Morgunblaðið - 25.07.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 25.07.1970, Síða 1
28 SÍÐUR 165. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 25. JULÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Júlíhátíð í Undralandi. (Sjá bls. 3) (Ljósim, Mbl. Kr. Ben.) Israelsmenn hafna friðarræðu Nassers Njósnari handtekinn Vínarborg 24. júlí — NTB. 57 ÁRA gamall Aus'turrikisimiað- ur hefur verið handtekinn grun- aður um njósnir fyrir A-Þýzka- land að því er austurríska inn- anrík sráðuneytið skýrði frá i dag. Sagði að maðurinn, Otto Wiltsdhiko, hafi búið í A-íÞýzka- landi í 19 ár eða allt til ársins 1964. Handtaka hans fór fram fyrir þremur viíkum. Au;sturrísk yifirvöld segja að maðurinn hafi játað við yfirheyrslur að hafa látið a-þýzku leyniþjónustunni í té hernaðarleyndarmál. Segja afstöðu Egypta óbreytta Banidia r iikj am anna eða yfirlýs- Sprengju- maðurinn ákærður London, 24. júlí. NTB. 26 ÁRA gamall brezkur bygg- ingaverkamaður, James Ant- hony Roche, sem kastaði reyk- sprengjum úr áhorfendastúkum Neðri málstofunnar í gær svo að þingmenn hlupu út á ganga eíns og fætur toguðu, var leiddur fyr- ir rétt í dag, ákærður fyrir að hafa haft vopn í fónun sínum. Á þingi í dag var (krafizt örugg ari ráðstafana til verndar þing- mönnum, en stjórnartalsmaðúr varaði við ströngum aðgerðum, sem hann krvað mundu brjóta í bág við brezfca lýðræðislhefð. Sumarleyfi þingmanna hófst 1 dag. Talsmaður norður-írsku mann réttindaihreyfingarmnar sagði, að reyksprengjurnar hefðu ver- ið sömu gerðar og þær sem beitt væri gegn borgurum Belfast og Londonderry og setti nú brezk- um þingmönnum að skiljast bet ur en áður hvemig brezkir her- menn Ihegðuðu sér á Norður- ír- landi. Talsmaðurinn vildi ekki staðfesta hvort Rocihe væri fé- lagi í hreyfingunni. Deilt um Devlin — London, 24. júlí. AP. ÞINÖMENN Neðri miálstof- unar ræddu langt fram á nótt mál írsku þingkonunnar Bernadettu Devlin og laufc umræðunum, sem voru snarp- ar, með því að ákveðið var að hefja rannsókn á réttind- um þingmanna, sem sitja i Tel Aviv, Bieirút, London, 24. júlí — AP-NTB ÍSRAELSKUR ráðherra, Shimon Peres, vísaði í dag á bug síðustu ræðu Nassers forseta, þar sem hann kvað sig reiðubúinn til að fallast á síðustu friðartillögur Bandaríkjamanna, og kvað enga breytingu hafa orðið á afstöðu Egypta. Annar ráðherra, Landau, segir Nasser túlka tillögur Banda Bretland: Barber líklegur f j ár málaráðher r a London, 24. júlí. — NTB. ST.TÓRNMÁLAMENN í London telja sig fullvissa um að Edward Heath, forsætisráðherra, hafi valið Anthony Barber, markaðs- málaráðherra, til þess að gegna embætti fjármálaráðherra í stað lain MacLeod, sem lézt í sl. viku. Hinn nýi fjármálaráðherra verð ur opinberlega skipaður á morg- iin, laugardag. Rætt er um að Geoffrey Ribb- on, tæknimálaráðherra, muni taka við störfum Barbers og íhafa yfirumsjón með samninga- viðræðum Breta við Effnalhags- bandalag Evrópu. Brezk blöð virðast mjög viss í sinni sök um útnefningu Bar- bers í fjánmáiaráðherraembætt- ið. Er sagt að Heatih hafi tekið endanlega ákvörðun um þetta á fimmtudagslkvöld eftir þriggja daga yfirvegun. Áður voru Reginald Maudling, innanríikisráðlherra, og Keiiih Joseph, félagsimélaráðherra, tald ir líklegir í fjármálaráðlherra- embættið, en Heath hefur ajélfur gegnt emibættinu allt frá því að Iain MaeLeod var lagður á sjúfcralhúss til uppslkurðar við botnlanga í byrjun júlí. Hið skyndilega lát MacLeods olli fjármálastefnu íhaldsmanna verulegum vanda. Síðustu ár sín í stjórnarandtlöðu vann Mac- Leod mjög mikið að því að búa sig undir að taka við fjármála- ráðlherraembættinu og var því öðrum iihaldsmönnum kunnugri því. ríkjamanna eftir eigin höfði, en þó er játað að ræða Nasscrs kunni að koma Ísraelsmönnum í bobba. Blöðin segja, að Banda- ríkjamenn muni nú leggja hart að ísraelsmönnum, og Peres ráð- herra sagði, að ísraelsstjóm yrði að hefja mikla stjómmálaheríeið í Evrópu og Bandarikjunum til þess að hamla gegn áhrifunum af ræðu Nassers. 1 Lonidioin lét talsmiaðiur brezka uitainrfkiisróðuiraeytiisiiinis í ljós áoæigju mieð yfirlýHÍingu Nassers um, að Egyptar félkust á friðar- áætliainir Bia'nidarífcijiamanna, og kvalðst voin.a að allir dedluaðilar legðiuist á eitt uim að fiinnia skjóta laiusn á deilumiáluinium í samræmi við álykituin Öryiggisráðsins frá nóv-emiber 1967. í Washingtioin er sagt, að srvör Egypita oig Rússa við friðarumleituinium Bandarikja- miarania séu uppörvandi, en í Moisikvu miiranitiusf sovézk blöð eklki eiiniu orði á friðiartillöigtur útdrættir fangelsi ingu Naissers, þiótt væxu birtiir úr ræðu hans. í Aralbalheimiinium hefur yfir- lýsimig Naisisers vafcið hóflega Framhald á hls. 17 Deilt var hart á stjórn Norður-íriands fyrir þá álbvörðun er hún tók fyrir Framhald á hls. 17 Tveir skærulið- ar fyrir rétt — Grikklandsstjórn kveðst munu halda samkomulagið við flug- vélarræningjana engu að síður Aþaniu, 24. júlií. NTB-AP. TVEIR arabískir skæruliðar, sem griska stjómin lofaði að láta lausa, vom í dag leiddir fyrir rétt í Aþenu sakaðir um að vera valdir að dauða tveggja ára Kreml skipar ritskoðun — Moskvu, 24. júlií. AP-NTB. SOVÉTSTJÓRNIN skipaði í dag Boris I. Stukalin, aðstoðarrit- stjóra Pravda, yfirmann ritskoð- unar blaðanna og formann blaða- ráðs ríkisins. Stukalin tekur við af Nikolai Mikhailov, sem fréttir hermdu fyrir þremúr mánuðum að sviptur hefði verið embætti, þegar skipt var um ýmsa menn í æðstu embættum áróðurs- og upplýsingamála. Srtiufcialliln hefiur veinóulleigain fier- il ialS balki og buimniuigiir í MoSkvu viltia efcfcfi gierlia hvair hiaran siiend- Framhald á hls. 12 gamals drengs með sprengjutil- ræði. I réttarhléi í dag skýrðu skæruliðamir tveir frá því, að þeim væri kunnugt um að gríska stjómin hefði lofað að láta þá Iausa. Gríisfka siijérnliin lofiaðli aið láta lausa ialls sjö 'ainalþísitoa slkæruliiðla, sem erru í haldi í Grtikklamdí, etftlir ia!ð 'ainahískir Skæruliiöar lögéu uiradir silg þotu á fiu(gjvell- fiiniuim í Aþeniu á mliðivílkiiuilaig og hótlutðu alð .gainlga atf fiairþetgtuto) Og áhöfin diauiðum, etf ettdai yir® onðilð viiið kinödu þeiirna uim alð lóta Skænuliiðania lauisa. „Við einutm grii'sfcu StjónnSmini þalkikláiHir, ein vdlð fiónum aðteims etfiSr sfcipuiniuim og berjumst fyrSr finelsuin PalestSmiu“, isaiglði' amiraar SkænuMða'nirua í réttansalmium í dag. Framhald á bls. 17 *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.