Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 Ekki verður það rík ur heyskapur Hljóðið í bændum víðs- vegar um landið Annar togaranna, sem ÚthaJ hf. hefur undirritað samninga um kaup á, í Pasageshöfn. Á bakkanum stanða stjómarmenn Út- hafs hf., sendimenn ríkisstjórnarinnar og starfsmenn núverandi eigenda. MBL. hafði í gær samband við bændur í ýmsum lands- hlutum, og spurði um hey- skaparhorfur. Virðist sláttur ákaflega seint á ferð og sums staðar varla byrjaður. Er spretta víðast hvar með ein- dæmum léleg, og við bætist kuldatíð þar til síðustu daga, sums staðar er enn næt- urfrost. — Fara hér á eftir umsagnir fréttaritara blaðs- ins á ýmsum stöðum. Bezt var hljóðið í fréttaritnra blaðsins í Hornafirði. VARLA BYRJAÐ Sveinin í Miðhúsum í Reyk- hólasveit sagði að síáttuc væri þar varla byrjaður. EkM væri slægur blettur enu og liítil von til að lagaðist meðan svo þurrt væri og toatt. Spnebtia þar í sveitt inari er afar léleg. Svolítill áburð ur niáði þangað fyrir verltefall, l'ítelega etetei nema 10%, og gerir það sitt. Þar sem á var borið, er orðið þolanlega sprottið. Sveirun sagði, að sláttur miundi eiklki hefj ast fynr en um mánaðamót, en venjulega er slætti að verða lok- ið á þeim tíma. Kvaiðst hann telja útlit fyrir að það yrði minni hey skapur en nokfcum tíma. Þó gæti það lagazt með Mýju og rigningartíð. Þá gat Sveimn þess að á Reyk- hóluim settu í sumar að fara fram heyþurrkuinartilraunir og mundi Ólafur Guðmundsson á Hvaran- eyri hafa þær á hendi. ÞRÁLÁTUR NORÐANÞRÆSINGUR Séra Andrés á Hólmavík sagði okkur, að loks væri komið yndislegt veður á Ströndum og menn vonuðu að þeir væru nú loks lausir við þrálátan norðan- þræsing. Slátt kvað hanm aðeins byrjaðan innan til í sýslunmi, en norðar etekert. Tún væru mik ið skemmd af kali og óskaplega illa sprottin. Hið árlega hestamanmamót í Bitrufirði átti að hefja3t kl. 4 í dag, en það er jafnan vel sótt. Mikið heifur verið um ferða- menn á Norður-Strandir og hafa þeir bæði komið í hópferðum og í einikabílum. Hjá hamdfærabátum á Hólma- vík hafa gæftir verið stopular vegna ruorðaustanáttar og hvass- viðris. ENN NÆTURFROST Þá höfðum við sambamd við Benedikt á Grímsstöðum á Fjöllum. Hamn saigði, að í fyrri- nótt hefði verið þriggja stiga frost. En í gær var ágætisveður. Undanfamar þrjár vikur hafa verið iátlausir óþurrkar á Fjöll- um. Var byrjað að heyja á út- enigjum og þá lauf, en það hef- ur ekkert gengið vegna veðurs. í gær var eiginilega fvrsti góði dagurinm, og að birta til. í byrj- un júlí var heldur álitlegt með sprettu, en kuldakastið hefur haft áhrif á það til hins verra. Benedikt saigði, að ek-ki væri imkil umferð austur um Hóls- fjöll, minni en í fyrra, em þá 'hefði hún verið óhemjumikil. VEÐURHORFUR uim hielgiinia. Búizt er við að vindur verði hæ-g ur og létitakýjaið uim allt iaind, en hætt við næturþöku við norður- og austurströndi«a. — Reikmiað er með svipuðu veðri í dag og á sunmiudag. MEÐ KÖLDUSTU JÚLÍMÁNUÐUM Jónas Pétursson á Lagarfelli við Lagarfljótsbrú sagði að köld tíð og áfeðli að undanförnu væru þess valdamdi að sl'áttur væri stutt á veg teominm. Vaeri yfir- leitt rétt byrjað að slá. Að vísu væri nótófcuð síðam byrjað var á stöteu stað, em veðráttam stöðv- aði fraimhaldið. Þó er allmikið búið að heyja hj'á Egilsstaðabú- inu. Jónas sagði, að gras væri þó að verða sæmiiegt, en sums stað- ar vœru al'kniklar skemmndiir. — Við þurfum að fá hlýjan ágúst. Þetta hefur verið með teöldustu júlímánuðum, sem komið hafa. NÆTURFROST í DÖLUM Björn í Bæ í Sléttulhlíð í Skagafirði sagði, að þar væri ákaflega kalt, hefði verið frost á hverri nóttu upp til dala. Hefur snjóað á nóttunni í fjöll þar til fyrir tveimur dögum. En í gær var lang bezti dagur sumarsins. Björn sagðii, að slæmt ástand væri yfirleitt í Skaga- firði. Menn væru rétt að byrja á slætti, sumir ektoi oyrjaðir fyrir utan Hofsós væri varla hægt að segja að sláttur væri hafinn, og víða mundi eteki fást - Miðstöð Framhald af bls. 28 uim 1940 rúmm. Á efrí hæð verð- ur stooðum, rammisóton og öll að- gerðainaðstalðia fyrdr lætonaraa, ásaimlt sterifstoflu fymir biðBtoflu og móitltöteu. Á nöðiri: hæðiiminli er lyfsala með sérimmigamigii, aðlstaða fyrlir tammlækiná mieð smmábiðstofu, fuinda- og teafföisitafu fynir isitainfls- fói'k og lætenia. Einnliig verður á neðni hæðliinmii fbúð fyrir aifleys- ana lætemaminia ag geytmslurýmii. Á sj'útemaiskýlinu þairf -að gena ýrnisar enduirlbætiur og lagfærimig- ar. Hefuir verið l'ögð áherzla á að komia öllum sjútemaisitafuim fyr ir á eflri hæðlinini í beiruum tenlgsl- um vilð læteiniaimiðigtöðliinia og veirð Hið fræga tízkublað Vogue hefur áformað að taka tízku- myndir á fslandi og mun í því skyni semda hingað sýningar- fólk, ljósmyndara og ritstjóra, sem kemur með mikið af tízku- fatnaði. Kemur hópurinn síðast Mosfellssveit, 24. júlí. AÐ Varmá í Mosfells®veif hefur nú í sumar verið starfrækt hótel í heimavistariTÚsi Gagn- fræðaskólans að Brúarlandi. Mosfelkhreppur gekkst fyrir því að la-gfæra heimavistarhúis- ið síðastliðið sumar, þannig að húsnæðið hentaði bæði sem heim'avis't á veturna og gisti- heimii'l'i á sumrin. Hótelið var opnað nú í vor og býður upp á gistingu fyrir rúm- lega 20 manns. Auk þess er starfrækt matsala á hótelinu. nema hekniimgur af túnuim. Ef eteki hlýn-aði niú, væri þetta ekki efnilegt. Þó væru bændur nauð- beygðir til að fara að bjrrja slátt, en ekki yrðú það ríkur heyskap- ur. Kvaðst Björn hafa verið á fundi í fyrradag með bæmdum viðs vegar að úr héraðinu. Sögðu þeir alto staðar léllega sprettu, en minna um kal i túnum þegar teæmi fnam í dali. HELDUR GOTT ÚTLIT í A-SKAFT. Egill á Seljavöllum í Austur- Skaftafeltosýslu var sá eini, sem gat sagt otekur að sér sýndist vera heldiur gott heyskaparútlit í Skaftafellssýslu. Slætti á söndunum er að verulega leyti lokið. Honum lýteur um heLg- ima. Spretta þar hefur verið með því albezta frá því byrjað var að heyja þar. En á heimtúnium er eteki almenmt vel sprottið og hafa bændur farið sér hægt með slátt á þeim. Varla að komið sé nægilega gott gras í þau enn. Egill sagði, að þau tún, sem snemma var borið á og voru friðuð, séu sæmileg, em hin ekki nógu góð Lengi var klaki í jörðu og jörð sums stað ektei búin að ná sér eftir teal, svo ektei væri eins vel sprottið og búast hefði mátt við vegna veðurs. Alihvasst hefur ver/ið síðustu daga í Hornafirði, ee hieyskaðar eteki svo orð sé á ger- andi. Síðustu tvo daga hefur alftur á móti verið lygnt og mik- ið veriið hirt af heyjum. i»r þanmág hægt að latea sj-úkWmig- um beiilrjt yiflir í lælteruaimflðlstöðiinia til maninisókinia og aðgetrða. Á nieðói hæð ajúteiraskýliisiinis veirðiur kom- ilð fyriir miattneiiðsliu, kyndiimigtu og þvatttaaðstöðiu ásarrut gestalher- beirigi og íbúð %rir hjúkrumiar- komiu.. Sj úikraákýlið er utm 478 ferm. eðla 1533 rúmnru ATlteitelktamlir Þorvaldur S. Þor valdasiom og Mammfmeið Villhjálmis son tðilkniuöu lælkniamliiðstiöðiinia, ®vo og fyriiirlhiuigaðar bmeyitlimigar á sjútemaislkýiimu. Alte báruisit 3 til- boð í þenmian fyrstia áfaniga, flriá byggimigarfyráirltæikjiuim á Egito- stöðuim, og reyinddst tlilbað Hús- iðjuininiar h.f. vera hagstæðast. ByggimigarmieiBtairi fyrir læteirua- mliðlstiöðiinia vemður Áatmáður Miagniúisisoin. — Hákon. í þessum mánuði og dvelur hér við myndatöku í hálfan mánuð. Fyrirgreiðsla og 'skipuilag verður á vegum Loftle'ða. Hedga Ingólfsdóttir veitti obkur þær upplýsimigar, að fyrstur kæmi lijósimyndari frá Bandarílkjunuim Sigmundur Þórðarson fyrrum húsivörður að Hlégarði veitir hó- telinu forstöðu. Auk þess sem hótelges-tir flá þarna gtotinigu geta þeir skropp- ið á hestbak eða stundað aðrar íþróttir hvort sem er í vatnd eða á landi. Sundlaugin að Varmá er opin al'la daga frá morgni til kvölds, og vildi ég benda ferða- fóiki á sem er á leið til Reykja- vikur að m'kið snjallræði er að stoppa að kveldi á hótinu að Varmá, skola af sér ferðarykið og gista síðan á góðu hóteli, því aðeins er 10 mín. aitestur til Reykjavíikur. — P.H. — Skuttogarar Framhald af bls. 28 og ábyrgðum, ef úr kaupuim yrði. I flréttatilkynmimiguinni sagir, að togararnir hafi reynat nwn betri og vandaðri að útbúnaði en búizt var við og að þeix, seim þá Stooðuðu, telji þá fyrsta floteks skip, hvað smníði véla og allan frágamig snerti, og að aðeins smá- vægilegar breytimgar, varðamdd íslenzkar séraðstæður, þurii að gera til að togaramdr geti fuill- nægt fylilsfcu kröfuim til þeirra togveiða, sem steipin eru ætluð fyrir. í fréttatiikynninigu Úthafs hf. segir: „Er hér um að ræða 1000 lesta nýtízteu skuttogara af sömu gerð og stœrð og Stouttogaramiefndm hefur lagt til að byggðir verði, en sem mumu ekki vera tilbúmir til veiða fyrr en eftir 2—3 ár. Þar að aiuiki eru þessir nýju Út- hafstogarar útbúnir tvemmum af- kastamitelum fiskiaðgerðartætej- um hvor fyrir sig ásamit ftok- þvottaivél'um og nauðsynlegum færiböndum til að flytjia fiskinn eða ÚTiganiginm milli vélaminia og til Lestammia, sem eru tvær, firam- lest og afturlest. Öll eru þessi tæki aif þeteiktum, viðurkemindum gexðum og sama má segja um öll önniur tæki og vélar í skipunum. Er þá sama um hvers konar vélar eða spil er að ræða, siglinga- og fiskleiit- artæki, radartæki og loftskeyta- tætei, en af flestum þessum tækj- um eru um borð tvenmar gerðir. Þá eru allar vistarverur næg- ar og rúmigóðar og vélknúin loft- ræstinig í 'hverju herlbergi og á vimnuistað. Atlas-vatnseiminigar- tæki flramleiða allt vatn, sem miðvikudag nn 29. júli, og mundi hann velja staði til myndatöku. En á föstudaginn kemur frá Luxemburg Mary Russeli, rit- stjóri, og með henni sýnrigar- fólk, karlmaður og bona. Ligg- ur fyrst fyrir að finna bak- grunn, sem nota á fyrir vetrar tízkufatnað, en þar er helzt sótzt eftir jökliuim, „tunglland's- laigi“, fosislum og þidsis háitttar. Hefur ver ð stungið upp á við Vogueflóltkið að myndað verði í Krísuvík, úti á Reykjanesi og í Grindavík. Síðan farið til Þingvalila og austur að Skógum, þar sem stutt er í Sólhe imajök- ul og Skógafloas og fleiri staði. En hugsanilegt er, að það vilji, við nánari athugun, fara líka austur að Höfm í Hornaflirði eða norður í Mývatnsisveit Tízkufatnaðurinn, sem hópur- inn heflur meðferðis til aðmynda hér, er sportfatnaður og vetrar- fatnaður, p l® og kápur með midisídd, alsið minkateiápa, jakk ar, leðurvörur o.fll. Vogue Fasion Magazine er, sem kunniuigt er, eitt fræigaista tízkuhlað í heimi og he|uir út- breiðslu um víða veröld. íslenzkt landslag fær því mikla auglýs- ingu, þegar myndir héðan birt- ast í þessu blaði. þarf í skipiniu. Þá eru í skipunv- um góðar og stórar frystigeymsl- Ur fyrir matvæli. Skipin voru mjög nákvæmlega Skoðuð og yfiriarin. Farið var í „prufúitúr" á öðrum togaranum út á Biscaiya-flóa og einnig var anmar togarinn teteinin upp í þurrfcví til að steoða í honium botniinn. Þá voru öll tætei í báð- um Skipunum sett í ganig og „prófuð“ með ýmsum hætti, jaflnvel tetoniir upp stimplar í að- alvél til athugunar og reyndist aMt í bezta lagi. Stjórn Úthafs hf., hefur genigið frá sammingum um kaup á báð- um skipumum og seljendur hafla sfcuildbumidið sig til að beira ábyrgð á öllum tæfcnilegum göll- um er fcynmiu að komia flram í vél um skipanma mæstu 6 miánuði og munu tveir spáruskir tæknimenm fylgja skipurauim til að byrja með að ósk stjórnar Útthafs hf. Þarnn dag, sem hinir opiniberu aðiiar eru tilbúnir að greiða sitt lofaða framlag, 7,5% frá ríki og bæ hvoru fyrir sig, verða skipin aflhemt Úthafi hf., og mumu skip- in þá geta siglt hingað inn á höfmna um 10 dögum síðar, til- búin til veiða. Þó nú stjórm Úthafs hf., hafi ákveðið að festa kaup á báðum þessum skipum, vegna þess að hér er um vamdaða nýtízfcu ákut- togara að ræða og því um auig- Ijósan ávinming hvað snertir endurnýjum íslenzka togaraflot- ans, sem lengi er búið að vera eitt höfuðmartkmið íslenzkra sjómanma, þá er stjórn Úthafs hí., samt enn þeirrar sömu gkoð- uinar, og húm hefur alltaf haft, að kaup á fulltoomn'u verfcsmiðju skipi, hljóti að verða arðvæn- legri útigerð og mesta framfara- sporið og jafnframt stórvirkasta aðferðin til gjaldeyrisöflum.ar. Stjórn Útbaifs hf., á því eftir að aithuiga hvort félagið geri sjálft út gkipin, sem það visigu- lega getur, eða afhendi þau öðr- um aðiluim, ef það gæti flýtt fyr- ir kauipum á veirkS'miðju'gkuttog- ara þeim, sem er aðalm.arlkmið féfl.aigsints. Verð þes'saria togara er um 90 milljónir króna 'hvort, eða 50 milljóniuim lægra verð á hvort skip en l'ægsta tilboðið er í þá ttogara, sem verið er að semja um að byggja“. Hafnarr gerð í Hrísey HRÍSEY, 24. júl'í, — Á mánu- dag hefst hér vinna við hafnar- gerð. Er efni komið og v nmi- flotekur kemur um helgina. Ætl- unin er að framllenigja í suimar haus, sem hér er á bryggj.unni, verður hann lengdur um 25 mietra. Munu 10—12 menn vinna við það og á að ljúka verkinu í sumar. Væntum v ð oikku.r góðs af Len.gingu garðsins fyrir veturinn. Veiði hefur verið heldur góð að undanförnu. Gæft r að vísu stopular. I d,ag er gott veður, fyrst góðfl dagurinn síðan í júní. Fram að þessu h.afa verið stöðugir kuldar og rignin.gar. — S.F. Tízkublaðið Vogue myndar vetrartízkuna á íslandi Tízkufólk og ljósmyndarar koma hingað Hótel að Varmá í Mosfellssveit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.