Morgunblaðið - 03.07.1970, Side 17

Morgunblaðið - 03.07.1970, Side 17
MOBGUN1BL.AÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1970 17 jarðhita Ihefur upp á margt að bjóða. Félagaheimilið er mikil og vönduð bygging, sem nú tek ur á móti imjög fjölmennum ferðahópum, þar er nú einnig gisting og aundlaug og gufúbað myndi auka á aðdráttarafl stað arins. Ég minnist þess hve hrepps búar voru fljótir til að ganga fal lega frá uimlhverfi heimilisins og yfirleitt er utahhúsmenning þeirra til fyrinmyndar. Gnúpverjahreppurinn er einn- ig hin prúðasta sveit, en mun minna sést af henni frá þjóðveg inum. Þar stendur nú eitt glæsi- legasta félagaheimili landsins. Ar nes, við þjóðveginn. Eklki jafn- ast umíhverfi þess á við Flúðdr og engan hefur það jarðlhitann, en fagurt er útsýnið. Sem stend ur er þar miikil örtröð gesta vegna Helklugossins, en þó að henni sioti noklkuð er því lýk- ur er þessi staður í framtíðar- þjóðbraut. Lítill vafi er á því að innan fárra ára verður kominn akfær vegur, a.m.k. að sumar- lagi, til Norðurlands um Sprengi aamd, sem veirður mijög fjölfairiinin og hin efri leið austur um Búr- fellsvirkjun, Landssveit, Galta- laök og Rangárvelli mun einnig verða vinsæl í framtíiðinni. SELFOSS OG HVERAGERÐI Um Flóann og Skeiðin er held ur fátt að segja frá sjónarhóli ferðamanmsins ef undan er sikil- in strandleiðin um Eyrarbakka og Stoklkiseyri og svo þessi tvö kauptún við þjóðveginn. íbúatala Selfoss er að nálgast 3000 og þar er myndarbragur á mörgu, en naumast á veitingastöðunum. Tryggvaslkáli mun vera eitt elzta gisti- og veitingahús landsins. Að stofni til er byggingin frá því fyrir aldamót, yngsti hluti hennar hátt á fjórða áratugn- um, og því naumast annað við hana að gera en rífa hana og byggja nýja. Selfossbúar mega ekki láta þetta nafn hverfa a£ staðnum, því að brúnni hans Tryggva Gunnarssonar á haruíl tilveru sina að þakka. Hinum megin við veginn er Hótel Sel- foss, óvönduð og óhentug bygg- ing frá byrjun, en hefur þó naum ast verið vistlegra, sem veitinga staður, en það er nú. Þar ræður ríkjum frú Steinunn Hafstað og hún hefur auk þess gistiherbergi í stó.ru íbúðarhúsnæði þar Skamrnt frá, óvenju aðlaðandi stað. í Hveragerði hefur utanhúss menningin tekið drjúgum fram- förum á undanförnum árum og mun Gísli Sigurbjörnsson eiga sinn þátt í því. Þó eru þar ennþá söríar innan um sem virðastékk ert vilja læra af góðu fordæmi. Hóbelið hefur notókur ssemileg gistiiherbergi og einn vistlegan veitingasal, en er noklkuð úrleið- is. Fyrir noMkrum árum ætlaði hóteleigandinn að byggja veit- ingas'kála við þjóðveginn en var synjað um það af skipul'agsyfir völdum. 1111 til þes® að vita, að opinberir aðilar skuli setja þann ig fótinn fyrir menn, sem vilja þoka málum í rétta átt. Ég hefi nú rakið töluvert ítar lega ástand ferðamála í Arnes- þingi og læt þar staðar numið að sinni. Máske gefst tækifæri til að gera Rangárþingi sömu skil síðar. — Furðuleg framkoma Framhald af hl«. M uim heiilt ár, ©n síðain þegar það loksinis er sett á vö'lilinm, er það sett á allt aðrar braiuitiir, brautir, sem aldrei hefur verið tovartað yfix. Hér með er Stóoirað á þá er ábyngir ©m fyrir þeim svitouim er átt haifia sér stað, mieð því að setja gúimimiíeifinið á aðrar braut- ir en till stóð, að gera grein fyrir. miáli sírau. Með þötok fyrir birtiniguna. Reykjavík, 1. júlí 1970, Jón Þ. Ólafsson. - Hvað er ísland? Framhald af bls. 11 sem kjarnlitlar vóru til heyskap- ar, gekk hrossakjöts át miklu meir í vöxt en þörf krafði.“ En þeim í koll kom. Kveður Hannes, að verið hafi „segin saga, að hrossakjöts-ætur vóru þeir fyrstu, sem á þessum hall- æris-árum í harðrétti út af dóu.“ Álítur hann það stafa af óhófi mestan part, „því þeir, sem í hrossakjöts át lögðust, gjörðu það flestir með græðgi.“ Bisk- upstungnamenn fóru meðalveg- inn — að láta undan ósómanum, en sporna þó við honum, því hreppstjórar skyldu þar „fast- setja, hvörjir af búendum þyrftu og mættu hrossakjöt eta, en öng- um öðrum skyldi það leyft.“ — Þarf ekki að taka fram, að ein- ungis bágstöddum voru veittar slíkar undanþágur. Þá segir Hannes, að „karlmenn deyja fleiri í harðindum en kven- fólk, því þeir þurfa og eru vanari til meira viðurværis, hafa líka strangari vinnu, sem útkrefur meiri fæðu til kraftanna við- halds; þar að auki eru þeir fljót ari til að flakka og finna því dauðann þess fyrri.“ En fleira má koma okkur kyn- lega fyrir hugskotssjónir í skoð- unum átjándu aldar manna en þeir skyldu svo gróflega fordæma hrossakjötsátið. Til að mynda hafa þeir þá þegar talið landið of þéttbýlt: „Oft hefir mér sárnað að heyra,“ segir Hannes, „hvað mjög sumir kvörtuðu yfir fólks- fjöldanum, áður en seinasti mann fellirinn varð, og eins þá ég hefi í gömlum dómum fundið sama þenkingar-máta, hvörr allvíða framkemur. Ein lands stærsta lukka er að hafa margt fólk, sem er sjálfu sér og öðrum til gagns. En þó margir vegna aga- og stjórnleysis finnist, sem eru ein- ungis til þyngsla, er eigi mann- mergðinni, heldur húss-stjórn- inni að kenna.“ Þyngstar áhyggjur hefur Hannes Finnason af hinu síðast talda og vitnar á öðrum stað í spak- mælið: af langviðrum og laga- leysi mun land vort eyðast. Erlendur Jónsson. — Thailand Framhald af bls. X um Thailands magnaðist. Khoman tók skýrt fram að Thailendiragar ágirntust eklki kambódiskt landsvæði, og þafi koim hel'dur ekki fram í ræðu hans að Thailendingar hygðust bráðlega hefja þátttöku í stríð inu í Kambídíu. Hiras vegar virð ist fara fram nálkvæm athugun á því hvernig Bandaríkjamenn geti séð um að þjálfa og vopna thailenzka hermenn, sem bjóða sig fram sem sjálfboðaliða tLI þátttöku í Kambódíustríðinu. — Pompidou Framhald af bls. 1 Kíraa, uim Indó-Kímia. Hamin faign- aði sikipuin David Bruoe í ©mib- aetti a'ðalsairaraimigiaimairans Bamda- ríkjanna í Parísarviðræðiumium oig kvaðst vona að skriður kæm- ist á þær viðræðiur. - Pompidpu saigði, að friðar- hortfur í Miðaiuöturíömdiuim væru heldiur betri raú ©n fyrir einumi ©ða tveimiur máirauðiuim. Hamn saiglði, að eiraam/gra'ðar friðiartil- lagur stórveldiajniraa væru tor- tryggilegar í aiugiuim diedluaðila og saigðd að fjórveldin ættu að reyraa að má samtoomiulaigi um saimeiigimlega friðaráætlum- — Pompidioiu saigði, að valdiaj'afn- vægið í Miðaiusturíöndum mumdi raskast ísraelum í óhaig, ef eklki yrði samið um friðsam- lega lausm nú, og þess vegraa væri það ísraelum í haig að fallast á friðlsamlaga lausm. Aðspurður tovað hanm eniga breyt inigu fyrirfhugaða á bairani Fraiktoa við vopraaiSölu til ísraiels. Hanm sagði, að samnimigur milli Frakklamids og Bretlamds um samvinirau á sviði kjarmiorku- mála væri hugsamlegur og jafn- vel æstoilegur. — Vasek Framhald af bls. 1 iragsmaður og vinur Alexand ers Dubcetos, fyrrum flokks- leiðtoga í Tékkóslóvatoíu. Hann er kvæntur og á tvær dætur. Ekki var tilkynnt um brottfiör sendiherrana úr tékkneska sendiráðinu fyrr en sólarhringi síðar og var það túlkað á'þá lund að bæði danska og bandaríska örygg- isþjónustan hefðu haft áhuga á að yfirheyra hann, áður en flótti hans yrði gerður heyr um kunnur. Btoki er vitað um framtíð- aráfiorm sendiherrans, en ýmsir eru þeirrar skoðunar að hann muni ekki ílendast í Danmörku. Svo sem venja er mun danska flóttamanna- hjálpin verða beðin að að- stoða sendilherrann og fjöl- skyldu hans fyrst í stað. Skömmu eftir að sendiherr ann baðst hælis, lék tékk- neska stjórnin þau boð út ganga að litið yrði á það mjög óhýru auga, ef danska stjórnin fóllist á ósk sendi- — Nixon Framhald af bls. 1 undir noktorum kriragumstæðum aðhafast raeitt," Nixon sagði, að ástamdið í Mið- Au'Sbuiillöndum væri hættulegra en styrjöldin í Iradó-Kína, þar sem sú hætta væri fyrir hemdi, að Baradarítojumum og Sovétríkj- urauim ienti saman. Haran saigði, að ef hermaðarstaðan breyttist ísrael í óhaig gæti styrjöld Skoll- ið á. En forsetinm var nær eim- göragu spurðuir uim ástamdið í Indó-Kíraa, og kvaðst hanm sanm- færðuir uim að hainm heifði sem yfirmiaður herafla Baradarikj- arana, fuilllan rétt til að vernda líf bandarískra hermanmia, þótt eragin stríðsyfiriýsirag iægi fyrir. Forsetinm sagði, að ef skotið væri á bandariiSkar köranuniar- fkngvélar yfir Norður-Víetraam yrði baradarístouim ffliugvélum beitt gegn eldílaiuigasitöðvum í Norður-Víetnam. Haran lét í ljós þá von að til'lögu ölduinigadeild- armanmama Coopers og Church er kveður á um að svigrúm for- setans til aðgerða í Kambódíu veirði tatomarkað, yrði bneytt áður en hún yrði endainlega af- greidd í þiragirau. Haran kvað aradstöðu hástoólastúdenta gegn aðgerðunum í Kambódíu ekki hafa bomið á óvart og sagði að sem yfirmaður herafflans tæki hann sömiu átovörðura, ef hamin ætti atftur um sömu kosti að velja til þess að verja líf banidarískra hermanraa. - Líffræðingur- inn sem týndist Framhald af bls. 12 en þau höfðu verið „leyst.“ Raunar varð fyrst Ijóst, að við erfiðleika væri að etja á Novy Mir, þegar febrúarhefti tima- ritsins kom ekki út. Þegar blað ið kom út í apríl, tóku lesend- ur þess eftir því, að nöfn Tvar- dovskys og félaga hanis voru þar ekki lengur. Þótt undarlegt megi virðast, birti flokksblaðið Pravda og nokkur önnur blöð greinar í lok júní, þar sem Tvardovsky var lofaður fyrir ljóð sín í til- efni af 60 ára afmæli hans. „POP-STJÖRNU VINSÆLDIR“ ^ Mokkurinn þarfnast kannski sálfræðings líka. Niðurstaða hans yrði líklega sú, að sjúkl- ingurinn þjáðist af geðklofa. En skýringin getur fullt eins verið pólitísk og sálræn. Því að í lofgreininni um Tvardovsky í Pravda var farið niðrandi orð- um um yngri höfunda og „pop- stjörnu vinsældir" þeirra. Þessu kann að hafa verið beint til Andrei Voznesensky, en ný lega voru sýningar á gaman- leiknum hans, Misstu ekki and- litið, stöðvaðar í Moskvu. Hvaða ályktanir getur mað- ur dregið af öllu þessu? Nýtur Tvardovsky opinberrar náðar eða ekki? Hvort er Medvedev geðveikur eða ekki? Var hann það, þegar vísindaakademían kom saman til fundar? Og hafði hann náð fullri heilsu viku síð- ar? Eins og við er að búast hafa sálfræðingar KGB svar við síð ustu spurningunum. Medvedev var nefnilega sendur heim án endanlegrar „sjúkdómsgreining ar“, en í því felst, að KGB get- ur lokað hann aftur inni, hvenær sem henta þykir. Eða ef til vill var sjúkdómsgrein- ingin á þá leið, að hann væri „heilbrigður til bráðabirgða.“ (FWF — einkajréttur Morgunblaðsins).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.