Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚU 1J07O Forsetahjónin til Danmerkur KajujpmammjahöÆn, 23. júlí. — Eijnikiaakieyti til Mbl. FORSETAHJÓNIN, herra Kristj- án Eldjám og frú Halldóra Eldjára, verða opinberir gestir dönsku konungshjónanna 2.—4. september nk. og munu forseta- hjónin búa í Fredensborgarhöll á Norður-Sjálandi þessa daga. Að lokinni heimsókn hjá kor.ung3- hjónunum dvelja forsetahjónin laugardaginn í Danmörku sem gestir dönsku ríkisstjómarinnar. Að loknum morgunverði í Fredensborgarhöll komudaginn 2. september munu forsetahjónin skoða vikingaskipasafnið í Hró- arskeldu í fylgd konungshjón- anna og síðar um daginn er sendi herrum boðið til Fredensborgar- hallar. Um kvöldið halda dönsku Flugdagur í Eyjafirði RÁÐGERT er að efna til flug- dags á Melgerðismelum í Eyja- firði á sunnudaginn, ef veður leyfir. Fjöknargir þættir flugs og fl'Uigmála verða þarna kynntir. Meðai anmiars gieést fólki kostur á að sjá svifflugn.r leika listir, faiilhlífairstökkvana srvífa til jarð- ar, flugvélar af ýmsum gerðum og stærðum fraimitovæma ýmis sýningairatriði. Eininiig er ráðgert að þyrlur og þotur komi í heim- sókn, og ef v-eður leyfir vorður sýnt flugmódelflug. Sérstakt sýninigarsrvæði verður þair sem flugbjörgunarsveitin sýnir björgunartæki sín og ainin- ain útbúnað. Einnig verður þar til sýnis ásamt öðrum sviffluig- um Svifflugfélags Akiuireyrar elzta flugtaeki á íslandi. Um kvöldið verður dansleikur í Sjálfstæðisihúsinu á Akureyri, þar sem Ómar Ragnarsson og hljómsveit Ingimars Eydal Skemmta gestum. Laugardagirtn 25. júlí fljúga flíi'gvélar yfir Akureyri og ná- Igrenni og varpa niður happ- drættismiðum, og verður dregið í happdrættinu í lok sýningar- atriða dagirun eftir. Svifflugfélag Akureyrar og Flugbjöngumarsveitim á Aifcur- eyri standa að þessuim flugdegi. konungshjónúi forsetahjónunum veizlu. Fimmtudaginn 3. september verður flogið til Óðinsvéa og skoðuð Lind0-skipasmiðastöðin og fleiri fyrirtæki þar í borg. Síðdegis er boð fyrir tslend- inga í Kaupmannahöfn og um kvöldið bjóða forsetahjónin kon- ungshjónunum, meðlimum rikis- stjóraarinnar og þingmönnum tii veizlu í Löngulínuveitingaskál- anum. Að morgni 4. september verð- ur fyrst farið í heimsókn í bækistöðvar danska sjónvarpsins í Gladsakse og á eftir verður mót taka fyrir forsetahjónin í ráðhúsi Kaupmannahafnar. Heintsókn forsætisráðherrahjónanna til dönsku konungshjónanna lýkur svo með málsverði í Eremitage- höll í Dyrehaven. Þessi mynd var tekin á flugvellinum í Aþenu í gær af grísku flugvélinni, sem sex arabiskir skæruliðar rændu i fyrradag. Vélin var af gerðinni Boeing 727 og var 61 maður með benni. Slippstöðin fullfær um að byggja skuttogarana — nauðsyn á samningum um stór verkefni Akureyri, 23. júlí. FRÉTTAMENN áttu þess kost í morgun að ræða við forráða- menn Slippstöðvarinnar hf., og hafði Gunnar Ragnars, forstjóri, orð fyrir þeim. Upplýsti hann ýmislegt um málefni fyrirtækis- ins og framtíðarhorfur, og fer hér á eftir meginefni þess, sem hann hafði að segja. — í blaðafréttuim í gær kom það fram, að borgiarráð Reykja- víkur hefði heimilað útgerðar- ráði borgairinmar að hefja nú þeg ar saimininiga um smíði tveggja 1000 lesta Skuttogara samkvæmt simíðalýsinigu togaranefndar ríkis- ins frá því í marz 1970, að fenigmu samiþykki togaramefndar og ríkisstjórniar. Jafnframt var þess getið, að tiíboð akipasmíða- stöðva í Póllamdi og á Spáni hefðu verið mim lægri en ömnur tilboð, og samkvæmt þeim væri verð hvoms togara um 140 millj. króna. Struku frá Kvíabryggju — stálu bíl í Ólafsfirði TVEIR refs fangar struiku frá viatheimilinu að Kvíabryggju í fyrrinótt og fóru út í Ólaísvík, þar sem þeir brutust inm í bíla- verkstæðið Berg og stálu fóiliksbíl og peningakassa með 2—3000 krónum í. Á bílnu.m héldu þeir auður á bógimn en við Sjáivar- hóla á Kjalarnesi hamidtók lög- reglan í Reykjavík þá og voru þeir fluttir í Hegmmgarhúsið við Skólaivörðustág. Hjólaði undir bílpall TÖLUVERT er nú farið að b«ra á umferðarslysum, þar sem ungl ingar á skellinöðrum eiga hlut að máli. Er því brýn nauðsyn á að brýna fyrir unga fólkinu, sena þessum farartækjum ekur, að sýna fyllstu aðgæzlu. í fyrradag l ■cSrlS í clc VEÐURSPÁ1N í gærfcvöldi Ihljóðaði upp á óbreytt veður að mestu í dag. Norðaustanátt víð- ast hvar og lítilrfháttar rigning á norðausturlandi með hita óvíða yfir 5 stigum en mun bjartara veður sunnanlands og vestan. var slys í Ártúnsbrakkunni, þar sem 15 ára piltur hjólaði inn undir pall sandflutningabíls og slasaðist pilturinn á höku og hálsi. Hann var fluttur í slysa- deild Borgarspítalans meðvitund arlitill og var þar til ramnsóknar í allan gærdag. Tildröig slyssins eru nokkuð óvenjuleg, því að bæði bíllinn og pilturinm voru á leið upp brekkuna, sem er allbrött, srvo sem kunnuigt er. Sjónarvottar að glysimu segja að pilturinn hafi hjólað inn undir pall nn og lenti hötfuð og háila piltsins á pallbrún inni. Hjólið þaut imn und r pa.ll inn. Bílstjóri sandflutningabíils- ins varð ekki árekstursins var, en var atöðvaður af sjónarvott- um ofar í bretokunni. BUlinn var á hægri ferð. — Nú hefur togaramefnd ekki birt meinm samanburð á tiliboð- um, sem báruat, en formaður tog amaneifnidar hefiur staðfest við Okkur, að tilboð SUppstöðvarinmi- ar væri í flofcki rrneð til'boðum Pólverja og Spámverja. Eitt er víst, að tiliboð okkar hljóðaði upp á 124,7 millj. kr. og emdurskoðað verð eftir laumahækkanir í sum- ar er 135 milij. kr. fyrir hvom togara. Við teljom, að ekki hafi verið bent á meim ákveðin a/t- riði, sem sýni fram á, að verð Slippstöðvarinmar hf. fái ekki staðizt. Okkur kemur því aifiar einkemmilega fyrir sjónir, þegar því er haldið fram, að tilboðin frá Póllandi og Spámi í þessa 59 m lörugu togara, hafi verið mum lægtri en tilboð okkar. — Emginm vafi leikiur á því, að tæknilega er Slippstöðin fylli- lega fær um að leysa þessi verk- efini. Aðstaða öll hér og tækni- og verkkummátta er fyrir hendi. Þar stönduim við nú þegar er- lemdum skipasmíðastöðvuim á sporði. Urni lána- og fjárhags- miál er það að segja, að eflaust bjóða hinar ertlendu stöðvar mik- imn hluta kaupverðsirus að iámi, en vitainlega eru það ekki fyrir- tækin, sem leggja út fé úr sjóð- u<m síniuim, heldur fjársterkir bankar eða ríkissjóðir, sem stamda undir lánumuim af þjóð- hagslegum ástæðum. Ekki trúi ég öðru en ríkisstjórn Okfcar vilji og geti útvegiað samnbæri- legt lánefjármagin hér. Þegar rætt var um það í fullTi alvöru, að Sambamd ísienákra samvimmu- félaga léti smíða kaupskip hér hj-á okkur, var því máli lofcað me5 samlþykki allra aðilja á þeim forsendum, að þar sem ríkisstjómin þyrfti að útvega lán til skipasmíða, vildi hún heldur fjármaigna togarasmíðar em smíði flutningiaskipa. Ég veit því, að þessi hlið málisins verður leyst. — Ég tel íslenzkuim skipa- smíðaiðmaði fuilkomma nauðsyn á að fá að sprey ta sig á stórum verkefnum, annars verður hamn aldrei hafinn á það stig, sem nú- verandi aðstæður ieyfa og þarf að vera. Það virðist líka algjör- lega ónauðsymlegt að fara með þessi verkefni, togarasmíðairnar, út úr landinu. Slippstöðinmi er líka nauðsyn á að gera smíða- samninga alllanigt fram í tímamm til þess að geta aukið rekstrar- öryggið, fjöl'gað starfsmönmium og þanmig nýtt afkastagetuma betur en nú er gert. Þá fyrst verður um eðlilegan refcstrar- gru'ndvöl.l að ræða, og slíkt mundi Hka stytta afgreiðslutímia þann, sem við getum boðið, og þar með bætt samkeppnisaðstöðu otókar við erlendar stöðvar tiil muinia. — Nú er í undirbúmimgi smíði 150 lesta fiskibáts fyrir Sæfinm hf. í Reyfcjavíik aufc tveggja 105 lesta báta. Samið hefur verið um sölu amimars þeinra til aðillja í Hafnanfirði, en hinm er óseldur. Notokrir aðiljar hafa þó sýnt á- huiga á kaupum á honum. Auk þessara vetekefna er síðara stramd ferðaskipið í smíðum. Það verð- ur senmilega sett fram seimt í septemlber, og áætlum gerir ráð fyrir, að smíði þess verði knkið snemma á mæsta ári. Viðgerðir og viðihald skipa eru með meira móti um iþessar mumdir, og með iþeim verkefnium, sem virðast vera framumdan á þessu sviði ásamt ofamgreimdum nýsmíðum, hefur stöðin tryggt sér verketfnd til næsta vors, en þau eru þó að- eims til að brúa bilið, þanigað til næsta stóra nýsmiðin getur haf- izt. Undinbúnimgstimi hvers verks ar nokkuð langur, og því er okfcur nauðsynlegt að geta igert samninga nú þegar. Smíði 100—150 lesta skipa er að vísu ágæt til að fyllia í eyður, en er enigin lausn fyrir Slippstöðina, sem tekir ekki æskilegt að fara inn á slfkar smiðar, nema ekkert aminað sé fyrir hendi. — Varðskipið Óðinm hefur að uindamifiörmu verið hér í klössum- arviðgerð og til viðgerða á lösk- uðum botnplötum, em við áttum lægsta til'boð í þá aðgerð. Samið var um, að verfcið tæki 28 vinmu- daga, en mú er því lokið og skip- imu skilað í gær, — 10 dögum fyrir umsaminn tíma. Verkið heifúr gengið mjög vel, og teljum við það vera m. a. vegna auk- inna afikasta og bættrar skipu- latgningar við undirbúning og ffamfcvæmd verka. Við teljum þetta bera ljósam vott um það, að möguleilkar til þess að taka stórar klössumar- og flokkuniar- viðgerðir eru fyrir hendi hér imnanlamds, en eitt helzta atrið- ið varðandi vantrú á því hefur verið, að slík verk tækju of lang- am tíma. — í apríl byrjuðum við á til- raumum með bónus-fyrirkomulag við smíði síðara strandferða- skipsins, en viðgerðin á Óðni er fyrsta verkefnið, sem lokið er við með þessu fyrirkomulagi. Til- raunirnar hafa tekizt vel, og er ákveðið að halda þeim áfrasn, þ. e. að starfsmenm fái hlutdeild í þeim sparnaði, sem kann að verða vegna hagstæðs mismumar milii áætlumar og framkvæmda. Meðalihlutdeild starLsmanina við viðgerðina á Óðni mum j af n- gilda um 12—15% launiahækkum. — Nú vimma um 150 manins hjá Slippstöðinni hf. aiu-k tækmi- mamma og skrifstafufólks. Mikill skortur er á jármiðnaðarmömm- um, einkum plötusmiðum og véi- virkjum, og þyrfti að bæta við um 50 mönnum á þessa eintu valkt, sem nú starfar hér, svo að vel væri. Þá gætu verkin gemgið hraðar. Undanfarið höfum við lagt áherzlu á að þjálfa upp raf- suðumemn, en ökkur hefur ekki verið heimilað að nota ófaglærða menn til þeirra starfa, þó að það hafi tiðkast sunmanlanids í fjöi- mörg ár. Iðnfræðsluráð hefur auglýst, að þeir, sem hafi stumd- að járniðnaðarstörf í 5 ár með góðum vitnisburði, megi þegar gainga uodir próf í rafsuðu. Þetta hefur ekki fengizt hér, en því þarf að kippa í Lag. — Þess má geta, að von er á Fjallfossi hingað til viðgerða eft- ít 10 daga, og fleiri skip Eim- skipafé'ags Lsflands eru væntao- leg síðar, auk togaira og annarra skipa. — Sv. P. Skálholtshátíð á sunnudag SKÁLHOLTSHÁTÍÐ verður á sunnudaginn. Klukkan tvö verð- ur guðsþjómusta í Skálholts- kirkju. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sóknar- prestur, séra Guðmundur Óli Ól- afsson, þjóna fyrir altari, og séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup, prédikar. Klukkan hálf fimm verður samkoma í kirkjunni. Þar flytur m. a. Þorsteinn Sigurðs- son frá Vatnsleysu ræðu og séra Eiríkur J. Eiríksson anmast rltn- ingarlestur og bæn. Að samkom- unni lokinni hefst í kirkjunni framhaldsstofnfundur Skálholts- skólafélagsins. Við gu'ðisþjóiniuistuinia í Skálhol kiirkj'u syngur -Skélholtskóirir uinidiir sbjónn dr. Róberts A. Ott> somar, söngmálaistjória þjóiSkirk uininiar. Mairtim Huiniger leikiuir orgel oig Láruis' SivaiinisBom og Sn bjönn Jóinissom á trompeta. ■ Klukkniaihirimgiing hefsf kkifcftoí hálf tvö. Á saimltoomiumnli alð guðsþjónu uinini lotóiininii leika Martiln Huim er á ongel og Siiguirður Miatrkú son á faigotit og Jón Siiguirbijöinn son symguir. Saimkomuininii lýtó mieð 'almenmuim söng: „Son Gul ertiu mieð *unnii . . .**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.