Morgunblaðið - 03.07.1970, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.07.1970, Qupperneq 25
MORGUNIBLAÐIÐ, PÖSTUÐAGUR 3. JÚLÍ 1(970 (utvarp) ♦ föstudagur • 3. JÚLÍ 7.00 Morgumútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgimleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Jónína Steiuþórsdóttir les söguna „Allt af gaman i Ólátagarði" (5). 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þátt- ur S.G.). 12.00 Hádogisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynmingar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuma: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Klassisk tónlist: Rosalyn Tureok leikur á sembal Krómatíska fantasíu og fúgu I d-moll eftir J.S. Bach. Erling Bliöndal Bengtson og Kjell Bækkelund leika Sónöitu fyrir selló og píanó í g-moll op. 65 eftir Ohopin. 16.15 Veðurfregnir. Siðdegistónleikar Svjatosiav Richter leikur á pí- anó Sónötu í G-dúr op. 37 eftir ■ Tsjaíkovskí. Hljómsveit Tónl’ist- arháskólans í Paris leikur Spænskam dans eftir De Falla og Spænska dansa eftir Granados. Enrique Jordan stj. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur i Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson islenzkaði. Elías Mar les (7). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilfcymningar. 18.45 Vöðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi Rætt um erlend málefni. 20.05 Listahátíð í Reykja.vík 1970 Hljóðritun frá síðari hluta tón- leika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 29. júní. Stjómandi: Daniel Bareoiboim. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. 20.45 Klirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson sjá um þáttinn. 21.15 Mischa Elman leikur fiðlu- lög i útsetningu Kreislers Joseph Seiger leikur með á pí- anó. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Hoit Sigurður Gunnarsson les (22). 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir. Þáttur úr uainnlngum Matthías- ar Helgasomair frá Kaldrananesi I>orsteine Matthíassom flytur. 22.35 Létt músik á siðkvöldl Flytjendur: Leo Goossens, Fisch er- Dieskau, de Peyer, Kathleen Ferrier o.fl. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. » laugardagur ♦ 4. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleifcar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónteifc- ar. 9.00 Fréittaágriip og útdráttur úr forUstugreimum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanma: Jón ína Steinþórsdóttir les söguna „Alitaf gaman í Ólátagarði“ eft-. ir Astrid Lindgren (6). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn.ir 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður freginir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunneruda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággír Jökul'l Jakobsson bregður sér fá einar ópólitískar þimgmannaleið- ir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 16.15 Veðurfragnir. Á nótum æskunnair Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímssson kynna nýjusitu dæg- urlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin Sigurður Róbertsson íslenzkaði. Elías Mar les (8). 18.00 Fréttir á ensku Söngvar 1 léttum tón Þjóðlagakór Roberts de Cormier syngur og Ringo Starr syngur einnig nolkkur lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr Tiiikynniingar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og VaJdimar Jó hannesson sjá um þárttinn. 20.00 Listahátíð í Rcykjavík 1970 Tónlist og ljóðaflutningiur: Þorp ið efltir Jón úr Vör, tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 20.30 Hljómplöturabb Þorsiteinn Hannesson bregður plötum á fóninm. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu má!|. Dagskrárlok. Til sö/u FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA sérhæð á 2. hæð á falleg- ® EIGNIR um stað í Háaleitishverfi. 4 svefnherb., s’tór stofa og HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) vinnuherb Bilskúrsplata. SlMI 82330 3. EIGNIR heimasími 12556. Sauraastofur — Prjónastofur — ítlýjuny Engin vandkvæði iengur að finna tvinna í samp tit og efnið, sem sauma skal. Við bjóðum eina gerð af tvinna, sem haefir öílum litum efnis, og er næstum ósýnilegur. Engir afgangar, engin tímasóun við leit að réttum litum. Notað um allan heim, m.a. af hinu fræga tízkuhúsi Dior. AGÚST JÓNSSON Box 1324 Sími 17642 + 25652. Starfsmenn óskast við: bílasmurningu bílaryðvörn bílaviðgerðir Við óskum að ráða samvizkusaman reglumann á smurstöð okkar. Viðkomandi þarf eki að vera faglærður. Góð laun og framtíðarstarf í boði fyrir duglegan og áhugasaman mann. Við viljum ráða 2 áreiðanlega menn við ryðvörn og frágang nýrra bíla. Hér er um framtiðarstarf að ræða. Laun verða miðuð við afköst og vinnugæði og hafa duglegir, vandvirkir menn mögu- leika á góðum tekjum. Okkur vantar ennfremur hæfa bifvélavirkja við almennar viðgerðir. Einnig koma til mála ófag- lærðir menn, vanir viðgerðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi fengist við viðgerðir Skoda bif- reiða áður. Við gerum nær eingöngu við Skoda bifreiðir, varahlutimir eru á staðnum, vinnu- skilyrði mjög góð. Matstofa og heitur hádegismatur á staðnum. Séð fyrir ókeypis vinnufatnaði og hreinsun á honum. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störfum, eru beðnir að koma til viðtals kl. 10—12 laug- ardag 4. júlí eða hringja í síma 42604 og ákveða viðtalstíma. SKODAVERKSTÆÐIÐ HF., Auðbrekku 44—46 Kópavogi. Stúlkur óskast til Bandaríkjanna Tvær stúík'ur, ek'k'i yngri en 17 ára, óskast á góð beimili i Banda rikjumum. Stutit á miWi heiimil- amma. Fníair ferðir. Viimsaim'legaist semdið nöfn og aðrair uppl. til Mbl. fyrir þriöjudagskvöld, merkit „5461". Steypustöðín -Sf 41480-41481 VERK Aukið viðskiptin — Auglýsið — fNwtyjttstMftMfr GAKORT ISLAIMD & 12 KAUPSTAÐIR # Merkingartilhagræðisfyrirferðamenn: Hótehgreiðasöiur, samkomuhús, sundiaugar, símstöðvar, bifreiðaverkstæði, byggða- söfn, sæiuhús o. fl. # AHt landið er áframhiið kortsins # Kort yfir 12 kaupstaði á bakhiið # Hentugt brot: 10x18 cm # Sterkur korta- pappír # Fæstibðkaverziunum og Esso-bensinstöðvum umiand al/t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.