Morgunblaðið - 03.07.1970, Side 28

Morgunblaðið - 03.07.1970, Side 28
 FÖSTUDAGUR 3. JtJLÍ 1970 Niðursuðuverksmiðja hér fyrir öll Norðurlöndin ? Norræna samvinnusambandið kannar möguleika þess. Arsþing sambandsins hef st hér á mánudag NORRÆNA samvinnusambandið og Norraena útflutningssamvinnu sambandið halda ársþing sitt hér á landi dagana 5.—9. þessa mánaðar. Öll samvinnusambönd- in á Norðurlöndum eiga aðild að þessum tveimur samböndum og verða erlendir fulltrúar á þing- Inu hér um 100 talsins. Meðal helztu umræðuefna á ársþinginu I Reykjavik nú verður frekari norrænn samvinnuverksmiðju- rekstur, en samþykkt hefur ver- ið að kanna möguleika á að reisa fiskniðursuðuverksmiðju á ís- landi. Myndi hún þá framleiða fyrir allan norræna samvinnu- markaðinn. Samband íslenzkra samvinnufélaga á nú hlut í tveimur norrænum samvinnu- verksmiðjum; einni í Finnlandi, sem framleiðir ýmiss konar úð- unarefni, og annarri í Noregi, en hún framleiðir hreinlætisvörur. í tengskum við raonræna satm- virarauíþinjgið verðiucr efrat til racunr- ænraar sam'VirairauBýninigiar í Nonr- æna húsirau. >a.r verður kynrat starfsemi norrænu samvinniusam baradanna og hlutdeiid þeirra í atviranu- og . viðsíkipta/iífi land- anraia. Hjá Norræna húsinu verða reistir fimm sýndragaisk'áiar, sem eiga að hýsa ýmsar töikiQleigar upplýsingar og myndir frá ýms- um þáttum í starfsemi sam- vinrausambandanraa. Jafnframt verða í Norræna húsirau sýndar litskuiggamyndir frá Norðurlönd- unum flesita dagaraa og fimm kvöld vikuraniar veirðia sérstakar Framhald á tols. 27 Útlán Iönþróunarsjóðs hafin: 45 millj. til f jögurra fyrirtækja — 20 milljónir til Iðnlánasjóðs — Hefur þegar lánað 50 millj. til 35 iðnfyrirtækja I gær fóru stjórraarmienn í kynmiisférð til Norðurlands og skoðuðu þar iðnfyrirtæki á Ak- ureyri og Kísiliðjuma við Mý- vaitn. Næisti stjórraarfuindur Norr- æma Iðnþróumíarsj óðsiras verður haldimn í oiktóber n.k. □- Sjá viðtöl á blaðsíðu 3. -□ -□ □- Á FUNDI stjórnar Norræna Iðnþróunarsjóðsins í fyrra- dag voru samþykktar tillögur framkvæmdastjórnar sjóðs- ins um útián til nokkurra fyrirtækja, svo og um lán- veitingu til Iðnlánasjóðs. Samþykkt var að lána fjór- um íslenzkum fyrirtækjum samtals 45 milljónir króna, sem Iðnlánasjóður hafði áður fengið. íslenzku fyrirtækin, sem lán ferngu úr Norræna Iðnlánasjóðn- um að þessu sdmmi eru: Ullarverk smiðjan Gefjun, Hampiðjan h.f., Glit h.f. oig íslenzkur markaður h.f. Óafgredddar lárasumsókndr, sem bíða afgreiðslu hjá fram- kvæmdastjóm sjóðsins nema um 150 milljómum króna en ræki- legar athuiganár þurfa að fara fram á mörgum þeirra umsókna áður en ákvörðun verður tekin um afgredðslu, að því er segir í fréttatilkyinindragu frá Norræna rðnþróumiarsijóðnum. Á stjómar- .fumdinum var gerð grein fyrir ráðstöfun Iðmlániasjóðs á þeim 50 málljónium krónia, sem hann hafði fenigið ag var þar um að ræða lán til 35 iðnfyrirtækja í 15 mismum/andi greinum. Á sitjónhiarfundd Iðnþróuiraar- sjóðsiiras var fjallað um reglur um lám mieð sérstötoum kjörum og styrki til tækiraiaðstoðar, ramnsókinia og marka'ðisathuigama. Fyrir bíl UM ÁTTALEYTIÐ í gærkvöidi varð drengur á reiðhjóli fyrir bifreið í Kópavogi til móts við húsið Hlíðarveg 4. Blæddi úr höfði dreragsins, en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar virt- ist drengurinn ekki stórslasað- ur. Hann var fluttur í slysa- deild Borgarspítalans. Victoria de los Angeles og Ashkenazy með lárviðarsveigana eftir tónleikana í gærkvöldi. Listahátíðinni lauk — með tónleikum Vietoriu de los Angeles og Ashkenazys LISTAHATÍÐINNI var slit- ið í gærkvöldi eftir tónleika Victoriu de los Angeles og Ashkenazys. Tónieikiamdr voru fyrir fullu húsd í Háisikólaibdói ag var lista- fóilkinu framúrgkararadi vel tek- ið. Varð göragkaraan að syngja miörg auikalög. Að því búrau ávarpaði Páll Líradal, formaður framtovæmda- stjórraar, listatfóiikið, þaktoa'ði því komuiraa hiragaið oig saigði aðund irbúninigur raæstu listabátíðar 1'9'72 væri þeigar hafinm. Þá gat hanm þess, að fjárhiaigsafkoma hátíðarinnar væri við lauistega at huigun betri em menm þorðu að voraa. Þá rós femigiu áihieyremd- ur, endia sararagjiarnt þegar haft er í huiga hve Listahátíðin var vel sótt. Þá voru lárviðarsveig- ar laigðdr um háls Victoriu de los Arageileis ag Asihtoeraazys, sem tóku því vef eftir atvikum. Að liotoum sleit Páll Líndal þesisari fyrstu alþjó'ðileigu lisita- hiátíð á islandi við fögnuð við- staddra. Samkomulag við verzlunarmenn SAMNINGAR tókust í gær milli vinnuveitenda og Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, Verzl unarmannafélags Reykjavíkur, Selfoss og Akureyrar um kaup og kjör verzlunarfólks. Var sam komulagið undirritað í gær kl. 12,30, en sáttafundur hafði þá staðið frá því kl. 21 í fyrrakvöld. í gærkvöldi hélt stærsti samn- ingsaðilinn, V.R. félagsfund að Hótel Sögu, þar sem samkomu- Útflutningsverðmæti sjávar- afurða 81,9% meiri en í fyrra Hreinar gjaldeyristekjur af álverksmiðjunni 225 milljónir króna fimm fyrstu mánuðina EINS og skýrt var frá í Morg- unblaðinu í gær var vöru- skiptajöfnuðurinn hagstæður þrjá fyrstu mánuði ársins um 285,6 millj. kr., en þá var útflutningsverðmætið 5.020,1 millj. kr. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 1.089 millj. kr. Marguinlblaðiið leití'að'i í gær lupplýsiraga hjá Hagfræðídeild Seðlabainka íslamds uim cxrstak- ir þessarair miklu breytimgair. Kom fram, að gífuirleg fnam- leiðsluiaiuiknfflng hefluir þar mie.it að segja, en úitfluitrainigur nú er um 81,9% mie&ri en harnm vair á samia tímia í fynra. Mesta framleiðsluiaiuikmiinigiim 'hefur orðið í sjávairafurð- um, eða uim 47,1%. Niemrnr miú verðmæti úitfluitniiinigsfram- leiðslu gjávarafuirða 5.003 mlillj. kr., en v'ar 3.400 mdllj. kr. á samia tímia í fynra. Eitninig hefur orðdlð veruleig verðmiætiaaiuton.imig útfluitninigs- flramleiðslu araraairra greinia ag miuimar þar mest um útflutm- ing á áli, en það vair etoiki kamlið flil söiguinmiar þrjá fyrstu mámiuðd ársdms í fyrra. Nemiur útfluitniiragsverðmiætii áls nú 671 millj. kr., en jininflutniimig- ur vegma álverksmiiðijummiair er 446 millj. tor., þanmiig að hreiraar gjaldieyriigtekjur af ver'ksmliðjuinm.i enu um 225 mlillj. kr., þrjá fynstu mámiuðd ársimis. Bniniflremiuir h-afuir arðdð auiknimig í liaindbúmiaðairafiuirð- um úr 5 millj. kr. í fymra í 4® mlillj. kr. miú og á öðirum vöir- uim, aðallega iðravarlniiinigd úr 109 miillj. kr. í fyrira í 182 miillj. tor. raú. Þó að vöiruistoiiptaj'öfiniuður- irnm sé nú bagstiæðuir um tæp- lega 286 mdllj. kr., varð nmikiil aulknimig á inmfluiíinfimigd á um- ræddu tdimiábiiii. Var hiarnin mú 4.734 mállj. kr., en var í fytrra 3.846 miillj. kir., þanmfiig að hamrn hiefur auíkizt um 28%. Ef irantflultmiiniguir vegma Búr- flellsviirikjiuiniar og álverksmfiðj- ummiar er hfims vegar uindiam- dkilimin bæði árdin, þá verður atonenmiur imiraflutnfiinlguir um 58,1% mieiiini mlú en í fyiriria. lagið var lagt fyrir og samþykkt. Morgunblaðið náði tali af Sverri Hermannssyni, formanni LIV og spurði hamn nánar um samningana. Sverrir kvað aðal- efni þeirra vera í stærstu drátt- um, að miklar breytiragar og end urskoðun yrði á launaflokka- skipan. Hin almenna kauphækk un er svipuð og hjá öðrum laun þegafélögum, sem samið 'hafa að undanförnu, og einnig verða nakkrar lagfæringar á ýmsum kjaraatriðuim. Gilda sammingarn ir frá 1. júlí til 1. október 1971, svo sem hjá öðrum stéttum. „Ég er eftir atvikum ánægður með niðurstöður þessara samninga", sagði Sverrir. Guðmundur H. Gairðarsson, formaður V.R., sagði um samn- ingana í viðtali við M.bl. í gær: — Af ihálfu V.R. var lögð sér stók áherzla á að tryggja kaup hækkun sem væri vel í samræmi Framhald á tols. 27 Banaslys á Hornafirði BANASLYS varð á Höfn 1 Horruatfirði síðaistliðinn mánudaig, er Guðný Jónsdóttir til heimiOis að FisGtíhól 1 féll niður stigia í húsi sínu. Hlaut Guðný höfuð- kúpuibmot, var flutt í Landspít- ailamm og andaðist þar eftir skammia Hegu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.