Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR fttttmdföiIMfr 165. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 25. JULÍ 1970 PrentsmiSja Morgunblaðsins Júlíhátíð í Undralandi. (Sjá bls. 3) Njósnari handtekinn Vínarborg 24. júlí — NTB. 57 ÁRA gamall Austurrikisjmað- ur hefur verið handtekinn grun- aður um njósnir fyrir A-OÞýzka- land að því er austurríska inn- anrík sráðuneytið sikýrði frá í dag. Sagði að maðurinn, Otto Wiitsdhikö, hafi búið í A-ÍÞýzka- iandi í 19 ár eða allt tii ársins 1964. Handtaka hans fór fraim fyrir þremur viteuim. Aiusturrísk yfirvöld sagja að maðurinn hafi játað við yfirheyrelur að hafa tótið a-þýzku leyniþjónustunni í té hernaðarleyndarmiál. ísraelsmenn hafna f riðarræðu Nassers Segja afstöðu Egypta óbreytta Tel Aviv, Beirút, London, 24. júlí — AP-NTB ISRAELSKUR ráðherra, Shimon Peres, vísaði í dag á bug síðustu ræðu Nassers forseta, þar sem hann kvað sig reiðubúinn til að fallast á síðustu friðartillögur Bandarikjamanna, og kvað enga breytiingu hafa orðið á afstöðu Egypta. Annar ráðherra, Landau, segir Nasser túlka tillögur Banda Bretland: Barber líklegur fjármálaráðherra London, 24. júlí. — NTB. STJÓRNMÁLAMENN í I.midon telja sig fullvissa um að Edward Heath, forsætisráðherra, hafi valið Anthony Barber, markaðs- málaráðherra, til þess að gegna embætti f jármálaráðherra í stað Iain MacLeod, sem lézt í sl. viku. Hinn nýi fjármálaráðherra ver» ur opinberlega skipaður á morg- un, laugardag. Rætt er um aö Geoffrey Ribb- on, tækniimálaráðherra, muni taka við störfum Barbers og Jiafa yfiruimsjón með saimninga- viðræðum Breta við Efnalhags- bandalag Evrópu. Brezk blöð virðast mjög viss í sinni sök um útnefningu Bar- bers í fjánmiálaráðherraemibætt- ið. Er sagt að Heatih hafi tekio endanlega ákvörðun um þetta á fimimtudaggkvöld eftir þriggja daga yfirvegun. Aður voru Reginald Maudling, innanrílkisráðherra, og Keitlh Joseph, félagsimálaráðherra, tald ir líklegir í fjármálaráðherra- embættið, en Heath hefur fljélfur gegnt eimbættinu allt frá því að Iain MacLeod var lagður á sjúkraihúss til uppslkurðar við botnlanga í byrjun júli. Hið skyndilega lát MacLeods olli fjármálastefnu ílhaldsimanna verulegum vanda. Síðustu ár sín í stjórnarandtlöðu vann Mac- Leod mijög mikið að því að búa sig undir að taka við fjármála- ráðherraembættinu og var því öðrum ílhaldsimönnum kunnugri því. ríkjamanMa eftir eigin höfði, en þó er játað að ræða Nassers kunni að koma ísraelsmönnum í bobba. Blöðin segja, að Banda- rík.iamenn muni nú leggja hart að ísraelsmönnum, og Peres ráð- herra sagði, að Israelsstjórn yrði að hef ja mikla stjórnmálaherfeið í Evrópu og Bandaríkjunum til þess að hamla gegn áhrifunum af ræðu Nassers. í Lonidoin lét tarsimiaður brezka uitanrikiisnáðiumieytÍBiinis í ljós áiraæigju rnieð yfirlýs'iinigiu Nassers uim, að Egyptair félknsit á friðar- áætlainir Bainidiarífcjíaimamna, og kvalðist voina að allir dieiluaðilar leigðuist á eitt uim aið finna skjóta lausin á deilumákjmiuim í samræmi við álykfcuin Öryiggisráðsins frá nóveimber 1967. í Wiashington er sagt, að sivör Bgypta oig Rússa við friðaruimlieituimuim Bandaríkja- miamima séu uippörvandi, en í Mosfcvu minnibust sovézk blöð ekiki eimu orði á friðartillögur Biamdiarílfcjaimamiraa eða yfirlýs- icngiu NiaEisiers, þótt útdrættir væru birtir úr rœðtu hams. í AraibalheimÍMUim hefur yfir- lýsimig Naisisiers vakið hóilega Framhald á bls. 17 Sprengju- maðurinn ákærður London, 24. júM. NTB. 26 ÁRA gamall brezkur bygg- ingaverkamaður, James Ant- hony Roche, sem kastaði reyk- sprengjum úr áhorfendastúkum Neðri málstofunnar í gær svo að þingmenn hlupu út á ganga eins og fætur toguðu, var leiddur fyr- ir rétt í dag, ákærður fyrir a8 hafa haft vopn í fórum sínum. Á iþingi í dag var kraf izt örugg ari ráðstafana til verndar þing- mönnuim, en stjórnartalsimaður varaði við ströngurn aðgerðuim, sem hann kvað inun,du brjóta í bág við brezka lýðræðishefð. Suimarleyfi þingmanna hófst 1 dag. Talsimaður norður-írsku mann réttindalhreyfingarinnar sagði, að reyksprengjurnar hefðu ver- ið sömu gerðar og þær seim beitt væri gegn borgurusm Belfast og Londonderry og ætti nú brezík- uim þingmönnuim að skiljast bet ur én áður hvernig brezikir her- menn hegðuðu sér á Norður- ír- landi. Talsmaðurinn vildi ekki staðfesta hvort Roohe væri fé- lagi í hreyfingunni. Deilt um Devlin — London, 24. júlí. AP. ÞINiöMENN Neðri máilstof- unar ræddu langt fram á nótt rnál írsiku þingkonunnar Betrmadettu Deivlin og lauk umræðunum, sem voru snarp- ar, með því að áikveðið var að hefja ranmsókn á réttind- um þingmanna, sem sitja í fangelsi Deilt _var hart á stjóxn Norður-íriands fyrir þá átovörðun er húm tóik fyriir Framhald á bls. 17 Tveir skærulið- ar f yrir rétt — Grikklandsstjórn kveðst munu halda samkomulagið við f lug- vélarræningjana engu að síður Aþeniu, 24. júlí. NTB-AP. TVEIR arahiskir skæruliðar, sem griska stjóranin lofaði að láta lausa, voru í dag leiddir fyrir rétt í Aþenu sakaðir um að vera valdir að dauða tveggja ára Kreml skipar ritskoðun — Moskvu, 24. júlí. AP-NTB. SOVÉTSTJÓRNIN skipaði í dag Boris I. Stukalin, aðstoðarrit- stjóra Pravda, yfirmann ritskoð- unar blaðanna og formann blaða- ráðs ríkisins. Stukalin tekur við af Nikolai Mikhailov, sem fréttir hermdu fyrir þremúr mánuðum að sviptur hefði verið embætti, þegar skipt var um ýmsa menn í æðstu embættum áróðurs- og upplýsingamála. Sftutaaliln (hiöfiur veinijuleigain feir- il aið balki og kuinmiuigir í Moskvu viiltia ekkí gierla Ihvair faainm aiiend- Framhald á fols. 12 gamals drengs með sprengjutil- ræði. f réttarhléi í dag skýrðu skæruliðarnir tveir frá því, að þeim væri kunnugt um að gríska stjórnin hefði lofað að láta þá lausa. Giríistoa SiJjórn/in loíaðli aið Mta laiusa lalis sjö 'ainalbísiksa sikeenuliiða, sem ertu í ihaldi í Grliteklamdi, eftítr ialð anaibíislkiiir sfkiseruliiðiar lögðu uimdir siilg þotu á fluigviell- limiuim í Aþeniu á mlilðvílkiudlag og hátlulðu alð gainlga a)f flairþeigluttn ög álhiöfin diauðium, ef ©kfei yinði orðtilð við kinöíu þeiinria «m alð Mta sfcænuliiðiainia lauaa. „Vilð emuim grístou sto'ónnlimmi þatttíkláittiir, «in vó6 fóinum aðteiins efitliir slkipuouim og beröumst fyiriiir frelsum Palesihímiu", saigði' emmiair stoæinuMða'ninia í méttainaalmiuim í Ftamhald á Ms. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.