Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 Haustveður — Fólk lenti ekki í teljandi erfiðleikum VONZKUVEÐUR gekk yfir land ið í fyrrinótt. Byrjaði það um miðnætti með verulegu regni á Austurlandi, norðaustanátt og herti vindinn smám saman fram undir kvöld í gær, en með morgninum var búizt við því að veðrið færi að ganga niður. Á norðausturlandi smjóaði í 200 metra hæð og á Grímsistöðum á Fjöllum var í fyrrinótt 3ja stiga frost. Úrkotma mældist |»ar 5 mm, sem svarar til 5 cm af frekar lausum nýfölltnum stnjó. Um allt hálendið norðanvert snjóaði, en lítil sem engin úrkoma náði suð ur yfir hálendisbrúnina. Ueið- aíngur frá Orkustofnun í Grá- gæsadal við Brúatrjökul var staddur á alhvítri jörð í gær- morgun, etn einu erfiðleikaimix voru að bifreið fór ekki í gang. Varð að senda híl til aðstoðar frá Grimsstöðum. Um hádegi í gær var aðeins 4ra stiga hiti á annasjum norð- anla.rsdíS. Hiýjast var á Suður- lándi eins og væmta mátti, miest 12 stig á K i r.kju bæj a rk 1 a.u s tr i og sætmilega bj art. Er Mbl. h-afði í gær samband Framhald á hls. 27 Var að horfa á malbikun SJÖ ára drengknokka vatr saton- að rétt tyrir miðnætti í gær og vair auiglýst etftir honium í úfcvarp imt. Sfcrax og auglýsingin hafði verið lesin, var hringt fná Reykj.aivítourfluigveili og til- kynint að striátour væiri þar að horífa á maltoikuin. Maltoi'kuinar- menninnir voru matngbÚTiir að biðja stráksa um að fara heim, en hianm harðneitaði — viDdi heldur horfa á karlama. Lögregi- an sófcti dremiginm og for með hamm heim. Frá Skógarhólamótinu. Norðan kaldi var eystra i gær og lágu menn í hlé af skóginum. Búizt var við betra veðri með morgninum. — Ljósm. Sv. Þorm. — Landsmót hestamanna sett í dag LANDSMÓT hestamanna, sem er f jórða hvert ár, verður sett í dag Fyrsta rússneska hjálparflugvélin til Perú á Keflavíkurflugvelli í gær. Hún er af gerðinni AN-12 Fyrsta rússneska flug- vélin til Perú — millilenti í Keflavík FYRSTA rússneska flugvélin með hjálpargögn til jarðskjálfta svæðanna í Perú millilenti á Keflavíkurflugvelli í gær en eins og sagt hefur verið frá í fréttum áætla Rússar að senda 60—70 flugvélar frá Rússlandi til Perú með hjálpargögn til jarðskjálfta svæðanna þar. Áætlað er að all ar vélarnar millilendi á Kefla- víkurflugvelli til þess að taka eldsneyti. Vélin stanzaði í tvær klukkustundir á flugvellinum og biðu aðrir en flugmennirnir í vélunum á meðan. Elugvélin var með ýmis hjálp argögn innanborðs, svo sem iyf, sjúkrabifreið og fleira en alls voru 17 manms um borð í vél- imni, þar af nokkrir lætonar. Flugvélin er af gerðinni AN- 12, en það er ekki mjög stór vöruflutningavél. Hins vegar á einnig að nota vélar af gerðinni AN-22, en þær eru einhverjar þær stærstu sem fljúga í heimin um í dáe oe veea alls um 250 Flugtími AN-12 véiarinnar var 5 klst. frá Riga höfuðborg Lettlands, en all sterkur mót- vindur var. Oherkachin flug- tonn, eða 90 tonnum meira en i stjóri sagði að þeir áætluðu 21 TyC-8 véiar Ixjftleiða. I Framhald á hls. 2 kl. 14 að Skógarhólum í Þing- vallasveit. Klukkan 10 munu þó kynbótahross og góðhestar verða sýndir. I gærkvöldi voru komnir að Skógarhólum um 1500 hesta- menn með á þriðja þúsund hross. Veður var ekki gott í gær, norð- an strekkingur og með kvöldinu var komið hávaðarok og slydda. Búizt var við að lyngdi með morgninum. Talsverð tjaldborg hafði myndazt á mótssvæðinu og áttu margir í erfiðleikum með tjöld sín vegna veðurs. Klufkkian 14 vierðiuir móitíið sett atf Altoert Jólhaininissytnli, tormiatntnd Landssiaimtbatnids hesltiasniaininia, en sfcrtax að seitinúnigarialtJhötfin lotoámtnli verðiur áfratmlhiald sýmtiinigiair kytn- bótfcahinosisa og glóðlhieisitia etf þörtf kretfiur. Kliuiktoam 16 hefjast uind- 'amrásiir toappneiðia, sikieiið, fymrd spreititur, 3'00 m sifcöikk og 800 m stökik. Kluikkam 18 hefsit keppmd góðlhesitia fyrliir Evróputoeppnli ils- iemzkina hesitia í Þýztoiaiamdli, síiðlam söiuisiýinlimig hinossia og lotos kvöld- vatoa. í fymnadiag og í tgaar sitönf- uiðu dóminietfmdSir við að dæmia kymlbóltaihinoas og gæðliiniga otg áfcfcu þær að 'haifia lokiið Störfuim í gær- kvöidd. Móitiniu lý'kur á siuininiudiaig. Yfir 20 þúsund erl. f erðamenn FERÐAMANNAFJÖLDI úblend- inga með flugvé'lum til fslands máði 19919 mamns fram til 1. júlí, em alls komu ef íslemdingar eru taldir með 27.205 með flug- vé'lum. Flestir filugfanþega af er- lendum uppruna voru Banda- ríkjam'emn 9107, þar mæst Danir 1938, þá Þjóðverjar 1669 og Bret ar 1410, Svíar voru 1138. Mieð skipum komu aills 278 út- lendimgar og 679 íslendingar. Flestir meðal stoipafarþega voru Bretar 83. Samtals hafa því kom ið 20197 enlemdir ferðamenn á þessu ári til íslands. 89 hvalir í GÆiR höfðu veiðzt 89 hvalir, sem heita má gott á svo stutt- uim tímia, sem liðinn er frá því er vertíð hófst hinm 21. júní. Aðallega er það lanigrieyður, sem veiðzt hefur. Skeiða- og Flóamannaafréttur ónothæfur Beitarþol Hrunamanna- og Biskupstungnaafréttar hefur minnkað um þriðjung við öskuna SKEIÐA- og Flóamanna- afréttur er gjörsamlega ónothæfur vegna öskufalls í sumar og beitarþol Hruna mannaafréttar og Biskups tungnaafréttar hefur minnkað um liðlega þriðj- ung í sumar af sömu ástæð um. Askan er svo mikil á þessum hluta afréttarins, a0 ómögulegt er að nýta hann. Þessar upplýsingar fékk Mbl. frá Ingva Þor- steinssyni, magister, en hann ferðaðist nýlega um afréttarlönd á þyrlu með Páli Sveinssyni, land- græðslustjóra. Ferð þeirra félaga stóð í tvo daga og var tilgangur hennar að kanna, hvort beitarlönd hænda norðan- lands, í Borgarfirði og Arnes- og Rangárvalla- sýslum hefðu spillzt af ösku og fluor. Inigvi saigði að atfréttarlömd Borgfirðimga, þ. e. Armiar- vatngheiði og Tvídægira og af- réttarlönd Húruvetnimga væru þakim 0,5 til 1 om þykku öskulagi í rót. Kvað hiann þá ösku ekki hafa valdið neim- um skemimdum á gróðri og við efinagireiniinigar á gróður- sýnisihornium kom í Ijós að menigum giróðursinis er það lítil að óhæt,t er að beita á atf- réttinm í sumiair svo sem venja er til. Ingvi sagði að aiskam á þessum afiréttum gæti alveg eins orðið til góðs fyrir gróð- ur og bætt hamrn, því að hún er dötok og dregur í sig hlýju. Fleiri afrétti fóru þeix fé- lagar ekki um, enda vart támia bært enm. Á afréttuim Borg- firðimgia leit gróður mjög vel út. Gerð hafa verið gróður- kort yfir wálega allit miðlhá- leinidi liandsins og er þar auð- velt að reikna út beitarþol af- réttanma og hve mikið það ihefur minmkað. HTuna- og Biskupstumignabændur virðast því þurfa að mininika beit um þriðjumg á afréttum símim. Inigvi sagði að þegar slíkt ástamid sem þetta skapaðist yrði að draiga úr beit. Heima- hagar væru víða allt of þrömg ir fyri r svo mikimm fjárstotfm, sem raun bæri vitni. Því má segja að svona ástand sé á- mimmimg til bænda um að beita ekki um of.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.