Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 Bilið milli nærðra og vannærðra enn breitt — og banvænt 23 milljónir barna deyja árlega Ef tir Uvedale Tristram „LYKILL að þróuninni" nefnist bæklingur, sem FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Samein- uðu þjóðanna, hefur nýlega gef- ið út. Þar er frá því skýrt, að 300 milljónir a.m.k. þjáist af „kwashiorkor" og öðrum næring- arskortssjúkdómum, sem deyði 23 milljónir barna á ári. f sum- um þróunarlöndum deyr árlega þriðjungur barna undir skóla- aldri úr næringarskorti af því að þau fá ekki nóg af eggjahvítu- efnum í fæðunni. Aætlanir stofnunarinnar um þróun jarð- ræktar gefa ekki tilefni til ann- ars en svartsýni um að mögulegt verði að yfirvinna eggjahvítu- efnaskortinn, nema gerðar séu róttækar ráðstafanir. I þmóuðum löndiuim fær hver mlalður iað mieðalbali uim 80 grömim_ af eggjaíhvíltuefmium á daig. í þiwuniaTlönduinium er eggjafavítuisfcaimmituiriiinin afltur á miótd 50—70 gr á dag og í sum- ¦um þeinra, aðallega í Suðaiustur- Asíu, feir hamin niifJur í 40 gr af eggjahvítuefniuim úr dýnamíkiniu a/ð nueðialbali á dag. Og í mörguim þróuiniarlöniduim fá börn oflt efcki miemia 70—80% afl eggjaíhvíbu- eflnaþörfinmd. Góðuir ámangur mieð ræfctun á arStmdklu fræi víðs vegar uim heiim, mium hjálpa til viS að dnaga úr þestgum sfcomti, ein friaim- leiðsluaukndinigiin hefuir efcki máS nægilega vel úit til fjöldams'. Þar er uim að keninia óflullfcomiinmi miairkaðsBietnánigu og dnedfiingiu, 9vo og nangni efnialhagslegrd upp- bygginigu. Saimt sem áðuir eru þessiar nýju teguindir undimsibaða, sem hægt er að byggja á fjáirhagslega hieilbiigðain gnuinin utndiir landbúruað. Vísiindaimieinm Harður árekstur MJÖG harður árekstur varð á mótum Kambsvegar og Hólsveg- ar laust eftir klukkan 19 í gær- kvöldi. Tvennt var flutt í slysa- deild Borgarspítalans, þar sem gert var að meiðslum þeirra. Báðir bílarnir skemmdust mikið. Areksturiln/n vamð milli sendd- ferðabíls, gem ók siuöur Karnlbs- veg og fólksfbíls, serni kom upp Hólsveginm. Sandifierð>abílliinm lentó á aftnjmhunð fólksbílsins hægna mitegim en hann snéniigt viS og kasibaSlist uipp á ganigsitétt. ÖkuimaSiur semdifarðiabílsiinis og stúlfca, sem sait við hlið hans, köstiuðust fnam í núðumia vdS ánefcsitiuirninin og hnault rúSam úir við höggið. Ökuaniaiðurinin sikant á hofðli en stúlkan mieiddisit á fæti. Ökuimiaðuir fólksbílslins slapp ónneidduir. Fólksbíllinn eftir áreksturinn. bdmda líka mifclair voníir við nairaragófcnlir, sem uinindð er aið, í þeim tilganigi að fá mieð kjamn- ortougeislun komnitegumdiir með mieira iininiibaldi aggjalhvítuaflnia. Þær tilnaiuin'ir voinu utmmæðiueflndð á alþjóSlagmi ráðsiteflniu uim eggja- hvítuafmi í plöntbum í Vínianboirg í júniírnánuðii. Hverwig er hægt að aiuka miagn eggjahvítuefnta úir dýnairfkintu? í ýmsuim lönduim hefur arðiS niokfeutr aiufanding í kjúlkliniga- fnamleiðslu og svíiniamæfct fer smiám samian vaxandi, einkuim í Afrífcu. SémflnæSliinigair sjá þó efckd fnam á nieiinia stórfcostleiga aiufcn- ingu á flnamleilðislu eggjalhvítiu- efnia úr dýnairdfciniu í niáinini flnam- tíð. Á undanföirmium 20 ánuim hef- ¦uir fiákframleiðslan aiufcizit úir irunian vilð 20 miilljóntír toninia í niæirirá 60 mlilljániir tonina. Þó nieytir flólk í þnóuniarlönduim lítils af þesEiutm dýnmiætu eggj'ahví/tiu- efniuim úir dýnairíkiiniu. Til að komia fisfciniuim imm í löndin, þarf kælimigairfaarfi og flrysbihús, og einmig almienindleg dneifimigar- og mankaðsfcerfi. A alþjóðiavettvamgi heflur ver. ílð gemt átak fiil að hjálpa þnómn- arlöndumiuim vilð alð breyba sín- um flnuimsrtiæiðlu flisfcveiBliaiðlfieinð- um í sfcipulagðiar fiskiveiðair, þar gem fdlskSlsitofinairiniir enu kammia<ðöir og nýttir af þefcfcinlgu. Biniföld- uatiu nýjumigar geta aulkið aflainJn feikilega — einis og spil til olð dnaga liitla fisfciflefaa gegmuim þumigar ölduir, ulbaníborðshneyflar fyiniir liitla báta, tilsögm vdð báta- gemð og þjálfum í moitíkiuin nýrma tæikja og afðfenða. Geyailegir nnöguleifcair liggja í veiðuim í ám og vötmuim. Nú gefla slífcair veíiðiair aðieinis 10—20% af heildiamflisfcatflaniuim. Bn sérflræð- iinigar eru samnifæmðlir uim afð 'hægt sé iað þrefalda eða fjórfalda þamin hlulta. HLUTVERK VÍSINDAMANNA í morguim þnóuiniarlonduim er fræ olíulbaumia, sojabauna, janð- hnieta, balðmullair, sesams, fcðfcois- hinieta o. s. flrv. ttndinstatSia j'airð- ra&fcbar. Um mlilljóm tonm enu flnamleidd árlega víðis vegar uim heim. Bfbir 'aið búlið er <aíð vimmia olí'Unia úm baiumiuirauim, er efltiæ mjöl mieð nœmri 50% iaf eggj'a- hvítiuieflnfuim. Samit er aöefinis lítáll hluti þesis notiaðlur tdl mianimeldis. Arlega fást 8 málrjánir tonima af sojato'aiuimaiafuirðluim, einfcuin í fjairlægairi Auisburlönduim. Eliinis og ástanidifð er mú, er' rmegnlið af sojabaiumatframtoiiðslunini efcki nýbt til maminieldíia í þnóonniairlönd- umium. Húm er fluitt úit til þmó- aðma lantda, svo -að þar miegi gena úir henind fóðutr ihanda mautpem- inigi og ábunð, til að aufca megi enin kjötflnaimleiiðslunta, setm þeg- ar er nœg. Engin lei'ð er enm fuindin til að bneyba þeasu. Álhulgi líffnæiðliniga og mæmintg- lansérflnæðiniga hefum stómauifcizt á eggj'ahvítuieflniuim úr eimfrumiumg- um. Þiau fást úr alls koniar smá- venuim einis og baktarium, útr sjávamgmóiðmi og úr hlaupi — hin. ir flomniu Aabefciar í Mexifcó og 'nútímaimienin við Chad-valtm hafla báðdir safnað flækjumi ai sjávatr- gróðni, gem mynidar fnoðu í hæg- nemmiamdi sfcumðlum. Þetta er þunrfcað og soðdð í mjög neerBmig- anníka súpu. Bggjahvíbuiefmamíkt hlaup er miú mæiktáð í olíustöðvuim. RP og ömnur oliufélög hafla þegair efnlt til tilnauiniastanfsemd og BP flnamleiðdir eggjahvítiuefmiaflóð'ur hanidia niauibgnipum á fullko'minium planlteknuim í Gmanigemiou'th á Skotlamdii og Lavana í Fnakk- lanidi. BP er lítoa 'alð gana til- naiumdm með svipaða flnamleiiSslu, sem á að mýta sam aufaaefmd "tdl mainmieldSa. En bilið milli þróuðu og vam- þnóuðu þjóðanma á þessu svtiðd vanðlur efcki brúað mielð tilriaiumia- stamflsemliintnd eintnti. Fólk borSiar etefci eiinhverrjia fæ'ðu af því læfaniar segj'a að hún sé holl, heldur ef því þykitr hún gó6 á bnagðið og vagnia þesis alð húm flelkur að 'huigmynduim þess um hvað við eigi. I bæfclingnium utm þróumiar- lykla, enu skýmð fimim m'amkimdð, aem FAO leggur höfuiðáharzlu á aíð fceppa oíð: þ. e. alð dnaga úr fasðutapi, bnúa biliið 'mlill eggj'a- hvibeflnia fátaakma og rílkna, flnatm- leiðslu 'anðmifcilla fcoirinlbeigumda, gjialdeyinisauikmlinjgu og spamniað á gj.aldeymi í þróuniarlöndumiuim og sem beztri miýtinigu á slbamfls- fcröftiumi vi0 þesisia þnóiun. Þetsisd bæfclinigur venSiur eiin aStalhdim- ild flulltrúamwa á 2. alþjdða- miabvælanáðstefiniunini í Haag í sumiar. (Einifcaleyfi Mbl. FWF) Humarafla landað. Humar- bátar tapa vörpum UNDANFARNA daga hefur norð anstormur hamlað veiðum á Faxaflóamiðum, og hafa hum- arbátar tapað vörpum sínum. — Handfærabátar á ufsaveiðum hafa ekki aflað eins vel og áður. Vs. Rán, Sigurfari og Haufcur fcomu í höfn í dag með ufsaafla frá 8—12 lestir á bát. Vs. Ás- miundur kom af humarveiðuim meS rýran afla. — Dansfct flutn- imigasfcip lestar hér bnotajárn til útiflutnings. — Með öðmu tekur það botninn úr anmiairri ferjum'ni (inmnrásarp rammamiuim ), sem fliuttur vam hingað að iokimmi síðari heimsstyrjöldinmi með það í huguim ýmissia manmia, að niot- ast sem bifneiðaferja á Hvalfkði. Ferja þessi var raumar notuð til efnistfilutniniga í uppbyggingu Akram'eshafnar á síniuim tíma. — H.J.Þ. Ályktun Öryggisráðsins: Bann við vopnasölu Samieiniuðu þjóðunium, 23. júlí. AP-NTB. ÖRYGGISRÁD Sameinuðu þjóð- anna samþykkti í dag eindregn- ara bann em áður við vopnasölu til Suður-Afríku, en ekki var þó jafh ákveðið til orða tekið í tíl- lögunni og krafizt hafði verið upprunalega af Afríkuríkjum. Mðð 12 'aftkvæSium geign ©nigu, en þrjú inífci sáibu hjá — Bret- lanid, Banidarifcin og Fnakkland — 'Saimiþyfcfati Öryggisráðlið ályfct urn, þar sem uimflang vopmtaisiölu- bantnsiiinis er upphiaf ieiga var sam- þyfcklt 119613, var lauikiS aS nioktoriu. Öryggisrálðið hafðli verið fcall- að Saman tfl flundafr afð ásfaonum um 40 laSlildiariríkjia SamuelJniuSu þjóSianinia, sem fiastt vonu Afrífau- ríki, er brugðdlð hiafSli viS tilkynm iinigu bnezfau istjóinntamininiar uim 'alð tafca upp 'afð nýj'u vopntais'ölu til SuSium-Aflnífau. f ræðu sinni tók Fnederiok A. Wanner, sendiherra Breta, það fram, aS ríkisstjórn íhaldsflokfcs- ins heflði efcki enn tefcið endan- lega ákvönðun umi að hefja vopnaiflutniniga að nýju til Suð- ur-Afrdfcu. En lítill vafi virðiat á því, alð þasisli áikvöirSiun verðd tekin bnáðlega. Kornhlaðan við Sunda- höfn í byrjun næsta árs t LOK þessa mánaðar verður hafizt handa við byggingu korn- geymanna við Sundahöfn og er áætlað að framkvæmdunum Jjúki í febrúar-marz á næsta ári og að þá verði hægt að taka við fyrsta skipsfarminum í korn- blöðuna. Framkvæmdir við fcornhlöð- una við Sundahöfn hófust 13. maí sl. og verða gólfplata 'og kjallari tilbúið í lofc þessa mán- aðar, þannig að frarnkvaamdir við sjálfa geymana geta þá haf- izt. Þær framkvæmdir annast Brún h.f., sem átti í þær lægst tilboð, 18,9 milljónir króna, en hæsta tilboðið hljóðaði upp á 28,8 milljónir. Samfcvæmt saimningum mun Brún h.í. ljúka fraimlkvæmdum í lok desember n.k. og verður þá farið í að setja niður vélar, en saimningar um vélaikaup hafa verið gerðir við svissneskt fyrir- tæki, Biilhler A/G. Nofckur hluti vélanna verður smíðaður hér- lendis, hjá Sindra h.f. og var það sfcilyrði sett í vélaútboðinu, að eins mikið yrði smíðað af vél- unum hér og unnt væri. Efnahagsbandalagið: Af staða tekin fyrir 15. okt. — til umsóknar Bretlands, Dan- merkur, Noregs og Irlands Brússel, 23. júlí. — NTB. FRAMKVÆMDANEFND Efna- hagsbandalags Evrópu (EEC) gerir ráð fyrir því að búið verði að meta og taka afstöðu til allra vandamála varðandi aðild Bret- lands, Danmerkur, Noregs og fr- Iands að bandalaginu fyrir 15. október n.k., að því er talsmað- ur EEC skýrði hér frá í dag. Eitt mikilvægasta verkefni nefndarinnar verður það að dæma kostnað Breta á sviði land búnaðarafurða. Mat á þessu, sem fram fór fyrir nokkrum rruánuð- um, sýndi að gjöld Bneta á þessu sviði kynnu að nema allt að 1,1 milljanði sterlingspunda á ári. Talsmaður nefndarinanr sagði í dag, að hún liti svo á að þessar áætlanir væru alltof háar. Rannsóknir á umsófcnum um aðild að bandalaginu eiga að fara fram í samráði við þau lönd, sem sótt hafa uim aðild. Af opinberri hálfu hefur verið sagt í Briissel að Framkvæmda- nefndim óttist að hættan á verzl- unarstríði milli Efnahagsbanda- lagsins og Bandaríkjanna hafi farið vaxandi upp á síðkastið. Talsmiaður nefndarinnar, Ben- iamino Olivi, véfc að fyrirætlun- um Bandarífcjamanna um inn- flutningshömlur á ýmsuna vör- urm, t.d. skóm og vefnaðarvörum, og var hann svantsýnn í ummæl uim sínum. „Ástandið er alvarlegt," sagði Olivi. „Framkvæmdanefndin hef ur milklar álhyggjur af þróun þess ara mála og telur að innflutn- ingshömlur Bandaríkjamanna geti orðið til þess að rasfca al- þjóðlegri verzlun alvarlega." Þá skýrði talsmaðurinn frá því, að um fyrirhugaðar hömlur Bandarífcjanna yrði rætt á sér- stökum fundi í Genf dagana 31. júií og 1. ágúst. Fund þennan sækja fulltrúar Efnahagsbanda- lagsins, Bandaríkjanna, Bret- lands og Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.