Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 BLAUPUMKT OG PHILIPS bílaútvörp í allar gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einholti 2, s. 23220. HOAÐBATUR T*l söku er glœsrlieguT hrað- bátur með 60 hes>ta Jahmson vél á aftaníkeirpu. Uppl. eftir W. 1 í siíma 50941. HVfTT BÓMULLARGARN í 100 gr hespum, nýkomið. Verð 37,00 kr. Hof, Þingiholtsstraelji 1. MADUR ™ fertugt með stúderrtspróf og góoa þýzkuJíunnáttu ósk- air eft'iir stemíi. Tfllboð merlkt „5464" sendist atfgr. MW. HÚSBYGGJENDUR Framleiðu'm mi'Hnveggjap'lötur 5, 7, 10 sm ininiiiþuipnka'ðair. Nákvæm löguin og þyfokt. Góðar plötur spara múrhiúð- un. Steypustöðin hf. fBÚÐ! 4ra—5 herb. íbúð eða lítið eimfcýliishiiis óskaist tiil keigu fynir 1. okt. RegJiuisemi ásikipl^ in. Uppl. í síma 16269. ATVINNA ÓSKAST Ungur, negliusamur maður ós'kair eftir góðri atwinnu nú þegar. Margt kermjr til greina. Uppl. í dag og á morgun rrviliHi kl. 4—7 í síma 24785. BÓLSTRUN — SÍMI 83513 Hef tekið til starfa aiftiur. Kliæði og geri v*ð bó'stnuö húsg'ögn. Vönduð vinna. Bólstrun Jóns S. Arnasonar, Skaftaih'líð 28. 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á leigu fná næstu m'ánaðamótuim. Lofað er góðri U'mgenigmi og skiívísium leigu- gmeiðskum. Upplýsiingar í s. 20626 í dag og á morgun. SESSÍLÓ minrM gerðwi, til söki. Bólstrunin S'kaiftath*íð 28. JEPPI TIL SÖLU Austwi Gipsy jeppi. Skipti koma til gneina. Uppl. í síma 81328 fná 1—3 á dagsnn. BARNGÓÐ OG DUGLEG St'úíka tvítiug eða eldri ósik- ast á hewn* íslenzkna kskms- ftjóna í London. Ráðningar- támi 1 ár. Barnagæzla, 2 böm, og hewnifeistörf. S. 14039 kl. 5—7 þrióíud 28/7. HÚSTJALD Nýlegt hústjald til sölti. Nýr Gi'lfoairco otí'ubremnari til söhj á saima stað. Uppl. í síma 93-1565, Akramesii. PRJÓNAKONUR — heimavfrma. Ósika eftic vand- virkiuim pnjónakonium til að vélprjóna lopa í heiimavinnu. Sími 33011 M. 2—4 í dag og á monguin. RENNIBEKKUR Vilju'm kaupa góðan remni- bekk og borvél. Sími 50520 og 50168. Úr „Kvöldvöku" Paul Herlimger er d?.gski1árstjóri fræðslu- og sfcólasjónvftirpsstöðv- or i Tacoma, Washmgton-fylki. Kona hain.s. Ilona er prófesisior í tónlbt og starfar tvið TJniviersity og PUGEOT SOUND. I»au eru komin hingað til að gcra sjónivarpsmynd um íslnnd, kcbi jafn- framt .»r gorS í isamnráSi viS ÍLoftleiðir, )h.f. — Hanra og frú H<irlkig or ha,fí'. aðeins dvaliö hér 1 þrjá ðaga, cn hafa þegar látiS í f jós mikla fcrií'iiingu «f landi og þ.jóð. Fyrsta vpptaka Jirfur verið í Gliaumbæ mf Ferðaleikhúsinu, og ætluð vrc eérsitciklega ctrleindum fccðamöivnum. Ommæli peima hjóna. uin sý.iiiiguna faira hér á eftir: .Jívöldvaka" er Iframúrskariaindi vdl gerð leikhússýning. mjög áhriSarík 1 einíaldleSk eínum. „Kvöldvfcka" gefur rirlcnduin gesluní inin.sýn í þjóðlif ísleit»dirig-a og sögu þeirra á fikcommtilegain og fí æðp.ndi hátt." SA NÆST BEZTI Ferðarnaður var vdð mæsiu og söng aUur söfniuðiurinax við mesaugerð ina.. Söngiurinn var ekki aem beaíur og v»r'U aumir h.álfu eða beHu' versi á eftir hirbum. Sya;nir hver með síniu raefi sálma langa og gteesta, eru sumir einu stefi á eftir þeim næsta. Vegaþjónusta félags islemzkra bif- reiSaeigenda. helgina 25.—26. júlí. FÍB 1 Þingvellir, Laiugarvatn. FÍB 2 Hvalfjörður. FÍB 3 Afoureyri og nágrenni FÍB 4 UppoveitÍT Arnessýislu. FÍB 5 Út frá Akranesi. FÍB 6 Út frá Rcykjavílk. FRETTIR Xorra-na hú.sið, bókcsafn Bækur, timarit, plölur, lesstoíj og útlánsdeild. Opið a.Ua daga kl. 14—19. Norræn dagblöð liggja frair.imi í kaffiatofunoii. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði Nokkrar komur geta enn bætzt við i orlofsdvöi að Laugum í Sæii- in.gsda'1. Upplýsiingar hjá Sigur- veigu Guðm.undsdóttur sími 50227 og Laiuíeyjoi Jakobsdóttiur í 50119. Kvöldva^rzla lyfjabúða 25.—31. júlí Inigólfs Apótek Laug- arniesapóteik. GAMALT OG GOTT Við s/kAiJum hafa okkur upp á 0Bd fyrir ulan eyjar, að teíja vorar meyjar Nú er hún N.N. horfku Hiver mun hama hafa sótt Hver nema hann N.N. Víst brakar í bý bá biimenn, ríða. þó braka þeir mest, s-m brúði hafa séi nýíest. FÍB 8 Árnessýsla, FÍB 9 Ra'ngárvailasýsla. FÍB 11 Borgarfjörður. FÍB 12 Norðifjörður, Fagridalur, Fljótisdalsihérað. FÍB 13 HeHisheiði, Ölfus, Grímsmes, Flói. FÍB 16 Út frá ísafirði. FÍB 20 V-Húnavatniasýsla. Ef ósikað er eftir aðistoð vega- þjónusitubifreiða veitir Gufunes- radíó, simi 22384, beiðnium um að- stoð við.öku. DAGB0K f dag er laugardagurinn 25. júU. Er það 206. dagur ársins 1970. Jakobs- mrssa. Síðasta kv. 11.00. Árdegishaflæði er klukkan 11^5. Eftir lifa 159 dagar. AA-samtökin. ^'iðíalstimi er í Tjarnar£Ötu 3c aHa virka daga frá kl. 6^—7 e.h. Sími -d373. Almonnar upplýsingar um læknisþjónustu i borginnf eru geifnar simsvara Læknafélags Reykjavíbur, sima 18888. liækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðin.?. TekiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar «ð Garðastræti 13, Slmi 16135, f rá kl. 9-11 á laugardagsmor^num Tannlæknavuktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavik 24., 25., 26. 7. Arnbjörn ÓLafeson, 7.7. Guðjón Klemenzson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmár.iuðina (júní-júlí-ágúst- aept.) eru læknastofur í Reykja- vík kxkaðar á laiugardögum, nema læknastofan i Gaxðastræti 14, sem er oflfin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádcgi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavakitinni siími 21230, fyrir kvöld-, nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Spakmæli dagsins Líf mímis lífs! Ég ætla stöcSugt að Leitast við að halda likama miu- um hreiraum, þvi að ég fin.n lif- and'i snier'tingiu þína við aillai limi mína. — Sböðugt ætla ég að bægja öðílu ósönniu úr huga mín'um, því að ég viðurlkenni, aið þú ert sariinleik- urinm,, seim hefur tendrað ljós skyn sieminnar í sál minni. ¦— Ég ætlia s'töðugt að banmfæra allt illit úr hjarta miniu og hailda ástúð minni í blóma, því að ég finn, að þú býrð jnnsit í hiuigarskoti míniu. — Og stöðiugt skail það vera mín stberk- asita þrá að opinlbera þig mieð öll- um mínium athdfmum, þvi að þa«5 er krailtur þinni, sem gefur mér fraimkvæmidam,átitinín,. — Tagore. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa^ á siunniudagimn kl. 11. Séra Ósfcar J. Þorlálkss'on,. nómlijrkja Krists konungs í LÆtndakoti Lágmeasa kl. 8.30 árdegis. Lág- meissa kl. 10.30 árdegís. Lág- messa kl 2 siðdegis Hafnairfjairðarkirkja Messa kliuikflcao. 10.30. Sóknar- preetur. Frikirkjan, Reyk javík Mesour falila niður um skeið vegna aumarJieyTÍs prests og arun ars starfsfólika kiTkjunnar. Séra Þorsteiinn Björnsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusía kl. 10.30 Guðný Guðlmumdsdóttir fe'iíkur eimleik á fifðiliu. Séra Gumnar Árnason. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Frank. M. Halldórsison^ Iíailgi'ímskri'kja í Saurbæ G'uðaþjónusta kil. 2. Séra Braigi Benédiiktsson frikirkjiupres'bur í Hafnarfirði predikair. Séra Jón Einarsson. Lamgholtsprestakali Guðsiþjóniusta kl. 10.30. Séra Sig urður Haukur Guðjónason.' Grindavíkurkirkja Messa kl. 11. Jón Árnd Sigmrðs- son. Ilallgrimskivkja Messa, kl. 11. Ræðuefni: Viður- eign við saimtíðima. Dr. Jakob Jómsaom. Eyrairbakktaki rkja Messa kl. 10.30. Athugið breytt- an mescutíma, Séra Magn,uS'Guð jónsson. Mosfe 11 sk irkja Barnarnessa kj. 11. Séra Bjarni Sig'urðsson. i m. m f \ Skcsf-ísni á steinnökkvianum. — Mál vork Ásgríms Jónssionar l^tóK-JSfl^t'* -s-.-Cv- ÚR ISLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM (D.-cittninigin). Fyrsti þáttiur. „Þegar góður tími var liðiiiii frá því Sigurður kóngur, var tfarinn wf an sér drotlning smHa. iiiokkmiii á linum siiað i sjónmm, og sér, oð h&mn þokasit hddur nær. — Eftir þvi stan hann nálgast Atpið betur, gr.tur hún deilt, að |»að muni bát- ur vera og in- fiunum róið, þtfcr með sér hún finhv»rja magnnsmynd i bátnutn. Kemur srvo u»n síðir. að bátur þcsali Icg-gur oð .síki|iiim, og sér drottning, að þaS ar stein- nökkvi, og- í því næst Jtoeanur upp á skipiS ógurlQg trii'.lkona og ill- úðleg. Ðrottning -vierður Ihræddari ein frá megi segja, «n kieaniur ekki upp nciiui orði, né hcldur gat hún hreyft sig ur stað til að vekja kóng eða sfldpverja. — Tröllkonain gengw þá að ¦drotliiiiugii og teJkur af lum«(i sveininn og setiir banra á þiifarið, sáoan telaur hún drotUi- ingu og íæriar bama úr ölluim ^króft klæðum kennCMr, srvo hún stendur ef t ir í linklæðum einum. Eer svo tröllkenan í föt drotttnuigar, og verðiir þá niokkurt m<minskumót oð henni. Loksims telkur hún drotln- ingu og sctw 3ia,.'*i á nökkvamn og segir: ,^Wæli ég um og legg ég á: linintu hvwki ferð né flugi, fyrr en jþú 'knrnur til bróður míiw 1 imíirheimum". Sat drottning þá sem höggdofa og aðc.jöi'ðarlaiis, en nokkvimin umdir henni av<eif þegar frá skiphiu, og efeki leið á löngu. áður hanii vnii' kominn úr ;nuigsýn frá skipinu." (Úr Iteykja vík.i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.