Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚIif 1970 11 Ihann á búninginn sinn æðsta heiðursmferki, sean skáti getur fengið í Englandi, „Chief Scouta Comimendatíon for Meritorious Conduct". Eftir slysið tóku yfir- völdin við sér og léfcu reisa sund laug, þar sem börnin í Alcester njóta nú sundkennslu. ^ Ný-Sjálendingur Þarna hittum við líka að máli skátaforingja frá Nýja-Sjálandi, Michael Kirkham. Hann sagðist vera kennari aö atvinnu og vera í kennaraskiptuim í Englaindi. Hingað kvaðst hann vera kom- inn til að kynna sér sfcátastarf- - í Hetjan Jimmy Riee, sem bjarg- aði barni frá drukknun. ið hér, þar seim Nýja-Sjáland og ísland eru imjög lílk lönd að mörgu leyti. Þá vildi hann einnig gjarnan rseða við íslenzJka kenn ara um hugsanleg samskipti ís- lenzkra og erlendra nemenda. I gærdag fóru flestir erlendu skátanna í hringferð um Þing- völl að Gullfossi og Geysi og í Hveragerði, og þegar biíreiðirn- ar voru að leggja af stað í gær- morgun, náðuim við tali af tveim enskum skátastúlkuim. Þær sögðu okkar meðal annars frá starfi sínu þetta árið: ^f 60 ára afmæli — Þetta ár er 60 ára aftmælis- ár ihjá dktkur, og þess vegna hef- ur verið skipulögð ýmis konar starfsemi til að minnast afmæl- isins. Meðal annars höfum við svokallað „3 cheers Ohallenge", en það er í því fólgið að heiðra eina manneskju, einn stað og svo okkur sjálfar. Þettia gieruim við til diaamis þainin- ig, að við hjálpuim einhverri giaim alli miamniasikjiu, lögum til íbúð- inia eðia húsiÖ hiemmar; við hreins- uim kaminisfci einhiverja á af öllu ruisli og svo boldiuim við upp á allt þetta imeð útiveizlu og niot- umrt Jbá tækifærið og bjóðum gömiiuim sfcátum í haimsófcn.. Við efnumi til fjáríjflunar fyrir ein- hvenn góöam málstað, til .dæmis mieð því að fara í siglingiu mður einíhverja ána á kanó og fáum sivo ákveðna fjárupphæð greidda Skátaflokkurinn Fálkar frá Múnchen (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Rætt við færeyska, brezka, þýzka og svissneska skáta fyrir hviem kílómetra hjá ýmsum fyrirtæikjium. Þainnig reyrium við a'ð gera oklkar bezta til að halda þetta ©0 ára afmæii kvensikláta- hreyfingiarininiar hátíð'legf, •jf Kaþólskir skátar frá Múnchen Þýzku slkátarnir voru í þann veginini að vakmia, iþegiar við hieim sióttum þá í stofu nr. 8 í Álfta- mýraiTslkóilainium. Þeir höfðiu ver- ið á ferðaiagi í hieilan sólarhring og voru að voniuim þreyttir, þeg- ar þair Wflsinis kioimiust í svefn- potoania um tvöleytið í fyrrinótl. En uim tíuiieytið í gærmorgun voru þeir aið komia sér á fætur, því það hæfir efcki skátum að sofa lamtgt fnami eftir diegi, ailra sízt í sólslkini ag glóðu veðri, eins ag var í gær. Þeir eru sex talsins, allir í saimia skátafloklki og kalla sig Fálfca. Við genguim imeð peim úit í igóöa veðrið og spiirðum þá um sikátaetarfið í Þýzkalandi: -y^- Reisa heimili fyrir vangefin börn — Við eruim frá Miinchen og niáigrenmi lneniniar og erum í kalþóisHoa skáitaigaimlbaindinu. í því eru um 70 púsuind sikáitadrengir ag um 50 þúsunid gkátastúlkur. Þetta saimibamd giengst árlega fyr- Janet Smith og Jeiuiifer Price frá Englandi. ir fjársöfmun fyrir eitthveirt gott mláiefni og í ár söfniuim við fé til að reisa heimili fyrir vangefin böm cig einmig veitom við fjár- haglsalðstoð vanlþróiuiðum Iþjóð- um í Suöur-Ameríikiu oig í Afríku. FVrir hvert eitt miark, sem við 'giebuim safniað, leiglgiur ríkið fram anniað miank á móti í sjóðirai. Kjötkássan mallar í pottunum h já ensku skátunum í Álftamýra rskóla og börnin renna á lyktina. Þetta hefur genigið vel hjá okk- ur, niú 'þegar er tíúið aið reisa tvö heimili fyrir vaniglefin börn og iþað þriðja er í stmíðum. Við öfl- um peiminigannia með ýmsu móti, söfnmm flöskum, þvoum bíla, pösisum bönn, og einnig var stofn uð bítlahljómsveit, sem leikur á danisleikjum og fær kaup fyrir, sem síðain reniniur í stöfniuiniarsjóð- inn. Hljiómisveitin heitir „High Ohiuröh Mad Rovers", hvorki miaira né m'inmia. — Vðð höfum farið víða síð- ustu árin. í fyrra fórum við á mót í írlamdi, í hittifyrra á mót í Finin'landi og árið þar áður á mót í Englainidi. Á hverju ári bofiuim við svo farið á st'órt skáta •mót fyrir sikáta í Bayern, en Munflhein er í þeim la'ndshluta. Þarnia er hiáð mikil íþrótta- keppni, kteppt í knaittspymu, ten'niils, fjalligöing'uim og fleiri íþróttum. Við höfum alltaf tekið þiátt í keppminini, en aldrei umn- ið. í fyrra urðum við þó í þriðja sæti og voiriuim bara ámægðir m'eð oikkar fnamimistöiðu. ^- Fjögur tungumál í Sviss Frá Sviss komiu til tslands á laradsmnótJð fjórar -skátastúlkur. Við hittum þrjár iþairra í sól- sfcinsskapi á (heimili í Auisturbæn um í giær og fenigium þær til að segja frá högum síniuim. — Við eruim frá Zúridh, en sú fjórða, sem biinigað kom, er fré stað, siem er ekki laingt fná Zuriöh, en þó móiglu ianigt til þess, að við eiglum ekki sömu móðiur- imiál. Við Iþrjér tölium þýzlku, em hún taiar frönisklu. I Sviss eru. annars töiuð fjögiur mál, hin tvö enu ítaiitoa og rómamiska, sem er «lí laitmieistoum stofni. Þessi blanida af tumigiumiálum gerir það að vertouim, að alltaf þagar skát- ar frá öliu Sviss hittast, veröa þeir að hafa túlk sér tál aðstoð- ar. Yfirleitt taia allir anmað hvort þýzlku eða frömisiku, svo að túlkuriinin 'þarf eiktoi að tala nema þessi tvö mál. , , í ár er aðalvierkefnið hjá okk- ur sfaátastúllkum'um fjársöfnun til að styrfcja uppbygginiglu skáita- atarfs á Fíl'abeinisströndinni í Afrítou. Tvæir svissimeslkar skáta- stúikur verða sendar þangað inn an tíðar til að koma hreyfing- uimni af sfci'ð. Hver sfcátastúlka í Sviss á að scfmia tíu frömkum til þessarar -itarfiseimi, en það eru um 200 krónur. Við söfnuðum ok'kar framia?; með því að halda kvikmynd^'výniirigiu eimm Íaugar- diaiginm.. í Svi;i3 er aiþjóðlegt kvan- slkátalhsim'ili, eitt sif fiórum, em him eru í Indlamdi, Mexikó og Bni<Tl,ani"!ii. Heimilið í Sviss heitir ..Kofimin cfckiair", oig þar hittas>t sikátaistiúlkiur frá Evrópiulönd'um- um iafman. Ein oklkar hefur verið þar oig hiemmi faninst ógiurlega gam'^in. í>arnia voru hialdmar kvö'ldvöfaur mieð skiemimtiatriðum fná ölliuim þátfctökuionidiumium og á dai-jjpin var farið í fiallgöngur ot fleina gert sér til gamans. Það ?r miöi? ána&T^uli&git fyrir stúlkiiT- aið dve'liast þarna, þær kyr.in-jint nýi'U fólki o<* nýjum sfð- um. Og það samia má gegja um mnt einis oií þetta, sem nú er að byrí'a hér. Skátarnir fá hér prýð- isgiott tætoifæri til að kynnast hveT öð'Wm og eíla bræðraiagið, em V-aS er eiinn tö mifailvægustu b,áttii.(rn skátasitarfsinis. 1f Andi vináttu og bræðralags Amfe þieirra þjóða, ssen hér hafa verið niafndiar, eiiga eftirtaldar þ;óðir fulltrúa á 'mótimiu: Dan- mörfc, Norsi^wr og Bandaríkin, en fulltrúar þesiqira þíóða komm til laindi?iinis í n-óht eð'a koma í da.g og í kvöld. Rainidiariflkiu skáiarn- ir eru rpiui"'ar börm hermamna, sem ritarfa hjá Nato, og þessir sikátar koima fná ýmisuim löndum Evrópu: Spéin'i,. Fofrtiúigial, Frakk- lamdi cg vfBei^. Þat-5 vs'-ða því töl- uið mörg tU' ^uimiál á mótimn að Hreð'-ivatr; ^ efcV' er vil^t að öli"im i^am : "»1 að -í-ilia h\"or- ir aðra. en ?itt er y<»»: Andi vin- áttiu 0">' h-~'^"ilai0" nwnn svifa yfir mótinin- hiamm er yfir öll tuinigii'imiál Vr^'inm. — s.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.