Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBKAUT car rental scrvice 8-23-47 sendum HÖRÐUR ÓLAFSSON haestaréttarlögmaðm skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFIV TÓMAS ARNASON VILHJALMUR ARNASON hæstréttarlögmenn Iðnaðaifeankahúsinu, Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307 FÆST UM LAND ALLT tWORNY er eins og þúsund dásamlegir draumar SK;.. . ; "............. ■ ' ■; ' Sex ferskar, aðlaðandi ilmtegundir og mildir litir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svifa á vængjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvari skógarilms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny . . . og draumar yðar rætast. Ó. JOHNSON &KAABEHF 0 Fleiri bekki við Iðnó G. Bj. skrifar: „Kæri Vetvakandi! Gætir þú nú eklki skilað því áleiðis tffl forráðamanna í Iðnó eða borgairyfirvaLdanna, að vel væri þegið að fá fleiri bekki sunn an umdlr Iðnó? Það hefur komið í ljós nú umdamfarna sólskinsdaga, að fólk sækist efti að sitjaþarna summam undir vegg, enda er þar skjólgott og sóiríkt og skemmti- Legt útsýni. Þarna koma bæðimæð ur og barnfóstrur, erlendir fierða rmenn og skrifstofufól'k úr Mið- bænum í hádeginu, strákar og gamlir karlar. Margir setjast á grasflotina eða á tröppurnair, en greimiílega er þörf fyrir fleiri bekíki. Reyndar væri í lagi að fá fleiri bekki víðar um borgina, að minmsta kosti þegar svo viðrar. 0 Nærfatasýningar á almannafæri Ég er kannski of gamaldag® og þröngsýnn, en eikki kummi ég BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 Iðnaðarmálastolnun íslands verður lokuð frá 25. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Starfsfólk vantar í Leikhúskjallarann frá og með 1. september 1970. Stúlkur í skenk, uppvask. eldhús og mötuneyti. Upplýsingar gefnar á staðnum kl. 2—4, 28., 29. og 30. júlí. Kennnrn í efnofræði og grasafræði vantar í framhaídsdeild Bændaskólans á Hvanneyri. SKÓLAST JÓRI. Gistihúsið Hvolsvelli eigandi og forstöðumaður Ólafur Ólafsson Hlíðarvegi 15, síinar 5134 og 5187. Bjóðum yður velkomin til lengri eða skemmri dvalar í velbúnu gistihúsi. GISTIHÚSIÐ HVOLSVELLI. beimt við það um dagimn, þeg- ar s'túllkur frá einni skrifstofunni hér í Reykjavík sátu berar að of a,n fyrir utan brjóstahaldara þarna við Iðnó. Stúltounum varð heift, en þar sem þær höfðu ekki sóLbaðstfatnað meðferðis létu þær duga að aitja á nærfötun'Um að ofan. Líka, hef ég takið eftir því, að kvenfólk liggur ofit á nœrkjóil- um í sótbaði úti í húsagörðum. Þetta finnst mér leiðinleg sjón, ðvirðUileg, ófín og ósæmandi. Kon ur eiga að sýna sjálfum sér þá virðingu að liggja ekíki í nœrföt- um á almannafæri, heldur sund- eða sóHbaðsfötum. Jæja, þetta þykir sumum lák- lega óþarfa afskiptasemi, en kvenfólkið ætti bara að vita, hvað það er púkaliegt í sól'baði á nær- fötunum. Eitthvað yrði víst sagt, sæti óg á mærbuxumum g nær- bol á almannafæri í Miðbænum. Fyrirgefðu rausið“. G. Bj. 0 Kíkt á milli svala Hór fcemur svo annað bréf, sem einnig er afleiðing sólbaðanna í Reykjavík að undanförnu. „Ein sólelsk" skrifar: „Heiðraði Velvaka.ndi! Oklkur frúnum hérna í blokk- inni datt í hug að skrifa þér af einu sfcrýtnu tilefni og spyrja þiig ráða um leið. Þannig er, að við notium hvert tækifæri frá hússitöríum til þess' að liggja úti á svölum, mieðam sól in skín, það er nú ekki svo otft hér á landi eins og þú veizt, og ekki geta allir alltaf verið suður á MaMorea.. Nú jæja, fyrir nokikru gaus upp sá kvittur, að maður nokk- ur hér í nágrenniinu lægi alltaf úti á sivölum hjá sér m,eð sjón- auika og kfkti á okikur kvem- fól'kið úti á svölum í mágramna- blóklkunum. Mér þótti þetta óvið- kunnaniegit, eihs og fleirum, svo að ég fékk kíki áð láni og kílkti á móti, og sá ég þá, að karl- inn lá með kiki og kíkti á sval- irnar í kring. 0 Ósvífinn karl Þegar mér sýndiist hann vera að kíkja tffl mím, bandaði ég hendi reiðfflega í áttina tffl haims, en þá var hann svo ósvífinu að veifa tffl mín, eins og óg hefði ver ið að kókitera hann! En það Nú vilja sumar hérna láta Lög- var sko eibthvað annað. regliuna taLa við karl, því að éfcki er gott að vita, upp á hverju svona karlar kumna að taka, en það varð að ráði að senda þér línu og spyrja ráða. Birting bréfs ins getur ldka orðið tffl þeæ, að karlimn hætti að kíkja á Okkiur, að hann láti sér segjast, áður en við verðum að senda lögregL- una heiim til hans. Vonandi finnst þér þetta ekiki otf ómerkillegt tfl birtimgar. Ein sólelak" 0 Passið þið ykkur, þá passar hann sig Velvaka.ndi getur fá ráð gefið í slíikum sitórmáLum, en gæti frúrn ar allrar siðsemi í sólböðunum, trúir hann ektoi öðru en karlin.n m,eð kíkinn sýni siðsemi á móti. VarLa er hægt að biðja Lögregluna. um að bamna mainhinum að M'ta í sjóna.uka, þótt svona gláp á eimka líf ma.nns sé afar óviðfcunnan- liegt. TIMBURVERZLUHIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 M/inuuva LOKAÐ 27. og 28. júlí vegna skemmtiferðar. ÖRNINN Spítalastíg 8 Afrodita Höfum opnað snyrti- nudd- og hárgreiðslu- stofu að LAUGAVEGI 13. Sími 14656. Árný Þórðardóttir, Kristrún Kristófersdóttir. B.S.F.R. tilkynnir Skrifstofa félagsins hefur verið flutt að LAUGAVEGI 178 II. hæð. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.