Morgunblaðið - 28.07.1970, Page 23

Morgunblaðið - 28.07.1970, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 38. JÚLÍ 1970 23 - Ólafsfjörður Framhald af bls. 10 æskulýðsmálum. í því sam- bandi má t.d. nefna að á þessu ári er fyrirhugað að koma upp æskulýðsheimili, sem ireka á í svipaðri mynd og Tónabæ í Reykjavík, nema með smærra srviði. Einnig er vel séð fyrir yngstu bæjar- búum, því í Ólafsfirði er starf ræktur gæzluvöllur, þar sem gætt er 75 barna. Ólafsfjörður hefur löngum verið mikill skíðabær, enda aðstaða öll með ágætum. A sl. ári var byggður skíða- stökkpallur iinnii í miðjum bænum og er það fyrsti stökk pallur sem byggður er inni í bæ hér á landi. Með þessum framkvætadum er bömum og unglingum sköpuð góð aðstaða til skíðastökks, og sagðd /s- grímur að þegar hefði orðið vart mibilla framfarra hjá þeim á el. vetri. Slæmar eamgöngur hafa löngum verið þungur baggi á herðum Ólafsfirðiniga, en með tilkomu Múlavegarins hefur orðið gjörbreyting þar á. Bæj arstjórinn nefndi það, að marg ir hefðu haldið, að unga fólk ið á staðnum myndi streyma burtu þegar leiðin burt yrði greiðari. Sú hiefur þó ekki orðið raunin, því margt ungt fólk sezt nú að á ólafsfirði. Að vísu hefur þessi nýi vegur ekki uppfyllt allar vonir, því það vfll brenma við að hann verði fljótt ófær þegar snjóa tekur á haustin. Sagði Ás- grímur að helzti mögulðiki til úrbóta væri að hafa snjóblás ara á Ólafsfirði yfir vetur- inn. Að lokum sagði bæjarstjóri Ólafsfjarðar að augljóst væri að samkeppnin væri hörð milli bæjanna á landinu um að halda í fólkið og auka við íbúatöluna og væri Ólafs fjörður þar í svápaðri að- stöðu og aðrir bæir. Þó mætiti taka það fram að u<m atvinnU' leysi væidri ekkd að ræða á Ólafsfirði. Þar væru að vísu engir menn sem gætu talizt reglulega ríkir, en heldur ekki neinir, sem gætu talizt reglulega fátækir. S. St. JHoröunI>íaí»iþ nuGivsincnR @^»22480 REGLUSÖM FJÖLSKYLDA vill taka á leigu mjög stóra íbúð eða einbýlishús 1. september. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Góð umgengni — 4551". Fallegt einbýlishús í Kópavogi með verðlaunagarði til sölu, ef viðunandi tilboð fæst, milliliðalaust. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fagurt útsýni — 4550", Efnalaug — atvinna Karlmaður (30—45 ára) getur fengið frarn- tíðaratvinnu í efnalaug. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður — 5467“. Verzlunin BELLA, Barónstíg Verzlunin BELLA ,Luuguveg 99 í ferðalagið fyrir konur og karla sportpeysur 398.— kr. Ljósar buxur. Stærð 38—48. Verð 705.— kr. Rúllukragapeysur á börn og fullorðna frá 245.— kr. Baðsloppar á börn frá 315.— kr. Orlon garnið komið. PÓSTSENDUM. Vegna útfarar fósturbróður mins JÓHANNESAR GUNNARS EINARSSONAR er skrifstofa undirritaðs lokuð síðdegs þriðjudaginn 28. júlí 1970. Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður. t EÐVARÐ ARNASON verkfræðingur lézt á Heilsuverndarstöðinni sunnudaginn 26. júlí. Guðrún Jónasdóttir, Fríða Björg Eðvarðsdóttir, Kjartan Eðvarðsson, Ásrún Hauksdóttir. FRAMLEIDDAR SERSTAKLEGA FYRIR.... Óskum eftir að ráða 1. Sölumann 2. Klæðskera. Prjónastofa Önnu Bergmann Hraunkambi 5, Hafnarfirði — Simi 52533. Reykjavík — Arnarnes Vandað einbýlishús í Reykjavík óskast í skiptum fyrir glæsilegt einbýlishús í smíð- um í Arnarnesi. Góð milligjöf fyrir rétta húsið. F ASTEIGN AÞ JÓNU ST AN Austurstræti 17 — Sími 26600. Á Kjalarnesi Einbýlishús í landi jarðarnnar Lykkju er til sölu. Húsið er ein- lyft steinhús, um 1000 ferm. byggt 1956. I húsinu er 4ra herb. íbúð, ein stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og forstofa. Húsið stendur á eignarlandi, um 1 hektari að stærð, að nokkru leyti ræktuð. Hlaðið hænsnahús, fullbúið til hænsnaræktar fylgir, VAGN E. JÓNSSON GUNNAR M. GUÐMUNDSSON hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 — Sími 21430 og 14400. Smíðakennarafélag íslands og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur gangast fyrir kennaranámskeiðum dagana 31. ágúst til 6. september. Kennt verður: fríhendisteikning, leirvinna, leðurvinna, hornavinna, trésmíði og smelti. Hverjum kennara gefst kostur á þátttöku í þrem greinum. Námskeiðsgjald verður 800,00 kr. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Fræðsluskrifstofu í síma 21430. NÝKOMIÐ FRANSKIR KVENSANDALAR, margir litir. Verð kr. 215,— 245,— 310,— 350,— 370,— 465,— 520,— FRANSKIR TAUSKÓR í SUMARLEYFIÐ Stærðir 36—45. — Verð kr. 445,— og 490,—. ENSKIR DRENGJASKÓR Fjórar gerðir — Stærðir 28—41. ENSKIR KARLMANNASKÓR, margar gerðir. ENSKIR OG FRANSKIR KVEN- OG TELPNASKÓR. PÓSTSENDUM. SKÓBÆR LAUGAVEGI 20 — SlMI 18515. YOGA Séra Þór Þóroddsson fræðari frá Kaliforníu flytur erindi í Tjarnarbæ þriðjudaginn 28. júlí kl. 20.30. FRAMÞRÓUN LlFSINS. Hvar erum við? Hið týpiska Yogakerfi Dr. Dingle kynnt. Kennsla næstu daga á eftir fyrir þá sem hafa sérstakan áhuga. Allt námsefni íslenzkað. Aðgangur að erindinu 100 krónur. Upplýsingar í síma 35057. 3 '5 L2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.