Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 5
MOR'GUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1»70 5 Thailand mun senda herlið — til Kambódíu, segir Lon Nol Bandaríkjamenn missa mikil- væga herstöð í Suður Víetnam eftir harða bardaga Saigon, Bantgikok, París oig Viienitiianie, 23. júlí — NTB-AP LON Nol, forsætisráðherra Kambódiu, sem nú er staddur í opinberri heimsókn í Thaiiandi, sagði í Bangkok j dag, að Thai- land myndi senda herlið til Kambódiu til þess að taka þátt í baráttunni gegn kommúnistum þar. Skýrði forssetisráðherrann frá þessu á blaðamannafundi skömmu áður en hann hélt heim- Ieiðis til Phnom Penh eftir tveggja daga viðræður við thai- lenzka ráðamenn. Ekki vildi Lon Nol seigja meitt uim það hveirsu marga hermenn Thailantd 'htefði í hyiggjiu að setnda til Kamabódíu. Kvað bann þá 76. FUNDURINN I daig vair haldirnn í París 76. fundurinn uim Víietnam. Á fuind- inium beintdi formaðiur bamda- rísíku sienidiniefmdiairiininiar, Philip C. Habiib, siem inniam skamms lætuir af 'því emibætti, þeim ein- dreigmu tilmiælum til Hamoi- stjóm'ar að húrn léti uppi nöfn 'þeirra Baindaríkjiamamna, sem í haldi væru í N-Víetnam og leyfði þeim að skiptast á bréfum við fjölslkyldiur simar. Fulltrúar Hamiod oig Viet Conig á París-ar- fumduimum hatfa jatfniam staðfaist- lega meitað að ræða málefni stríðlsflamiga fyrr en eitthivert siamlkiomiuilaig hefði máðst í styrj- öldinmii í S-Víetnam. Hiabib læt- Fjölþætt skemmtiskrá, og skreyting í atomstíl ,loftbrú’ og ,sjóbrú’ þjóð- hátíðardagana ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestmannaeyja verður haldin dagama 7., 8. og 9. ágúst í Herjólfsdal í Vestmanna eyjum. Hefst hún á föstudegi og lýkur aðfaranótt mánudags. Að vasnda verður mjög vamdað til hátíðarinnar og fjölbreytt dagskrá verður á þc.ssari ein- stæðu skemmtun, tsean haldin hef ur verið árvisst í imarga áratugi. Senn eru mú liiðin 100 ár síðan Þjóðhátíð Vestmammaeyja var haldin fyrst. Nú þegar «r byrjað að skreyta Herjólfsdal, em allar skreytingar í ár verða í mjög listræeum skreytingum í atom-stíl. Guðni Heu-mansem listmálari stjómar skreytángunum, en allur dalur- inn verður ljósum prýddur og ekki má gleyma bálkestinum mikla á Fjósiakletti, sem kveikt er í á miðnætti á föstudagskvöld og rís þar hápunktur hátíðar- innar þó að í engu sé f-Jlakjað á etftir jþað. Segja miá að Vestmiannaeyja- kaupstaður færist til um set á Þjóðhiátíðinmi og mikill fjöldi að komuflólfcs kemur ával'lt á Þjóð- hátíðina, svo fjöldi þjóðlhátíðar- gesta skiptir þúsundum. Flugfé laig fsl ands verður með ,,Joftbrú“ mMJi lands og Eyja þjóðlhátíðar dagana og Herjólfur verður í stöðuguim ferðium miltfi lands og Eyja. Iþróttafélagið Þór sér um liá- tíðina í ár Oig formaðiur Þjóðlhiá- tiðarniefndar er Valtýr Snæ- bjiörnsson. sem er og er skjaJdarmerki Eyj- anna brennt inn í Joönnuna og setn'ngin „Þjóðlhátóð Vestmanna- eyja J970.“ MikiJ áherzla er lögð á það í Eyjum að Þjóðllrátíðiin fari vei fram og verður strangt eftiriit með ferðum aðkomuunglinga á Þjóðlhátíðlna, því brunnið hefur við að þar hafi ílotið aliknikið vín með. Þjóðhátíðin byggist á góðri framikamu og þar gilda þesisar uppihaifsilínur úr einu þjóð hátíðarljóði: „Heiiiir komið hingað þér Herjólfs inn í daiinn al'lir jafnir, enginn hér öðrum fremri talinn." ákvörðuin einivö'rðuingu vera í höndum Thaáliandisistjónnar. Lan Nol sagði, að ástandið í Kambódíu hetfði batna'ð vei-ulega síðUistu diaiga og sú staðreynd hiefði gerlt 'haniuim kleliflt að flara að hekniain. NEYÐARASTAND I LAOS Laosstjórn lýsti í dag yfir nieyð arásta'nidii í suðurhluta landisins, en hermemin N-Vietmam og Path- et Lao-kamimiúnisitar hafa látið mikið að isér krveða á þeim slóð- um uindiajnflama. þrjó mánuði, Hafa þek stórt jJandsisvæði við liandaimæri S-Víetnam ag Kambó díu á vtaldi síniu. Þá hermia sið- uistu fregnir a'ð hersiveitk komm- úniista ógnii nú jKhomig-eyju í jMekiomig-fljóti, syðst í Laos. Góðar he'imildir í Laos segja, að stjórn Souivainina Phioumia, for- sætisráðherra, hafi ákveðið að lýsia yfir nieyð'arástamdi í S- Laos etftir að hafa átt fuind með Quian Rathiofcoinie, srfirmianni bers Laosstjórniár, á miðvikudag. ur brótt of st'örfuim sem aðal- saminiingamiaðiur Bandaríkj amna, en við tekiur David Bruce, sendi- herra. Bruoe er nú staddur í Siaigon ag ræðir þar við e-víet- niamsíka ráðamienn. Þá gerðist þáð á Parísarfund- inium í dag, að fulitrúi S-Víet- niam, Ngiuiyem Xuarn Phonig, emdur tók þá atfstöðu Saigonistjórnar, að hún væri anidsuúki öllium tilraun um í þá átt að samisteypustjóm mieð aðild 'komimúnista yrði þrönigvað up-p ó lanidsmenn. HARÐIR BARDAGAR Siðasta sóiairhriiniginn hafa barðir bardagar geisiað við Da Nang hienstöðinia í S-Víetnam. I diaig raeyddust B'andairíkjamenn til þiesis að yfirgefa jhiemáðarle'ga mikilvœigiain stað NV af Da Nanig eftk að hermieinn N-Víetnam og Viet Comg gerðu harða árás á hierstöðinia með sprengj'Uivörpum oig hanjdvopnuim. Voru kommún- Framhald á bls. 9 Alsír hækkar olíuskatta Pairlíls, 23. júl’í. jNTB. SÚ álkvörðiun Aisáirsltjóirn'ar a® hæikka sfkatta og flrattnlietiðslugj'ald ó olíiu og olíuvöruim getiuir haflt aivarlegar laftóiðilnigair fynir saim- skiipti Alsír og FViakkiands. Til- feynnlti jMaiumioe Sdhiuimiainin', uitiain- ríkigráðherira Frákklawds, 'sanidi- 'hemra Alsír þetta í gaerkvöldii, að þvi eir skýirt var flrá apinbeirlegia í ParáS' í dag. — Schuimiainin rrnun hafla 3aigt, <aið 'sfev. þaím uipplýs- ániguim, sem hiairan heifiðli, hetfði Alaíntsltjónn í 'hyggju alð hæfelkia olitistaaittia oig g|jöld uim 50%. — Stav, því, sem tialsimiaöuir Fnáklk- liaridsstjómiar skýrði firá í dag, flóiij SchuimianKn þeas á lieliit við sanidiilhiennanm 'að AlSÍrBtjónn' gerðfi staýiraaii greiin fyirir átformium siín- uim í þessutm eiflmuim. Þjóðhátíðarkannan 1970. Mjö'g vel gengur að koma öll- um skreytin.gum upp, danspöll- um, leiksvjði og öðru tilheyrandi til þess að skapa þá sérstæðu stemiminigu sem ávallt ríkir á þjóðhátíð í hamra'borginni Herjólf'Sdal. Margþætt dagskrá er á föstu- dag, lauigardag og sunnudag og reyndar eru einn'g danisleikir á fimmtudag og mánudag, forsjfeot og eftirmáli, en meðal þess seni á dagskránni má nefna: Bjargisig, þjóðariþrótt Vest- mannaeyinga, knattspyrnu, hand bolta og frjálisar íþrót'tjr og einn ig verður sérstakt lyftingamót á Þj'óðhátíðinni í ár. Þó verður einnig að vanda sérstakt Þjóð- hát'íðarlag og er laigið eftir Þor- geir Guðlmundsson í Háagarði og ljóðið etftir Árna Johnsen. Á skemmtidagskránni munu koma fram hjnn frægi skemmti kraftur Mats Bahr, jLeikifélag Vestmannaeyja, Lúðrasveit Vest mannaeyja, Guðmundur Jóns.son sömgvari, Dixeland-band Vest- mannaeyja, Ámi Jöhnsen með þjóðlög frá Eyjum og annars s'taðar frá, Arnar Einarsson mieð Eyjagrín, Jón Gunnilaugsson með gamanmál og einnig mun Río- tríó væntanlega skemmta. iLogar og Stuðlatrló leika á dansleikjunum. Á degi hverjum hefst dagskrá in- laust eftir hádegi, en á næt- urnar er dansað fram til kl. 4 að minnsta kosti, því sumir dansa í hlíðlum dalsins etftir það. Þess má geta ,að í ár verður haf in sala á sérstökum þjóðlhá'tíðiar könnium fyrir gos, vatn, eða hvað tðnkassettur Tónlist við allra hæfi Hentugast heima og heiman. Eitt handtak HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 og tónkasettan er í seguibandstækinu HEIMILISTÆKISE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.