Morgunblaðið - 03.07.1970, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 03.07.1970, Qupperneq 26
26 MORGUNlBLAÐIÐ, FOSTUDAÖUR 3. JÚLÍ 1970 Akureyri sigr- aði Speldorf í góðum og prúðmannlegum leik AKUREYRINGAR sigruðu þýzka áhugamaunaliðið Speldorf í fyrrakvöld á Akureyri með 3 mörkum gegn 1. Einkenndist leikurinn af baráttuvilja og leik gleði, og er langt síðan að akur •eyrskir knattspymuunnendur hafa séð eins skemmtilega og vel Ieikna knattspymu, að sögn fréttaritara Morgunblaðsins, — Sverris Pálssonar. Ólííkt leik Þjóðverjanna við úr valsliðið, var þessi einikar prúð mannlega leikinn ai báðum aðil m Leikur beggja var yfirvegað ur og sendingar nákvæmar, eink um þegar líða tólk á hann. Liðin skiptust nokkuð jafnt á að saekja framan af, en í síðari hálfleik náðu Akureyringar undirtöikun- um og sóttu mun meira. Tölu- •vert bar á leiftursóknum hjá Þjóðverjunum í báðum hálfleikj um, en þeim tólkst afar illa upp, þegair nálgaðist mark. Fyrsta mark leiksins kom etrax á annarri mínútu, og voru Aikureyringar þar að verki. Kári Árnason lék með knöttinn upp hægra kantinn og gaf vel fyrir mark Þjóðverjanna. Þar var Her mann Gunnarsson fyrir og skaut viðstöðulaust óverjandi í mark. Annað mark leiksins kom á 36. mdnútu og voru Akureyring ar þar aftur að verki. Magnús Jónatansson lék fram völlinn og ekaut þrumusikoti af löngu færi, sem þýzki markvörðurinn réð F. H. FH-INGAR hafa gönguæfingu fyrir fþróttahátíðina á Skóla- möiinni kl. 8,30 í kvöld. Eru FH ingar, yngri og eldri kvattir til að mæta stundvíslega. Guðmundur — keppir í 7 greinum af 11. ekki við. Var þetta einnig mjög faillegt marQc Á síðustu minútum fyrri hálfleiks átti Henmanin tvær góðar tilraunir til einleiks upp að marki Þjóðverja, en þeim tðkst að stöðva hann á síð ustu stundu. Staðan í hálfleik var því 2:0 Akureyrin,gum í vil. Þjóðverjar skoruðu eina mark sitt, er 10 mín. voru af síðari hálf leik eftir nokteur mistök Akur- eyrarvarnarinnar. Þjóðverjamir áttu fyrst skot í stöng, en knött urinn hrökk aftur út fyrir mark teig þar sem þýzkur sóknarleik- maður var fyrir og spymti óverj andi í marfc. Eftir mark Þjóðverjanna sóttu Akureyringar mjög í sig veðrið, og áttu margar góðar sóknarlot- ur. Á 29. mín. uppskáru þeir loks erfiðið, og var Hermann þar aftur að verki með góðu skotL Hann, Kári Árnason og Friðrik áttu allir eftir þetta góð mark- tækifæri, en tókst ekki að nýta þau. Máttu Þjóðvearjar teljast heppnir aið fá þá eklki á sig maikaregn. Sérstaklega ber að róma frammistöðu Samúels í Ak ureyranmarkinu, sem varði snilldarlega hvað eftir annað. — Var hann tvímælalaust bezti maður vallarins. ''...........................^ Ove Flint Bjerg — Ekki lengur vandræðabam Birger Petersen — leikur á miðjunni Jörgen Christensen — sönn ánægja að vera valinn Danska landsliðið valið I>rír nýliðar sem eru mjög ánægðir með að komast í Islandsferðina DANSKA knattspymulandsliðið I dag hefur nú verið valið og eru sem keppir við ísiand n.k. þriðju lí þvi þrír nýliðar, sem þó eru Jón Þ. Ólafsson: Furðuleg framkoma f or- ráðamanna íþróttamála Á SÍÐASTA „fimmtudagsmóti" frjáiMþróttamaninia gerðist sá fá- heyrði atburður, að einn atf stjórmairmieðllimaim FRÍ hindraði roeð odbeldi og yfirgangi að keppni gæti hafizt í einnd af þeim greinum er í átti að keppa. í það skipti sannaðist hið fom- kveðha, „só vægir er .... o. s. frv., en það er mál þeirra er við- staddir voru er þetta gierðist, að sjatfdam hafi frakkaklæddur mað- ur náð roeiri hraða á Melavell- iruuim, en þegar umræddur mað- ur tiók til fótanna með fenig sinn, sem var hvorfci meira né minna en sá eini hiamar er til virtist vera á MeOavefliinuirn. Er sá íþróttamaðuir (uradiirit- aðux), er fyrir þessum yfirganigi varð, hatfði við orð, að etftir þenn an aitburð væri nóg koimið, og beztf væri að flleggja skóna á hill- uinia, gatf umræddur stjórrnarmeð- limwr FRÍ þá yfirlýsimgu „að flestir yrðu fegnir, því ég væri tid skammiar fyrix íþróttina." Fram til þessa hafa fflestir tafl- ið að stjórnamnaðurinn hatfi raeð þessum orðum verið að túllka sína eigiij meiningu, en þar sem nú hietfur gerztf sá atburðiur, sem gæti ef til vilil bemt til þesis að skoð'aoabræðrum hans fari fjöflg- andp óska ég eftir að ákýra frá etftirfariamdi, og jatfntfrairot óska ég þess að viðkomandi aðilar geri grein fyrir sínu máli: Á ártsfþinigi FRÍ, hauistið 1968, lýsti hr. forseti ÍSÍ yfir því, að á komamidi sumri (þ. e. a. s. 1969) skyldu reykvískir íþróttaroenm hafa sín orð fyrir því, að þá myndi verða stofckið at gúmmí- braut við hástökkskeppni á Laug ardalsvellinium. Það er gkemmist frá þvi að segja, að sumarið 1969 leið án þess að staðið yrði við gefið ioif- orð. Það var fyrst sfl. haust að gúmmiiefmð (tvennis konar etfni) kom til liandsins, og síðan hefur það legið inni í Lauigardal, og að Keppir í 7 greinum af 11 — í landskeppninni við íra LIÐUR í íþróttahátíð ÍSl verð- ur landskeppni í sundi milli ís- lands og irlands og verður hún tvo síðustu daga keppninnar, föstudaginn 10. júlí og laugardag inn 11. júlí. Munu koma hingað margir fræknir sundgarpar — konur og karlar, en Írar munu hafa búið sig sérstaklega vel undir þessa keppni. Búizt er við mjög jafnri og harðri keppni, en í það eina skipti, sem island og írland hafa háð landskeppni, í Belfast 1968, sigruðu islending- ar með 115 stigum gegn 104. Morguniblaðið hefur þegiar skýrt frá vali íslenzika sund- landsliðsáinis, en atfíhygli vekur að Guðimuinidur Gísiason, Á, mun keppa þar í 7 greiraum af 11. Verður Guðmundur þátfttakamdi í 200 mietra fjórsundi, 200 metra batesumdi, 100 metra baksumdi, 200 metfra flugsundá, 100 metre flugsumdá og báðium boðlsundiun- um. í unrianfömum landskeppn- um hiefur Guðmiundur jafnan kiepptf í álíka mörgium greinum og staðið siig með mdkilli prýði. Segir þessá upptalniieg raueveru lega málklu rnieira um hversu frá bær sunidmiaður Guðmundur er, en röð af lý®imi@ararðum. Auk þesis má svo gieta þess að Guð- miundur verðúr fyririiði ísl. suindlamdsliðlsins. flestra áliti tallið að gengið yrði £rá hástökksbrautinmi strax og aðstfæður lieytfðu. Nú hetfur sá atburður átt sér stað, að nú mun vera búið að sétja þettfa etfni á Lauigardals- völlinm, en það unidarlega hetfur gerzt, að nær alllt etfnið hefur verið sett á allt aðrair brautfir, eða á lanigistökks- og þrdstöklks- brautirniar, brautir, sem verið hafa einlhverjar hinar beztu sinn- ar tegundar í hieimmum, enda hefur alldrei verið kvartað yfir því af kieppenidum að stökteva á þedm, og taílar sá áranigur, sem á þeirn hefur náðst, t. d. heims- metsjöfinium Viihjákns Einarsson- ar, 16,70 m, í þrístökki árið 1960 skýru máli um ágæti þeirrar brautar, enda voru þær sérstak- iega undirbyggðar, sjálfsaigt og eðlilega með það í huiga, að etuðfla að enn betri árangri hjá ökkar bezta þrístökkvara, sem og varð. Ýmsir hatfa furðað sig á því, að um atftutnför hefur verið að ræða hj'á íslenzkum frjálsíþrótta- mönnum, á síðari árum, en sanmflteikurinn er sá, að þótt menm séu allir atf vilja gerðir, með að reyna að æfa sína íþrótt þá virðist beinfl'ínis unnið að því, samkvæmt því er rafcið er 'hér að framan, að 'hrekja þá í burtu og beinflínis stetfnt að því að glera suimum þeirra lífflð eins leitt eins og hugsazt gietur. Eftir margra ára baráttu fyrir því að fá bættar aðstæður við (hástökkið ó Laugard aflsveillim- um, er útkoman ekki önnur en sú, að fyrst er loforðið um upp- setningu gúmmáetfnisins svilkið Framhald á bls. 17 allir þeikktir knattspyrnumenn og hafa verið orðaðir við danska landsliðið áður. Liðið verður þannig sfcipað: Kaj Poulsen, AAB Jan Larsen, AB Erik Nielsen, B1901, fyrirliði Jens Jöngen Hansen, Esbjerg Jörgen Cihristensen, AAB Birger Petersen, Hvidovre Jörn Rasmussen, Horaens Per Röntved, Brönahöj Jörgen Markussen, Vejle, Johnny Petersen, AB Ove Flindt-Bjerg, AAIB Varamenn: Bent Hansen, B 1909, Nieta Möller KB, Kristen Nygárd Fuglebakken, Henrik Bernburg AB og Per Madsen Vejen. Dönsku blöðin hafa birt við- töl við nýliðana í liðiinu og höfðu þeir m.a. þetta að segja: Birger Petersen: (20 ára). Það var miikið gleðiefni fyrir mig að landsliðsnefndin skyldi velja mig til fararinnar, ekki sízt fyr ir þó sök að enginn af miðju- leikmönnunum sem voru með í 1:1 leiiknum á móti Svíþjóð hafði sent afboð. Það var einnig mjög ánægjulegt, að fá þá stöðu sem maður vill helzt vera í. Mögu- leikarnir eru miklu meiri þegar maður leikur á miðjunnL Jörgen Christensen: Það er mjög ánægjulegt að komast loks ins af varamannabekknum og út á völlinm. Ég veit að valið á mér stendur sjáifteagt í tengslum við það að margir aðrh leik- menn gátu ekki farið til fslands, en það_ skyggir eflclkert á gleði mína. Óneitanlega er það óska- draumur hvers knattspyrnu- manns að komast í landsliðið. Ove Flint Bjerg: Þegar ég fék'k fréttina um að ég hefði ver ið valinn, hugsaði ég fyrst til félaga mínis, Kaj Poulsen ctfg landsliðsþjálfaran.s, Rudy Stritt idh. Þeir eiga stóran þátt í því að ég hef nú náð mínu langþróða takmarki. Það er fyrst og fremst þeim að þakka að ég hetf losnað frá þeirri stöðu, sem gerði það réttlætanlegt að kalfla mig vand- ræðabarnið, mitt fyrsta ’eikór með AAB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.