Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚL.Í l’B70 15 Fór úr kartöf lugar ðin- um í dýralækningar Rabbað við Vestur-íslending- * inn dr. Pétur Olafsson Ég veit að ykkur finnst að ég ætti heldur að halda mig heima í ruggustólnum mínum, en að vera að þvælast hér, sagði hinn 73 ára gamli Vest- ur-íslendingur Dr. Pétur Ól- afsson þegar blaðamaður Mbl. náði tali af honum er hann var hér á ferð fyrir nokkrum dögum. Pétur er dýralæknir að mennt og er vel þekktur í Bandaríkjunum fyrir störf sín í sambandi við rannsókn- ir á sjúkdómum í dýrum. Hef ur hann gert ýmsar merkar uppgötvanir á því sviði og hlotið margs konar viður- kenningu fyrir. Hefur hann m.a. verið kjörinn dýralækn- ir ársins af stóru félagi sem nefniist New Yorik State Vet- erinary Medical Society fyr- ir vel unnin störf í sam- bandi við heilbrigði á mjólk- urkúm. Pétur stundaði nám við North Dakota State Agricult ural College og lauk siðan háskólaprófi frá Cornell háskólanum árið 1926. Strax að námi loknu var hann ráð- inn aðstoðarmaður við dýra- lækningadeildina í Cornell. 10 árum síðar varð hanm kennari við deildina og yfir- maður hennar eftir önnur 10 ár. Árið 1965 komst hann á eftirlaun og gerðist þá ráð- gjafi á sviði dýralækninga og ferðaðist víða í sambandi við það starf. M.a. var hann í Nígeríu um skeið til þess að koma þar á fót dýralækn- ingaskóla og þaðan fór hann til Argentínu til þess að ann- ast kennslu undir M.S. stig í dýralækningum. Hefur hann nú látið af þessu starfi. — Eftir að ég hætti starfi mínu sem ráðgjafi erlendis hefur enginn viljað mig, seg- ir Pétur og glottir við. Við nánari eftirgrennslan kemur þó í Ijós að Pétur fer enn vikulega til Cornell-háskól ans til þess að yfirfara skýrslur um rannsóknir sem gerðar hafa verið í sambandi við sjúkdóma á skepnum þá vikuna og miðlar þá jafn- framt kennurum og nemend- um af þeirri reynslu sem hann hefur hlotið á hinum langa starfsferli sínum. Auk þess rekur Pétur, ásamt konu sinni, sem er ensk að uppruna, lítið bú skammt frá skólanum. Kallar Pétur þann búskap „hobbíið sitt“. Ekki segist hann gæta þessa bús vel og til frekari sönn- unar máli sínu segist hann hafa misst rétt um daginn kindur, sem voru bitnar af hundi. Var konan hans þá á ferðalagi í Englandi og hann átti að sjá einn um búrekst- urinn. — Ég vona að konan mín gæti búsins betur á meðan ég er hér á íslandi, en ég gerði þegar hún fór til Englands, bætir hann við. Pétur er fæddur í janúar 1897 í Garðabyggð í Norður Dakota og eru foreldrar hans báðir íslenzkir. Talaði Dr. Pétur Ólafsson. (Ljósm. Kr. Ben.) Pétur eingöngu íslenzku þar til hann fór til náms í dýra- lækningum árið 1922. Og íslenzkan hans er enn lýtalaus, þó Pétur hafi haft mjög fá tækifæri til þess að tala íslenzku síðan hann fór að heiman úr Garðabyggð. — Pétur er ættaður úr Eyja- fjarðarsýslu, en segist vera manna ófróðastur um ætt- ir og viti um fáa ættingja hér á íslandi. I>ó þekkir hann einn frænda sinn, Steindór Steindórsson skólameistara á Akureyri og hefur hitt hann á ferð sinni hér. — En þó ég viti ekki mikið um ættina mína, þá veit ég samt að gott fólk stendur að mér, því amma mín sagði mér oft að langbezta fólkið á ís- landi væri frá Norðurlandi og henni trúi ég betur en öllum öðrum. Faðir Péturs var bóndi og þurfti Pétur snemma að hjálpa honum við búið og um það tímabil segir Pétur: — Pabbi var með mikla kartöflurækt og unnum við oft myrkrainna á milli, enda komumst við filjótt vel af þó að pabbi byrjaði með tvær hendur tómar. Það var heima á búinu sem ég fékk áhuga á dýrum og vandamálum í sam- bandi við þau og ég ákvað því að verða dýralæknir. For eldrar mínir voru ekkert ánægð yfir ákvörðun minni, því þau vildu að ég yrði prestur. En ég lét það ekki á mig fá, heldur hélt mínu striki og fór í dýralækninga- skóla svo að segja beint úr kartöflugarðinum. Um himn langa starfsferil sinn á sviði rannsókna á sjúkdómum í dýrum segir Framhald á bls. 13 Morgunblaðið verður að skilja: Sérhver Jósep ber ekki ættarnafnið Stalín — Hafið þið teik ð eftir því, að daiglblöð eru dálítið eine Oig fiólk? Þau em mis- lynd og ólíkt hyggin við að haga sér eftir aðstæðuim og nema slög atburða. Við kcimmumsit öll við þrjózika mamm- inn, sem tólk eitt sinn> Skakkan pól í hæðina og miðaði síðan allt sitt líif vlð htamn. Þammiig bygigði hamn líf sitt á vit- lausri forsendu, ramigeygðist, skaut oft- ast yfir markið og þar kiom, að orðuim hans var alls staðar úthýst. Og þar sem dagblöð eru dálítið eims og fiólk, kemiur stundum fyrir, að þa>u taka skakkan pól í hæðina. En vilji þau ekki hljóta sömu örlöig og hann kunningi okkar, verða þau að hafa þroaka og sjáfMsivirðimgu, tiil að geba endursk>oð>að afisböðu sinai, leiðrétta mis- tiölk sín og snúa við blaðimu. Á íslandi býr fiámenn þjóð, sem nem ur fróðleik sinn um rá3 viðiburðanna úr 5 dagblöðum, auk útvarps og sjón- varps. Þau undur hafa gerzt, að dag- blöðin, sem öll eru meira eða minina pólitísk, telja sig sjiálfisikipaða vemdiara hlutleysis þessara fréttastofnama, þ.e.a,s úbvarps oig sjónivarps. Er sivo komið, að fréttasendimgar þessara tveggja fjöl- miiðla eiinlkemmasit aif hræðisiiu við dubtl- umga og slkoiðianir daiglblaðanima. Til að mynda, þor.r naumast hvorug stafnunin að skýra frá því lemgur, hvort ails konar móbmæli fari friðsamlega fram eða ekki, því að sum blöðin, og þó eimkum það öfgafyllsta, hafa fiul/1- yrt, >að me'ð 'því mióti sé teikim afstaðia gegn miótmæilunum. Það er þó ljóst, að hinn almenni hlustandi, viil mjög gjarn an fá frébtir um, hvort móbmælin fiari friðsamlega fram eða ekki. Þegar hlustendur verða varir við ótta hjá fréttamiðhim. Ótta við að særa eim- hvern, er hætt við að þeim f.nnist, að kenningin um;að satt s'ku'li kyrrt liggja, ráði rmestu í fréttaflutinimgi þeirra. Þebta verður til þesis, að þeir byrja að van- treysta þesisum fjöimiðlum og finmst sí- feliit, að undan sá lætt og hyimt yfir. En gagnirýni diaiglblaiðaninia einna, ©r ekki till að sfce'lfa þessa opinberu fjöl- miðla, aðrar ástæður eru fyrir hendi, og þá eimkum hve íslenzkt þjóðLJf er gegrasósa af 'kreddum og pólitík. Hér temst sú lenzkan bezt að halda sér í rnáð nni. Eina voniin til þess að né langt á íslandi, virðist vera, að öðil- ast náð í augum áihrifam.anna og tapa henrni ekki aftur. Flokksræði er sá máð arfaðmur, sem ís'lendimgurinn þarf að ha.fa opimn, vilji hanm láta sólargæfuna Leilka dálítið um berain kroppimin. Það er mjög eðlilegt, að dagblöð n vilji vernda hiutleyisi hljóð'varps og sjómvarps, gaillinn er bara sá, að þau gera það ekiki frjálislega, heldur út frá eigim hliutdrægni. Verði sú spurning á vegi ókkar, hvaða þæbtir mianinlifsiinis hafi irnótað mieisit svip undanfarinna ára, er mér næst að haida, að svar o/klkar filestra yrði: Stúdenta- óeirðir og uppeisnarhugur unga fiólks ins. Séum við ekki að horfa á myndir úr fyrsta sjónvarpsstríði sögunnar, hinu hörmulega stríði í Víet Nam, ber bar- áttu stúdenta við lögreglu og óeirðir námsmanna hoizt á góma. Við mimmumst Rauðiu varðil’iðanna á torgi hins him.n- eska friðar, áta'ka við háskóiana íKali fionmíu og síðar um ÖLI Bandaríkin, upp- þotanna geign einræði Francos og síð- ast en ekki sízt „Næstum því by'Ltingar- innar“ í París í maí 1968. í upphafi hefur oftast verið um að ræða umibótakröfur á eigin högum, kenn.S'luháttuim og aðstöðu. En> nær því undanteikningarlaust hefur barátta stúdemta verið útfærð af pólitískum öfl um. Annað hvort vegna þes3, að ábveðn ir aðilar hafa séð sér hag í að virkja þá skriðu, sem sbúdentar hrinda af stað, eða þá að þeir er við stjórnartaumana sá'tu hafa tekið á kröfum þeirra af þröragsýni og jafnvel sigað á þá lög- reglu, hundum og hermönnum; — og þröngvað þá þannig óviljuga, annað hvort yfir í öfigaihópa vinstri eða bægri manna. Þannig hafa mál stúdenta oftaat þró- azt úr jlákvæðum kröfium, sem fyllsta sanngirni hefði verið að gamgast við, yfi.r í hörðustu an.dúð og hatur á þjóð- fiélaginu. „Næsbum því byltingin“ í París er að ýmsu leyti gott dæmi um þetta, Reglu- gerðir firamskra hás'kóla höfðu uim langt árabil venið rnieð fiádærmum úreltar otg þrömgsýnar. Skapaiðar af ófrjálslegum kerlingum og halldið við af geldingum. í þrjú ár höfðu stúdenbar barizt fyr- ir 'því, að aifiniumdar yr'ðiu þær reglu.r, sem giltu um samgang kynjanna á stúd entagörðum. En á stú.dentagörðunum ríkbu sömu realur og þekktar eru í kla.ustrum og eiga að kama í veg fyrir að mumkar og nunnur auki kyn sitt. Karl- oig kvenisbúidieinitum var stranigleiga banmað að heimsaékja garða, þar sem eimstaiklingar andstæðs kyng bjuggu. Á milli garða kvenna og kar>la var hlut- laust svæði, lákt og finna má á landa- mærum óvinveittra þjóða. Fynsta uppþotið gegn aðskilnaði kynj anna varð hauistið 1965, er 1790 stúd- entar komu í veg fyrir byggingu skýl- is fyrir gæalurmenn við kven.stúd.enta- garð noklkurn. Viðkomandi relktor kall- aði á lögregllu-lið, sem mætti vígreift og reisti tjaldbúðir á staðnum. Fór það ekki fyrr en byggimgunum var lokið. Ekki leið á löragu, áður en barátta um svefnsitaáilana náði til Nanterre, þar sam Cöhn Bendit og fiélagar stunduðu nám. Um páskaleytið fréttu skelfimgu lostn ir foneldnar, að sitrákanrair í Nanterre hefðu hertekið og setzt að á gömgum kvenmagarðamna og hygðust dvelja þar í framtiðinni. SLökkvilið og lögregla voru þegar send á vettvang til að fjar- lægja þessa æsimgamenn, „sem hlutu að vera kynóð;r“ eins og eim kvíðafuilil móð irin komist að orði. — Gg 14. febrúar 1968, á degi sankti Valentinu brutust út óeirðir um allt Fraikiklan.d, til stuðn- in.gs kröfunni um frjálsan saitnigang miili kven- og kanLstúdentagarða. Næst um við hvern einasta háiskóla tóku pilb- aimir kveimniaigarðiamia hierskildi mieð áhlaupi bil að móbmæla ríkjandi mið- aldaskipulagi. Þetba var fyrsta hreyf- iragin, sem U.N.E.F. (Union matiomal des étudiants de Franoe) skipulagði um allt Frakkland Uppiauisnarástand rikti í viku, en þá setti menntamállaráðlherrann, Alain Peyre fitte nýja reglugerð: Stú'lkur miáttu dvelja til kl. 23 í herbergjum hjá piLt- um, seim orðnir voru 21 árs gamíir. Hér varð að vera um algjöram einstefmuakst ur að ræða, því að dren.gir miáttu alls dkki koimia í hierbengin til stúlkmanoa. Þetta útskýrði memntamiálaráiðtherrann þannig: Piltar og stúlkur búa ekki við sömiu áhiættuna. Vailið verður að vera stú'Ikn.anna. Ef við hleyptuim piltunum inn á kvenmavistirnar steypum við öll- um stúlkunum í geypilega hættu. For- dómar hrópuðu stúdentarnir og brátt skall stormurimn á. Þamnig má að nokkru rekjia atburð- iraa í París í miaí 1068 til fáráinlegra og kerlinJgarlegra viðbragða stjómiarvald- anna við sanngjörnum kröfum, — þó vitaskuld spiili margt annað inn í. Hér heima hefur mönnum orðið tíð- rætt um hvers vegna þessir örlagarítou atburðir í París, sem létu framstot þj'óð skipulag riðia til falls hafi ektoi komdð fram í þjóðlífi okkar íslendinga, svo sem varð hér áður fyrr, þótt tíðindi væru lengur að spyrjast út hingað. En eins og kunnugt er hefur Norðurreið Skagfidðimga og Pereatiið verið rafcin til atburða er áður urðu í Fraktolandi. Ýmsir svara þessu þamnig: 1) Ástandið í skiólamiálum hér á landi hefur verið með öðrum hætti en erlendis. 2) íslend- inigar búa ekki við herekyldu og því hefur ofbeldið ekki verið fóstrað í þeim. 3) Heig.ulsháttur eða Skortur á jákvæðri framtakssemi. Þeir, sem síð- asta 9varið eiga, bemdia á að Íslendimig- ar hafa annaðhvort lumbrað hver á öðr um eða grátið, þegar mikið lá við. Dæmi um hið fyrra er valdabarátta Sturl- ungaaldarinnar, sem Hákon gamli smjatt aði á og um iþað síðara, grátur og gnístr- an frómuistu íslendinga á Kópavoga- fundi fiorðum. En þó hafa íslendingar ekki farið alveg á mis við uppreisnarfulla æsku. Er skemimst að minn.ast þess atburðar er varð í Stoikklhólmi í vor, er 11 íslend- ingar fóru ófrjálslega inn í sendiráð ís- lands á sitaðmium. Þessir 11 stúdenitar hafa mú hlotið sénstakt heiti í máliinu: eilefumenningarnir. Sumir munu vafa- laust telja, að 11 órólegir stúdentar séu ekki mienkilegt fraimlag af íslamds hálfu til stúderataáeirða í beiminum, en þeim sömu er bent á 9érstöðu þjóðarinnar, hvað snertir fjölda íbúa. Það sem gerði þessa „innrás“ öðru fremur ihuiga verða, er ekki sú staðreynd, að stúd- entarnir fóru imn í islenzkt hús í Stokk- 'hólmi oig dvöldu þar um stund óvel- komnir, né heldur að sendiráðsritar- anum var komið út úr sendiráðinu með „Leiðandi ofbeldi?" Það sem mieista at- hygli vekur er.u þau áhrif, sem þesai atburður bafði 'hér hieimia. — Ritstjóri Þjóðviil'jains re's upp í sölum Alþingis, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár, ogsak aði rtkiiisstjiórniima um alð vera uindiiirrót „innrásarinnar". Gaf hann í skyn að aU ir stúdeintar í Svíþjóð stæðu að baki „innrásinni" og reyndi um leið að eigna sér hópinin. Ein það var þó etoki aðeins hegðun ritstjóra Þjóðv .ljans, sem flurðu vakti, heldur ekki síður vinnubrögð Morgunblaðsins. Það var líkast því, sem Morgunblaðið tryði, að sú sósíal- ístíska bylting“, sem hópur nn fór fram á að gerð yrði, þegar þj-óðin miætti vera að, væri þegar hafin og yrði að bregð- ast skjótt við, ef hún ætti ekki að breið FranUiald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.