Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JULI 1970 BÍLALTEIGAX > -=-35555 1^14444 wuf/m BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferíabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW9manna-Landrorer 7manna bílaleigan AKBBAUT car rental service /* 8-23-4? sendum HÖRÐUR ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaðui skjalaþýðandi — ensku Austnrstræti 14 símar 10332 og 35673 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS ARNASON VILHJALMUR ARNASON hæstréttarlögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307 FÆSTUM LAND ALLT 7WORNY er eins og þúsund dásamlegir draumar %l 0 Fleiri bekki við Iönó G. Bj. skrifar: „Kæri VeLvakandi! Gætir þú nú ekfki skilað því áleiðis til forráðamanna í Iðnó eða borgairyfírvalda,n,na, að ved væri þegið að fá fleiri befcki sunn an undir Iðnó? Það hefur komið í ljós nú undanfarna sótekinsdaga, að fólk sæfcist efti að sitjaþarna sunnain undir vegg, enda er þar skjólgott og sólríkt og skemm'ti- Legt útsýni. Þarna koma bæðimæð ur og barnfóstrur, erLendir fierða menn og skrifstofufól'k úr Mið- bænum í hádeginu, strákar og gamlir karLar. Margir setjast á grasflötina eða á tröppurnar, en, greindlega er þörf fyrir fleiri bokiki. Reyndar væri í lagi að fá fleiri befcki víðar um borgina, að minnsita kosti þegar svo viðrar. 0 Nærfatasýningar á almannafæri Ég er kannsfci of gamalda'g® og þröngsýnn, en efcki kunni ég Sex forskar, aðlaðandi ilmtegundir og mildir litir fagurra blóma láta draurna yöar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svífa á vængjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvarí skógarilms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny og draumar yðar rætast. ÖL JOHNSON &KAABERP BJORNINN Njálsgötu 49 - Sfmi: 15105 Iðnaðarmálastofnun íslands verður lokuð frá 25. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Starfsfólk vantar i Leikhúskjallarann frá og með 1. september 1970. Stúlkur í skenk, uppvask, eldhús og mötuneyti. Upplýsingar gefnar á staðnum kl. 2—4, 28., 29. og 30. júli Gistihúsið Hvolsvelli eigandi og forstöðumaður Ólafur Ólafsson Hlíðarvegi 15, símar 5134 og 5187. Bjóðum yður velkomin til lengri eða skemmri dvalar í velbúnu gistihúsi. GISTIHÚSIÐ HVOLSVELLI. Kennara r 1 efnafræði og grasafræði vantar í á Hvanneyri. framhaídsdeild Bændaskólans SKÓLASTJORI. beint við það um daginn,, þeg- a,r stúllkur frá einnd skrifstofunni hér í Reykjavík sátu berar að of an fyrir utan brjóstanaldara þarna við Iðnó. Stúltounurn varð heitt, en þar sem þær höfðu ekfci sóLbaðstfatnað meðferðis létu þær duga að sitja á nærfbtuin'Um að ofan. Líka hef ég tefcið eftir þvá, að kvenfóLk Liggur ofit á nœrkjál- um í sólbaði úti í húsagörðum. Þetta fininst mér Leiðinleg sjón, óvirðuleg, ófín og ósæimandi. Kon ur eiga að sýna sjálfum sér þá virðingu að Liggja eklki í nœrföt- am á aimannafæri, heldiur sund- eða sólíbaSsfötum. Jæja, þetta þykir sumum Líik- Lega óþarfa afsfciptasemi, en kvenfólkið ætti bara að vita, hvað það e,r púikalegt í sólbaði á nær- fötun,um. ELttihviað yrði víst sagt, sæti ég á niærbuxiunium g nær- bol á aLmannafæri í Miðbæn.um. Fyrirgefðu raiusið". G. Bj. % Kíkt á milli svala Hér kemur svo annað bréf, sem einnig er afleiðing sólbaðanna í Beykjaivílk að undanförniu. „Kin sólelsk" skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Oklkur frúnum hérna í blokik- in.ni daitt i huig að skrifa þér af einu sikrýtniu tilefnd og spyrja þig ráða um leið. Þannig er, að við noLum hvert tækitfæri frá hússtörfum til þess að Mggja úti á svöLum, mieðan sól in skín, það er aá ekki svo oft hér á landi eins og þú veizt, og ekki geta aliir alltaf verið siuður á MaJilorca, Nú jæja, fyrir nokfcru gaus upp sá kvittur, að maður noiklk- ur hér í nágrenminu lægi álltaf úti á svöLum hjá sér m,eð sjón- aiuika og kílkti á ofckiur kven,- fólkið úti á svöLum í nágranna- blolklkunum. Mér þótti þetta óvið- kiunnanlegt, eins og fLeirum, svo að ég féklk kíki AS láni og kífcti á móti, og sá ég þá, að karl- inn Lá með kiki og kíkti á sva.L- irnar í kring. 0 Ósvífinn karl Þegar mér sýndist hann vera að kíkja til mín, bandaði ég hendi reiðiilega í áttina til hains, en þá var hann svo ósrvífinm að veifa til min, eins og óg hefði ver ið að kófcitera hanin! Er« það Nú vilja sumar hérna Láta Lög- var sko eitthvað annað. regluna tala við karl, því að etoki er gott að vita, upp á hvierju svona karlar kumna að taka, en þa<S varð a,ð ráði að senda þér línu og spyrja ráða. Birting bréfs ins getur Líka orðið til þeæ, að karlinn hætti að kíkja á ofckmr, að hann láti sér segjast, áður en við verðum að senda Lögregl- una heim til hancs. Vonandi finnst þér þetta ekiki. of ómerkillegt til birtimgar. Ein sólelak" % Passið þið ykkur, þá passar hann sig VeLvakandi getur fá ráð gefið í slíkum stórmálum, en gæti frúrn ar allrar siðsemi í sólböðun,um, trúir hann efcfci öðru en karlin.n með kíkinn sýnd siðsemi á móti. Varla er hægt að biðja lögregluna uim að banna m,a,nin,in,um að tóta í sjóna.uika, þótt svona gláp á einika iíf mamns sé afar óviðfcunman- Legt. TIMBURVERZLUNIN VuLUNDUR HP. KLAPPARSTÍG 1 SKEIFAN 19 E/y>iiuvvv?i LOKAD 27. og 28. júlí vegna skemmtiferðar. ÖRNINN Spítalastig 8 Afrodita Höfum opnað snyrti- nudd- og hárgreiðslu- stofu að LAUGAVEGI 13. Sími 14656. Árný Þórðardóttir, Kristrún Kristófersdóttir. B.S.F.R. tilkynnir Skrifstofa félagsins hefur verið flutt að LAUGAVEGI 178 II. hæð. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. ' fri / ^ 10236

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.