Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 21 Fólk frétt- unum OTTAVIA Picoolo félkk ný- lega verðlaun í Cannes fyrir kvenlegan yndisþokka í leik sínum í kvikmyndinni: „Met- ello" etfir Mauro Bolognini. Hún var alveg eins og ókunn- ug manneskja þarna. Það var búið að stinga upp á stjörn- tim eins og Lizu Minelli og Rcnmy Schneider, sem viðtak- endum þessara verðlauna. Það varð ekki. Ottavia byrjaði að leika níu ára göm- ul í einhverjum barnahlut- verkum, svo að hún er sviðs- vön aðeins tvítug. Hún er trú- lofuð gaimanleikara, Boll'ini að nafni, sem leikur á móti henni í leikriti um þessar mundir. Hún ætlar hekn til Rómar að halda upp á sigur- inn, áður en hún heldur vest- ur um haf til áframhaldandi leikstarfa . ZOE Caldwell hefur mikla leiklhæfileilka og núna er hún að töfra Bandaríkjaimenn með þeim á þann hátt, að hún leikur Colette hina góðkunnu frönsku leikkonoi, í söngleik á Broadway. Leiklistargagn- rýnandi New York Times, Jörðin Sveinafunga í Borgarfirði | er til sölu eða leigu nú þegar. Upplýsingar gefa Gísli Björnsson, sími 84148 eða 10607, Ástríður Björnsdóttir, sími 33475 og Þórður Kristjánsson oddviti Hreðavatni. Tilboð sendist Gísla Björnssyni Hraunbæ 24 Rvík fyrir 15. ágúst n.k. ELAGSLIF Frá Farfuglum Ferðir um næstu helgi. Ferð að Hvítárvatni, ferjað verður í Karlsdrátt og farin hringferð um vaitnið. Þeir sem ósfea geta fengið veiðileyfi í Hvítárvatni. Lagt verður af stað M. 2 á la.ugardag. Sunnu dagsifierð á Þórisjökul. Lagt verð ¦ur af stað kl. 9.30 árdegis frá bifreiðastæðin'U við Arn- arhól. Sumairleyfisferð uim miðhá- lendið 8.—19. ágúst. Uppl. á skrifsitofun.ni simi 24950. Tónabær — Tónabær Fela.gssta.rf eldri borgara Sunmudagin.n 26. júl.í verður farið í Árbæjarsafjn. Dagskrá: Safnið skoðað, færeyskir þjóð damsiar, laikþáttur, glíramsýn- ing, dans á palli. Lagt verður af stað frá Au'sturveUi kl. 1.30 e.h. — Þátttökugjald kr. 50. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunar samkoma. ki. 20.30 Hjálpræð- issamkoma Flokksforingi frá Fiorida, major og fru Svenby tala Forín.gjar og hercnen.n taka þátt með söng og vitnis- burðum Alllir velkomnir. Tjaldbúðin Atíhugið að síðustu samkomurn ar mieð Jóhann . Maatbach í tjaldiniu í La.ugardal'nuim er i kvöld og amnað kviölid kl. 8.00. Kriatniboðsikvikmynd frá Vaikniin@un'um í Indónesíu. sýnd kl. 11.00 í kvöld í tjald- inu. Fjölmennið. Tjaldbúðamefnd. Kristileg samkoma verður í sakomikcim.usaln'Um Mjóuhlíð 16 hvers sunnudags- kvöld kl. 8.00 Allir hjartan- lega velkomnir. Tjaldsamkomur við Nesveg í kvöld kl. 20.30. Magnús Odds son rafveitustjóri talar. KiistniboosiambavtHio. K.F.U.M. Samkoma fellur niður annað kvöld Síðasta siamkoma Kristniboð.ssambandsins, i tjaldi þes» við Nesveg, er kL 8.30 þá um kvöldið. Bræffnaiborgarstígur 34 Síðasta sarrakama unga fólfks- ins frá Fæxeyjum verður ann- að kvöld kl. 8.30. AUir hjart- anlega velikomnir. StarfVt. Læknar fjarverandi ViSair Pétursson læknir, fjarverandi til 9. ágúst.____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.