Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 19
MORGUNTBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1-970 19 19. Hf-el, Hf-e8 20. He2, Kf8? (S<taða svarts er allþröng, og átti hann að reyna að rýmika hana með því að leika 20. — e5. Hvítur héldi þannig að ví-su áfram betra tafli, en svartur hefði nokkra gagnmöguleika). 21. b3, Ha-b8 22. Dd2, Df5 23. Hb-dl, btí 24. Kh2, Dftí 25. Del, Df5 26. h4 (Hótar Bh3). 26. — Dc8 27. Bh3, Dd8 (Svarta drottningin prísar sig sæla að vera ktxmin heim aftur). 28. f5! Rd7 29. fxgtí, hxgtí 30. f4! (Hvítur telur nú að tími sé kom- inn til afgjörandi sóknaraðgerða Hraðfrystur fiskur til Bretlands London, 30. júní — NTB INNFLUTNINGUR á hraðfryst um fiski til Bretlands frá Skandinavíu og þá einkum frá Noregi heldur áfram að aukast þrátt fyrir þann 10% toll, sem lagður er á fiskinnflutninginn þar í því skyni að draga úr sam keppnishæfni hans. Innflutning ur frá EFTA-löndunum til Bret lands á hraðfrystum fiski jókst um 7% á síðasta ári, en innflutn- ingur á hraðfrystum fiski frá Kanada hefur minnkað veru- lega. á kóngsarmi. Svartur á fáa varn- arúrkosti, og g.rípur því til ör- væntingarfullra aðgerða á drottn ingararmi í veikri von um að ná þar mótspili). 30. — b5 31. Dxa5, bxc4 32. bxc4, c5 33. Del, Hb4 34. Hc2, Rbtí 35. De2, Da8 36. h5, e5 (Þessi íeikur kemur helzti seint og hefur þær einu afleiðingar fyrir svartan að gefa hvítum færi á að vinna á óvenju- skemmtilegan hátt). 37. dxetí, De4 38. Bxc5! (Sérlega snotur leikflétta, sem hefur hl-otið lof í fjölda skákrita víðs vegar um heim). 38. — Dxe2f 39. IIxe2, dxc5 40. e7f Kg8 41. Hd8! og Szabados gafst upp, enda vægast fátt góðra ráða. Skák þessi sýnir ljóslega, að ísilendingar voru liðugir í „mann ganginum“ alilöngu áður en Frið rik, Ingi og Guðmundur Sigur- jónsson tóku að gera garðinn frægan. B ifvél avirkjar Viljum ráða bifvélavirkja og menn vana bílaviðgerðum strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. EGILL VILHJALMSSON H.F. Til leigu Til leigu rúmgóð 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Uppiýsingar i s ma 51814 eftir kl. 1 í dag. Húsbyggjendur úti ú landi Sölumaður okkar verður á ferð um landið á næstunni. Þeir sem hefðu áhuga að fá tilboð í eldhúsinnréttingar og annað tréverk, vinsamlega hafið samband við skrifstofuna simi 83913 eða 31113. J.P: INNRÉTTINGAR HF„ Skeifan 7. Vélapakkningar Bedford 4-6 cyl. aísil 57, 54. Buick V 6 cyl. Chevolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flesíar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Fcrd 6—8 ryl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwtch 407—408 Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir Rover, bensin, dísil. Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64. S.nger Commer '64—'68. launus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. ’57—'65 Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 Willys '46—'68. (). Jiinsson 8 Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. t Komam rrwm. Vigdís V. Jónsdóttir, Grundarstíg 5, amdaið'isit í Borgarspítalamuim 2. júlí. Guðmunndur Halldórsson. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða rennismið, plötusmið og vélvirkja. Framtíðaratvinna. JENS ARNASON H.F., Súðarvogi 14 — Simar 81820 og 35550. Félagssamtök óska eftir að kaupa 150-300 ferm. húsnœði ekki í íbúðarhúsi. Húsnæðið má vera óinnréttað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Gott húsnæði — 4626". Lokað Tollstjóraskrifstofan og afgreiðslur tollgæzlunnar verða lokaðar mánudaginn 6. þ.m vegna skemmtiferðar starfsfólks. Tollstjórinn i Reykjavík, 2 júlí 1970. Tilboð óskast i eftirtaldar framkvæmdir við byggingu Veður- stofú Islands í Reykjavk: I.Steypa upp og ganga frá byggingunni undir tréverk. 2. Pípulagnir. Gtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, gegn 5.000.— króna skilatryggingu fyrir lið 1 og 2 000.— króna skilatryggingu fyrir lið 2. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ HÚS SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS VIÐ GRANDAGARÐ. Kl. 09.30 50. Iþróttaþing — setning, ávörp, þingstörf. HÓPGANGA ÍÞRÓTTAFÓLKS. Kl. 13.15 Þátttakendur safnast saman við gatnamót Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar. Kl. 14.15 Gangan hefst. Gönguleið: Kringlumýrarbraut — Suðurlandsbraut — Múlavegur — Engjavegur — Laugardalsvöliur. LAUGARDALSVÖLLUR. Kl, 14.45 . iþróttahátíðin hefst. Kynning: Sveinn Björnsson, formaður iþróttahá- tíðarnefndar i.S.i. Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórsson, forseti i.S.I. Hátíðarfáni dreginn að húni. Ávarp menntamálaráðherra: dr. Gylfi Þ. Gíslason. Ávarp borgarstjóra Reykjavikur: Geir Hallgrímsson. Lúðrasveitir leika. Kl. 15.30 Fimleikasýning telpna 10—12 ára. Stjórnendur Hlín Torfadóttir og Elín Árnadóttir. Kl. 16.00 Keppni frjálsíþróttamanna um Evrópubikar Bruno Zauli. Undanrás: Belgía, Danmörk, Finnland, írland, Island, Fyrri hluti. (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr., Stæði 100 kr. Börn 25 kr.) Kl. 20.00 Glímusýning. Stjórnandi Ágúst Kristjánsson. Judosýning. Stjórnandi Yamamoto frá Japan. Fimleikasýning karla — 15 ára og eldri — Stjórn- endur Valdimar Örnólfsson og Viðar Símonarson. Knattspyrnuleikur: Orval knattspyrnumanna 18 ára og yngri: Reykjavik — Landið. (Aðgangur ókeypis). SUNDLAUGARNAR i LAUGARDAL. Kl. 18 00 Sundknattleiksmeistaramót íslands. (Aðgsngur ókeypis). VIÐ LAUGARNESSKÓLA. Kl. 18.00 islandsmeistaramót i handknattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.) VIÐ fÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA. Kl. 18.00 islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss, (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA. Kl. 18.00 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). KNATTSPYRNUVELLIR I LAUGARDAL OG VÍÐAR I REYKJAVlK. Kl. 17.00 Hátíðarmót yngri flokkanna i knattspyrnu. (Aðgangur ókeypis). GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT. Kl. 1630 Hátíðarmót Golfsambands fslands. (Aðgangur ókeypis). ÍÞRÓTTAHÖLLIN i LAUGARDAL. Kl. 21.00 Dansleikur. Dansleiknum lýkur kl. 01.00. (Aðgangseyrir 150 kr.) Forsala aðgöngumiða að setningarathöfn og dansleik er að Café Höll, Austurstræti 3, eftir klukkan 2 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.