Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. JULI 1970 ÍSLENDINGAR Sameinumst allir um endurreisn Skálholts. Gerist félagar í Skálholtsskólafélaginu. Svör sendist í pósthólf 5041, Reykjavík. Lágkúruleg vinnu- brögð stjórnar H.S.K. — og „hið frjálsa orð Guðmundar Daníelssonar" Nælonstyrktar CONTINENTAL viftureimar og kílreimar í allar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Kílreimaskífur i miklu úrvali Athugið að véladeild er opin fimm daga vikunnar fré kl. 8.00. Inngang- ur aðeins unn suðurdyr kl. 8 og 9. FÁLKINN og STÁL Suðurlandsbraut 8, Sími 8-46-70 (7 línur). Allir sem eitthvað fylgjast með starfssemi ungmennahreyfingar- inmar þekkja nafnið Skarphéð- inn eða H S.K. Skarphéðinm er samband 26 ungmennafélaga í Rangárvalla- og Árnessýslu með á þriðjaþús und félaga. Tengsl stjórna héraðssambanda við ungmennafélögin, sem sam- böndin mynda, hafa veríð og hljóta að verða um ókomna tíð mikilvæg. Glatist þau tengsl er vá fyrir dyrum. Meðan Skarphéðinn hélt sín árlegu þinig í hinum ýmsu fé- lagsheimilum ungmenmafélag- anna á sambandssvæði sínu voru ungmennafélagar þar virk- ir þátttakendur í störfum þess. Ekki mum þó forráðamönnum H.S.K. hafa þótt sú samvinna mikilvæg, því fyrir nokkrum ár um réðust þeir í það stórvirki að kaupa sambandinu þingsali á 3. hæð í byggingu einni á Sel- fossi. Erfitt reynist það þó mörg um hinna óbreyttu félagsmanna að skilja, hvað héraðssamband hefir með nálega tveggja milli- óna króna húseign að gera. Að stórum hluta í skuld og notaða aðeins tvo daga ársins í þágu sambandsins. Telja verður að önnur verk- efni og brýnni bíði H.S.K., en slík fjárfesting og húsaleigu- brask, meðan fátæk ungmenna- félög á sambandssvæðinu hafa flest fjölda óleystra verkefna og þröngan fjárhag. Að mimnsta kosti er ástandið þannig hjá mörgum ungmenma- félögum í Ran.gárvallasýslu að á meðan tekjur þeirra renna í hinn svokallaða hússkatt H.S.K. hafa þau ekki einu sinmi efni á að viðhalda gömlu félagsheimil- unum sínum, hvað þá að reisa ný. f»að skyldi þó aldrei vera, að einmdtt vegna útstáelsis við innheimtu og fjáröflun hafi stjónn Skarphéðins gjönsamlega brugðizt þeirri skyldu að gæta réttar hinna einstöku smærri ungmennafélaga í viðskiptum þeirra við knattspyrnunefnd sam bandsims, stærri og öflugri fé- lög, héraðsblöð og síðast en ekki sízt þá sjálfa? Enda fór svo að ungmennafé- lagið Hrafn á Hellu var slíku ofríki beitt af knattspyrmunefnd H.S.K sumarið 1969 að það neyddist til þess að lokum að segja sig úr sambandinu. Höfðu þá áður verið gerðar margar ár- angurslausar U'lraunir af stjórn- armöninum Hrafns, til þess að ná rétti sinum. Fyrst með beiðnum til stjórnar H.S.K. og síðan með kæru tál hinis svokallaða „íþrótta dómstóls". Ætla mætti að með úrsögn simni, hafi nú umf. Hrafn fengið að starfa í friði, og forsvars- menn þess gættu þess vandlega aS reka engan áróður gegn H.S.K., hvorki í ræðu né riti. f friði ekki aldeilis. Fyrst kemur í blaðinu Suður- landi varlega orðuð hótun 28. febrúar sl. ásamt frétt af úr- sögninni, og umdir fyrirsögnimmi. „Héraðsþing Skarphéðins". Stendur þar m.a., „Iþróttafólk þessa félags verður óhlutgengt á öllum íþróttamótum". Og svo mdkið var blaðafullrúa sam- bandsins niðri fyrir að öll grein VERÐ: (m/sölusk. án/slöngu). NYLON DEKKIN KOMIN AFTUR ÓDÝR - ÖROGG Fyrir fólksbíla: 590—15—4 kr. 2.290.- 670—15—6 — 2.730.- 710—15—6 — 2.980.- 760—15—6 — 3.130.- Fyrir jeppa: Fyrir vörubíí a: 650—15—6 kr. 2.940.— 900—20—12 kr. 10.510 700—15—6 — 3.360.— 900—20—14 — 11.560 650—16—6 — 3.560.— 1000—20—12 — 12.750 700—16—6 — 3.780.— 1000—20—14 — 14.020 1100—20—14 — 15.150 Einkaumboð' KnAjjon u. qjaI H oAonF Hverfisgötu 6, sími 20000. im fjallaði um nefnda úrsögn og raktar refsingar, sem biðu þeirra, er dirfðust að gagnrýna ómerkilegam íþróttadómstól og hlutdræg störf knattspyrnu- nefndar og stjórmar H.S.K. Aðr- ar fréttir af þimgimu urðu svo að bíða betri tíma. Næst gerist það að fulltrúi Rangæimga í stiórn H.S.K. smal- ar saman til fundar fraimáimiönn- um ungmennafélaga í Rangár- vallasýslu Aðalefni þessa fundar virtist vera (eftir því siem síðar fréttist) að gagnrýna umf. Hrafn og láta í ljós fyrirlitn- ingu á því að forystumenn þess leyfðu ekki stjórn H.S.K. að tuska sig til að vild og troða á rétti sínum. Geta skal þess þó að einn fulltrúi umf. Hrafns mætti nefndum stjórnarmanni H.S.K. af tilviljun á fundar- staðmum ásamt fleiri fundar- mönnum, er þá bar að garði. En þess var vandlega gætt að láta hann ekki vita hvað til stóð. Síð am hefiur þessi fundur og álykt- anir hams verið notaðar í áróð- ursskyni gegn Umf. Hrafni af þeim sem til hans boðaði. Ekki nóg með það. Til þess að kór- óna smánina birtir Skarphéðins síða Suðurlands 28. feb. sL grein undirritaða af B.G. Eru þar rakin úrslit og fnamkvæmd kmattspyrnumóts H.S.K. frá sumrinu 1969. Þar leyfir þessi fulltrúi Skarphéðins sér að skrökva því til að Umf. Hrafin hafi gefið tvo af fjórurn leikj- um sínum í mótinu. Eitthvað ledzt himum rangæska stjórnar- manni Skarphéðims nú ekki á blikuna, því að að eigin sögn kvaðst hann hafa harðlega ávít- að greinarhöfund fyrir sl£k ósannindi. Kröfðust þá forsvarsmenm Hrafns, að stjórn H.S.K. leið- rétti greinina opinberlega. En það datt þeim aldrei í hug, eims og síðar kom í ljós. Að lokum sá stjórn Hrafns sér ekki ann- að fært em svara þessum um mælum og gerði það í grein til ritstjóra Suðurlands í april sl., blaði „Hins frjálsa orðs" og himnar frjálsu skoðanamyndun- ar". En nú var „Skítt með alla skynsemi". og „Upp með fúskið", svo notuð séu orð ritstjórans. Því B.G. formaður knattspyrnu nefndar H.S.K. var nefnilega kominn í framboð á lista með blessuðum ritstjóranum til hrepps|neínidarkosningan|na í Sel fbssihreppi. Við þetta missir Guð mundur Daníelsson alla virð- ingu fyrir sínu frjálsa orði. Og í stað þess að birta greinina kemur 4. júlí sl. orðsemding til Umf. Hrafnis frá honum. Er þar dylgjað um greinina og sagt að stjórn H.S.K. telji hana ekki eiga að birtast (þarf nokkurn að undra?). Ber ritstjórinn síðan blaðstjórn Suðurlands fyrir sig, hafi húm bannað birtin.gu að at- huguðu móli. Sannleikurinn er hins vegar sá, að blaðtetjórn laa svargreinina aldrei eða kynnti sér efni hennar og hljóta slílk vinnubrögð stjórnar opinbers málgagns í lýðræðisríki að teljast fremur ólýðræðisleg. Hefur nú verið rakin nokkuð saga þessa máls. Hún lýsir því hvernig stjórn öflugasta héraðssam- bands landsim's ber niður gagn- rýni á störf sín. Umf. Hrafn hefir meira um starfsemi Skarphéðins að segja, en lætur þetta nægja að sinni. Birtist nú hér á eftir svargreinin mar.gnefnda sem stjórn H.S.K., blaðstjiórm Suðurlands og ritstjór :nn Guðmundur Daníelsson viidu ékki að kæmi fyrir almennings- sjónir. Til staðfestingar á fundarsam þykkt um birtimgu ofanritaðs. Umf. Hrafn, Hellu. Sigurður Óskarsson, Ægir Þorgilsson. HVERS VEGNA YFIRGAF UMF HRAFN HSK Hr. Ritstjóri. í blaði yðar 28. febrúar sL er á svokallaðri Skarphéðins- síðu ritsmíð eftir einhvern B.G., þar sem rdtað er um knatt- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.