Morgunblaðið - 03.07.1970, Side 15

Morgunblaðið - 03.07.1970, Side 15
MOBGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚL.Í 1970 15 Alþjóðafundur jöklafræðinga á Skógum: Átta fyrirlestrar og 2 dagsferð- ir og veður réð dagskránni DAGANA 19,—26. júní var haldinn alþjóðlegur fundur jöklafræðinga hér á landi og hefur það ekki áður gerzt að slíkur fundur væri haldinn hérlendis. Að fundinum stóðu Glaciological Society, sem er alþjóðafélag jöklafræðinga með stjórnaraðsetur í Cam- bridge, og Jöklarannsókna- félag íslands. Fundarstaður- inn var Hótel Edda í Skóga- skóla og voru tveir dagar ætlaðir til ferðalaga um land- ið. Var fyrirfram ákveðið að veður skyldi ráða þvi, hve- nær fyrirlestarnir væru haldnir. Var þetta gert til þess að reyna að koma í veg fyrir að björtustu dögunum yrði varið til fyrirlestrahalda en rigningardögunum til ferðalaga þar sem allt veltur á veðrinu. Erlendir þátttakendur voru 23 frá 12 löndum. Sá lengst að komni var prófessor F. Loewe, búsettur í Ástralíu, en hann hafði vetrarsetu á miðjum Grænlandsjökli í Wegener-leiðangrinum fræga 1929—30. Meðal annarra þátt- takenda má nefna forseta Glaciological Society, Valter Schytt frá Stokkhólmi, sem er íslenzkum jöklamönnum áður að góðu kunnur, því hann hefur komið hingað nokkrum sinnum og m.a. tek- ið þátt í haustleiðangri til Grímsvatna, og J. F. Nye frá Bristol, sem frægur er fyrir skrif sín um hreyfingar jökla. Átta íslendingar tóku þátt í fundinuin í Skógum og fluttu sex þeirra fyrirlestra. Þeir þremenningarnir Bragi Árnason, Páll Theodórsson og Þorvaldur Búason frá Raun- vísindastofnun Háskólans fluttu erindi um tvívetnis- og þrívetnisrannsóknir sínar á Langjökli og Vatnajökli, en þessar rannsóknir hafa vakið mikla athygli erlendis. Gutt- orrnur Sigbjarnarson á Orkustofnun flutti erindi um rýrnun jökla á íslandi og Guðmundur Guðmundsson erindi um samband rennslis jökulvatna og ýrnissa þátta veðurfarsins. Af erindum er- lendra þátttakenda má nefna erindi R. J. Price frá Glasg- ow um rannsóknir hans og fleiri á Breiðamerkursandi, en þeir hafa m.a. gert mjög nákvæmt kort af sandinum öllum og prentað það í litum. O. Orheim flutti erindi um eldgos undir jökli á Deception Island, sem er vestur af Gra- hamlandi á 63. gráðu suð- lægrar breiddar. W. Dans- gaard flutti þarna ítarlegt erindi um rannsóknir sínar og Sigfúsar Johnsens á bor- kjarna úr Grænlandsjökli. Ferðir voru farnar austur að Skeiðarársandi, í Þórs- mörk og til Jökulheima, þar sem fyrir var fólk úr Jökla- rannsóknafélaginu er hafði undirbúið veizlu góða. Vakti það verðskuldaða athygli hinna erlendu sérfræðinga, hversu mikinn þátt sjálfboða- liðar, karlar og konur, eiga í starfsemi Jöklarannsókna- félags Islands. I heild þótti ráðstefnan takast vel og fóru erlendu þátttakendurnir ánægðir heiin. Mbl. hafðá tal af dr. R. H. Goodimain, sem er jiöiklafræðiing- ur frá Karuaidia, ag sat fuindinn á Skóguim. Hainin er ísienzikur að ætt. Paið'ir hiamis var fæiddur hér á landi, hét Halldór Guðmu'nds- sion frá Ólafsfirði. Og hefur dr. Goodmain koimið 'hér áður, þó eklki væri það í rannisóikiná.erind- uim. Dr. Goodimam kivaðist legigja stuinid á naninisókiniir á jöklum í Kiamada. — >ar höfuim vi'ð að sj'álfsögíðu jöfcia, eiinfciuim í Norð- ur-Kanadia, sagði harnn, Ég hefi sérstaikLeigia uinnið við að mæla iþytakt j'ö'kulíisBÍinis með natsijár- tækj'uim. Um þær rainnsóknir flutti ég fyrirlesibur í Dan.mörku niú í miaií. Bn hér á ráðsfefnunni talaði ég ekfci um þetta, — Hverniiig ieizt yður á fund jöfclafræiðimgia ’hér? — Þetta var mjöig góður fund- ur. Ég held að hiairan hafi tekizt mijlöig vel oig miartgir álbuga.verðir jöklaraninisókiraamenin voru þar samianlkcimrair. Það vaktii athygli olilkar allra, seim erurn a'ðfcom'nir, hve almieraraimigur hér virðist hafa mi'kiinn áihiuiga á að skilja jökl- araa og hiagðun þeirra. Reyndar veit ég að bændur á ísiaindi hafa frá alda öðli fylgzt með gangi jöikia og aflað sér fróðleiks um þá. Einis voru allir hrifadr af því, hve íslenzkiu vísindiaimennirniir eru fjöihæfir. Þeir hafa áhuga á svo mörgu og eru srvo víða heirna. Það sýndist okkur reynd- ar gilda uim ísienidiniga akniennit. — Hér er alv'ag eimistætt að sjá svonia hlið við hlið eldigos og jöfcla, og fróðiagt a'ð sjá, hvermig ísiemdimigar hafa alltaf átt og eiga í baráttu við þessar höfuð- sfcepnur. En þess mé geta, að ég varð mjöig hiissa á að siá þessa mikiu bjartsýni ag álh'uiga, sem rikir m'eðal ísiemdiniga nú. Mér virðist bjartsýniiin aimem'nt svo miklu mein nú en var t.d. fyrír 5 árumn, þeg'ar ég kom hér siðast. Persónulega hefur mér verið iþað mi’kil áraægja að fá að koma himigað ag kyniniast íslenzkum að- stæ'ðuim ag íslemzkuim vísinda- möninuim. Og ég mum klama aft- ur. Bn þá verð ég a® læra ís- lenzku fyrst. — Eru j'ö/klariamirasókmir rekmar með svipuðuim hætti í Kanada sem hér? — í Kamiada eru joklafélögin e'iraniig mjög duigiag við að láta fól'k fylgjast með í þessari grein. Og bvað rammisófcmiuim m,írau.m við kemiur, þá býst ég við að sömu aðferðuim miætti beita við að áíkvar'ða þykkt jöfcla hér. Hér yrði sipurt söimu spiurmiraga, seim 'þyrfti að finnia svar við. Og ástæðan. til jaklaranmsckna hér er sú samna oig í Kamada, virkjun fallvatnia. í fréttirani aif alþjóðiafundi jöklafræðiiniga á Skágium klemur fraim, að tvívetinis- ag þrívetmils- rammisólkmir hér bafa vafcdð at- hygli erienidiis oig að vísinidlamiemm irniir þrír, siem að þeim vinrnia á Rauinivís'iinidastofnuin, fiuittu er- inidi á furadinium um þessar ranm- isóikmir. Þeir virania miokkurs kiom- ar hópvininiu, en skiipta mieð sér verkuim, þaoraig að Briaigi Árraa- son sér um mæliingar á tvívetrai, Páll Theodórssian urn miælimgiar á þrí'vetmi oig Þorvaldur Búasiom gerir stærðfræði'legt likan af jiöiklumiuim. Mbl. raáði smöglgvast tali af þedrn Braga og Þorvaldi og spurði ,'þá um þessiar rammsóknir, sem þeir voru að sagja frá. Þeir tótou fraim, að boranir hér á jökluim séu eikítoi hliðstæðar við boramir Daraa á Græmlandsjökli. Þeir vinna á heimskauitaj ökli, þar sem etok.i er bráðmum ag þeir fá ísikjarmania upp óbreytta. Hér bráðniar á sumrin ag leysimga- vatraið hripar raiður í gegnum snijóinn. Þagar þa'ð kemur nið- ur í gagrnum ísiögdin, breytist þuragavatrashlutfallið í vatninu, sem hripar í gegm, ag srajóraum. Þetta gildir jafmt um tvívetni ag þríivetrai. Þetta viðfamigsefni verð ur því miilkl'U flótoraara til úr- viraraslu. í eriruduraum á fundi jötola- fræðiraga tovéðúist þeir bafa ver- ið að segja frá ramraisókraum urad- amfariraraa ára á þeissu. Tvívetn- ismælimiganraar eru raathæfar til að segja til um hve mikil heild- arársúrkiomia safmiast á jötoulinn sem ís. Þær vedta eimmdig upplýs- inigar um, hversu mitoill hluti renmur burtu þeglar fyrsta sum- arið. Slífc átovörðun hefur verið gerð á niorðairaverðum Lamigjökli og á einium stað á Tumgmaár- jökli. Bn þrívetndismiælingarnar eru raataðar til að aldursátovárða ís aftur til 19'50 og mé efLaust fá upplýsdmigar ienigra aftur, sögðu þeir. Stærðifræðilegt lítoam, sem lýsir þessium Stoiptum milli leysinigia- vatnisimis ag jötou.lsinB stenzt mjög vel rauraverulieikiamm, en þetta stæirðfræðilega litoan byggist bæði upp á tvívetnis- ag þrívetn isramirasóknium. Þeir þremiemmimigarndr bafa ver ið a’ð vinna að þesisum ramrasokm- urn í þrjú ár. Það befur verið fruimlherjastarf, þar sem þeir gátu ekki by'ggt á amraarra rann- sókiraum, en nú er verið að byrja þesisum aðferðum víðar. Þeir hafa toomizt að raum um, að á Bárðarbumigu í Vatraajökli virðast þasisi sfcipti efcki vera í jötolinium. Þar er jökiulís og brá'ðraun ekki fyrir hendd. Því er hæigt að raata íisimin á Bárðar- bumigu á samia hátt og Grænlands í DAG, föstudaginn 3. júlí, verð ur kirkjumót Rangárvallapró- fastsdæmis haldið að félagsheim ilinu Hvoli kl. 21 stundvíslega. Verður dagskrá mótsins, sem hér segir: Sr. Sigurður Pálsson, vígslu- biskup, flytur erindi, sem nefn- ist: Tæfcni og trú. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson flytur ferða- minningar frá Landinu helga, Jón Kristinsson, bóndi í Lamb ey, les andleg ljóð úr Rangár- þingi, Þórður Tómasson, safn- vörður í Skógum, flytur frásögn af fornum helgistundum, sr. Sig urður Haukdal, prófastur, fljrt- ur ávarp og umglingar á Hvols- Dr. Sigurður Þórarinsson stjómaði ráðstefnunni. jökulinm. Þar má talka upp bor- kjannia ag miota hamm til að end- unspagla veðurfarið 1000—1500 ár aftur í tímarm. Og hér höf- um við öskulög í jöklimium, sem hægt er að aldursátovarða. Þanm- ig höfum við hér tímiaisietrairag- uraa, sem vísiradaimienmirnir verða að igefa sér rraeira ag m.inma á Græralandsjötoli. Bn í öðrurn j'ökluim, eiras og Lamgjakli, Hofsjiökli ag aranars staðar á Vatniajökli, er bráðiraun, sem eyðileggur að slílkt sé hægt þar. Raninisókrair á þeitm sitöðum hafa aftur á móti verið gerðar í því dkynd að á'kveða hlutfiall söfnun- ar á jökulinm og ársúrkom- uinmiar. Þeir þremienningarnir fluttu 3 erindi um þetta efni ag urðu um- ræður á eftir. Þeir Bragi og Þorvaidtu sögðu að feragur hefði verið að þessum fuiradi jaklafræ'ðdraga hér. Þekktir jökLafræðiragar hefðu „toamið upp í toendurniar" á miörarauim hér mieð erindi um rannsótorair sínar. Fumdurinn hefði tekizt mjag vel. Haran viar uinidirbúiran mieð þeim sérstæða hætti, að eragim dagskrá var örara- ur en að flytja átti 8 erindi ag fara í fierðir. Síðan fór efitir veðri ag aðstæðum hvort fiarið var og hvert e'ða setíð heknia og hlust- að á erindi. Og það skilaði sér allt, ferðir og eriradi, og féll möraniuim mjög vel í geð. velli lesa kvöldbænir. Allir kirkjukórar Rangárvallaprófasts dæmis syngja sameiginlega nokk ur lög undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar og Magnús Jóra- son, óperusöngvari, syngur ein- söng, au.k þess sem hann syngur með kórunum. Undirleifcarar verða frú Anna Magnúsdóttir og Eirílkur ísaksson, formaður kirkj'ukóras'ambandsiras. — Þá verður almennur söngur móta- gesta og sameiginleg kaffi- drykkja. Öllum er heimil þátt- tatoa meðan húsrúm leyfir ag er fóllk beðið að hafa með sér sáLrraa bækur. Kanadiski jarðfræðingurinn dr. Goodman og Páll Theodórsson, eðiisíræðingur. Mælir þykkt jökul íssins með ratsjá Viðtal við dr. Goodman Eðlisfræðingarnir Þorvaldur Búason og Bragi Arnason. Mælingar til að ákveða hlutfall söfnunar á jökul- og ársúrkomu á sams tooraar rararasókmum með Kirkjumót í Rangár- vallaprófastsdæmi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.