Morgunblaðið - 25.07.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 25.07.1970, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1970 f i Útgefandi Pramkvæmdastióri Ritstjórar Ritstjórna rfulltrúi Fréttastjórj Auglýsingastjóri Ritsljóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. i iausasölu hf. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100, Aðatstraeti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanfands. 10,00 kr. eintakið. FLUGVÉLARÁN Á miðvikudag sl. var framið enn eitt flugvélarrán, en verknaðir af þessu tagi eru orðnir æði algengir og vekja jafnan töluvert umtal. Að þessu sinni rændu arabískir skæruliðar grískri farþega- flugvél með yfir fimrntíu manns innanborðs. Tilgang- urinn var siá, að fá grísku stjórnina til þess að láta lausa arabíska hermdarverkamenn sem setið hafa í grískum fangelsum fyrir margs konar afbrot. Flugvélaránin eru svo tíðir viðburðir, að ljóst er, að víð- tækar ráðstafanir verður að gera til þess að stemma stigu við þesum faraldri, sem nú fer urn eins og eldur í sinu. En hér er um mjög vanda- samt úrlausnarefni að ra.'ða, sem ekki er neitt áhlaupa- verk að fást við. Flugvélarán- in eru annað og meira en rán í hinni hefðbundnu merkingu þess orðs. Oftast nær eru þau liður í hörðum stjórnmála- eða hemaðarátökum; einkan- lega er það sú staðreynd, sem gerir málið erfitt viðureign- ar. Hin svonefndu sendiherra- rán, sem framin hafa verið í Suður-Ameríku eru einnig af svipuðum rótum runnin. Það er vissulega vítavert athæfi, þegar saklausir borg- arar eru dregnir inn í átök, sem þeim eru fjarskyld, og mannslífum er ógnað. En vegna hins stjórnmálalega baksviðs er sjaldnast hirt um slíka hluti; í hita barátt- unnar helgar tilgangurinn meðalið. Hin siðferðilega and staða strandar því víða á stjórnmálaafstöðu. Lausnin er því að nokkm leyti stjóm- málalegs eðlis og komin und- ir stjórnmálaframvindu á þeim svæðum, þar sem nú er hvað mest upplausnarástand. Mörg ríki halda hlífiskildi yf- ir óaldaflokkum af þessu tagi og róa í mörgum tilfellum undir þessari starfsemi. Þann- ig kom stjórn Egyptalands til að mynda fram í sambandi við það rán, sem nú er ný- lega afstaðið. Það er ljóst að leita verður eftir mjög víðtæku alþjóða- samstarfi í þeim tilgangi að koma í veg fyrir þessa starf- semi, þrátt fyrir þá miklu erfiðleika, sem því eru óneit- anlega fylgjandi. Ef nægilega víðtækt samstarf tækist í þessum efnum er hugsanlegt að beita mætti þau ríki refsi- aðgerðum, ;em leggja þessurn ránsmönnum liðsinni. Ofbeldisverk þessi stofna ekki einungis mannslífum í hættu, heldur skerða þau í mörgum tilfellum persónu- frelsi manna og stuðla að verulegum órétti, sem er af- leiðing þeirrar upplausnar, sem þau valda. Af þessum sökum er það mjög mikil- vægt, að alþjóðasamstarf tak- ist, svo að stöðva megi þessa óheilla starfsemi. Framsókn og sósíalismi ¥ forystugrein Tímans í gær er fjallað um Framsókn- arflokkinn og sósíalismann. Þar er upplýst að gefnu til- efni, að Framsóknarflokkur- inn kenni sig ekki og hafi ekki kennt sig við sósíalisma. Það er að vísu fagnaðarefni, að málgagn Framsóknar- flokksins skuli gefa svo af- dráttarlaus'a yfirlýsingu. En hún gefur þó tilefni til frek- ari hugleiðinga. Tímanum farast svo orð um ráðstefnu, sem haldin var um leið íslands W sósíalisma: „Á ráðstefnu ungra manna um „leiðina til sósíalismans“ kom líka í ljós, að menn þar töldu leiðina til „sósíalismans“ liggja í tvær gagnstæðar átt- ir!“ En þeirri spurningu svar- ar Tíminn ekki, hvort Fram- sóknarflokkurin vilji fara aðra þessa leið eða hvoruga. Ef Framsóknarflokkurinn {er raunverulega andvígur sósíalisma eins og gefið er til kynna, hvers vegna' tekur hann þá þátt í fáðstefnu, sem ræðir leiðir til þess að gera Ísland að sósíalísku ríki? Það er ljóst, að hentistefna Framsóknarflokksins hefur valdið kyrrstöðu og stöðnun í flokknum. Forystu Fram- súknarflokksins virðist vera þetta Ijóst. Því hafa verið gerðar ýmsar tilraunir til þess að snúa blaðinu við, en ævinlega án árangurs. Margt bendir til að þátttaka í áður- nefndri ráðstefnu hafi verið einn liður í þessum ráðagerð- um. Að vísu sýnist árangur- inn ekki hafa verið annar en sá, að hentistefnan hefur ver- ið afhjúpuð rækilegar en oft áður. Aðrar skýringar verða trauðla fundnar á þessu til- tæki, en Tíminn mun sjálf- sagt gera grein fvrir þeim, ef þær eru til. OBSERVER >f OBSERVER Agostinho Neto, foringi öflugustu skæruliðahreyf- ingarinnar í Angola. Harðnandi barátta gegn Portúgölum Skæruliðar leita hófanna hjá vestrænum ríkjum EFTIR COLIN LEGUM FRELSISHREYFINGAR í ný- lendurn Portúgals í Afríku hafa upp á síðkastið lagt á það miklu áherzlu að afla sér stuðnings vestrænna ríkja í baréttu sinini og héldu nýleg'a ráðstefmu í þessu skyni í Rómaborg með þátttöku 500 fulltrúa ýmissa vestrænna fé- lagssamtafea. Áhugi frelsis- hreyfimganina á vestrænium stuðninigi stafar af því, að stuðningur vestrænna ríkis- stjórna við frelsisbaráttuna mundi draga úr getu Por'tú- gaila til þess að halda áfram nýlemduistyrjölduim sínium og af því að hreyfinigarnar vilja ekki eingöngu vera í banda- lagi með kommúnistuim, þar sem þær fylgja hlutleysis- stefnu. Hreyfingar sikæruliða hafa efeki átt annars úrkosti en treysta á vopnasendingar frá komimúnistalöndum, en þessi vopn eru fengin fyrir miili- gönigu Þjóðfrelsisnefndair Ein- ingarsaimtaika Afríku (OAU). Skæruiliðar vilja fá jafnmikla og jafnivel meiri aðstoð frá vestrænum ríkjum, en það hefur ekki gerzt og þvert á móti hefur portúgalska stjórn- in haft beinan eða óbeinan stuðning af stefnu vestræmna ríkja. Aðild Portúgala að At- laintshafsbandalagínu hefur gert þeim kleift að hieyja þrjár styrjaldir um árabil með 130.000 hermönmum, og hefur því sem næst helming- ur útgjalda á fjárlögum runnið til stríðsrekstursins. Fyrsta istyrrjöldin hófsit í Anigola árið 1961. Árið 1963 tó’kst Portúgölum að taka frumfcvæðið í sínar hendur í norðurhluita nýlendunn'ar með fram landamærum Kongó, en síðan 1966 hafa átökin stöðu'gt breiðzt út, þar sem nú er barizt á nýjum vígstöðvum. Um það bil 60.000 portú- galskir hermenn taka þátt í bardögunuim í Angola. Þrjár Skæruliðahreyfinigiar berjast í Anigola: • Bandalag angólskrar al- þýðu, UPA, sem lýtur forystu Robert Holdens og nýtur stuiðnings Mobutu hershötfð- ingja, forseta Kongó. • Þjóð'einingarsjálfstæðis- hreyfing Angola, UNITA, und- ir stjórn Joniathan Saivimibi, hefuir aðalstöðvar í nýlend- unni, og • AgóJs'ka alþýðufrelsis- hreyfinigin, MPLA, sem er undir forystu Agostiraho Neto, en haran er 45 ára gamaill, skáid gott og læknir. MPLA hefur á undanförn- um árum tekið forystuna í skæruliðabaráttunni og er nú eina hreyfimg skæruliða sem nýtur stuðnings OAU. í Mozaimbique, nýlendu Portúgala í Austur-Afríku suður af Tanzaníu, hefur frelsishreyfingin til frelsun- air Mozambique, FRELIMO, stjórnað baráttunni gegn ný- lendustjórn Poritúgala síðan síðari hluta árs 1964, þegar hún gerði uppreisn. FRELIMO stjórnar baráttu sinni frá Tanzaniu og nýtur öflugs stuðraings dr. Júlíusar Nyer- ere forseta. FRELIMO varð fyrir alvar- legu áfalili snemma árs 1969, þegar dugmikill leiðtogi hireyf imgarinnar, dr. Eduairdo Mond- lane, var myrtur í Dar-es- Salaam. Stjórn þrigigja mianna var skipuð til þess að hailda áfram baráttunni, en alvairl-egur ágreiningur reis fljótliega og leiddi til þess að einn þrímennmganna, séra Uriah Simango, var sviptur völdum. Þessi innibyrðis ágreiningur hefur þó engin áhirif haft á baráttudug 10.000 þjálfaðra sfcærtuiliða FRELIMO, en þeim stjórma Samora Machel og Marcelino dos Santos, sem er múlatti og steyptur í sanna mót og Ché Cuavara. Dos Sanitos er skáld, fræðimaður um marxisma og byltinigar- miaður, en margir af leiðtog- uim bairáttunnar gegn Portú- gölum eru byltingarsinnuð skáld. Liðsaflli FRELIMO hefur hreiðrað rækilega um sig í Mozambique, og þar fer þjálfun allra skæruliða hreyfingarinnar fram. Skæxu- liðar hafa á valdi síruu mik- inn hluita norðurhéraðsins Cabo Delgado (þó efcfci bæ- ina), þeir haifa niofcfcurn hluta Niassa-héraðs (meðfram Malawi) á sínu valdi, og þeir hafa nýlega hert á tilraunum símum til þess að koma sér fyrir í Tetefylki, en þar er un>nið að umdeildum stfíflu- framlkvæmdum við Cabora- Bassa, er munu kosta 170 milljónir punda. Portúgalar hafa nýlega fjölgað í her sín- um í Mozambique, og er harnn nú skipaður að minnsta kosti 50.000 partúgölskum hermönn- um aufc 30.000 immfæddira. Þriðja styrjöldin er háð í mýlendunni Guinea og Kap Verdeeyjar. Hreyfing skæru- liða þar kallast Afríski sjálf- stæðisflofekurinn, PAIGC, og er undir forystu Amilcar Cabral, sem hefur orð fyrir að vera frábær byltingar- miaður og skæruliðaforingi. Markmið PAIGC er að frelsa bæði Guineu-Bissau (íbúar: 571.000) og Kap Verde-eyjar, sem eru skammt frá strönd- inni, en þaðan er Ca>bra ættaður. Skæruliðum hefur orðið meira ágengt í Guinieu en í öðruim nýlendum Portúgala. Að minnsta kosti helmiragur landsins er örugglega á valdi skæruliða. Guinea er ftnum- stæðasta nýlenda Portúgala, og styrjöldin þar nýtur ein- staifcria óvin.sælda í Portúgal. Þar er styrjöldin kölluð „fyriritækisstríðið“ vegna þess að efnahagslíf nýlendunnar er að mestöllu leyti á valdi eins fyirirtækis, Companíhis Uniao Fabril. Ungum Partúgölum er það þvert um geð að berj- ast í þessu harðbýla landi. Um 35.000 portúgalskir her- meran eru í Guinea-Bissau, og miðast aðgerðir þeirra við það að halda því sem hægt er að halda. í Portúgal beindir miargt til þess, að vaxandi óánægju gæti með nýlendugtyrjaldirnar í Afríku, enda eru þær gífur- legur baggi í þjóðarbúinu. Ungum portúgölsikum verka- mönnuim gremst að þurfa að gegna herskyldu í þrjú ár í stað þess að stunda atvinmu í aiðildarlöndum Efnahags- bandalagsins. Herskyldutím- inn var aðeins tvö ár þairagað til í janúar 1969, en harðn- andi barátta skæruiiða olii því að herskyldutíminn var leragdur í þrjú ár og um leið var herSkyldualdurinn hækk- aður og geta nú allir á aldr- inum 18 til 45 ára átt von á því að veira kallaðir í herinn. Áæblað er, að um 200.000 Portúgalar séu nú updir vopraum. Hreyfiragar gkæruliða í ný- lenduim Portúgala geira sér vonir uim að auðveldara reynist að lokruum valdatíma Salazars að ala á þeinri vax- andi andúð, sem ríkir í Portú- gal gagn nýl.endustyrjöldun- um, e-n þessi andúð hefur nú valdið alvarlegri sundruragu í stjórnmálum landsins. En skæruliðar eru þeirra skoðun- ar, a@ forsenida þess að hægt sé að raotfæra þessa óánægju sé sú, að vinaríki Portúgals í Evrópu taki afstöðu gegn nýlenduistefnu Portúgala og belzt að þau lýsi yfir stuðn- ingi við frelsighreyfingiarniar. OBSERVER >f OBSERVER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.