Morgunblaðið - 25.07.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 25.07.1970, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1»70 13 Þorkell Sigurbjörnsson skrifar um; TÓNLIST Pólýfónkórinn PÓLÝFÓNKÓRINN söng umdir stjóm Imigólís Guiðbrandssonar í Kriistskirfcju sl. fiimimtudags- kvöld. Kórinm er nú á förum til Graz í Auisturríki, em þaingað sœikir hiamm móti'ð Buropa Cantat — ag betri fulltrúa sbngmenmtar laindismainma eigum við ekki. Ef til vill var stra.< kominn einhver feróalhugu.r i sumar raddirnar (tenórinn) og pínulítið bráðlseti í „innkomium'‘, en heild aráhrifin voru aif himum sama gaeðafloikfci ag Pólýfónfcórinn hefur vanið áheyrenidur sína á á glæistum ferli síinum. Á efnisisfcráirani voru verk eft- ir „gamla meistara“ ag „nýja“ Andreotti gafst upp ag voru hinir „nýju“ allir ís- lendimgar. Mótetta Josquin des Prés, Ave Maria, bar af í félags- sfcap gömlu rraeistaraistykkjanna — baéði smíðin ag flutninigurinn — ag þar var samt um frérga „keppinauta" að ræða, svo sem tveggja kóra Stabat Mater smíð- in hans Palestrina. Íslenzku verkin voru þrjú. Fyrsrt söng kórinn „Ég kveik: á kertum mínum“ eftir7 Pál Ísólfs- son, ag það var lotningarfull með ferð á þessuim fulltrúa hinnar breiðu tónlistarhefðiar. Mótetta HalLgríms Helgasonar, „Gróa laukur og lilja“. fylgdi á eftir oig í krófcialeiðum kontra- puinktsins bar kórinn keikur mafnið sitt. Að lotourn sömg kórinn „Requi- em“ Páls P. Pálssonar sem hann frumflutti fyrir rúmum mánuði. Efcikert hefur fallið á srniðina sið- an þá, og er ljóst, a'ð verk þetta miuin verða áheyrendum kærara við hverja áheym. >að er líkia ljóst. að kóriran muin eiiga góða ferð fyrir hönd- um rneð þetta vegamesti frá fimmtudagskvöldinu var — og allar bezrtu ósfcir veluranara sinna. Þorkell Sigurbjömsson. Heimavistarskólinn í Reykjadal Umsóknir um skólavist veturinn 1970—1971 skulu berast fyrir 15. ágúst til skrifstofu styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. SKÓLASTJÓRI. LOKAÐ vegna sumarleyfa 24. júlí — 10. ágúst. E. TH. MATHIESEN HF., Suðurgötu 23, Hafnarfirði. B ifvél avirkjar Viljum ráða bifvélavirkja eða vana menn i bifvélavirkjun. FORD-verkstæðið Suðurlandsbraut 2. * — við stjórnarmyndun á Italíu — Saragat ræðir við formenn Þingflokkanna á laugardag Rómiaiborg, 23. júlí — AP-NTB GIULIO Andreotti, úr Kristilega demókrataflokknum, tilkynnti Giuseppe Saragat, Ítalíuforseta, árdegis í dag að hann hefði gef- izt upp við tilraunir sínar til myndunar nýrrar ríkisstjómar. Gekk Andreotti á fund forset- ans kl. 11 f.h. og eftir fund þeirra sagði talsmaður forsetans, að Andreotti hefði tilkynnt forset- anum, að hann gæti ekki mynd- að stjóm mið- og vinstiflokka landsins, þ.e. Kristilegra demó- krata, Sósialdemókrata, Repú- blikana og Sósíalista. Á lauigardaig muin Saragat for- sefi ei'ga fumd með formöranum allra þiiragflokkainna, til þess að reynia að fá eiinlhvern þeirra til þess að reyna stjórnarmyndun, Talsmiaður forsetains saigði í dag, að Saragat mynidi reyina að fá viðkiamaindd stjómmiálamann til þesis að myirada anoað hvort meiri hlutastjórn fjögiurra flokka eða m iranilh lu tastj óm, tækiist það ekiki. Tilriaiuinir Andreotti til stjóm- armynduniar stóðu í 11 daga, en honium var falin stj ómarmyndun er stjóm Mariano Rumors sagði af sér 6. júlí sl. Stjórn Ruimors sagði af sér vegna yfirvofaxiidi a 1 Ishierjarverkfa! ls í laindinu, en verfcifa.il þetta vair siðan afboðað. Ásbamd í efnaihags- og atvinrau- miálum á ítalíu er nú sagt isfcyggi legt og loft allt lævi blandið. Lokað vegna sumorleyfo til 4. ágúst. Vélsmiðja JENS ÁRNASONAR HF., Siiðarvogi 14. TIL SOLU VOLVO AMAZON STATION Model 1966, keyrður 72000 km vel með farinn. Bíllinn er til sýnis á mánudag 27. júlí í vörugeymslu okkar Laugavegi 164. MJÓLKURFÉLAG BEYKJAVÍKUR LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX VALINN GLÆNÝR LAX ÚRVALS NÝREYKTUR LAX LAX LAUSAVEGI 78 LAX — LAX — LAX — LAX S I M I 1 1 6 3 6 4 LtNUR - LAX — LAX — LAX LAX — LAX Tfirframreiðski- »g yfirmatreiðslumaður óskast í Leikhúskjallarann frá 1. september n.k. Umsóknum sé skilað til Mbl. fyrir 30 þ.m. merkt: „Leikhúskja.larinn — 4546". Nauðungaruppboð á húseigninni nr. 8 við Fagurgerði á Selfossi, þinglýstri eign Jóhönnu Þórhallsdóttur áður auglýst í Lögbirtingablaði 15., 17. og 22. apríl 1970, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 29. júlí 1970. Sýslumaður Árnessýslu. N auðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á B-götu 20, Vesturlandsbraut, þingl. eign Gunnvarar Skarp- héðinsson, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 31. júlí n.k. kl. 13,30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. 1970 IÞR0TTA MINNISPENONGUR Vér viljum hér með tilkjmna að m'nnispeningur Íþróttahátíðarinnar í settum (báðir peningarnir í öskju) er uppseldur. Pöntuð sett sem óafgreidd eru verður því miður ekki hægt að af- greiða fyrr en eftir 2—3 vikur vegua se nkunar á öskjum erlendis frá. Lítill hluti af upplagi koparpenings og silfurpenings í öskjum hvor fyrir sig er enn til og hægt að fá þá á útsölustöðum. íþróttahátíðanefnd Í.S.Í. 1970 IÞR0TTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.