Morgunblaðið - 25.07.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 25.07.1970, Síða 6
6 MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í ailar gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 kr. Öll þjónusta á staðnunn. Tíðni hf„ Einholti 2, s. 23220. HfcAÐBÁTUR Tfl söiiu er glaesíliegur hrað- bátor með 60 hesta Jehnson vél á aftaníkeirru. Uppl. eftir kil. 1 í siíma 50941. HVfTT BÓMULLARGARN í 100 gr hespum, nýkomið. Verð 37,00 kr. Hof, ÞiingholtsstrætH 1. HÚSTJALD Nýtegt búst'jaW til söfu. Nýr Gi'llbairco oSuibreninari tii söíu á saima stað. Uppl. í s'íma 93-1565, Aikirainiesii. PRJÓNAKONUR — hetmavinna. Óslka eftir vaind- virkum prjónakonum tii| að véliprjóna lopa í heimavinmj. Siimi 33011 M. 2—4 í dag og á mongmin. RENNIBEKKUR Vilju'm kaopa góðan rennj- beklk og borvél. Sími 50520 og 50168. MAÐUR um fertugt með stúdentispróf og góða þýz'ktnkunnáttu ósk- air eft'ir starfi. Tilboð meirikt „5464" sendist afgr. Mbl. HÚSBYGGJENDUR Fram leiðum mtWfvegg ja ptötur 5, 7, 10 sm inroþuirrkaöar. Náikvaem l'ögiun og þytokt. Góðar pliötur spara múrhúð- un. Steypustöðin bf. IBÚÐ! 4na—5 herb. íbúð eða l'ítið e'iinibýKishús ós'ka'st tiil keigiu fyrir 1. okt. Regiliusemi ásfciil- in. Uppl. í síma 16269. ATVINNA ÓSKAST Ungur, reglusamur maður ÓS'kar eftir góðri atvfnnu nó þegar. Margt kemur til greina. Uppl í dag og á morgun miHii kl. 4—7 f sfma 24785. BÓLSTRUN — SÍMI 83513 Hef tekið til starfa aftur. Kliæði og geri við bó'istrujð húsgögn. Vönduð vinna. Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Ska.ftaihlfð 28. 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ ósfkast á leigu frá naestu mánaðamótuim. Lofaöergóðri umgeognii og skilvísum teigu- gireiðsium. Uppfýsfngar í s. 20626 i dag og á morgun. SESSÍLÓ m.inrM gerðin, t»l söfu. Bólstrunin Skaftablfð 28. JEPPI TH. SÖLU Austin Gipsy jeppf. Skipú koma t»l gneina. Uppl. í sfma 81328 frá 1—3 á dagfnn. BARNGÓÐ OG DUGLEG Stúlka tvítug eða efdei ós*k- ast á hefmfki íslenzkra teakrws- bjóna í London. Ráðningar- tírm 1 ár. Barnagæzla, 2 bom, og heimfhsstöTf. S. 14039 kl. 5—7 þriðjud. 28/7. ------------ -------------------- v- Úr ,Jívöldvöku“ Paul Herlliniger er dp.jskitárstjóri fræðslu- og stólusjónvurpsstöðv- or í Tacoma, Washimgton-fylki. Kona hans, Ilona eir prófeBSor í tónlfct og stazfar (við University og PUGEOT SOUND. J»au era komin hinffað til að gera sjónvarpsmynd um tsland, sem jafn- framt >ar gorð í isaanráði við JLoftleiðir, |h.f. — Hs-trra og frú Herifcig or hafs. aðeáns dvalið hér 1 þrjá daga, cn hafa þegar látið í fjós mikla fc.rifiningu fcf landi og þjóð. Fyrsta Tipptaka hefur verið í Glaumbæ aif Ferðaleikhúsinu, og ætluð «rr eérstaklega itrlcndum fcxðamönnum. Ummæli þeinra hjóna. um sý.iinguna lara hér á eftir: ,Jtvöldvaka“ er !framúrskarandi vdl gerð leikhússýning. mjög áhriCartk 1 einfaldleik sínum. .Kvöldvv.ka" gefur mrlrndum gestuni innsýn í þjóðlíf ísieindinga og sögu þeirra á óknmmtilegan og fræðandi hátt.“ SÁ NÆST BEZTI Ferðamaður va.r við mesau og sönig aMur söfnuðiurinn við messiugerð in.a, Söngiurinn var elkki sem bezittur og vor-u s*umir hálf'U eða hieilu- versi á eftir hinum. Symgur hvier með síniu n.efi sálma langa og gilæsta, eru sumir eimu stefi DAGBÓK í dag er laugardagurinn 25. júll. Er það 206. dagur ársins 1970. Jakohs- mrssa. Síðasta ky. 11.00. Árdegisfaáflæði er klukkan 11.25. Eftir lifa 159 dagar. AA-samtökin. viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími -o373. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu f horginnl eru gefnar símsvara I.æknafélags Reykjavikur, sima 18888. Uæknmgastofur em tokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina* Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar *ð Garðastræti 13, síml 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 24., 25., 26. 7. Arnbjörn ÓLaísaon. 7.7. Guðjón Klemenzson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmár.iuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Gazðastræti 14, sem er opfin alla laugardaga i sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavakitinni sámi 21230, fyrir kvöld-, nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aila daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Spakmæli daRSÍns Líf mínis lifs! Ég ætla stöðugt að leitast við að halda llkama mín- um hrieinium, því að ég finn lif- andi snertingiu þína við aillia limi miína. — Stöðugt ætla ég að bægja öi’iu ósönrau úr huga mín'um, því að ég vúðuikenná, að þú ert sa.n.nl'eik- urinm,, sem hefur tendrað ljós1 skyn. seim.innar i sál minni. — Ég ætla s'tö&ugt að þaninfæra aiit illt úr hjarta mími og halda ástúð minni í blóma, því að ég finn, að þú býrð iinnslt í huigarskati mímu. -— Og stöðugt skad það vera mín sitierk- asta þrá að opinbera þig með öll- um mímum athöfnium, þvi að það er kraftur þinni, sem gefur mér framkvæmidamáittinn. — Tagore. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa á sunn'udaginn kl. 11. Séra Óskar J. Þorlákas'om. Dómkárkja Krists konungs í Lamdakoti HlaJlgrímsikiii'kja í Saurbæ Guðsþjónusta kll. 2. Séra Braigi Benöditotss'on frikirkjiupres'bur í Hafnarfirði prédikar. Séra Jón á eftir þeim næsta. (IIAMO * -P ' doroM égaþjónusta félags islenzkra bif- pióaeigenda helgiua 25.—26. júií. ÍB 1 Þingveliir, Laugarvatn. ÍB 2 Hvalfjörður. ÍB 3 AJnureyri og nágrenni ÍB 4 UppsiveitÍT Árnessýslu. ÍB 5 Út frá Akranesi. ÍB 6 Út frá Reykjavík. FÍB 8 Árnessýsla. FÍB 9 Rangárvailasýslai. FÍB 11 Borgarfjörður. FÍB 12 Norðfjörður, Fagridalur, Fljótsdalshérað. FÍB 13 Heliisheiði, Ölfus, Grímsrnes, Fiói. FÍB 16 Út frá ísafirði. FÍB 20 V-HúnavatnsBýsia. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubif reiða veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðmum um að- stoð við-öku. Lágmeasa kl. 8.30 árdegis. Lág- messa kl. 10.30 árdegís. Lág- mesaa kl 2 siðde.gis I Ia.fna.rfjarðairk irk ja Messa kliuikkan 10.30. Sófcnar- preetur. FYíkirkjan, Rcyk javik Measur falia niður um skeið vegna siumarleyfis prests og anm ars stairfsfólks kÍTkjiunnar. Séra I>orsteiinn Björnsson, Kópavogskirkja Guðsþjómuata kL 10.30 Guðný Guðmundsdóttir leikur einieik á fiðil'U. Séra Gunnair Árnason. Neskirkja Messa kL 11. Séra Frank. M. Halldórsson. Ein.arsson. Lasigholtspresl akall G'uðsþjór.iusta kl. 10.30. Séra Sig ur&ur Haukur Guðjónason. Grindavíbisrkirkja Meesa kl. 11. Jón Árná Sigurðs- son. HaUgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Viður- eign við samtíðina. Dr. Jafcab Jónsson. Eynairbakkaki rk ja Messa kl. 10.30, Aíh.ugið breytt- an. mescntáma. Séra Magn.ús' Guð jónsson. Mosfellskirkja Barnamessa kl. 11. Séra Bjarni Sigurðsson, Norræna húsið, bókssafn Bækur, tímariit, plötur, leseío^ og útiánsdeiid. Opið alla daga kL 14—19. Norræn dagblöð liggja frammi í kaffratof.unin.i. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði Nokkrar konur geta enn bætzt við í orlofsdvöd að Laugum 1 Sæli- ingsdad. Upplýaingar hjá Sigur- veigu Guðmiumdsdóttur sími 50227 og Laufeyju Jaikobsdóttur í 50119. Kvöldvairzla lyfjæbúða 25.—31. júM Inigólfs Apótek Laug- arnesapótek. FRÉTTIR SkcssKn á steinnökkvamum. — Mál v«rk Asgríms Jónssonar ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM GAMALT OG GOTT Við skulum hafa akkur upp á lönd fyxir u'.an eyjar, að teija vorar meyjar Nú er hún N.N. horf in, Hver mun. hana hafa sótt Hver ncma hann N.N. Víst brakar í bý þó búmenn ríða. þó braka þeir mest, s.m brúði hafa aér nýtest. (Drcittni.n.gin). Fyrsti þáttur. „Þegar góður tími var liðisin frá þvi Sigurður kóngur, var fa-rinn of an sér drot.tning sorta luokkum á •inum stað i sjónium, og sér, að h»,rm þokaist heidur nær. — Eftir þvi stm hann nálgast Mpið betur, ge.tur hún dcilt, að fcað Dutni bát- ur vera og cir bonum róið, þar með sér hún cinhvcrja —n—iynd i bátnum. Kemur sivo om síðir, að bátur þi.'Xi kiggur að Skipijtu, og sér drottning, að það ejr sitein- nökkvi, og i því næst kie/mur upp á cJkipið ógurlog tröllkoma og ill- úðleg. Drottmimg yierður Ihræddari em frá megi segja, rtn beimiur ekki upp ncinu orði, né heidur gat hún hreyft sig úr stað til áð vekja kóng eða ■fkipverja. — Tröllkonam gemgur þá að dbrottningu og tckur af hemjfc sveininm og setur bann á þiifárið, sjðam telaur hún drottn- ingu og færir bama úr öllium .ikrúð klæðum heniuw, svo hún stondur eft Ir í linklæðum einum. Fer svo trölikonan í föt drottningar, og verður þá mokkurt mimuuskumót nð hemni. Loksins tcikur hún drottn- ingu og sctor ihanja á mökkviainm og segir: ,JHæli ég um og lcgg ég á: lirmtu hvorki ferð né flugi, fyrr en |m ‘knmur til bróður mtns 1 unfiirhcimum". Sat drottning þá sem höggdofa og aðgjörða.Haus, em nöktevimn undir hcnmi aveif þegar frá skipinu, og efkki leið á löngu, áður hanxi vur kominn úr aatgsýn frá skipinu-“ (Úr Reykjavik.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.