Morgunblaðið - 26.07.1970, Page 23

Morgunblaðið - 26.07.1970, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 26. JÚLÍ 1970 23 Jk. Og þannig eiga herramir, sem verzla við Rosati-tízkuhúsið í Róm að fara út á kvöldin — í rauðbiáum síðum frökkum. Sjá einnig myndir á bls. 24 MIDI og MAXI upp — MINI niður Unisex-tízkan Iifir enn góðu lífi og- þetta par kom fram á sýningunni hjá Bonser-tízkuhúsinu í Róm. Bæði eru þau klædd slikiskyrtum og leðurstígvélum, en herrann er í köfl- óttum síðbuxum og stúlkan í midipilsi úr sama efni. HAUSTTÍZKUSÝNINGUNUM er niú aið ljúlka í París og er Ijóist orðið, að þær boða mestu byltinigiu í kvenrfatatízku síðan Dior kom rri'eð sitt „New Locxk“. í baust og vetur verður það midi og aftuir rnidi frá miargni fram undir ikivöld, emi þá tefcur maxi við. Er þvi spáð að inmian .miániaðar rnuná allir mini-kjólair veira orðnir útsöluvara í þeim erlendu :f ata ve rzlu'niuim, sem bezt fylgjia duttlumgum tízku- kóngania í Pairís og Róm. Hér birtast nöfckrar myndir, s-em tefcnar voru á tízkuisýninig- unium í Pairís í vi'kunni og í Róm í fyrri viku. Er þetta karlmaður eða kvenmaður? Myndinni fylgja þær upplýsingar að þetta sé karlmaður í fötum (pokabuxum) frá Carlo Palazzi. Tveir maxtkjólar frá Freaud. Kjóllinn til hægri er með rauðu og svörtu mynstri, en sá til vinstri er bcige og svartur. I»etta er sagt vera kvöldklæðnaður frá Galitzine-tizkuhúsinu í Róm, en ætli einhverri yrði ekki heitt í leðurstígvélunum, meira cn hnéháum, sem tillieyra kjólnum? Laroche hefur orðið fyrir rúss- neskum áhrifum þegar hann gerði þessa vetrarkápu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.