Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1970 150 erlendir skátar á landsmótinu LANDSMÓT skáta 1970 að Hreðavatni í Borgarfirði hefst á mánudaginn, 27. júlí, og stendur í átta daga fram til 3. ágúst. Mótið sækja tim 1500 íslenzkir skátar, en einnig koma til mótsins um 150 erlendir skátar. Þeir hafa \crið að koma til land ins í - i.iáiui) og stórtim hópum síð- vttu daga og koma fleiri i dag, og því notrði-m við tæki- fa*rið og kynntumst nokk-um peirra, sem koma víðs vegar að úr Vestur-Eviópu. * Færeyskar KFUK- skátastúlkur Færeysiku skátarnir hafa þessa dagana aðsetur sitt í Garða- hreppi, áður en þeir fara á mót- ið. í stoátalheiimilinu Vífilsfelli, sem er að sögn eina skátahótelið á Norðurlöndum, búa hinir svo- kölluðu „gulu og bláu" skátar frá Færeyjum, en það eru ein- mitt sams konar skátar og við eigum að venjast hér á landi. En frá Færeyjum komu hingað líka skátastúlkur úr KFUK- skátasveitunum, og þær búa á einkaiheimiluim í Garðahreppn- uim. Við kamum að Móaflöt 5 í Garðaihreppi um níuleytið í fyrrafevöld og þá barst dkkur að eyrum ósvikinn skátasöngur. Að vísu skildum við textann ekkert of vel, en aðalinnihald hans var þó uim ferðalög og útilíf. „Það er svo gaman að fara í ferða- lag," sungu þær færeysiku und- ir velþekktu lagi úr sjómanna- þáttunum, lagi, sem venjulega er tengt tevatni og breyði. Stúlk- urnar sátu úti undir húsveggn- uim, sungu skátasöngva og borð- uðu popikorn úr stóru fati. Foringi stúlknanna heitir Jona Henriiksen, og hún sagði okkur frá slkátastarfinu í Færeyjum. I Færeyjum eru á annað þús- und skátar, piltar og stúlkur. Það roá skipta þessum skátum í fiimim flokka: KFUK-síkátastúlk- ur, KFUM-skátadrengi, Stúlkna- skiáltia Hjálpnæiðtistaerisiinis, og s>vo eru þessir gulu óg bláu slkátar, sern við nefnum svo, en þeiim svarar til skátanna á Islandi. Það er enginn grundvallanmunur á starfsemi kristilegu sikátanna og hinna. Þeir kristilegu leggja áherzlu á trúna, bænir og guðs- orð eru ríkur þáttur í starfinu, en þó er eikki þar með sagt, að hinir skátarnir láti allt slíkt eiga sig. Þeir leggja bara ekki eins mikla áherzlu á þessi rnál. — Félagið okikar er 42 ára gamalt og það hefur dafnað vel í Færeyjum. Við höiduim reglu- lega fundi, förum í útilegur og gönguferðir og reynum að vera sem duglegastar. Þó miá segja, að aðstæður séu ekki alltaf eins og bezt verður á kosið. Við höf- um til dæimis enga Skóga, svo að ef að við ætlum að kveilkja varð eld, verðum við að hafa brenn- ið með olkkur frá Þórshöfn. Veðr áttan er líka fremur ólhagstæð, oft er kalt á eyjunum og útilíf þvi litt spennandi. T^r Skemmta öllum þorpsbúum — Þaið má aegjia, alð fætr- eyaíkiu síkátennir tafii sié'rE'töðlu aðieiiniu leytli. Þagair viJð föinuim í úitileigiu tiil dæimfÍB á tfinlh'veinjia leyjiuinia, og tljöldiuim í inláinid við þorp, »þá fylgjiaiat yfiirlellCit all- Rettina, Barbara og Marianne frá Sviss. ir þorpsbúar með ok'kur. Það eru ekki alltaf mrklar saimgöngur milii þorpanna, o£ því er tölu- vert nýnæmi fyrir ibúana að sjá heilan Skátaflokk koma í heim- sókn. Við reynum yfirleitt að skemmta þorpsbúum og oftast reynum við líka að halda sér- staka skemmtun fyrir börnin. Þetta hefur mœlzt mjög vel fyrir meðal þorpsbúanna og þeir hafa síðan verið mjög áhugasamir um að styðja starfsemi KFUM og K. — Færeyskir skátar hafa nok'krum sinnum heimsótt ís- land áður, og ég kcm hingað síð ast á landsmót 1965. Otokur hef- ur alltaf liðið mjög vel hérna og ég efast ökiki um að svo verði einnig í þetta sinn. Við höfum haldið eitt stórt mót í Færeyj- um og það var afmæHsmótið ár- ið 1953. Þá heimsóttu oiklkur skátar frá Noregi, Danmörku og „Það er svo gatnan að fara í ferðalag," sungu færeysku skátastú lkurnar úti í kvöldsólinni. Graham Winton frá Nýja-Sjálan di, Gavin Selby, enskur sjóskáti, og Michael Kirkham, skozkur skátaforingi. Svíþjóð, en við höfuim ekki feng ið íslenzka skáta í heimsókn nema þá í skamma stund, þeg- ar þeir hafa átt viðdvöl á lengra ferðalagi. En við vonufmst til að fá íslenzka sfcátaflok/ka í heim- só'kn núna næstu árin til að end- urgjalda þessa heimsókn okkar. Saimgöingur eiriu niú orlðlraair miuin betiri milli ísianidis og Fæir'eyjia en áðiur var, og þaið ættii því laklkietit að veina itiil fyiriiratöðlu,. j{ Kjötkássa undir beru lof ti í Álftamýrarskóla var margt um manninn, þegar við komum þangað á tíunda tímanuim í fyrra kvöld. Rúmlega hundrað skáta ihiápuir firá Bineií,Iair.id(i ihlaiílðli ikom- ið í skólann um sexleytið um daginn, og nú voru skátarnir búnir að koma sér fyrir og farn- ir að taka lífinu með ró. Uti á tröppum sátu nokkrir piltar með olíuprímusa og hit- uðu kvöldmatinn. í einum pott inum var einihvers konar kj'öt- kássa, en í öðrum var súpa. Þeir sögðust vera frá Sutton, sem er úthverfi Lundúnaborgar, og vildu frefcar elda mat sinn sjálf- ir, þar sem það væri ódýrara en að 'kaupa hann tilbúinn. íslenzku börnin hópuðust í kringum þá, enda ekki vön að sjá síðhærða pilta elda mat utan dyra. Kannski voru börnin að vonast til að fá að smalkka á matnum, að minnsta kosti hefðum við ekki slegið hendnni á móti hon um. Fararstjórar brezku skátanna voru að 'koma úr Laugardals- sundlauginni, hressir og kátir. Einn þeirra var í skotapilsi og við engum hann til að segja oklk ur frá slkátastarfinu í Bretlandi. ^ Breyting á skáta- hreyfingunni — Skátahreyfingin í Bretlandi telur um eina milljón félaga, uim hálfa milljón drengjaskáta og hálfa milljón skátastúlkna. Auk þess eru um 11 þúsund sjó- skátar í Bretlandi o£ um 2.500 flugdkátar. Eins og kunnugt er, átti skátahreyfingin uppitök sín í Englandi, stofnuð af Baden- Powell. Hann lagði mi'kið upp úr sjálfsbjargarhæfninni, setti útilegur og útilíf efst á lista og náði strax miklum íjölda drengja og stúlkna í hreyfing- una. En núna allra síðustu árin hefur akátahreyfingin í Bret- landi tekið nokkrum breyting- um. Hafa þær miðað að því að færa starf skátans inn í nútím- ann, gera hann haefari til að lifa og starfa í nútíma- og fraimtíðar- þjóðfélagi. Þannig er nú lög'ð meiri áherzla á meðferð véla og raftækja en áður v.»r, en minna lagt upp úr frumstæðri kofa- smíði og öðru slíku. En útilif er annars jafn hátt skrifað og áður. Þ'á hafa búningar nolkkuð breytzt. Stuttbuxur og hattar hurfu og með þeim megnið af rnerkjum og snúrum, sem áður skreyttu skyrturnar. Við höfum líka breytt s'kátaprófunum, fært þau í nútímaform. — Hingað til lands komu uim 130 brezkir skátar. Af þeiim fara um 70 á landsmótið, en hlnir fara í útilegur sjálfstætt. Af þess um hóp hafa sennilega um fimim komið hingað áður. ií Ósyndur — bjargaði öðrum frá drukknun — En meðan ég man, hér er einn skáti, sem ég get sagt þér dláMia áöigiu laiflö Hamin eir flra Aleeisiter í Mið-En|glainidli. B'yriiir fimim-sex árum var hann vitni að því, að 7 ára gamall drengur féll í á nálægt heimili hans. Hann bjargaði drengnum frá drukkn- un, og var það milkið afrek, því hann var sjálfur ósyndur og rétt neðar í ánni var foss, þannig að hún var straumihörð á þessum stað. Fyrir þetta afrelk fékk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.