Morgunblaðið - 02.08.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 02.08.1970, Síða 6
6 MORGUNIBLAÐIÐ, SUUNUUAGUR 2. ÁGÚST 1070 BLAUPUIMKT 0G PHILIPS bílaútvörp í allaf gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 lcr. ÖH þjónusta á staðnum. Tiðni hf., Einholti 2, s. 23220. TROLLSPIL Notað 8 tonna Héðinsspit, óskast keypt. Flierra kemur t)M grenna Símar 34349 óg 30505. BÓKARI ÓSKAST tiil að haMa bóklhaifd fynir verzlamiic. Ti'lboð sendist afgir. Mbl. fyr-iir 5. ágiúst menkt: „Bóikiairi 8089". ÚTGERÐARMENN Til sö1u góð Rn'weiða-rfæri, notuð í emm mámiuð. Upplýs- ingar í síma 8146, Stykik'is- hólimii. MIÐSTÖÐVAROFNAR Notaðir miðstöðva,rof'n'ar (pottofnar) ósikast til kaups. Upplýsiiinigac i sím um 83256 og 10458. TIL SÖLU vegma bcottfliuí'niimgis svefn- herbeng'i's sett, Nordmende sjónvamp, st'ofuibonð og sófa- borð. Upplýsingac í síma 40553. NOTUÐ GOLFSETT £8 t'il £50. S'krifið eft'ir uppl. og Irsta yfic ódýr byrjenda- sett og gaeði dýnami setta. Silvendaite Co. 1142/1146 Angyte St. Glaisgow, Scotll. MAGNARI TIL SÖLU Selst ódýrt. La'ugateig 56. Uppl. í síma 35759. VIL SKIPTA á 4na herb. ib'úð í Austurbæn um og 5 henb. ibúð. Tillboð sendist M'bl. menkt: „fbúða- skipti — 4642". BARNGÓÐ KONA óskest ti'l að gæta 8 mánaða bamnis á daginm, í eða sem næst Norðunmýni'. Sími 19949. SÍLD — LOÐNA Tnl sölu úrvats beitusífd og toðnai. Síimii 92-6519 og 92- 6534, Voguim. ÞEIR HUKO viÐSKiPim scm nucivsn f Upplýsingamiðstöð lögreglu og Umferðarráðs Símar 25200 -14465 v MESSUR I DAG Sjá dagbók í gær Gilsbakki i Hvítársíðu er karanmigastur i fomum sögum vcigna þeas að það bjó Illugi faðir Gunnla.ugs Ormstungu. Kirkja mun hafa veífð reist þar snemma í kristni og fynsti prestur þar crr netfndur fyrir aniðja 12. öld. Þar var aðstoðarprestur um skeið séra Kolbeinn Þorsteinsson, or kvað hina alkunnu „Gilsbakkaþulu", setm fjöldi baj-na lærir einn i dag. Prostur var þar lengi séra íljörtur Jóusson, sean fenginn van- til að fylgja Bjama á Sjöundá utan til aftöku 1805, og síðar séra Jón sonur hans. En þjóðkunnastur Gilsbakkapresita vair séra Magnús And- résson prófastur og alþm., og að ýmsu merkastur. Gilbakkapresta- kall var lagt niður og samefnað Reykholti 16. nóv. 1907. Séra UVXagnús Andrésson þjónaði kallinu til vors 1918, en sat á Gilsbakka til æviloka. DAGBÓK Minnst eigi æskusynda minna og afbrota, mfnmst mín eftir elskra þinni, sakir gæzku þfnnar, Drottinn. — Sálm. 25,7. í da.g or sunnudagurinn 2. ágúst. Er það 214. dagrar ársfcns 1970. 10. s.e. Trin. Jesús grætur yfir Jerúsaleun Lúk. 19. Stephajnus. Nýtt tungl 5.58. Þjóðhátíð 1874. (Daginn eftir er ÓlafSmcssa hin síðarL og tungl fjærst jörðu). Árdegisháflæði er klukkan 6.41. Etfir lifa 151 dagur. AA- samtökin. 'rið;alstimi er í Tjarnargötu 3c aMa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almomnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginnl eru gefnar símsvai-a Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið vcrður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grrðastræti 13, sðmi 16195, frá ki. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 2.8. Guðjón Kíeimenzson 3.8. og 4.8. Kjartan Ólafsson Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. S um a rm á r.'uðin a (júní-júlí-ágiist- 9ept.) eru JLaeknastofur í Reykja- yík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktLnni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið ailla da.ga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. GAMALT OG GOTT Úr Þomaldarþulu Maður nokkur (sem sumir nefna Gunnlaug) átti bairn í meinum, og skyldi lífiáta hann á aljþingá. Þor- gerður móðiir hans (aðrir segja álí kona eða trölLkiona) ók þá 1 sleða á þingið og hóf að þylja þuluna, sam hér fer á eftir. Varð öllum það, að líta þangað sem konain var og hlýða á hana, var þá saikamanns- ins gætt miður en skyldi, komst hann á hest og var horfirm, þegar menn Litu við. Hlýði fólk fræði minni, rneðan eg segi fram sölk mína í sleða! Það vax fyrir sann faðir minn bjó; hann átti sér að seli, sem aðrir melrafckar höfðu sér að greni. Er ÞornaMur bóndi á þingi. — Já, hér mig, son minn og eg, ÞornaMamir. og hér stöndum vér þrír Eigi veit eg eftir hverjum ÞornaMi þú spyr. — Eig spyr eftir Þornaldi ÞornaMansyni, Valnafainsisyni, austaín all't úr Vopnafirði. — Hér máttu hann sjá heitan og teitan, ómúsétin.n., ómelslkorinn, Þorgraiutur níðingur. —- Svo er mér í minni sem við sézt höfum fyirri. — Hvar sáumst við? — Við sáumst á land'i það var á miðjum Þjórsársandi. og efcki á landi; — Hvað hafðir þú t il me.rkis, hvort þú sást mig hieldur en anna/n mann? — Þú hafðir bróklindan brasaðan, j'árnhattinin tinaða.n, fcápu kollótta, reididir krókaspjót um öxl þéir, reiðst alsvör.tium uxa brynjuðum að bógum fram, lét svo brokka á þingið, ÞornaMur bóndi! Hverju viltu Launa mér bauginn tvítólfta' þá þú laugst upp á mig algerðri sölk á þingi, ÞomaMur bóndi? — Ekki er haegra, ei er hjá mér silifuir. — Hvar er silfur? — Silfur er í sjóði, sjóður er í belgi, belgur er í bandi, bandið er í fceri, kerið er í jörðu, jörðin er í búri, búrið er í lásL — Lyklar munu þar að ganga, ÞornaMur bóndi. Hvar eru þeir? — Þeitr hanga á kingunni á brinigunni hjá ÞorraaiMsdóttur. — Hvar er hún? — Hún er uppi í Ugiudölum að græða konu Bersa. — Hvað ska.l eg hafa til merkis um það, hvort eg kenni hana heldur en aðra konu? — Kenna máttu konuna, sem kingu hefur á bringun.nd, valbrána á kinn'imná, vörtuna á stirzliunni, há og mjó er rennlan, rennt í rauðu aftan, «vo muntu flestar vilta ma.n.ninum aetfnar. ♦ Aðrir: björnhatt'inn. Gangið úti í góða veðrinu PENNAVINIR Mirsad Hafizovic, Radol'inlka 10, Teslic, Jugósla.vía, 20 ára ósk ar eftir bréfadkiplum við ísliend- in.g. Áhugamál: frímerki, póstkort, iímarit, hljómplöiur, enska, þýzka, franska. SÁ NÆST BEZTI Ég hef verið að velta því fyriir mér . , . Gamall maður nokkur, sem hafði driukfcið vín daglega a*lla ævina> eða frá því að hanm var full'vaxinn maður, og var orðinn blárauðuir í framan aif pví, kom tii læfcnis og bað ha.nn um eittlhvert ráð til þess að íosna við blárauða litinm í amdliliniu, því að sér væri farið að verða svo illa tii kvenna í seinni tíð vegna litar'hát.tairins, „Jam, það er nú hægara sagt en gert,'‘ segir læknirinn, „en ætli það væri e'kiki ráð og það gott, að þér minnkuðuð við yður meyzihi áfemgra drýkfcja, þeir verka alitaf il'La á húðina." „Þairna kemur það,“ aegir karlinmi, „ég hef nefnilega verið lengi að velta því fyrir mér, hvort liturinn giæti efcfci stafað af þessu Coca Cola, sem ég nota ail'taf til þess að þynma með Whiislkyið." Sagrafln af Gcirlú.ugn og Græðasra. Málverk eftir Ásgrím Jónssoin. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM (Geiriaug og Græðari) (1. þáútiur.) Einu sinmi var kóngur ag drottn íng í rxki símu; ekki er getið um nöfn þe'irra, en san áttu þa.u, er Græðari hét; var hann þá ungur og í Vöggu, er þessi saga gjörðist. Var mjög vandaður umbúningur um hann sem dæmi þess er saigt, að á reifalindann, sem bundinn var yf- ir vöggunni, var ritað með gylíR- um stöfum: „Græðari Græða.ra kóngs son.“ — Eitt sin.n,, er veður var mjög blítt, var kóngur og drottning í lystigarði siínum, og höfðu þau vögguna í miili sín; voru þau að dást að fegurð barns- ins. Þau vissu þá eigi fyrir til en alilt í einu kom þytur mifcill, cvg fylgdi homum niðsvart myrkur. En þegar myrfcvanum létti, va.r vagg- an horfin,. Þau urðu frá sér muimin af sorg og ekka yfir óláni sinu og neyttu hvorki svefns né matar. En það var dreki einn, er vögguna tófc. — Nú er að segja frá öðru. í öðru landi ríikti kóngur og droín- ing, þau áttu dóttur eina uniga, sem Geiria'Uig hót. Þennan sama dag voru þau með barn sitt úti í ga-rði sínuim. Kóngur sá þá, hvar ský- ílóki mikilil kom e flir laftinu, og e,r þetfca færðist nær, sá hann, að það stefndi beint á vöggunia; var þar kominn hinn sami dreki, því hann hafði vögguma í klónum, en ælliaði að ná hinni með kjaffcinum, en kómgur stóð ei-gi kyrr fynir, heldur þreif til sverðs síns og hjó í auga drekams; var það högg svo mifcið, að drekinn lét lausa vögg- una. Hjónin sáu nú óíhamingju barns þessa og aumikuðu það; tóku það þá til sin og ólu önn fyrir því eins og dóttur sinni. Börmun.um var nú fengin fóstra, og voru þau sett í kastaila slkammt frá svefnher- bergi kóngis og drotlningar." (Eftir sögra úr Dalasýslu.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.