Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 218. JÚLÍ 1970 17 „Eyrarbakki skaltu heita9’ 100 ára afmæli íslendinga- byggðar í Bandaríkjunum haldið hátíðlegt á W ashingtoney j u Eftir Ingva Hrafn Jónsson - Arni Richter og ferjan Eyrarb akki. WaShingtoneyju og Kleittaeyju Wisconsin 18—19. júlí. Hundruð íslendinga og Xs- landsviina eru samanikomnir hér á Washinigtoneyju í norðaust- arsta hluta Wisoonisin t'l að halda upp á 100 ára afimæli ís- lendingatoyggðar í Bandarilkjun um. LSklega hafia aldrei jafn- margir íslenzkumælandi menn og konur gist þessa litlu eyju, ekki einu sinni þegar Í9lendin.ga byggð var hér í m.estu.m blóma. f sumar eru nákvæmlega 100 ár liðin frá því að fjór.’r ungir Eyr bekkingar stigu hér á land eftir 43 daga svaðilför yfir hafið frá Frón . Vegalengdin frá Reykja- vík til Washingtoneyju er rúm- lega 6000 kílómetrar, en eyjan mun ligigja nær alveg miðj.a vegu milli heimskautabaugs og mið- baugs, að því er gamall íislenzk- ur f iskiimaður sagði mér í dag. Veðrið hér í miðvesturríkjum Bandaríkjanna hefur verð mjög heitt og raikt undanfarnar vilkur, 35—40 stiga hiti á hverj- um degi, en það er eins og veð- urguðirnir hafi viljað leggja sitt af mörkurn til að gera hátíðta- höldin reglulega íslenzk, því að hér er nú NA-gola og þægilega svalt loft, þó að hitinn sé samt um 23 stig í heiðríkju og sól- skini. Einn landinn sagði við mig, „þetta líkst einnia helzt 17. júní hátíðahöldunum í íslenzku sjávarþorpi.“ „KAUPSTAÐUR" Lífið á Wa.shinigtoneyju er í dag anzi ól’ílkt því, sem það var, er íslendingar voru hér flestir. Þá drógu menn fram lífið af fiskve ðum í Michiganvatni og búskap og var hvort tveggja sótt af hörku. í dag lifir eyjan nær eingönigu af ferðamanna- straumnum, aðeins 3 aðilair stunda fiskve ðar og aðein.j einn eyjar skeggi stundar búskap svo nokkru nemi. Þetta er það fyrsta sem mætir auga ferðailangsinis, því að á ferjustaðinum, þar sem miaður tekur bílferjuna frá Gills kletti yf.ir á Wash ngtoneyju, eru skrautleigar auglýsingar, sem hvetja fólk til að heim- sækja elzta landnám íslendin.ga og þá einkum Kaypstað, sem er minijagiripaverzlun og selur norr- æn.a muini, en því miður er neer ekkert íslenzlkt þar að fin.na. Eigandinn, Roger Gunnarsson, sagði mér, er ég spurði hann hvernig á þeisisu stæði, að það væri svo erfitt að fá uppilýs- in.gar u.m vörur frá Íslandi og auk þess væru þær svo dýr.ar. Ég spurði hanm hvort ha.nn hefði ekki heyrt um gengisfellinigarn ar og hið hagstæða verð á þess- um vörum í dag, en svo var ekki. Þó hafði hann nú heyrt frá ein- hverjum aðila, að þetta væri nú að batna og átti von á að fá eitt- hvað af ísfenzkum munum áður en langt um liði. Það vœri ekki úr vegi að benda íslenzkum að- ilum sem um framileiðislu og sölu minjagripa sjá, að hér er mikill og góður markaður fyrir sl'íkar vörur, því að gí'furlegur fjöldi ferðamanina kemur til eyjarinn- ar á hverju ári og flestir góð- um eifnum búnir, ef dæma má af öllum Mxusisnekkjunuim hér í nágrenninu. Þetta er sannkölluð Ólafur Bjarniason. Ljósm. Mbl.: Haukur Guðjónsson og ihj. tjölduðu í skóg num niður við ströndinia. Var deginum og kvöld inu eytt í að aka um eyjuna og hitta aðra fslendinga sem hing- að voru komnir. Hátíðadagsikráin fór öll fram á laugardeginum og hóf.st á ferð til Klettaeyju, sem íslendin.gur- inn Hjörtur Þórðarson átti hér áður fyrr og eyddi stórfé í að byggja upp, eftir að hann var orðinn milljónamæringur af raf miagnsuppfinningum niður í Ohi cago. Greina'flokk'ur um Hjört og líf hans og störf birtist í Mbl. fyrir tve mur ánum eða svo og mun ég ekki fara frekar út í þá sálma hér. Ferja flytur fólk á milLi Waghingtoneyju og Klettaeyju og stóð á dagskránni minn.i að fierðir yrðu kl. 9 og 10, en kl. 11 átti að hefjast dagskrá í hinu veiglega „Bátaskýli“, sem Hjörtur lét redsa á sínum tíma (1930) og kostaði þá $ 250.000, sem var enginn smápeningur þá, Ég og konan mín höfðuim tj ald að á®amt bróður mínum og fjöl- 1 Bátaskýliff sem Hjörtur Þórffars on byggffi á Klottaeyju. paradís bandarísks borgarbúa, því að hér er tært loft, tært vatn, fallegir skógar og nóg um kröftugan vatnafisk til að tak- ast á við. En það er ekki réttlátt af mér að vera með þetta nöildur, það eina, sem ég er að segja, er, að það er ekkert íslenzlkt við Was- Skiiti viff höfnina á Wasliington eyju. hingtomeyju nema íslendingarn- ir, sem hér eru í heimisóikin í dag bg nokkrir afkomendur Isl'end inga og sú staðreynd að fyrir einni öld settust 4 íslenzk.'r pip- arsveinar hér að og ásamt fleir um sem á eftir kornu áttu börn og buru. Það þurfti meira að segja að lána eyjariskeggjum ís- ienzikan fána til að gera þetta allt svolítið íslenzkt, því að Was hingtoneyja er bandarískur ferðamannastaður og rándýr þar að auki, svona álíka og Bahama eyjar, sem kollega minn Jó- hanna Kristjónsdóttir skrifaði um í Míbl. efcki alis fyrir löngu. Þrátt fyrir allt þetta hefur heimsóknin hingað verið afskap lega ámægjuilegt og nýstiárlég að mörgu leyti. Það var gaman að hitta fiólik, sem heitir íslenzk- um nöfnum og einkum eldra fólk ið, sem gjarnan reyndi að halda uj>pi samræðum á íslenzku og tóikst sumum mjög vel upp, eink um eftir því sem aldurinn hækk aði, og Al'bert Guðmundsso.n, 82 ára. sem er sonur eins af Eyr- bekkingunum fjórum, Guðmiund ar Guðimundssonar, talaði bara góða íslenzku. Íslendingarnir byrjuðu að tín- ast hingað á föstudagskvöldið og kornu sér fyrir á mótelum eða skyldu niður við strönd kvöldið áður efitir langa keyrslu frá Madison og sofnuðum við öldu- nið og vindgnauð, sem við höfð- um ekki upplifað frá því að við síðsist vorum á Islandi, og svátf- um því mjög fast. Kl. var hálf- tíu á laugardagsmorgni er við fyrst rönkuðum við okkur og varð uppi fótur og fit meðal tjaldbúa, og hugsaði ég meðskelf ingu, hvernig ég ætti að útskýra það fyrir ritsitjóranum, að ég hefði misst af ferjunni og þar með athöfninni. Það varð því úr að við bræður hlupum í offorsi út í bíl og keyrðum á hundrað n.iður að íerjustað og komum í taéka tíð til að sjá Karfa renna út úr höfninni. Settumst við ráðalausir á bryggjuhaus og mændum á eftir bátoum. Eftir 10 miínútur ákiváðum við aðsnúa til baka, en er við vorum að fara inn í bílinn, komu tveir bílar akandi niður á bryggju mllir af sytfjuðu fólki. Kom fljótt í ljós að hér var um íslendinga að ræða og þótti okkur hagur okk- ar heldur vænkast, því að við vissurn að þeir myndu koma aft- ur á ferjunni, er þeir sæju allan þennan mannfjölda á bryggjunni En ekki voru öll kurl komin til grafar, því að nú tóku bílarn ir að streyma að og brátt stóðu um 100 íslenzkir strandaglópar á brygigjunni og horfðu sigrihrós- andi á ferjuna koma ösiandi yf ir aftur. Seinna komst ég að því, 'að aðeins tveir Íslendingar höfðu 'Verið komnir út í eyju kl. 10. BRÓÐIR DANÍELS BOONE Um tvö hundruð m'anns komu saman í BátaSkýlinu og hlýddu á sagnfræðinginn Coan Eaton flytja erindi um Hjört Þórðar- son og íslendingabyigigð á eyj- unum, en Eaton er manna fróð- astur um þessi mál og hefur skrifað 4 bækur um þau og er með þá fimmtu í smíðum. Var góður rómur gerður að máli hans. Eftir dagskrána gengu menn svo um eyjuna og skoð- uðu það, sem fyrir augu bar og fengu góða leiðsögn þjóðgarðs- varðar, en Wisconsinríki keypti eyjuna af ættinigjum Hjartar fyr ir nokkrum árum og gerði að þj'óðgarði. Það, sem mesta for- vitni vakti, var gröf Jahn Boone sem var bróðir skógarhetjunnar Daníels Boone, en John Boone var fyrsti dcmarinn á eyjunum. BREYTTIR TÍMAR Fyrir utan Bátaskýlið sá ég mann, sem mér fannst koma kunn uglega fyrir sjónir. Hann var há vaxinn, þrekinn, rauðbirkinn í andliti og með gráa derhátfu á Framliald á bls. 21 íslenzk nnnjagripaverzlun, en lí tiff um íslenzka muni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.