Morgunblaðið - 25.07.1970, Page 27

Morgunblaðið - 25.07.1970, Page 27
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2ö. JÚLÍ 19>70 27 Samveldisleikarnir í Edinborg; Glæsilegt heimsmet í 400 m kvenna — 17 ára blökkustúlka frá — Jamaica á 51,0 sek. — Keino sigraði með yfir- burðum í 1500 metr. — Ron Hill 2 y2 mín. á undan i Maraþonhlaupi 17 ára gömul blökkustúlka, Marilyn Neufville setti í fyrrad. grlæsilegt nýtt heimsmet í 400 metra hlaupi á samvefldisHeikim um brezku í Edinborg. Ximi hennar var 51,0 sek. Eldra metið 51,7 sek. áttu frönsku stúlkurtnar Nicole Duclos og Colette Besson, sett á Evrópumeistaramótinu í Aþenu í fyrrahaust. Marilyn keppir fyrir Jamaica, em stuitdar nám í Eng-landi. í kúluvarpi kveuna sigraði Mary Peters frá Norður-írlandi. Hlún varpaði kúlunni 15,93 m. Silfurverðlaunin hlaut Barbara Pouisen frú Nýja-Sjálandi, 15,87, og bronzið Jean Roberta frá Ástrallu, 15,32 m. Þetta er annar gull peningu ri nn sem írska stúLk an hlýtur, en hún sigraði í Ol-meistarinn frá Tókíó, L. Dav- ies frá Wales tókst nú að krækja í sín önnur gullverölaun á stór- móti og hyggst halda áfram keppni og stefna að sigri á næstu Ol-leikjum. fimmtarþraut í fyrradag, bla-ut 5148 stig, sem er bezti árangur í heiminum í ár. í öðr-u sœti var ens-ka stúlkan Ann W 'lson með 5037 stig og þriðja Jennie Meldr um Kanada 5036 stig. í 1500 metra hlaupinu sigraði K pehoge Keino frá Kenya á 3.36,6 mín. Annar varð Núsjá- lenr'ingurinn Quax, en hann var sá eini sem veitti Keino nokkra keppn , enda hefur Keino einu snni orðið að láta í minni pok- ann fyrir Quax. Tíimi Quax var 3,38.1. Foster, Engdandi varð þr ðji á 3.40,6. Fjórði varð Peter Stewart frá Skotlandi á sama tóma og Foster, en sjónarmun á eftir. Whetton., Englandi varð fimmti og McCafferty, Skotlandi sjötti í þessu hlaup'. Hlaupa- brautirnar á hinum nýja leik- vangi Meadowlane í Edimborg eru eins og bezt verður á kos ð, en veðrið hefur ekki verið eins gott. Strekkingsvindur var á með an 1500 metra hlaup ð fór fratm og í kaildara lagi. Heimsmet Jim Ryuns, 3.33,1 var því í engri hæ'tu í þetta skiptið. Milíl tíimar Keinos í hlaupinu vonu 57,9—1,55,0 og 1200 metr- ana hfljóp hann á 2.92,3. Keino lýsti því yfir eftir hilaupið að þetta væri í síðasta skiptið sem hann keppti í Samveldisleitkuim, en næistu leikar fara fram á Nýja-Sjálandi 1974. Keino sagð ist samt ætla að halda áfram að keppa, en snúa sér aða.llega að lengri vegailengdunum, 5 þús. og 10 þús. metrum. Don Quarrie, Jamaica sigraði í 200 metra hlaupi á 20,5 sek. Hann vann einnig gulilið í 100 metra hflaupi, hfljóp á 10,2 sek. Annar í 200 metra hlaupinu varð Ed Roberts frá Tinidad/ Tobago á 20, 6 og þriðjji Oharles Asati frá Kenya á 20,7 sek. f kringlukasti sigraði George Peuoe frá Kanada, en hann kast aði 59,02 metra. Annar Les Mills Nýja-Sjálandi, og þriðji Bill Tancred, Englandi. Raylene Boyle, Ástralíu sigr- aði í 200 metra hlaupi kvenna, sekúndubroti á undan hinni þel- dökku Aíice Annum frá Ghana. Boyfle hljóp á 22,7 sek. Þær hlutu einnig fyrsta og annað seet ið í 100 metra hlaupinu í sömu röð. Þriðja í 200 metra hlaupinu varð Margaret Critohfley frá Englandi á 23,1 sek. Lynn Davies frá Wales hflaut gufllið í langstökki, með 8,06 metra stötkki. Annar varð May, Ástraflíu með 7,94 m. og þriðtji Lerwili, Englandi einnig 7,94. May, sem stökk lengst í undan keppninni, 8,03 m átti jafnari stökkseríu en Lerwill í úrslita- keppninni og hlaut því silfrið. í 1500 metra hlaupi kvenna votru enskar stúlkur í 1. og 2. sæti. Rita RicLLey sigraði á 4.18,8 mtín., en Janis Page fékk 4.19,0. Þriðja sætið h'iaut kanadísk stúlka, Fynn að nafni. Hennar t'ími var 4.19,1. Nýsjiálenzflc htús- móðir, 26 ára, Sylvie Potts ,,átti“ þó þetta hlautp, en hún félíL kylli flölt á ihflaupalbrauitina þegar að- Hjónin John og Sheila Sher- wood unnu bæði sínar greinar á brezku samveldisleikunum i Ed- inborg. John í 400 m grinda- hlaupi á 50,0 sek. og í gær sigr- aði Sheila í langstökki kvenna, stökk 6,73 metra. Þau keppa fyr- ir England. eins noiklkrir metrar voru eftir, en hún ásamt þremur fyrstu stúlikunum átti mikla möguleiika á sigri. Hún harkaði af sér, stóð upp og kom niiunda í mark é tímanum 4.25,2. Hún sagði eftir fhlaupið að falllið hefði verið að kennia þreytu. Hún sagði að Rita Ridley hefði komið til sín efltir blaupið og lýst yfir ihryggð sinini á þessu óhappi. Kipchoge Keino, Kenýa, sigr- aði í sínuim riðli í uindanikeppmi 5000 metra hlaupsins á 14.00,4 mín. Annar varð Ian Stewart, Skotlandi, á 14.09,2. Sjö kepp- enidur í hvorum riðlli komast í úirlslitiin, sem flara finaim í daig á lofcadegi keppninniar. Hinir 5 í 1. íiðli, sem í úrslit kom-ust, eru: Taylor, Eniglandi, 14.09,4, Plain, Wales, 14.09,8, Tayler Nýja-Sjálandi, 14.11,8, Lachie Stewart, Skotlandi (sá sem sigr- aði í 10 þús. meitrunum um dag- inn), 14.11,8 og Baxter, Eng- landi, 14.13,4. Hinn 33ja ára heimsmietbafi í 5000 metra hlaupi, Ron ClaTke frá Ástrailíu, varð sjötti í hinuim riðil.num, en þar var Kenýabúi eininig með beztan tóma, John Ngijeno, á 13.56,8 mín. Bob Fin- ley frá Kanada var annar í þess um riðli á 14.00,4 og Skotinn Ian McCafferty þriðji á 14.00,6. Kenýa vann enn eitt iguiH í 400 metra hlaupi, en sigurvegarinn, Charles AsaiU hljóp á 45,0 sek., sem er niýtt Afrfkumet og bezti tími sem náðst heflur í Bretlandi. Ross Wilson, ÁstraMu, varð amn- ar á 45,6 sek. og Sajmoni Tamani frá Fiji-eyjum þriðji á 45,8 seflc. 1 3000 metra hindrunarhlaupi sigraði Ástrafliumaðurinn Tony Manning á .8.26,2 mín. Heims- metlhafinin og lamdi Mannings, Kery O’Brien, varð fyrir því ó- happi að falla fram yfir sig í síðustu vatnisihmdruniinim og var hamn þá fyrstur. Það var því lén í ólánd fyrir Ástralíu að Mann- ing vaæ til staðar að hriifsa gufll- ið frá Kenýabúanum Ben Jipcho, sem varð annar é 8.29,6 og Ólympíumeistaranum fré Mexíkó Aroos Biwott, sem varð þriðji é 8.30,8. Heimsmet O’Briens er 8.22,0 món. í spjótkasti hluibu Ebglienidiinigar öll þnjú fynslbu særtliln,. Dialve Tnaiv- áis sigraðli með 79,50 mlftr. baidti. Aninlar varð Jóhin McSorliey, 76,74 og_ þrilðjli Jóhin Fitzúiimoinis. f 100 m grindahlaupi kvenna sigraði Pamela Kil-borni fré Ástra líu á 13,2 sek. Frk. Kilborn sigr aði eiinnlig á Samveldliisleikluinium 1962 og 1966, en þé var að vísu kepipt í 80 mielbna grlimdahlaupd. Önirnur í 100 mlftr. grftnidohlaupd varð öramur ásbrölsk SftúIIkia, Mbur ean Oaölnd á 13,7 aefc. og Ohrdlsltline Bell, Eruglaradi þrliðtjia á 18, 8 sek. Sem íynr getiur, s&gnaðli Miar.i- lyn Nieuflvdlle í 400 metra hlaupi kvenna á glæSifliegiu lneiimtsimielfti, 51,0 sek., keppnásliaiuiat. Önmiur varð Samdma Bnown flró Áisitinalíu á '53,6 og þhiðljia Jiuidlilth Ayaa flré Ugaind'a '58,7 sefc. í langstökki kvenna siignaði Shedlia Shirewxx>d, Bmglaradli, Stöflík 6,73 miftr. Qramur enisk sftúlkia, Aran Wdlson tók siiflifirdð, sftökk 6,50. Henidry flná Kaniada vairð þniðj.a í laragstökkd, en 'flnún átöklk 6,28 mlftr. Bmgteniáiimguir*iinin Ron Hill siigr- aði mteð mffldum yfiinbuinðiuim í Maraþonhlaupi. HSlfl hljóp vega- Ron Hill sigrar í maraþonhlaupi á bnezku samveldisleikunum í Edinborg. Hann var vel að sigr- inum kominn og fékk tímann 2. klst. 9 mín. og 28 sek. lemgdinia (uim 42 krm) á 2 klst. 9 mlíin. og 28 áelk. Antraar varð Jim Aldier, Slkotlaindli á 2.12,04. Þniðj'i í miairik vainð Bniglend'iiniguirliinin Fadmclotlh, 2.12,19, fjómðli Fostier, Nýjta Sjéfliaradi, 2.14,44, flimmltii Sfteplhen, Tanzaníiu, 2.16,05 klst. sg. Dönsku stúlkurnar heimsmeistarar HEIMSMEISTARAKEPPNI kverana í fcnaittspymu er ný- lega lokið á ítaliu. Ti‘l úrslita léku lið ítala og lið Danmerk- ur og sigraði það sdðarnefindia mieð 2 mörikum gegn eragu. 50 þúsund áihorfendiuir voru viðstaidd ir úrslitaléi'kirm og urðu að vonum fyrir raokkr- um vonibrigðutm rraeð að heimaliði'ð skylldi tapa. Urðu dönSku stúikurnar að yfingefa völliran í miklu hasti að leik l'Oiknuim til þess að forðast áhorferaduir sem streymdu inn á völlimn. Dörasku stúlkuiraum var hiims vegar vel fagnað er þær komu heim til Danmerkuir og nú streyma beiðnir til þeirra að 'koma og spila leilki. Þarandig hafa t. d. Brasilíumeran boðið í 20 daga keppnisferðalag til Bra'sil'íu raæsta sumar og hafa stúlkunraar ákveðið að taka boðinu. Armann - Haukar 1:0 í KVÖLD fór fraim einn leikur í II. deild íslandsmótsins í knatt spyrrau. Kepptu Ármann og Haufcar og lauk leiknum með sigri fyrrraefindra, 1:0. — Áttu Haukar þó heldur meira í leikn- um. en tókst ekki að nýta tæki- færin sem gáfust. 1500 metra hlaupið nýlega haflð. Keino hefur tekið forystuna, ennæstur á eftir honum (í svört- um búning) er Quax frá Nýja-Sjálandi, er varð annar. Staðan í 1. deild AÐ lioknuim leik KR og Fram á fimimtu'dagskvöldið er staðan í 1. dei d íslanidsmótsins í kraatt- spyrrau þessi: KR 7 3 3 1 8:3 9 st Akranes 6 3 2 1 10:7 8 — Fram 6 4 0 2 10:8 8 — Keflavík 5212 8:7 5 — Vesím. 4202 6:8 4 — Vikingur 6204 7:10 4 — Valur 5 1 1 3 5:8 3 — Akureyri 3012 3:6 1 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.