Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 Thailand mun senda herlið -» til Kambódíu, segir Lon Nol Bandaríkjamenn missa mikil- væga herstöð í Suður Víetnam eftir harða bardaga Þjóðhátíðarnótt í Herjólfsdal. Þjóðhátíð Vestmannaeyja 7. 8. og 9. ágúst: Fjölþætt skemmtiskrá, og skreyting í atomstíl — ,loftbrú' og jSjóbrú' þjóð- hátíðardagana ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestmannaeyja verður haldin dagama 7., 8. og 9. ágúst í Harjólfsdal í Vestmanna eyjum. Hefst hún á föstudegi og Iýkur aðfaramótt mánudags. Að vanda verður mjög vandað til hátíðarinnar og fjölbreytt dagsikrá verður á þcssari ein- staiðii skemmtun, seim haldin Jief ur verið árvissit í itnarga áratugi. Semn cirn nú liiðin 100 ár síðan Þjóðhátið Vestmamniaeyja var haldin fyrst. Nú þegar eir byrjað að skreyta Herjólfsdal, en allar skxeytingar í ár verða í nrjög listrænum skreytingum í atom-stíl. Guðni Hctt-manstsn listmálari stjórnar skreytingunum, <en allur dalur- inn verður Ijósum prýddur og ekki má gleyma bálkestinum mikla á Fjósakletti, seim kveikt er í á miðnætti á föstudagskvöld og rís þa.r hápunktur hátíðar- innar þó að í engu sé f-Uakað á eftir J>að. Segja miá að Vestmniannaeyja- kaupstaður færist til um set á Þjóðhétíðinmi og miikili fjöldi að komuflóltos keimur ávallt á Þjóð- hátíðina, svo fjöldi þjóðlbátíðar- gesta skiptir þúsundum. Flugifé laig íslandis verðiur með „ioftbrú" milili lands og Eyja þjóðthátíðar dagana og Herjólfur verður í stöðiuguim ferðuim milii lands og íþrótta.félagið Þór sér um há- tíðina í ár og flormaður Þjóðhá- tíðarniefndar er Valtýr Snæ- björn'sson. sem er og er skjaldarmerki Eyj- anna brennt inn í könnuna og setn'ngin „Þjóðhátóð Vestmanna- eyja 1970." Mikil áherzla er lögð á það í Eyjium að Þjóðlhátíðin fari vel fram og verður strangt eftirlit með ferðum aðlkomuungflinga á Þjóðhátíðina, því brunnið hefur við að þar hafi flotið allmikiS vín með. Þjóðhátíðin byggist á góðri framíkomu og þar giida þessar upphaifslínur úr einu þjóð hátíðarljóði: „Heilir komið hingað þér Herjólfs inn í dalinn allir jafnir, enginn hér öðrum friemri talinn." Sadgom, B.amigtook, Faris oig Viantiianie,, 23. júlí — NTB-AP LON Nol, forsætisráðherra Kambódíu, sem nú er staddur í opinberri heimsókn í Thailandi, sagði í Bangkok í dag, að Thai- land myndi senda herlið til Kambódíu til þess að taka þátt í baráttunni gegn kommúnistum þar. Skýrði forsaetisráðherrann frá þessu á blaðamannafundi skömmu áður en hann hélt heim- Ieiðis til Phnom Penh eftir tveggja daga viðræður við thai- lenzka ráðamenn. Ekki vildi Lom Nol segja nieitt um þiað hviarsu marga hermenn Thiaii.ainid (befði í hyggju að sanda tii KaimiDÓdíu. Kvað bann þá álkvörðiuin einrvörðiuinigiu vera í 'höndiuim Thailaindssitjónnar. Lan Nol saigði, að áisitaindið í Kambódíu befði batoaið verulega siðuistiu diaiga og sú staVireynd befiðli gerlt honiuim klieiifit aið fana að heiimiam. NEYÐARASTAND 1 LAOS Laosistjónn lýsti í daig yfir mieyð arásfanidi í suðurhluta landsins, en hermieinin N-Vietn«m og Path- et Lao-komimúnisitatr hafa látið mikiíð að isér krveða á þekn slóð- uim umdanfairnia iþrjé mániuði. Hafa þeir sitórt landssrvæði við lamdiaimjseri S-Víetnam og Kambó díu á vialdi síniu. Þá herma síð- uistu fraginir a'ð hersveitir komm- únistia ógnii miú Khantg-eyiu í Metanig-fljóti, syðst í Laos. Góðai- heiimildir í Laios siegja, að stjórn Souivainraa Phoumia, for- sætisráðherra, hafi ákveðið að lýsa yfir nieyðanáistainidi í S- Laios eftir að íhafia áitt fiumd með Quiain Rathioikonie, jrfirmiain'iii hers Laosstjónniár, á miövitoudiag. 78. FUNDURINN I dag var haldinn í París 76. fundíurinin um Víetnam. Á fumd- inium beimdi fonmaðiur bamda- ríiskiu sieinidiniefinidiairjininiar, Philip C. Haibib, sem irunian sikamms laetur af því emibætti, þeim ein- dreiginiu tilmselum tii Hamoi- stj'ómniar aið húm léti uppi nöfn þeirra Baedarikjiairnainina, sem í haldi væru í N-Víetnflm og leyfði þekn að skiptasit á bréfum við fjöiskyldiur siniar. Fulltrúar Hamioii og Viet Conig á Parísar- fun'diumium haifia jafmiam staðfaist- lega rueitað að ræða niálefni stríðisfiamiga fyrr em eitthvert saimlkomiuilag hefðli máðist í styrj- öldimini í S-Víetnam. Habib læt- ur brátt af störfium sem aðal- samminigaimiaðiur B-amdarikjafnina, en við teiktur Diavid Bruee, sendi- herra. Bruoe er nú staddur í Saiigom og ræðir par við ®-víet- Tiiamisika ráðamieinin. Þá gerðist þaÖ á Parísarfumd- inium í dag, 'að fulltrúi S-Víet- ruam, Nguyen Xuian Phomig, endur tðk þá afstöiðu Saigomisitjórnar, að hún væri anidsmiúim öllum tilraun um í þá átt að saimisteypuistjórn með aðild 'kioimmúmista yrði þröinigvað upp á ianjdsmemm. HARDffi BARDAGAR Sí'ðasta sólarhrinigdnn hafa barðir bardagar gieisað við Da Nang heriitöðimia í S-Víetnam. I dag mieyddiust B'amdianíkjamemm til þiesis að yfirgefia herna'ðarlega mikilvœigan sitað NV af Da Namg eftir aið he'rmiemin N-Víetnam og Viet Comig gerðu harða árás á Ihierisitö'ðina með spremigjiuivörpum og hainidvoipiniuim. Voru kommúm- Framhald á bls. 9 Alsír hækkar olíuskatta Pairtiis, 23. júlí. NTB. STJ ákvöriðiuin Aisénsttjóir>n'air aið hiæikba stoatta og finaimlieiiiðlsliuigjald á olíu og olíuivöirtuim gðtiuir haflt alvarlagair latfieiiið'ilnigiar fyniir sam- sk'iipti Alsír og Eriaikkiainidis. Til- kyminltli Mauiriioe Sdbumtainoi', uitiam- ríkfeináðlhjerira Fnakkiamris, senidi- 'hemna Aisír þetta í gærkvöldii, að því er skýrt vair firá opimbeirlega í Pará® í dag. — Sdbuimiainin mMuin hafia aaigt, að 'stov. þaim uipplýs- iinigiuim, sem hiainin hefðli, hefiði AlisÍKlsltijóinn í hytggju a»ð hæktkia olíustaaititia og gtjöld uim 50%. — Stov, því, siem talsmaðiuir Finaltok- lartdsstjórmiar skýnði fmá í dag, flóœi. Sohuimiamn þess á lelilt við sendiilhiennanin 'aið Alsiírötjénn ganðli slkýmami girtain fymir áiflonmiuim sín- uim í þassiuim eifimum. Þjóðhátíðarkaninan 1970. Mjög vel gengur að koma öll- um skreytingum upp, danspöll- um, leiksviði og öðru tilheyrandi til þess að skapa þá sérstæðu stemmiinigu sem ávailt ríkir á þjóðihátíð í hamraiborginni Herjólfisdal. Margþætt dagskrá er á föstu- dag, laugardag og sunnudag og reyndar eru einni'g danisleikir á fimmtudag og mánudag, forskot og eftirmóli, en meðail þess sem' á dagskrámmi má nefna: Bjargsig, þjóðaríþrótt Vest- mannaeyinga, knattspyrnu, hand bolta og frjiáisar íþróttir og einn ig verður sérstakt lyftingamót á Þjóðhátíðirmi í ár. Þá verður einnig að vanda sérstakt Þjóð- hátíðarlag og er lagið eftir Þor- geir Guðlmundsson í Káagarði og ljóðið eftir Árna Johnsen. Á skemmtidagskrámmi munu koma fram himn frægi skemmiti kraftur Mats Bahr, Leikifélag Vestmannaeyja, Lúð'rasveit Vest mamnaeyja, Guðmundur Jónsson sönigvari, Dixeland-band Vest- mannaeyja, Árni Johnsen með þjóðllög frá Eyjum og anmars staðar frá, Arnar Einarsson rmeð Eyjagrín, Jón Gunmlaugsson með gamanmiál og einnig mun Río- tríó væntaniaga skemimta. Logar og Stuðlatríó leika á dansleikjunum. Á degi hverjum hiefst dagsikrá in laust eftir hádegi, en á næt- urnar er dansað fram til kl. 4 að minnsta kosti, því sumir dansa í hlíðlum dalsins eftir það. Þesis miá geta að í ár verður haf in sala á sérstökum þjóðlhátíðiar könniUim fyrir gos, vatn, eða hvað tönkassettur Tónlist við allra hæfi Hentugast heima og heiman Eitt handtak og tónkasettan er í segulbandstækinu HEIMILISTÆKISE HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.