Morgunblaðið - 25.07.1970, Side 28

Morgunblaðið - 25.07.1970, Side 28
LAUGARDAGUR 25. JULÍ 1970 fWwpittMabifr nucLVSincnR #^»22480 Úthaf hf. undirritar samninga: Kaupir tvo skuttogara — kaupin háð samþykki ríkis og Reykjavíkurborgar ÚTHAF HF. hefur undirritað samninga um kaup á tveimur þúsund lesta skuttogurum frá Spáni og er verð hvors um sig 90 milljónir króna. Samningarnir voru undirritaðir með þeim fyrirvara, að ríki og Reykjavík urborg samþykki þá og leggi fram 15% kaupverðsins, sem er Iðnþing haldið á Siglufirði DAGANA 29. júlí til 1. ágúst nk. verðúr 32. Iðriþin'g íslendinga haldið á Sigliufirði. Iðmþmgið verður aett kl. 10.30 og mun for- seti LamdsBaimbaindB íðnaðar- mamina setja þinigið. bingfuindir verða baldnir í sam komu'Sal Bamaiskólamis á Siglu- firðl. Á málaskrá iðnþi.ngsins eru m.a. fræíð'sluim'ál iðnaðarmainna ög skipiulaigismál Landssambands iðniaðarmiamma. Búizt er við, að þinigið stamdi yfir fram á laugardag. Um 70 fulltrúar af öllu lamdimu mumu sækja Iðnþimigið að þessu upphæð sú, er greiðast á við af- hendingu. Seljendur bjóðast til að lána sem nemur 5% kaup verðs togaranna. Togaramir eru svo til nýir, hafa aðeins farið eina veiðiferð hvor, og segir í fréttatilkynningu Útháfs hf., að um 10 dögum eftir afhendingu geti togararnir siglt inn á Reykjavikurhöfn, tilbúnir til veiða. Morgunblaðið leitaði í gær tii Ingólfs Stefánssonar, stjórnarmanns í Úthafi hf., en hann kvaðst litlar upplýsingar vilja gefa um samningana fram yfir það sem í fréttatilkynning- unni stæði, fyrr en Seðlabanki íslands og Reykjavikurborg hefðu haft þá til athugunar. — Ingólfur sagði, að Úthafi hf. væri það ekki kappsmál að gera skipin út sjálft, en hins vegar vildi félagið stuðla að þvi að ný skip kæmu til landsins og þetta tækifæri hefði verið of gullið til að láta það ganga sér úr greipum. Aðalmarkmið fé- lagsins er sem fyrr kaup á full- komnu verksmiðjuskipi. 1 fréttatilkynningu Útihafs hf. segir, að togarar þessir séu mjög smni. j vömduð systurskip, smíðuð hjá Barrieras-skipasmíðastöðinini í Vigo á Spáni og í eigu eins stærsta togaraútgeirðarfélags á Spáni. Stjóm Úthafs hf. fékk stuðm- inig úr Fiskveiðisjóði til þess að fara til Spánar að sfcoða skipin og með í förinni voru tveir full- txúar Seðlabamkans og Skuttog- araniefndar, þar sem ÚtJhafi hf. var heitið opinberum situðningi Framhald á bls. 2 Bændur sækja grasnytjar — til borgarinnar ÞAÐ hiefði einhvern tímia þótt tíðindum sæta að bændur siæiktu grasnytjar til Reykjarvíkur. En nú er rætt um að lána bændum af öskufallssvæðinu slægjur á Korpúifsstaðatúnina. Hafa 3 bæmdur úr Biskpupstungum og einn úr Húnavatnssýslu verið að ræða móilið við Hafliða Jóms- son, garðyrkjustjóra borgarinn- ar. Oig þó ekki sé alveg búið að gamiga frá þessu, munu þeir ætla að reyna að nota sér þetta boð uim slægjur. Koma þeir þá ein- hvern tíma í ágúst til að heyja. Hafliði sagði, að ekki væru nema 30 hektarar af Korpúlfls- staðatúni með sæmilegum, slægjum, en túnið er allt urn 90 hektarar. Hitt sé varla til að slá. Það sé svo illa farið, bæði af álburðarleysi og áganigi hrossa, en af þeim sé mikil mergð á túninu. En á vegum borgarinn- ar er þar ekki rekið bú l'enigur. Væii því varla mieira af nothæf- um slægjum á túninu en hianda þessuim fjórum bændum, sem þegar hafa um það beðið. Vegna öskufallsins og lélegrar sprettu (hafa bændur liitlar slægjur heima og þó langt sé að sækjia til Reykj.avikur, þá er allt hey í harðindum. Krefst 100 þús- und króna bóta RANNSÓKN tveggja sakamála hjá bæjarfógetaembættinu í Hafnarfirði er lokið. Hafa málin verið send saksóknara ríkisins til frekari meðferðar, samkvæmt upplýsingum Sigurðar Halls Stefánssonar, fulltrúa bæjar- fógeta. Hér er um að ræða ann- ars vegar mál vegna ætlaðs þjófnaðar á skrúfu úr flaki skips ins Clam, sem strandaði við Reykjanes 1950 og hins vegar mál vegna nauðgunarkæru á hendur Skota, svo sem sagt var frá í Mbl. fyrir um hálfum mán- uði. í sambandi við rannsókn í Framhald á bls. 3 Hér eru þau vinirnir Hugrún Þorgeirsdóttir, sem er 10 ára og Blesi hsnnar, sem er 9 vetra, en þau eiga bæði heima á Möðruvöllum í Kjós. Hugrún var í sendiferð fyrir móður sína er við hittum hana og Blesa í fyrradag. (Ljósm.: Þ. Á.) Leitin að rússnesku þotunni; Ekki rússnesk- ur gúmbátur Engar nýjar fregnir GÚMMÍBATURINN, sem fannst við Grænland, reyndist ekki vera úr týndu, rússnesku þotunni, þegar bandariska strandgæzlu- skipið South Wind hafði náð hon um og búið var að athuga hann. Virðist hann vera af pólsku fiskiskipi. Brakið, sem einnig hafði sézt úr flugvél og var sótt, reyndist heldur ekki vera úr flug vélinni. í gær var enn veríð að leita úr l'Of'ti. Bandarískiar flruigvélar ætl- uiðu nú að lieita betur inn í firð- inia á Auisrbur-Grænlain'di, en þar h'afði verið farið fljótt yfir sögu áður. Eiranilg hiefur orðið vart við 6 rússnieiskar þotur á þessum slóðum þeissa ledtardaga, sem eikiki hafa verið í samibandi við aðrar fluigvélar. Tvær rúsismieskar leitarflugvél- ar voru væmfiamilieigar í gærkvöldi á Keflavítourflugivöll, en þær höfðu fenigíð leyfi til að milli- leradia á leið siinmii til Grænlands. Oig þrjár af flutningaþotum Rúisisa atf minmi gerðinni höfðu í gærtovöldi viðkomu á Keflavík- urfluigvielli á leið sinni heim frá Perú. Læknamiðstöð á Egilsstöðum Byggingarframkvæmdir að hef jast Eglilsis’töðuim, 214. júli. í DAG hótfuisit firaimlkvæmdir við byggimigu læikniamiiðstöSvair á Bg- ilsstöðiuim mieð því ialð Helgi Gísla son á Helgiatfielii, flormiaðiuir Sjúkirialhúsinieiflndiair, tófc fyirisltiu söcófiuiStuiniguinia, en að því lökirau 'hótfst ýbuivininia. í fyrsta áflamiga verðuir byiggiiingiin gerð fókiheld. Þeitta er fynaba lækmiamliðlstiöð á íslamidi, sam byiggð ar samkvæmt bneyitiiingiu þeiinri á lækmaiskipum-- airlaguim sem samlþy'kikt vonu á Alþ'inlgd 22. aiprdl 1969. A. m. k. þrjú lækiniiislhiénulð miurniu stiamdia að lækiniamiiiðstöð- áminii, þ. e. Auisituir-Elgilsstiaðalhér- <aið, Norlðluir-Egilssibaðlairlhérð og væmlttainlieigia Biaikfkiageirðiislhéiriað (Borlgamfljöirðuir eyisitrá). í llöglum- uim sagir aið þeigair lliðlim séu 6 ár flrá því a'ð Lækmiamfilðsitöð tók tlil stiairifa, veirði svæðli það sem -stöðiim þjóiraar, efitrt læikiniiislhénað og áfcveði máðlhieniia miaÆn hliinis mýjia Ihénaðs. Á 'fjárlöiguim H970 voru velilttatr 3 milljómiir knómia til Stöðivarfinmiar og 540 þús. kir. til endiuirlbóitia á sjúkinadkýlin-u Ihér. Ánið 1969 viar fyrst velitt fé á fjiárlögulm tiil bygginigainiininiar, kr. 300 þús. Lækiniaimlilðlsitöðlin verðluir byggð við núvariandi sjúlkmasfcýii rnieð tieingilbyiggimgu og 'etriu bedin temgsl mlilli thúisanmia. Venðuir húin á tveliimur hæðUm, sam íhvor umti 'Sig er um 260 ferm, Bn samlhals er nýtanlagur gólfflötuir brúitltó um 588 fenm. og brú'ttórúmmél Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.