Morgunblaðið - 28.07.1970, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.07.1970, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1970 19 Sextugur: Einar Halldórs- son á Setbergi í DAG er Eimar á Setbergi sex- tuiguir. Af því tilefni get ég eklki stillt mig um að áma honum beilla með því að geta afmælis hans í stuttri greim. Einar er fæddur 28. júlí árið 1910 í Reykjavík, sonur hjón- annia Halldórs Ólafssonar, tré- smiðs, og Sigrúnar Jónsdóttur. Hann var yngstur í hópi sex systkina, sem á legg komust. Faðir hanis lézt þegar hamn var á 14. ári og þurfti því Einar smernma að fara að vinna fyrir sér. Hann stvundaði sjómennsku írá 15 ára aldri og til þess er hann var þrítugur. Sarnit gafst tími tíl náms. Hann lauk prófi frá Hvítárbakkaskóla árið 1930 og prófi frá Stýximannaiskólan- um árið 1934. Eftir það var hann stýrimaður á togurum þaæ til hann hætti sjómeninisfcu og raun- ar vair hann skipstjóri síðiast. Árið 1938 hóf Exnar búskap á jörðinni Setbergi í Garðahreppi og þar hefur hann rekið búskap síðan með miklum myndarbraig. Frá uingum aldri hefur Einar tekið mi'kinn þátt í félagsmálum og ætíð verið í forystu. Hann hefur verið formaður Búnaðar- félags Garða- og Bessastaða- hrepps í 30 ár, í stjóm Búnaðar- sambands Kjalarnesþings að mieatu óslitið frá 1944, fulltrúi á þingum Stéttarsambands bænda frá stofnun þess árið 1945 og endurskoðandi þeirra samtaka. í hreppsmefnd Garðahrepps hef- Ur hann átt sæti síðan 1942 og var oddviti hreppsnefndar frá 1958 þar til á sl. vori, eða í 12 ár. í sýslunefnd Gullbringusýslu hefur hann átt sæti síðan 1966 og var endurkjörinn á sl. vori. Þennian tíma hefur hann verið endurskoðandi sveitarsjóðareikn- inga og til þess kjörinn af sýslu- nefnd. Þá hefuir Einar tekið virkan þátt í starfsemi Sjálfstæðisflokks — Stóri bróðir Framhald af bls. 12 anna, eintoum verksmiðjutogair ana, því að hér er sú skipagerð mjög á baugi. I því saimbandi myndi ég t l dæmis spyrja um. . . Lengra komst ég ekki enda stirðmæltur á ensikunni og því auðvelt að grípa fraim í fyrir mér. Próf'eisBorinn sagði stutt og iaggott. ^ — Ég veit eklkert um þetta . . . “ Og bætti við meira en stutt- aralega,_ég hefði sagt ruddalega, ef um íslending hefði verið að ræða, en ekki fínan mann úr út- landi, sem mörgum er kært og hjartbundið: „Og ég held ekki að við höf- um nieitt saimam að tala um.“ Skugigabaldur hafði staðið hjá og fylgzt með samræðium. Af þesS'Um orðum prófesisorsins töil- uðum hélt hann af stað brott og prófesisorinn lötraði á eftir. Það fór uni mig hrollur. Það er nú svona, að persónuleg reynsla, hversu líti.lfjörleg sem hún er gerir mannj sikiljanilegra hvað um er að ræða, hverju sinni, en reynsla annarra af sama tagi, hversu snjal'lir, sem þeir eru að lýsa reynslu sinni og hversu miklu stórkostlegri sem hún kann að vera en manns eig- in reynsla. Eitt andartak hafði ég komizt í persón.ulega snertingu við stóra bróður." Þarna voru aillir frjálsmann- legir, kátir og glaðir og sikipt- ust í hópa og röbbuðu saiman, nema tveir menn gengu þegjandi brott úr saluum, litu hvorki til ihægri né vinstri og yrtu ekki á nokkurn mann. Sk'Uggabaldur fór fyr'r en prófessorinn trítlaði svo sem taumlengdinni á eftir. ins. Auk þess að hafa verið í forystu sjálfstæðisimamnia í Garða hreppi í áratugi, þá var hann kjör irm formi'aðutr Kjördæmisráðls Sjálfstæðisflokksinis í Reykja- neskjördæmi þegar það var stofn að árið 1959 og gagndi hann þar fonmeninisku til ársinis 1968. Þann 10. septemtoer 1938 kvæntist Einar Elísatoetu Reyk- dal, dóttur hins kunma athiafnia- mannis Jóhannesar Reykdal á Settoergi. Ég hef grum um að Ein- ar haldi meira upp á þamm dag en aímælis'daiginm, því að koniu sínia kann hamn að meta, enda hefur hún reynzt honum góður Mfsförunautur. Þau hjón hafa eignazt 6 börn, sem öll eru hin mannvænlegustu. Þau eru: Halldór, búfræðingur og tré- srniður, kvænitur Unni Jónsdótt- ur frá Reykjavík. Kristín, iyfjafræðinigur, gift Haulki Bachmann, stórikaupmanni frá BorgarnesL Jóhannes, tæfcnifræðingur, kvæntur Pál'ínu Pálsdóttur frá Hafmarfirði. Friðþjófur, stúdent og búfræð- inigur. Sigrún, nemur húsaigerðanlist í Þýzkalandi, gift Sigurði Gísla- syni frá Reykjavík, en bamrn nem- ur eininig húsagerðarlist. Pétur, við nám í gagnfræða- dkóla. Hér hefur nú verið rakið í hálfgeTðu Skýrsluformi lifshlaup Einars á Setbergi. En fleira mætti um mianninn segja. AIls staðar þar, sem Einar hefur lagt hönd að verki, hetfur verið etfitir honum tekið. Hann hetfur alla tíð verið hinn mesti dugnaðar- forkur til vimmu, hvort seim um hefur verið að ræða störf á sjón- um, við búskapinn eða að féliags- m'álum. Hann er hraustmenmi mikið og sterkur og minmir stund um á kappa úr formsögumum. Og sögur hatfa orðið til um bann, sumar sanmar, aðrar tiltoúnar, en aliar skemmtilegar. Það yrði skemmtil'eg lesning ef þær sögur yrðu einhvern tíma færðar í let- ur og þau hnyttiyrði, sem hann eirnn getur sagt. En það þarf ekki kratfta til að starfa að félagsmiáluim. Þar hef ég 'kynnzt lipurð Einars, góðvild hans og heiðarleika. Við höfum nú stanfað saman að sveitar- stjómammál'Um um 10 ára skeið. Fyrir það sam'starf vil ég að lok- um þakika. Það hefur verið mér ómetanlegur skóli. Fyrir ein- statoa vináttu í minm garð þakka ég þér, Eimar, og óáka þér og fjölsfcyldu þinmi allra heilla um ókomin ár. Ólafur G. Einarsson. Fimm sóttu um Akranes FIMM sóttu um bæjars'tjóraemb ættið á Akranesi en umsókna- frestur rann út sl. laugardags- kvöld. Bæjarráð Akraneiss mun kom.a saman seinnipart vifcunn,- ar til að afgreiiða umsóknirnar. — Hætt komin Framhald af bls. 32 menn, Ingi Óskarsson og Mar- teinn Jónsson, að koma að í hrað báti og héldu þeir þegar í stað út á vatnið atftur. Óskari og syni hans tókst að ná konunni og börnunum um borð í árabátinn en þeir Ingi og Mar- teinn fóru manninum ti4 bjargar. Ekki tófcst þeim að ná honum um borð en brugðu á það ráð, að drepa á vélinni og hélt annar þeirra manninum uppi aftan við bátinn, en hinn reri í land. Björgun fólksins tókst giftu- samlega og sem fyrr segir riáði það sér allt vel eftir góða að- hlynningu, er í land var komið. FERÐA- OG SPORTVÖRUR Gassuðutæki Gasbrennar Gaskútar Gasluktir Tjaldhimnar, plast Tjaldmænistengur Tjaldhamrar Tj aldöskubakkar Tjaldfatakrókar Svefnpokar Tjaldborð, stólar Garðstólar Ferðapottasett Ferðakatlar HEILDSOLUBIRGÐIR INNFLUTNINGSDEILD - 1650 Framhald af bls. 32 öllum regnlbogans litum. Þá tók til máls menntamála- ráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, og í nafni ríkisstjóroarinmar bað hainn mótinu allrax fairsældar og blessunax. Ásgeir Pétursson, sýslumaður, hrósaði umgengni sfcáta, sem hamn kvað ein’staklega góða. Þá sagði hanm m. a.: — Ef merni að- eins fylgja tveimur af megin-. regiuim skátalaiganma, að segja alltaf satt og efna loforð sín, þá blátt áfram kamaist þeir eikki hjá því að verða góðir og nýtir þjóð- félagsborgarar. Marínó Jóhanmsson, mótsstjóri, ávrarpaði síðain skátama á ís- lenzku, ensfcu og dömsku, en at- höfninná lauk með því að geet- iroir getmgu yfir Bifröst út í kaffi tjald, þar sem þeir nutu gáðgerða í boði mótsstjómar. í gærfcvöldi var haldinm sam- eiginlegur varðeidur allria skát- ammia á mótimu, en um aðra dag- Skrárliði var ekki að ræða í gær. Var dagurinn motaður til að ganga frá tjaldbúðuim, en skát- aroir höfðu verið að komia til móLsins uim helgina og allt fram að_ mótssetningu. í dag hefjast hin eiginlegu sfcátastörf á mótinu. Geta skát- aroir valið um margs komar þraut ir og leiki, ferðir og nám. Flokka toeppni og einstaklimgskeppni í stoátaigreimum hefjast í dag, faro- ar verða gömguferðir á nálæg fjöll, keppt verður í íþróttum og kemnsla hetfst í hinu svokallaða „Skátarama". Er það kemmsla í ýmsum hagnýtum greinum og Skemimtilegum greinum, t. d. þjóð dönsum, leyniletri, júdó, erlemd- um Skátasönigvum, glímu, skáta- hnútum o. fl. Er þetrta skátaramia þrískipt, og er þanmig um að ræða þrjá skemmtilega og fróð- lega hugmymdapotta að ræða. Farnar verða bílferðir í Suirts- helld og Stykikishókn, en í síðari ferðinni verður farið út í Breiða- fjarðareyjar. Þá verða faroar svokallaðar markferðir, en það eru misjaftolega lamgar göngu- og könnunarferðir, þar sem Skátarn- ir eru látnir leysa af hendi ýmiss konar verkefni. í kvöld verður haldinm næturleikur, en það er nokkurs konar ævimtýraleikur í fevöldhúsinu. Dagskráin verður með svipuðu sniði mæstu þrjá daga og geta skátarnir valið sér viðfangsefni að eigin geðþótta. Á laugardaginn verður móttaka boðsgesta, forseta fslands og konu hans og fleiri gesta, en á summudag verður svæðið opmað almenningi. Mótinu lýkur á mánudag. Á landsmótinu eru um 1500 íslemzkir skátar og um 150 er- lendir. Einmig eru starfræktar fjölskyldubúðir fyrir eldri skáta, og eiru þar á annað hundrað manns nú þegar, en búast má við að þeim fjölgi til rmuma um verzl uiniairmawn ahelg i na. Veðrið hetfur verið eins og bezt verður á kosið, sól og blíða, emda eiga skátarnir það skilið, að sól- im skíni á fallegu tjaldborgima þeirra. iesiii Viða eru öxulþimga- \ •*■**■* á vejum gaggag^ DncLEcn * ENNÞA drýgr a " 0G BRAGÐMEIRA BREYTT ÚTLIT BETRA KAFFI Við höfum ekki aðeins breytt útliti kaffipakkans heldur einnig mölun kaffisins. Ó. Johnson og Kaaber kaffið er nú fínmalaSra og drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni enn betra kaffi. NÝ KVÖRN + NÝR POKI = BETRA OG DRÝGRA RÍÓ KAFFI: o. JOHNSON Sí & KAABER HF. ,/í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.