Morgunblaðið - 25.07.1970, Page 21

Morgunblaðið - 25.07.1970, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 21 Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR. KÁTIR FÉLAGAR Nýr skemmtikraftur GRAHM SEAL kl. 10,30 OTTAVIA Picoolo féfek ný- lega verðlaun í Cannes fyrir kvenlegan yndisþokka í leife sínum í kvikmyndinni: „Met- el!o“ etfir Mauro Bolognini. Hún var alveg eins og ókunn- ug manneskja þarna. Það var búið að stinga upp á stjörn- um eins og Lizu Minelli og Roimy Schneider, sem viðtafe- Matur framreiddur frá kl. 8 e.h, Borðpantanir í síma 35355. Zoe Caldweli í hlutverki hennar. ZOE Caldwell hefur mikla leiklhæfileilka og núna er hún að töfra Bandaríkjamenn með þeim á þann hátt, að hún leikur Colette hina góðkunnu frönsku leikkonu, í söngleik á Broadway. Leiklistargagn- rýnandi New York Times, endum þessara verðlauna. Það varð ekki. Ottavia byrjaði að leika níu ára göm- ul í einhverjum barnahlut- verfeum, svo að hún er sviðs- vön aðeins tvítug. Hún er trú- lofuð gamanleikara, Boll'ini að nafni, sem leikur á móti henni í leikriti um þessar mundir. Hún ætlar heim til Rómar að halda upp á sigur- inn, áður en hún heldur vest- ur um haf til áframhaldandi leikstarfa . Jörðin Sveinatunga í Borgarfirði Upplýsingar gefa Gísli Ástriður Björnsdóttir, oddviti Hreðavatni. Björnsson, sími 84148 eða 10607, sími 33475 og Þórður Kristjánsson imB- Ottavía Piccolini í Luxem- bourggarðinum. Hana vantar ekki .iafnvægið. Tilboð sendist Gísla 15. ágúst n.k. Björnssyni Hraunbæ 24 Rvik fyrir Tjaldbúðin Athiugið að síðustu samikomiurn, ar mieð Jóhann,. Maatbach í tjaldiniu í Laugardalnum er í kvölid og aonnað kvöld kl. 8.00. Kristniboðskvi'kmynd frá Vaikni ngun'u,m í Indónesíu sýnd kl. 11.00 1 kvöld í tjald- in,u. Fjölmennið. Tjaldbúðanefnd. Colette 1908 Clive Barnes, sem er ekki þekktur fyrir neinn fagurgala segir um hana: Jafn víst og að Stanley fann Livingstone, er það, að Zoe Caldwell hefur fundið Colette. Frá Farfuglum Perðir um næstu helgi, Ferð að Hviiárvatni, ferjað verður í Karlsdrátt og farin hrinigferð um vaitnið. Þeir sem óska geta fengið veiðileyfi í Hvítárvatni. Lagt verður af stað fcl. 2 á laugardag. Sunnu dagsfierð á Þórisjöikul. Laigt verð ur af stað kl. 9.30 árdegis frá bifreiðasitæðinu við Arn- arhól. Sumarleyfisfierð um miðhá- landið 8.—19. ágúst. Uppt. á skrifsitofunni siími 24950. Kristileg' samkoma verður í sakomikomiusalnum Mjóuhlið 16 hvers sunnudags- kvöld kl. 8.00 Atlir hj,arta,n- lega velkomnir. Umferðaröngþveiti á Ítalíu Tjaldsamk omur við Nesvcg í kvöld kil, 20.30. Magnús Odds son rafveitustjóri talar. K i' i s t n i b i) ðs lamba.i i(l i ð. K.F.U.M. Samkoima fellur niður annað kvöld Síðasta samkoma Kristniboðsisambandsins, í tjaldi þesis við Nesveg, er kl. 8.30 þá um kvöldið. Tönabær — Tónabær Fétagsstarf eldri borgara Sunniudaginn 26. júlí verður farið í Árbæjarsafh. Daigsferá: Safnið skoðað, færeyskir þjóð dansar, leikþáttur, gMmusýn- ing, dans á palli. La,gt verður af stað frá Austurvelli kl. 1.30 e.h. — Þátttökugjald kr. 50. Bræðraborgarstígur 34 Síðasta samikoma unga fóHks- ins frá Færeyjum verður ann- að kvöld kl. 8.30. Aliir hjart, anlega velikomnir. StarfMí. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunar samkoma. kl. 20.30 Hjálpræð- issamkoma Flofeksforingi frá Florida, major og fru Svenby taJa Forimgjar og hermenn taka þátt með söng og vitnis- burðum Alllir velikamnir. Viðar Pétursson læknir, fjarverandi til 9, ágúst. unum - V - »• JII •ii L hi ii: (,ii Ih

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.