Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 28
 IESIÐ ÐRGLEGD m$tmhXmHfr nucLVSincnR ^^»22480 LAUGARDAGUR 25. JULÍ 1970 Hér eru þau vinirnir Hugrún Þo rgeirsdóttir, sem er 10 ára og Blesi hsnnar, sem er 9 vetra, en þau eiga bæði heima á Möðruvöllum í Kjós. Hugrún var í sendiferð fyrir móður sína er við hittum hana og Blesa í fyrradag. (Ljósm.: Þ. Á.) Úthaf hf. undirritar samninga: Kaupir tvo skuttogara — kaupin háð samþykki ríkis og Reykjavíkurborgar UTHAF HF. hefur undirritað samninga um kaup á tvcimur þúsund lesta skuttogurum frá Spáni og er verð hvors um sig 90 milljónir króna. Samningarnir voru undirritaðir með þeim fyrirvara, að ríki og Reykjavík- urborg samþykki þá og leggi fram 15% kaupverðsins, sém er Iðnþing haldið á Siglufirði DAGANA 29. júlí til 1. ágúst nk. verður 32. Iðnþimg íslendinga haldið á Siglufirði. Iðmþmgið verður aett kl. 10.30 og mun for- seti Lamdsisaimbamds iðnaðar- miamina setja þimgið. I>ingfu[ndir verða haldmir í saim kowxusial Bamaiskólamis á Siglu- firði. Á mfálaskrá iðmþingsins eru m.a. frasiðisiujmál iðm.aðarmamna og skipulaigisimál Landssambands iíðwaðiairtmiainina.. Búizt er við, að þingdð standi yfir fraim á laiugardag. Um 70 fulltrúar af öllu lamdimu mumu seekja Iðm/þinigið að þessu sinni. upphæð sú, er greiðast á við af- hendingu. Seljendur bjóðast til að lána sem nemur 5% kaup- verðs togaranna. Togararnir eru svo til nýir, hafa aðeins farið eina veiðiferð hvor, og segir í fréttatilkynningu Útháfs hf., að um 10 dögum eftir afhendingu geti togararnir siglt inn á Keykjavíkurhöfn, tilbúnir til veiða. Morgunblaðið leitaði í gær tii Ingólfs Stefánssonar, stjórnarmanns í Úthafi hf., en hann kvaðst litlar upplýsingar vilja gefa um samningana fram yfir það sem í fréttatilkynning- unni stæði, fyrr en Seðlabanki fslands og Reykjavikurborg hefðu haft þá til athugunar. — Ingólfur sagði, að tjthafi hf. væri það ekki kappsmái að gera skipin út sjálft, en hins vegar vildi félagið stuðla að þvi að ný skip kæmu til landsins og þetta tækifæri hefði verið of gullið til að láta það ganga sér úr greipum. Aðahnarkmið fé- lagsins er sem fyrr kaup á full- komnu verksmiðjuskipi. í fréttatilkynningu TJbhafs hf. segir, a<5 togaæar þessir séu mjög vönduð systurskip, amíðuð hjá Barreras-sfcipasimíðastöðinini í Vigo á Spáni og í eigu eins stærsta togaraútgerðarfélags á Spáni. Stjónn Úthafs hf. fékk stuðiv ing úir Fisfcveiðisjóði til þess að fara til Spánar að skoða skipin og með í förinni voru tveir full- trúar Seðlabainkans og Skuttog- araniefndar, þar sem Útíhafi hf. vair heitið opinberuim stuðningi Framhald á Ms. 2 Bændur sækja grasnytjar til borgarinnar ÞAÐ hefði eiwhvern tínua þútt tíðimduim sæta að bændur siæfctu grasnytjar til Reykjaivíkur. En nú er rætt um að lána bændum af öskufallssvæðinu slægjur á Korpúílfsstaðatúninj. Hafa 3 bændur úr Biskpupstungum og einn úr Húnavatnissýslu verið að ræða mélið við Hafliða Jóns- son, garðyrkjustióra borgarinn- ar. Oig þó ekki sé alveg búið að ganga frá þessu, munu þeir ætla að reyna að nota sér þetta boð um slægjur. Koma þeir þá ein- hvem tíma í ágúst til að heyja. Hafliðd sagðd, að ekki væru netna 30 hektarar af Korpúlfs- staðatúni með sæmilegum slægjum, en túnið er allt uim 90 hektarar. Hitt sé varla til að slá. Það sé svo illa farið, bæði aí áburðarleysi og ágamgd hrossa, en af þeim sé mikil mergð á túninu. En á vegum borgarinn.- ar er þar efcki rekið bú l'enigur. Væiri því varla mieira af nothætf- um slægjum á túninu en handa þessuim fjórum bændum, seim þegar hafa um það beðið. Vegna öskufallsins og lédegrar sprettu fhafa bændur litlar slægjur heima og þó langt sé að sækjia til Reykjavíkur, þá er allt hiey í harðinduim. 1 Krefst 100 þús- und króna bóta RANNSOKN tveggja sakamála hjá bæjarfógetaembættinu í Hafnarfirði er lokið. Hafa málin verið send saksóknara ríkisins til frekari meðferðar, samkvæmt upplýsingum Sigurðar Halls Stefánssonar, fulltrúa bæjar- fógeta. Hér er um að ræða ann- ars vegar mál vegna ætlaðs þjófnaðar á skrúfu úr flaki skips ins Clam, sem strandaði við Reykjanes 1950 og hins vegar mál vegna nauðgunarkæru á hendur Skota, svo sem sagt var frá i Mbl. fyrir um hálfum mán- uði. f sambandi við rannsókn í Framhald á bls. 3 Leitin að rússnesku þotunni; Ekki rússnesk- ur gúmbátur Engar nýjar fregnir GÚMMlBATURINN, sem fannst við Grænland, reyndist ekki vera úr týndu, rússnesku þotunni, þegar bandaríska strandgæzlu- skipið South Wind hafði náð hon um og búið var að athuga hann. Virðist hann vera af pólsku fiskiskipi. Brakið, sem einnig hafði sézt úr flugvél og var sótt, reyndist heldur ekki vera úr flug vélinni. I gær var enm veri'ð að leita úr liofti. Bandarisikar flugvélar ætl- uiðu niú að leita betur inn í firð- ina á Auistur-Grænliaindi, en þar batfði verið farið fljótt yfir sogu áður. Eininilg befur orðið vart við 6 rússraeiskar þotur á þessium 'slóöuim þesisa ledtardaga, sem efcki haía verið í siaTnibandi við alðrar fluigvélar. Tvær rúsisinieskar leitarflugvél- ar voru væmitainilegar í gærkvöldi á Keflavííkurfluigvöll, en þær höfðu femigflð leyfi til að milli- lenidia á leið sininii til Grænlands. Og þrjár af flutningaþotum Rúisisa af nuiinni gerðinni höfðu í gærfcvöldd viðkomu á Keflavík- urfluigvielli á leið sinni heim frá Petrú. Læknamiðstöð á Egilsstöðum Byggingarf ramkvæmdir að hef jast Bglilsis'töBiuim, 24. jiúlí. í DAG hofuislt fraimlkvæimdiir vdið byggiinlgu læ/kniatmiiiðstöðvair á Bg- ilasiiiöðiuim oiieð því iaið Helgd Gisla son á HelgiatfielM, ftarmiaðiuir Sjúiknaihjú'sinieíndiar, tók fyinsrtiu sfcófluislíiuinguinia, en alð því lokimi hófst ý'tiuiviininia.. í fyrsta áfainiga varðiuir byiggiinigiin genð fokihield. Þötta er fynsiba laskmiaimlilðtsrtöð á fslamdd, siam bygiglð er soimkvæmit bneyitt'ingu þefiinri á lækinaiskipuin- ¦airiaguim seim siamlþykfct vonu á Alþiinlgd 22. .aipríl 1'969. A. m. k. þrjú lækmiiislhériuið miuiniu sitiandia að læfciniaimiiiðsitöið- donii, þ. e. Auisitur-Bgilssitialðalhér- alð, Noriðluir-Egilsisitialðlairlhérð oig væmltiainlega Biaikkiageir0dislhéma0 (Biorigamfijöii'lðuir eyisitrii). í löglum- ulm siagir alð þeigar ffiSn eéu 5 ár fré því aið Lækniaim&ðisitiöið tók tlii stairfa, veirðd svælðli það seim istaðdm þjóimar, eÉibt læfciniiislhéinaið og ákveði iráðlhienna tniaíln hliins miýjia hénalffis. Á fdáirlöguim ÍOTO vornu vdiltitar 3 milljónSir króinia tál sltiöðivairtiininiar og 540 þús. kir. tdl emdluirlbóltla á sjúkmaisfcýliinu hér. Ánilð 1909 viair fynat veliitt fé á f j'árLögulm tiil bygginigainiininiair, kr. 300 þús. Lækimaimlilðlsitöðliin verðluir bylggð við niúvanandi sjúlknaisfcýlii mieð tianigilbyiggímgu og emu bedm temigsl mlilM húisiainmia. Vanðutr húin á tveliimiur hæðluim, aam hvor uirh sig er utm 2i60 farm.. Bn samilbals or nýtainiaguir gólfflötuir brúitltó uim 588 fenm. og brúttórúmimál Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.