láti seran iaf völduim, endia er hianin orð- -iran 77 ána gamiall, og því geisair höinð valdabarlátlta að itjaldaba/bi í Maidnid, en þrláltt fytrlir iranlbyrnðliis ágrieliinirag -enu Spánverj-ar gnöitnlilegia eklki á því aið -afsala -sár hagsmiuirauim sírauim í Satana baráttulauist. Gnegoriio Lopez Rnavo ultiain- irtíbisnáðherina fór mýlega í hieiimtsiókin til Márit-anlíu, en varð -ebki ágeinigt. Spáiniv-e-rjiar hafiá -nýleiga laulbið fij'árveiting- -ar siraair 'til Sahama, o-g þar enu miú 10.000 spæiniski-r og lirarafæiddliir hjerimetrara, seim hiafia orð fyiriiir að vena hamðlir í Ih-orin að tafca. Spáinverjiar vilja aiuig- sýrailega efcki beita valdi, en þeiir náða yfii-r ö-fluigluim heir, cig þeliim er þveirt uim gieð -að láta kúiga ság tlil uippigjiaifiair, all-na sízlt þa-r -sem þedir tielj-a Siig 'hafa lögmiæf rétitánidi að venja og n-jóita stulðn.iinigs Sáh-aTialbúia. Spáravenj-ar líta svo á, að -samkomiulaig Miaigr-elb-iriílbjiainina iristii ignuinirat, því -a-ð þaiu -séu sammiála -uim það -eiitít, -að neiba þá á 'brotit frá Salhiama. J-aifin-vel þótt Spáiniveróair fæiriu á brott, -enu líitfil lífciindli falin til þe-ss í Madirid, að MiariOkkó, Alsir og Máriitamiía gæfiu komiið sér saiman uim Sbiiptinlgu hemfamigs- iras fymr an seint og urn aíðiir. En ébbeirit bendir til þess, að Spáraveró-air ibverifli frá S'ah'arla í fyirlimsij-áainleigrá fnamtíð, og af því leliðiiir 'að -hælttt-a eir á sty-rjöld. Bailnini s'tyirjöld veirð- uir þó árieliðianlleigia forðiað, en ekki er h-ægt að úitilcfca miöigu- lailba á la-ragviiiniraum skæinuim, sem gætu -spillit finaimlkvæmid- uim Vilð fiasfiatfriaimiLeiiiðisLuina, sem hafia kosfiað Spámverja offj-ár. OBSERVER >f OBSERVER Samstarf gegn verðbólgu Á stæða er til að fagna því frumkvæði ríkisstjómar- innar að óska viðræðna við verkalýðs-samtök og vinnu- veitendur um leiðir til þess að koma í veg fyrir nýja verð bólguöldu, sem rýri þær kjarabætur almennings, sem nú hefur verið samið um og valdi v-andræðum í atvinnu- lífinu. Eins o-g Morgunblaðið hefur margsinnis bent á, er mikil hætta á því, að hinar mifclu kauphækkanir, sem launþe-gar fá nú, leiði til auk- inniar verðbóJgu. Hér er um mjög vanda- samt viðfangsefni að ræða, sem við þekkjum vei af langri og dapurri reynslu og aðrar þjóðir eru nú að giíma við einni-g um þe-sisar mund- ir. En víst er um það, að sam- starf ríkisistjórn-ar og Alþing- is annars vegar og verkalýðs- s-amt-a'ka og vinnuveitenda hins ve-gar, e-r a-Jgjör forsenda þess, að ok-kur takis-t að ráða við verðbólgudrauginn í þetta sirnn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.