Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1OT0 Ekki verður það rík ur heyskapur Hljóðið í bændum víðs- vegar um landið MBL. hafði í gær samband við bændur í ýmsum lands- % hlutum, og spurði um hey- skaparhorfur. Virðist sJáttur ákaflega seint á ferð og sums staðar varla byrjaður. Er spretta víðast hvar með ein- dæmum léleg, og við bætist kuldatíð þar til síðustu daga, sums staðar er enn næt- urfrost. — Fara hér á eftir umsagnir fréttaritara blaðs- ins á ýmsum stöðum. Bezt var hljóðið í fréttaritara blaðsins í Hornafirði. VARLA BYRJAÐ Sveinm í Miðtiúsuim í Reyk- hólasveit sagði að sláttuir væri þar varla byrjaður. Efeki væri ^ slæguir blettuir enm og Mtil vom til að lagaðist roeðan svo þunrt værd og fealt. Spretrtia þair í sveilt inni er afar léleg. Svolíitill ábuirð ur niáði þaragað fyrir verkfall, lífelega ekki nema 10%, og gerir það sitt. Þar sem á var borið, er orðið þolamilega spirottið. Sveinn sagði, að sláttur mundi eiklki hef j ast fyrr en um mánaðaimót, en venjuliega er slætti að verða lok' ið á þeim tíma. Kvaðst hamn telja útlit fyrir að það yrði minni hey skapur en nokfcurn tíma. Þó gaeti það lagazt með Hýju og rigninigiartíð. Þá gat Sveinm þess að á Reyk- hóltnm ættu í sumar að fara fram heyþuirrfcumartilraunir og mundi Ólafur Guðmundsson á Hvainin- eyri hafa þær á hendi. ÞRÁLÁTUR NORBANÞRÆSINGUR Séra Andrés á Hólmavík sagði okkur. að loks væri komið yndislegt veður á Ströndum og fi menn vonuðu að þeir væru nú loks lausir við þrálátan norðan- þræsing. Slátt kvað hanm aðeins byrjaðam innan til í sýslummi, en norðaT ekkert. Tún væru mik ið skemimd af kali og óskaplega illa sprottin. Hið árlega hestamammamót í Bitrufirði átti að hefjast kl. 4 í dag, en það er jafnan vel sótt. Mikið hefuT verið uim ferða- menn á Norður-Strandir og hafa þeir bæði komið í hópferðum og í einfcabílum. Hjá haindfærabátum á Hólma- vík hafa gæftir verið stopular vegna niorðaustanáttar og hvass- viðris. ENN NÆTURFROST Þá höfðurn við sambaind við Benedikt á Qrímsstöðum á Fjöilum. Haran sagði, að í fyrri- nótt hefði verið þriggja stiga frost. En í gær var ágætisveður. Undainfarniar þrjáx vikuT hafa verið látlausir óþurrkar á Fjöll- um. Var byrjað að heyja á út- engjum og þá lauf, en það hef- ur ekkert gengið vegma veðurs. í gær var eiginilega fyrsiti góði daguirinin, og að birta til. í byrj- un júlí var heldur álitlegt með spretbu, en kuldakastið hefur haft áhrif á það til hins verra. Benedikt sagði, að ekki væri mikil umferð austur um Hóls- fjöll, minni en í fyrra, en þá befði hún verið óhemjumikil. UeóriS í dc VEÐURHORFUR um belginia. Búizt er við að vindur verði hæg ur og létitsfcýfað um allt kund, en hætt við næturþofeu við norður- og austurströndin'a. — Reikmiað er með svipuðu veðri í dag og á sunmiudag. MEÐ KÖLDUSTU JÚLÍMÁNUÐUM Jónais Pétursson á Laigarfelli við Lagarfljótgbrú sagði að köld íáð og áfeili að uradanförnu væru þess valdamdi að sláttur væri stutt á veg komiiwi. Væri yfir- leitt rétt byrjað að slá. Að visu væri noíkikuð síðan byrjað var á stöfcu stað, ein veðráttain stöðv- aði firamhaldið. Þó er allmikið búið að beyja híá Egilsstaðabú- imi. Jónas sagði, að gras væri þó að verða saamilegt, en suims stað- ar vœru alkniklar skemimdiir. — Við þurfum að Uá hlýjan ágúst. Þebta hetfur verið með feöldustu júlímán.uðuim, sem komið hafa. NÆTURFROST í DÖLUM Björn í Bæ í Sléttuhlíð í Sfeagafirði sagði, að þar væri ákaflega kalt, hefðd verið frost á hverri nóttu upp til dala. Hefur snjóað á nóttunni í fjöll þar til fyrir tveimur dögum. En í gær var lang bezti dagur sumarsins. Björn sagði, að silæant ástand væri yfirleitt í Skaga- firði. Menn væru rétt að byrja á slætti, sumir efetoi oyrjaðir fyrir utan Hofsós væri varla hægt að segja að sláttur væri hafinn, og víða mundi ekki fást nema hekniinigur af túnuim. Ef efcfei hlýnaði nú, væri þetta etóki efnilegt. Þó væru bændur nauð- beygðir til að fara að byrja slátt, en efeki yrði það ríkur heyskap- ur. Kvaðst Björn hatfa verið á fundi í fyrradag með bæindum víðs vegar að úr héraðinu. Sögðu þeir alils staðar lélega sprettu, en minna um kal í túnum þegar feaemi fram í dali. HELDUR GOTT ÚTLIT f A-SKAFT. Egill á Seljavöllum í Austur- Skaiftafellssýslu var sá eini, sem gat sagt okkur að sér sýmdiist vera heldur gott heysifcaparútlit í Skafbafellssýslu. Slætti á söndunum er að verulega lleyti lokið. Honum lýitour um heLg- ina. Spretta þar hefur verið með því albezta frá þvi byrjað var að heyja þar. En á heimtúnuim er efeki almenmt vel sprottið og hafa bændur farið sér hægt með slátt á þeim. Vairla að komið aé nægilega gott gras í þau enn. Egill sagði, að þau tún, sem snemma var borið á og voru friðuð, séu sæmileg, en hin efeki nógu góð Lengi var klaki í jörðu og jörð sums stað efetoi búin að ná sér eftir feal, svo etofei væri eins vel sprottið og búast hefði mátt við vegna veðurs. Allhvasst hefur venið síðustu daga í Hornafirði, eai heyskaðar efeki svo orð sé á ger- andi. Síðusitu tvo daga hefur atftur á móti verið lygnt og mik- ið verdð hirt af heyjum. - Miðstöð Framhald af bls. 28 um 1940 ruimm. Á efro hæð verð- uir skoðiuin, inaininisólkin og öll að- gerðariaðsiialða fyrdir lækiniania, ásamlt skmifsitioru fynir biðstofu og mátitiöitou. Á nieðiri hæðininí er Iyfsala mieð séráninigainigii, aðBtaða fyrtir tammlækmí mieð sirnéibíðstofu, fuinda- og feafffiisrtioifu fyrdir sltainfls- fól'k og lækmia. EiminÉg veirður á meðni hæðliinind ibúð fyrkr aifleys- ara læfeniammia og geymisluirýmii. Á ajúkmaskýlinu þarf aið gema ýmsair enduirb'æitiuir og lagfær'imig- air. Hefiuir veríð lögð áíherzia á að feomia ölkum srjúikiriaisitiofum fyr k á efrd hæðfiinind i beinium tenlgsl- um viið lækiniaimdiSisibö6liinia og verð ur þamnSig haegt iað >aka sjúkldmg- um bedlrjt yfk í læfcmiaimdðlstöðiinia til naninisókinia og aðgerðla. Á rneðní 'hæð ajútonaiskýliisliinis verðiur kom- ið fynk matineiiðslu, kymdimigu og þvototaiaiðstöðu ásamit gestalheir- bengi og íbúð fyrk hjúkiriumiar- kontu.. Sjúlknaiskýiið er tum 478 ferm. eðTa 1533 rúmim, Arfcitefctairnlk Þorvalduir S. Þor valdissom og Mammifineð Viihjákns son teilkmuðu læikmamiiðstöðdinia, swo og fyrdlrlhiuigaðlair bneyitliinlgar á sjúkinaiskýiimu. Alls báruiat 3 tiil- boð í þemmian fyinsta áfamiga, fná byggimgarfyrliirltiæfcjutrn á Egils- etöðum, og neyinddist tlilboð Hús- iiðjiuminiar h.f. vena hagsitæðaist. Byggdmiganmieilstiairi fynk læltonia- mliðlstöðiinia verðluir Ásifcnáðiur Mjagnúisisom. — Hákon. Annar togaranna, sem Úthaf hf. hef ur undirritað samninga um kaup á, í Pasageshöfn. Á bakkanum standa stjórnarmenn Út- hafs hf., sendimenn ríkisstjórnarinnar og starfsmenn núverandi eigenda. — Skuttogarar Framhald at bls. 28 og ábyrgðum, ef úr kaupum yrði. I íréttatilkynininiguinni segk, að togararnir hafi reynsst maun betri og vandaðri að útbúnaði en búizt var við og að þek, sem þá sfcoðuðu, tðlji þá fyrsta flofcks skip, hvað smíði véla og allan f raganig snerti, og að aðeins smá- vægilegar breytinigar, varðamdi íslenzkar sénaðstæður, þurfi að gera til að togararmdr geti fuill- nægt fyll'Stu kröfuim til þeirra togveiða, sem skipin eru ætluð fyrk. 1 fréttatiikynninigu Úthafs hf. segk: „Er hér um að ræða 1000 iesta nýtízku skuttogaira af sömu gerð og stærð og Skuttogarainefndin hefur iagt til að byggðir verði, en sem munu ekfci vera tilbúmk til veiða fyrr em eftir 2—3 ár. Þar að aiufei eru þessk nýju Út- hafstogarar útbúnk tvenmum af- fcastamiklum fiskiaðgerðartækj- um hvor fyrir sig ásaimt fisk- þvottaivéluim og nauðsynlegum færiböndum til að flytjia fiskinn eða úngamginm milli vélaminia og til lestaminia, sem eru tvær, fram- lest og afturlest. ÖU eiru þessi tæki af þefcktum, viðurkenmdum gerðum og sama miá segja um öll önmiur tæki og vélar í skipunuim. Er þá sama um hvers konar véiar eða spil er að ræða, siglinga- og fiskleiit- artæki, radartæki og loftsfeeyta- tæki, en af flestum þessum tæfej- um eru um borð tvenmar gemðk. Þá eru allar vistarveruT næg- ar og rúrmgóðar og vélknúin loft- ræstinig í hverju heirlbengi og á vinnuetað. Atlas-vatnseiiminigar- tæki firamleiða alilt vatn, sem Tízkublaðið Vogue myndar vetrartízkuna á íslandi Tízkufólk og ljósmyndarar koma hingað Hið fræga tízkublað Vogue hefur áformað að taka tízku- myndir á íslandi og mun í því skyni senda hingað sýningar- fólk, ljósmyndara og ritstjóra, sem kemur með mikið af tízku- fatnaði. Kemur hópurinn síðast í þessum mánuði og dvelur hér við myndatöku í hálfan mánuð. Fyrirgreiðsla og skipulag verður á vegum Loftleiða. Heliga Ingólfsdóttir veitti ofekur þær upplýsinigar, að fyrstur kæjni Ijósmyndari frá Bandarílkjunuim Hótel að Varmá í Mosfellssveit Mosfellssveit, 24. júlí. AÐ Varmá í Mosfellssveit hefur nú í sumar verið starfrækt hótel í heimavistarhúisi Gagn- fræðaskólans að Brúarlandi. Mosfellshreppur gekkst fyrir því að lagfæra heimavistarhús- ið síðastliðið sumar, þannig að húsnæðið hentaði bæði sem heimavist á veturna og gisti- heimd'li á sumrin. Hótelið var opnað nú í vor og býður upp á gistíngu fyrir rúm- lega 20 manns. Auk þess er staffrækt matsala á hótelinu. Sigmundur Þórðanson fyrrum húsvörður að Hlégarði veitir bó- telinu fonstöðu. Aufe þess sem hótelgestir flá þarna giistinigu geta þeir skropp- ið á hestbak eða stundað aðTar íþróttir bvort sem er í vatni eða á Iandi. Sundlaugin að Varmá er opin al'la daga frá morgni til kvölds, og vildi ég benda ferða- fólki á sem er á leið til Reykja- víkur að m kið snjalkæði er að stoppa að kveldi á hótinu að Varmá, skola af sér ferðaryfeið og gista síðan á góðu hóteli, því aðeins er 10 mdn. afcstur til Reykjavíkur. — P.H. miðviikudag'nn 29. júlí, og mundi hann velja staði tiil myndatöku. En á föstudaginn kemur frá Luxemburg Mary Russell, rit- stjóri, og með henni sýn¦'ngar- fólk, karlmaður og kona. Ligg- ur fyrst fyrir að finna bak- grunn, sem nota á fyrir vetrar tízkufatnað, en þar er he'lzt sótzt eftir jöfelum, „tunglliands- laigi", fosiauuxt og þdss hátbar. Hefur verið stungið upp á við Voguefólkið að myndað verði í Krísuvík, úti á Reykjanesi og í Grindavík. Síðan farið til Þmgvalila og austur að Skiágum, þar sem stutt er í Sólhe majök- ud og Sfeógafoas og fleiri staði. En hugsanlegt er, að það vil'ji, við nánarí athugun, fara líka austur að Höfn í Hornafirði eða norður í Mývatnssveit Tízkufatnaðurinn, sem hópur- inn hefur meðferðis til aðmynda hér, er sportfatnaður og vetrar- fatnaður, p'ls og kápur með midÍBÍdd, alsið minkafcápa, jakk ar, leðurvörur o.fl. Vogue Fasion Magazine er, sem kunnugt er, eitt fræigasta tízkublað í heimi og he|ur út- breiðslu um víða veröld. ísilenzkt landslag fær því mikla auglýs- ingu, þegar myndir héðan birt- ast í þessu blaði. þarf í skipiniu. Þá eru í sfcipun- um góðar og 3tórar frystigeymsl- Ur fyrk matvæli. Skipin voru mjög náfevæmlega skoðuð og yfirfarin. Farið var í „pruÆutúr" á öðrum togaranum út á Biscaya-flóa og ein-nig vwr annair togarinn tekinm upp í 'þurrfeví til að sfcoða í honum botniinm. Þá voru öll tæfei í báð- um sikipumum sett í ganig og „prófuð" með ýmsum hætti, jaifnvel tekmik upp stimplar í að- alrvél til athugumar og reyndist alilt í bezta ktgi. Stjórn Úthafs hf., hefuæ gengið frá samminjgum um kaup á báð- um skipumum og seljendur ha*a skuildibumdið sig til að bena ábyngð á öilum tæfcnilegum göll- um er feynmu að feoania fram í véi um skipamma rtæstu 6 miánuði ag munu tvek spániskk tæknimenn fylgja skipumum til að byrja með að ósk stjórnar Úthafs hf. Þamm dag, sem hinir opimberu aðiiar eru tilbúnk að greiða sitt lofaða framlag, 7,5% firá ríki og bæ hvoru fyrir sig, verða skipin afhent Úthafi hf., og mumu skip- in þá geta siglt hinigað inm á höfndna um 10 dögum síðar, til- búin til veiða. Þó nú stjórm Úthatfs hf., hafi átoveðið að festa kaup á báðum þessum skipum, vegna þess að hér er um vamdaða nýtízitou stout- togara að ræða og því um auig- Ijósan ávinminig hvað snertir enduirnýium íslemzifea togairaflot- anis, sem lengi er búið að vera eitt höfuðmarffemið islenzkra sjómanmia, þá er stjórn Úthafa hf., samt enm þeirrar sömu sfcoð- umar, ag hún hefuT alltaf haft, að kaup á fullfeommu vertosimiðju skipi, hljóti að verða arðvæn- legri útgerð og mesta framfara- sporið og jafnframt stórvirkasta aðferðin til gjialdeyrisöflumar. Stjórn Útbafs hf., á því eftir að aithuiga hvort félagið geri sfálft út skipin, sem það vissu- lega getur, eða afhendi þau öðr- um aðiluim, ef það gæti flýtt fyr- ir kaupum á verfesmiðjusfcuttog- ara þeim, sem er aiðalmarfcmið fédaigsints. Verð þessara togara er um 90 milljónir feróna hvort, eða 50 imilljónium lægra verð á hvort skip em l'ægsta tilboðið er í þá togara, sem verið er að semja um að bygigj'a". Hafnar7 gerð í Hrísey HRÍ'SEY, 24. júl'í. — Á miánu- dag hefst hér vinna við hafnar- gerð. Er efni komið og v mnu- flokkur kemur um helgina. Ætl- unin er að framllenigja í suimar haus, sem hér er á bryggfunni, verður hann len-gdur um 2'5 mietra. Munu 10—12 menn vinna yið það og á að ljúka verkinu í _ sumar. Væntum v ð okkur góðs af lengingu garðsins fyrir veturinn. Veiði hefur verið heldur góð að undanförnu. Gæft'r að vísu stopular. I dag er gott veður, fyrst góðd diagurinn síðan í júnd. Fram að þesisu hafa verið stöðugir kuldar og rigningar. — S.F. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.