Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 20
20 MOBGUNHLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 SBEMHmSVÖLD IHIöT<fIL SÖLNASALUR Sölumaður Bifreiðaumboð óskar eftir sölumanni sem gæti unnið sjálf- stætt. Aldur 20—30 ára. Skriflegar umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „4928". Safnaðarfundur Háteigssóknar verður haldinn I kirkjunni þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. SÓKNARNEFNDIN. ÍKVÖL II i KVOL <D Í KVOL D iKVÖLI I ÍKVÖLD mm BJABNASON OE BLJÓMSVEIT Helgorskemmtun í Soltvík Dansleikur í hlöðunni laugardagskvöld kl. 9. Stór brenna á miðnætti. Bátaleiga og sigling laugardag og sunnudag. Sætaferðir frá Tónabæ og Æskulýðsheimiliinu Kópavogi kl. 4, 6 og 8. Farið heim að loknum dansleik kl. 2 og sunnudag kl. 14. Aðgangur og ferðir kr. 200. SALTViK. Lokað verður vegna sumarleyfa sem hér segir: Verksmiðjan frá 17. júll til 12. ágúst n.k. Afgreiðslan frá 17. júlí til 4. ágúst n.k. Viðskiptavinir sem eiga tilbúnar pantanir á afgreiðslu vorri, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrir 17. þ.m. CUDOGLER H.F. Ms. Hekla fer austur um land tjill Akureyrar 17. þ. m. Vörumóttaka fimmtu- daig, föstudag, árd. laugardag, mánudag og þriðjudag tíl Horna- fjairðar, Djúpavogs, Breiðda’ls- víkur, Stöðviairfjarðar, Fáskrúð'S- fjairðair, Reyðairfjanðar, Eskifjairð- ar, Norðfjairðair, Seyðisfjarðar, Borgairfjairðar, Vopnafjarðar, Þórs hafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Ak'ureynair. Ms. Herðubreið fer vestur um temf tíl Kópa®kers 14. þ. m. Vörumóttaika fiimmtu- dag, föst'udag og árd. laugardag tiil Patneksfjarðar, Tálknafja.rðar, Bíldudal's, Þiingieyrair, Flafeymir, Suðuneyrair, Bol'ungairvíkur, Isa- fjairðar, Nonðuirfjairðair, S iglu - fjamðair, Ölafsfjarðar og Kópa- skers. ROOF TOPS og MÁNAR Þessar vinsælu hljómsveitir leika í Aratungoi og Borg laugardagskvöld 11. júlí. ☆ Roof Tops í ARATUNCU ☆ Mánar á BORC ásamt OG FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGUE, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT — MÝTT IKVOLI 1 I KVOLD IKVOLI 1 I KVOLl 1 I KVOLD Sætaferðir frá Skógarhólum og Umferðamiðstöðinni. Landsmót hestamanna. STÓ R-dansleikur í Laugardalshöllinni n.k. laugardag 11. júlí kl. 21.00. Hljómsveitirnar NÁTTÚRA og TRIX, Gestir kvöldsins verða TONY & ROYCE. Aðgangscyrir kr. 150.00, aldur 14—21 árs. Ölvun er stranglega bönnuð. Forsala aðgöngumiða í Café Höll, Austurstræti 3. Stórkostleg flugeldasýning við Laugardalshöllina að loknum dansleik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.