Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 25. JUiLÍ 1970 AðalbjörnTryggvason kaupmaður - Minning EKKERT er dýnmætara en að eiga góðam og tryggain vin, og Iþegar fregn uim lát slíks viwar berst miammi, þá er eiine og mað- ur trúi efcki rauraveruleikanum og sætti sig ekki við hamin. Þann- ig var okfcuir farið hér á ísafir'ði, þegar amdlát viinar okkar, Aðal- bjairnar Tryggvasonar, var kunn- gert fðfaramótt 21. þ.m. Það kiom vissuleiga á óvart og allir urðu barmi slegnir. Við, sean urðuro ^vo hamingju- söm að eigniast Aða^.bnörn að vini, eigum svo 6tel.if.rudi margt að þaktea og emdurminninigar usm svo goðian og traiuatan vin miunu aldrei gleymast. Aðalbjörn hafði óvenjulega igóða hæfileika til a'ð blanda geði við fólk, enida þarf svo að vera, þegar í umfangsírjiklu daiglegu starfi er staðið eins og hawn hafði með bönduin. Hamin raík Húsgaígnaverzlun ísafjarðar, Gaimla baíkaríið eftir lát föður síns 1956, var kiennari við Gagmtfræðastoóla ísaf jarðar uim tíu ára stkeið, formiaiður Norr- æwa félaigsimis hér, formaiður Sjálfstæðiisfélags ísfinðiniga 1966, vararæðismaður Dama frá 1968 og stjóroarmaðiur í Tónlistar- félaigi tsiafjarðar. Öll þessi störf rækti hainn af slíkri alúð Og sam- vizfcuseini, að til fyrirmynidar var. Hann fór með rneimiendum sín- um í útilegur og lék fyrir þá á harmónifcfcu og sá margsinnis um að allt færi skipulega fram, þegar skólaiSkieimimtuin var hald- in. Aðalbjörn var mikill tónlistar- ummaindi og lék mieð afbriigðum létt og leifcamdi á harmónilkfcu og píamió og hleypti gleði og söng í öll saimfcvæmi, sem hann var mieð í, og miumiu allir sakna hans úr sMtouim hópi. Hann var ekki pennalatur, heldur var bamn sískrifamdi til vina og ættinigja heiimia og erlend ils, og eins til að gera öðrum greiða. Aðalbjörn var svo gjafmildur og hjálpsaimur aö óvenijulegt er og aldrei gefck hanm að þeiim, sem sfkuldiuðu honuim, heldur var hiarus upplag að hjálpa þeim og margir eru þeir, strn voru vel- kiomnir á beimili þeirra hjóna, þegar aindstreymi og ýmsir erfið- leikar höfðu náð yfirtökunum. Aðalfojörm var fæddur hér á ísafirði þaim 13. júmií 1925, son- ur hjónanmia Mangairethe og Tryggva Jáakimissioriiar, kaup- mamms og vararæðSsimiainois Brefca. Hainm varð stúdient fré Mennta- iskóla Atoureyrar og fór svo til Kaupmanmiaihafniar til umdirbún- inigs framtíðarstarfi. Þar kynnit- ist hainn konu sinni Ruth f. Hedeagier Pedersen, sem fylg'di honum ótrauið hinigað til ísafjarð ar til uppbyglginigar heimilisims að Bruminigötu 7, þar sem þau eigniuiðiuist þrjú rnaminjvæmlag börn sem eru Tryggvi 19 ára, Árni 1? ára og María 8 ára. Heimilið í Brunmigötu 7 er nú í djúpri sorg. Ksera vintoona Ruth og börn — við eruim þátttaitoenidur í sorg ykfcar og vcttum ototear dýpstu saimúð og hluttekningu svo og ættinigjium og vmnm. Kæri vinur Aðalbjörn — nú, þegar skilmiaðarstundin er komin, allt of fljótt, viljuim vilð hjómin og fjölskylda ototoar þakfca þér og toonu þiruná fyrir allar þær ánaegju- og haminigjuistundir, sem við höfuim átt saman og þá fcosti, sem þú hafðiir í svo rikum mæli — viniáttumia og fcærleibann. Biojuim þér og eftirlifamdi fjölskyldu guðs verndar. Viið muinum aldrei gleyma þér. Blessuð sé minninig þín. Ragnhildnr og Samúel Jónsson. ÞEGAR sorgartíðindin um svip- legt og óvænt andlát góðs vinar, Aðalbjörns Tryggvasonar, bár- ust til Bolungarvíkur, fylltist hugur dkkar hjóna hryggð. Saimúðarríkir hugir okfcar beindust ósjálfrátt til eigin- konu hans og barnanna þriggja. Á hugann leituðu ótaldar minn- ingar um hugljufar samvistir með þeim á liðnum árum. Þetta ár hefur verið otokur gjöfult að ytri gæðum, en þóá ýmsan hátt erfitt í skauti. Góðir vinir hafa horfið af sjónarsvið- inu, sumir um aldur fram, og ógróin sár svo víða. Það sýnist eðlilegur gangur lísins, að gamalt og göngulúið samferðafólk leggi frá sér staf- inn að loknu lífsstarfi. En þegar mannkostamenn á góðu ævi- sfceiði eru kallaðir burtu úr þessu jarðlífi svo óvænt, eins og hér hefur gerzt, þá nær skilning- urinn ekki lengra. Með Aðalbirni Tryggvasyni er af sjónarsviðinu horfinn vænn Eiginmiaður minn, swnur, bróð ir og mágur, Magnús Jensson, Sogavegi 98, amidaðist í Borgarspítalanum 24. júlí. Fyrir hömd vamdaimanina, Gyðríffur Óladóttir. maður og vandaður, drengur góð ur í þess orðs beztu merkingu Hann var maður fríður sýnum, einstakt ljúfmenn og prúður í viðmóti. Hæfileikamaður á ýmsa lund, enda góðutm gáfum gæddur og menntaðist bæði Ihér heima og erlendis til síns lífsstarfs. Hann haslaði sér völl í fæð- ingarbæ sínum, ísafirði, og þar voru vinnudagar hans löngum æði langir. Hann hafði sérstafct yndi af að leika á hljóðfæri, og lét létt að leika á pianó og harmoniku. Eg minnist fyrst unga fríða piltsins, sem lék svo fallega á harirruonikuna sína fyrir fullu húsi dansgesta. Siðar, er leiðir lágu saman og kynni urðu nánari, áttum við hjónin margar hugljúfar stundir á heimili þeirra hjóna og í sum- arbústað þeirra í sfcóginuim. Þar skipaði öndvegi: gestrisnl, hlýja og glaðværð. Húsfreyjan síglöð og húsbóndinn ljúfi tók fram hljóðfæri sín og sameinazt var í söng. Minningar um slíkar samvistir er gott að eiga, og fyrir það skal hér þakkað heilum huga. Nú hefur ský dregið snögglega fyrir sólu á glaðværa heimilinu þeirra og hljóðfærin þögnuð. Eftir sitja sorgbitin börn og eig- inkona, Kaupmannahafnarstúlk- an, sem ung yfirgaf ættland sitt og fjölskyldu og fylgdi unnusta hingað til íslands og átti svo auð velt með að samlagast uimhverf- inu og fólkinu, sem hér býr. Það eru margreynd sannindi, að harmur sveigi menn til hugs- ana. Sýnist því ekki óeðlilegt, að hugleidd séu rök lífsins, þegar svo erfiðir hlutir gerast og minnzt sólskinsstundanna, er gáf ust. Megi þær hugsanir og iminn- ingar verða til að létta nú göng- una fram á veginn. Við hjónin flytjum frú Ruth, vinkonu okkar, og börnunum hennar, einlægar samúðar- og vinarkveðjur ,svo og bræðrum og öðru nánu venzlafólki. Við kveðjum ljúfan vin og biðjum honum blessunar. Benedikt Bjamason. Magnús Pálsson Hvalsnesi — Minníng Eiginimaður minm, faðir og tenigdafaðir, Torfi Jóhannsson, Hraunteigi 19, lézt í Líamidspítalaniuim föstu- daginn 24. júlL Hrefna Geirsdóttir, Geir Torfason, Ingveldur Ingólfsdóttir. F. 2. ágúst 1892. D 17. júlí 1970. ÞESSAR fáu líniur venða ekki nieiltt æviágirlip MagmJjsfair Piáis- soniair, ég vefilt iað það sfcrifa aðrir mér fæinani, heldur á þeltita iaið vera kveðju- og þakfcairorð. Með Maigniúisi' er hoarfinin 'atf sjóniar- sviðiwu miaiðuir, sem uim áinaitiuigi hélst urppi igönglífl þessa bygglðlair. lags. Hairm var sönlgstjorii og org- amiistii við Hvaktnieskíirkju í 44 áir og í gókmianniefmd uim fjölda mörg ár og allt tól dauiðiadiags. Öll þessá srtlörf vainin Maigmús miöð sæmd og prýðt og oft váið mtjög erfið skál- ynai eiinis og þegair 'haimn varð ofit og miörtguirn isámmiuim að glainiga firá Hvalsnesli til Sandgierðiis til alð æfa söntgfólfciið, því það áttli þá allt hieiimia í Samdgierðá.. Það taldli Magnúis aldnei efltlir sér, þó launfim vænu ekfci anmiuir em ánœig'jiam viiíð aið vinmia þettia iyrir fcirkjumia sínia. Hvalsmieakiiirkjia vaö- homuim allibaif hjaaitifólglim, húm viar Ibans ó.stoaíbairm og fyríir haina formiaiðli hamin mlifclu. Hvalsniesigöfiniuiðiur stendiuir í miikállli þalktoairisfculd við Maigniús heitliinm, skuld siem aldnei veinðuir greidd, en irJilnin- inigin uim hanin trnluin lenigli ffiifia mieðial fólfcs í þagsiu bygigðar- lagi. Ég tel að siöfhiuiðiuirinin getli bezit héiiðinað mliimniinigu Magraúigar Pálsisoniair mieð því ialð búa vel að fcinkjiuimná' hams, þialð> veiit ég að honiuim líkiair vel. Ég vil fyrfiir hönid sótoniamneifindiar Hvalsnies- kirkju þafctoa Maigmiúsli Pálssymi fynir 'allt siem hainm Ihiefur gert fyrlir þenman 'SÖflniuið, bæðti fynr og sálðair. Að lofcuim vil ég fyrár máma hönd og konu mtinmiair færa Magniúisi' inmlilegt þakklæitii fyrir alla vináttu okkiuir veíltítia bæðd fyrr og isíðlair og vöð biðijum honluim Guiðte biesiaumiar. Blessulð sé mliínmlinlg hams. G.G. Sigríður Bjarnadóttir -Minning Fædd 3. september 1883 Dáin 16. júlí 1970 KVEÐJA SIGRÍÐUR andaðist 16. þ.m. þrotin af líkamskröftum, eftir mikið og gott lífsstarf. Þessi fáu kveðjuorð eiga að vera smá þalkfclætisvottur okkar hjóna, en Sigríður var móður- systir toonu minnar, EMnar. Sigríður var fædd að Hraun- bæ í Álftaveri í V-Skaftafells- sýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Mangrét Biárðardóttir og Bjarni Þorsteinsson bóndi. Á þeim tímum gat Hraunbær ekki talizt nein sérstak hlunninda- jönð, hafði hvorki reka af fjðr- uim eða neina veiði. Þau hjón eignuðust fiimim börn, er öll náðu háum aldri. Þau voru: Guð rún, Kristín og Sigríður, og eru þær allar látnar, og Sigríður nú síðust. Þá voru og tveir bræður, Sæmundur látinn og Þorsteinn bóndi í Garðakoti í Mýrdal og er nú einn Mfandi þessara systkina. Öll urðu þessi systkini nýtir og góðir þegnar okkar þjóðar á sín- um manndómsárum, við oft erf- iðar ástæður að þeirra tkna hætti. Bjarni faðir þeirra andaðist ungur. Varð þá móðir þeirra að hætta búslkap, svo að fjölskyld- an gat efcki verið lengur saman og tvístraðist á ýmsa staði í Skaftafellssýslu. Á þeim timum var ekki til neitt, er heita trygg- ingar til aðstoðar þeim, er misstu fyrirvinnu, svo sem efckjubætur eða barnalífeyrir »vo eitfchvað sé nefnt, er nú gerist. Svo dvöl Sigríðar varð stutt að Hraunbæ. Þá fór hún til frændifólks sins að Þykkvabæjar klaustri og dvaldist þar í tvö til þrjú ár. Þá var hún tefcin í fóstur að Eystri-Sólheimum í Mýrdal af þeim hjónuim, Sigríði Þorsteins- dóttur frá Hvoli og Ólafi Jóns- syni bónda. Þar á því heimili dvaldist Sigríiður til 18 ára ald- urs. Því heimili tengdist hún vináttu- og tryggðarböndum og héldust þau bönd hjá Sigríði og manni hennar fram á efstu ár ævi þeirra. Þegar Sigríður fór fyrst að heiman, lá leiðin til Reykjavíkur og vistaðist hjá þeim imiætu hjón um Stefaníu Guðmundsdóttur leifckonu og Borgþóri Jóseps- syni bæjargjaldkera. Heimili þeirra hjóna var eitt myndarleg- asta og það listfengnasta í Reykjavífc þeirra tíma. Á því heimili gátu aUir aukið vizku sína og þá efcki sízt ást á leik- list. Á þeim árum var leiklist í fruimfoernsku hér á landi. Allir á þeim árum dáðu leikteonuna Stefaníu Guðimundsdóttur, og fremst varð á þeirri braut dótt- ir hennar, Anna Borg, er bar ihróður lands sins erlendis og þá lengst í Daninörku. Þá kom Anna oft fram hér á landi og þá með manni sínuim Paul Raumert, er talinn var einn fremsti leikari Dana. Á heimili þeirra Stefaniu og Borgþórs dvaldist Sigríður næstu árin. Á þeim árum bund ust þær Anna Ðorg þeim vin- áttuböndum, sem aldrei brugð- ust á meðan að báðar lifðu, avo sem imeð árlegum jólagjöfum, heimsóknum og bréfasamgkipt- um. Fyrir þessa vináttu var Sig- ríður mjög þafcklát. Og ekki hvað sízt, er árin liðu og aldur- inn hækkaði. Á æskuárum sínum í Mýrdal kynntist Sigríður mannsefni sínu, Jóni Hafliðasyni. Er hann fæddur að Fjósuan í Mýrdal. Utai 8 ára aldur fór Jón í fóstur til þeirra hjóna Þorsteins Árnason- ar hreppstjóra og konu hans, Matthildar Guðmundurdóttur, ljósmóður, er þá áttu heima að Dynhólum í Mýrdal. Þetta voru mikil öndvegishjón, er voru Jóni sem foreldrar. Með þeim hjónum fluttist Jón til Vestmannaeyja, og varð at- vinna Jóns sjósókn. Um fátt ann að var að ræða á þeim árum. Þau Sigríður og Jón giftust hér í Reykjavík þann 13. sept 1910. Séra Ólafur Ólafsson frí- kirfcjuprestur gifti þau. Hefur því hjónaband þeirra varað í tæp 60 ár. Þau voru saimvalin hjón, er hvort annað studdu allt til síð- asta. Strax við upphaf búskapar síns íluttu þau til Vestmannaeyja og áttu þar heima í 30 ár, í húsi þvi, er nefnist Bergsstaðir. Á þeim bæ var ávallt opið hús, þar var gott að koma mikil gest- risni, hjálpsemi og hlýja. Þess nutu fyrst og fremst ung systikinabörn Sigríðar, sem ung urðu að leita sér atvinnu utan heimahaga og vil ég þá fyrst þafcka fyrir hönd konu minnar, Elínar, og mágs míns. Til Reykjavíkur fluttu þau Sigríður og Jón 1940. Á heimili þeirra í Reykjavík minnumst við margra gleðistunda við ótal taslkifæri, sem við nú þökkum af alhug. Þau Sigríður og Jón eignuðust þrjú börn, sem öll eru á Mfi. Þau eru: Stefán verzlunanmaður, kvæntur Gyðu Grím«dóttur, Margrét gift Bjarna Jónssyni bamtoaifiulltaúia og Bongþór veS- urfræðingur, kvæntur Rann- veigu Árnadóttur. Hér er kvödd góð kona og menk, er var svo vinaföst og vandlát að vinfesti, að til ein- dæma má telja, en tryggðiri órjúfanleg. Hún er kvödd með virðingu og þakklæti af öHum sínum vinum. Við biðjum öldruðum eigin- manni Sigríðar allrar blessunar á ævikvöldinu. Þá er kotmið að kveðjustundu, vinlkona og frænlka. Við kveðj- um þig af ástúð og þöfckum fyrir allt. Við biðjuim þér guðs bless- unar í nýjuim heimkynnum, við sjáum þig taka land á landi eml- urfundanna. Friður sé með þér. Elín og Ólafur Guðmundsson. StigahHð 6. Skrifstofumaður óskust Heildverzluns vill ráða mann sem getur annazt bréfaskrihir á ensku, verð- og tollútreikninga, bókfærslu og fleira. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi tilboð tíl afgr. blaðsins fyrir 29. júlí merkt: „Reglusamur — 5465".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.