Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 INGÓLFS - CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826. STAPI í fyrsta skipti. Eina tækifærið þessa helgi til að heyra í TRÚBROT. STAPI. Tíu skæruliðar látnir lausir — í skiptum fyrir tvo vestur- þýzka tæknif ræðinga í Bólivíu La Paz, Rólíviu 23. júl. NTB. TÍU skæruliðar, sem verið höfðu í fangelsi í Bólivíu, voru í dag látnir lausir af ríkisstjórn lands- ins og settir um borð í flugvél á Ieið til Arica í Chile. Þegar það fengist staðfest frá Chile, að fangarnir tíu væru komnir þang- að heilu og höldnu, hafði skæru- liðahreyfing sú, er sl. sunnudag rændi tveimur vestur-þýzkum tæknifræðingum, heitið því að Iáta þá báða lausa. Uan 300 maininis höfðu saifimazit saman fyrir framan fangelsið, er s'kaaruliðainnsiir 10 voirn flutltiiir á bnott í gegnuim aðalhlið fianigeLs- igims. Urn 100 hemmeinin. höfðiu tefcið sér stöðiu, en það kom þó elklkti í vieig fyinir það, aið þeir, seim kominir voru á vetJtrvaimg rttil þess að fylgjaist miöð brofitfluitoiinign- uim, hrópuðu og veifuðu til miatnfti aimnia, seim setftáir vonu upp í tvo bíla og síðain efcið til fluigvallar- ins. FlesidP' þessaina 10 rmaininia vonu stuiðnánigismenin Che Guevairta, sem miú er láifiilnin og ifiefcndr tál fainga s'aanltínmis því eir þessi þjóð- sagnakerunöi byltinigairforimgi vatr drepóimn aif bólivíömisfc'um her- mömnaiim í októbar 1967. Tæfcniifræðingainmiir tveir, Giinthar Leroh og Bugenie Sdhiul- hauiser voru miuttndir á brotlt, eir skæmuliðair gierðu áiréis á gtull- miáimiu í Teopomtasvseðinai í uim 320 km fjiairlaegð frá La Paz. SóLarhniinig sáðar féklk úitvairpið í La Paz tlilkyininiimgu uim, að Þjóð- varjuiniuim tveiimiuir h.efði veinið reentt og þeiir yrðlu direpniir, eif stjómniairvöldiin féllust efcká á það strax aið iába laiusa immiain tveggja sólarihrirnga 10 skærulnða, seim í fianigelsá vaaru. Alfired Ovanido forselti lýsiti á þriðjiudaig yflir umsártiuirsá3tiamdi eflfiir fiuinid rátoisstjómniairáminiair, þair sem mammiriáinlið vair til uimræðu. Fynr um öagliinm haifði Ovando borázt persóniuleg anðsenidiimig írá Willy Biraindt, toamzlaira V-Þýztoa- larnds, en samítov. áneiðiam 1-eguim heiimilduim á hanin að haifia beððlð fonsetiainm um að láifia undam kröf um miammirænámgjiammia. Husak í Moskvu Prag, 23. júlí. NTB. ÚTVARPIÐ í Praig greiindi firá því í dag, aið Gustaif Husafc, fioir- maður Kommiúinástaflakfcs Téktoó slóvakíu, og Lubomár Strauigai, farsætisráðbenrta iarudlsttmis, væru kominiir 'til Mosfcvu. Saiglt vair að Husafc og Stmomigal heifðu fiaráð firá Tétakóslóvaikíai í gæirfcvöldi, og aið þeáir hieflðiu í hyigigj'u að eyða suimiarLeyfli síniu í Sovétríkj- unuim. UNDARBÆR «: lA «! a s o u Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8:30. Lindarbær er að Lindargötu 9 Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. t* O 2 2 LINDARBÆR 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓKBARNANNA 3 langt í burtu — og það liðu dagar og nætur þar til þær komu til heim- kynna ljónsins. t>ær sáu ljónið þegar langt að — svo gríðar- lega stórt var það. Ljónið sat með hálflokuð aug- un, og undir einni lopp- unni var stærðar bolti, sem það velti hring eftir hring. „Hefur þú nokkurn tíma séð konung, sem lei’kur sér með bolta?“ spurði önnur músin. „Hann getur ekki verið raunverulegur konung- ur.“ „Kannski er hann bara orðinn svo gamall að hann er genginn í barndóm,“ sagði hin mús in. „Ætli hann sé í raun og veru konungur?" „Hann er alla vega ekki það vitur, að hann geti sagt otakur, hvor okkar eigi að fá ostinn," sagði hú sem fyrr hafði talað. „Við skulum reyna að finna hinn raunverulega konug dýranna." Þær ætluðu einmitt að fara að snúa við, þegar ljónið kallaði á þær. Ljónið hafði nefnilega heyrt um hvað þær voru að tala. „Bíðið augnablik," sagði ljónið með þrum- andi röddu, „ég er nú ekki eins heimskur og ég Mt út fyrir að vera .... jafnvel þótt ég hafi gam- an af að leika mér með bolta á meðan ég hugsa. Ég heyrði um hvað vandamál ykkar fjallar og ég er búinn að ákveða, að sú skal fá ost- bitann, sem er fljótari heim til þess að ná í hann. I.n nú fengu mýsnar nóg að gera. Þær þutu af stað eins hratt og fæturn ir gátu borið þær. En konungur dýranna horfði brosandi á eftir þeim, því að hann vissi að þegar þær kæmust LISTAMAÐURINN - SKRÝTLUR - loks heim yrði ostbitinn löngu horfinn — krákan hafði stolið honum. En mýsnar myndu von »ndi læra af reynslunni. Og næst þegar þær fyndu ost myndu þær vera það vitrar að sfcipta honum í stað þess að rífast um hann. Ráðningar VITUR HUNDUR (Ráðning úr 11. tbl.) 1:E, 2:A, 3:D, 4:F, 5:B, 6:C. HVERNIG FÓRU ÞEIR AÐ ÞVÍ? (Ráðning úr 12. tbl.) Þeir skiptu um hesta. RUGLINGUR (Ráðning úr 12. tbl.) Fólkið á myndum 1 og 6, 2 og 7, 3 og 5, 4 og 8 á að skipta um staði. Ungi maðurinnt — Hvað segir þú við þvi, Viggó litli, ef ég nú gift- ist einhverri af systrum þínum? Viggó litli: — Ef þú vilt gefa mér fimm krón ur, þá skal ég segja þér hver þfírra er bezt. Hann: — Hvernig þyk- ir þér bðkin, sem ég ián aði þér um daginn? Hún: — Endirinn er ágætur. Hann: — En hvernig þykir þér byrjunin? Hún: — Ég veit það ekki — ég kotrnst aldrei svo langt. Konan: — Góði, farðu nú og fáðu skipt þessum silkiborðúm fyrir mig, áð ur en þú ferð að borða. Maðurinn: — í búð- inni, þar sem fallega, ljóshærða stúlkan með djúpblá augun og .... ? Konan: — Æ, ég er annars ekkert að snúa þér, þú ert búinn að vinna síðan í morgun og ert orðinn svo þreyttur — og svo á ég sjálf erindi út í dag. — Mér sýndist maður- inn þinn fara úr messu í miðri prédikuninni, Anna. — Já, núna í seinni tíð 'hættir honum til þess að ganga í svefni. Hverjir eru eins? Sigurður listmálari hefu r búið til allra skemmtil egasta málverk. Ef þú athugar listaverkið betur muntu sjá að það er búið til úr tölustöfum. — Reyndu nú að finna allar tölurnar, síðan skaltu leggja þær saman, og þá færðu að vita hvað mál verkið kostar. Fiskafjölskyldan er í gön guferð. Tveir litlu fiska anna eru nákvæmlega eins. Getur þú fundið þá?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.