Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 2
2 MORG-UNBLAÐ[Ð, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1>970 Hreinlætisaðstaða í vest urhöfninni er í athugun - Gera þarf ráðstafanir, svo að reglugerðarákvæðum um eftirlit og mat á ferskum fiski verði fullnægt REYKJAVÍKURHÖFN hefur nú tii athugunar ýmsar aðgerðir, sem gera verður til þess að full- nægja fylistu hreinlætiskröfum í vesturhöfninni, sem nú er aðal- fiskihöfn borgarinnar. I ljós hef- ur komið, að nauðsynlegt er að gera ýmsar ráðstafanir í þessu sambandi bæði af hálfu Reykja- víkurhafnar og einkaaðila, sem hafa aðstöðu í vesturhöfninni til fiskimóttöku og fiskaðgerðar. Af háifu Reykjavikurhafnar er fyrst og fremst um að ræða gatna gerðar- og gangstéttafram- kvæmdir, umbætur á vatnslögn- um og lemgingu holræsisútrásair. Heildarkostnaður þessara fram- kvæmda er áætlaður um 3,2 milljónir króna. Upplýsingar þessar komu fram í skýrslu Hannesar J. Valdimarssonar, sem lögð var fram á fundi hafnar- stjórnar sl. miðvikudag. Skýrsla þessi greinir frá athug- un, sem gerð var vegna reglu- gerðar um eftirlit og mat á fersk um fiski o.fl. frá 20. marz 1970. Samkvæmt þessari athugun kem ur fram, að í ýmsum atriðum er úrbóta þörf, svo að ákvæðum nefndrar reglugerðau- verði fullnægt. Það kemur fram í þess- ari skýrslu, að vegir og bryggjur í vesturhöfninni eru að mestu leyti með varanlegu slitlagi* stein steypu eða malbiki. I>á eru að- komuleiðir einnig malbikaðar. Enn er þó malarsvæði á Norður- garði og Hólmsgötu og Eyjargötu Prófkjör í Austur- landsk j ör dæmi vegna framboðs Sjálfstæðis- flokksins við næstu Alþingiskosningar NÚ hefur verið ákveðið að efna tit prófkjörs vegna framboðs Sjálfstæðisflokksins í Austur- landskjördæmi við næstu Al- þingiskosningar. Ákvörðun þessi var tekin á kjördæmisráðsfundi, sem haldinn var í júlímánuði sl. í framboði i þessu prófkjöri verða 15 menn. Prófkjörið fer fram dagana 15. til 16. ágúst. Úrslit prófkjörsins verða hins vegar ekki birt fyrr en á aðalfundi kjördæmisráðsins, sem haldinn verður á Höfn í Hornafirði dag- ana 21. og 22. ágúst nk. Sjálfstæðisfélögin á hverjutm sbað sjá um framkvæmd próf- kjörsinis, hivert í sírxu umdæmi. Atikivæðisrétt hefur félagsbuindið fóllk í Sjálfstæðisfélögumum og aðrir stuðnkiigsimenin SjáMstæðds- flokiksinis, 18 ára og eldri. Það eru Sjálifstæðisfélöigin í Ausfcurlands- kjörda&mi, sam tilneifna rrnenn til fraimboðs í piráfkjörinu, nerna Námskeiðílopa peysuprjóni KVENFÉLAGASAMBANDI fs- lands hefur borizt samstarfstil- boð frá Álafossi hf. um nám- skeiðshald í lopapeysuprjóni. — Reynsla síðustu ára hefur sýnt fram á mikla framtíðarmöguleika og aukningu í útflutningi og sölu til ferðamanna á lopapeysum. Til þess að undirbúa framleiðslu- Aukningu, þarf að kenna fleiri konum að prjóna útflutnings- lopapeysur, þ. e. peysur eftir á- kveðnum munstrum og nákvæm um stærðum, eins og segir í frétt frá sambandinu. Kvemfélaigasamband íslamds ihefur tteikið að sér að efna till nláimisikeiða í lopapeysuprjóni og verður fynsta mámskeiðið haldið Þjóöhátíöin i Eyjum: Gestir komust ekki FLiUGFÉLAG íslands ráðgerði 9 ferðir til Vestmannaeyja í gær með gesti á þjóðhátíðina þar. — IHins vegar var ekki nema ein ferð farin og það við illan lei'k, því að rigningarsuddi og þoka Ilá yfir flugvellinum i Eyjuan í allan gærdag. Nær fullbókað var í Örfirisey. Þá er ófrágengið svæði við Fiskiðjuver B.Ú.R. og Hraðfrystistöðina, en svæðið hef- ur ekki enn verið skipulagt. Það kemur fram, að óþrif vilja kast- asit á land í brimi og holræsis- útrás frá Hraðfrystistöðinni og Fiskiðjuveri B.Ú.R. vilja stíflast, þar sem hún nær of skammt út. Þá valda þangbreiður óþrifum og hættu á skordýrum og meindýr- um. Vatn er hins vegar talið nægilega gott. „Um lóðir fyrirtækja í vestur höfininni er það að segja, að þeim er það sammerkt, að þær eru ófrágengnar, órykbundnar og yfirleitit illa hirtar,“ segir í skýrslunni. f skýrslunni segir svo um þær aðgerðir, sem gera þarf af hálfu Reykj avíkurhafnar: „Skipu- leggja þarf svæðið umhverfis Hraðfrystistöðina í Reykjavík og Fiskiðjuver B.Ú.R., og þar með gatnamót Grandagarðs og Mýrar götu. Síðan má taka afstöðu til á hvern hátt lagfæringu skal hátt- að. Ganga þarf frá bílastæðum og gangsitéttum við verzlanir efst á Grandagarði. Eru að því þrif fyr- ir móttökur Hjá B.Ú.R. og Hrað- frystistöðinni. Rykbinda þarf Hólmsgötu vegna fiskvinnsluhúsa í Hólms- götu 2, (4) og 6. Rykbinda þarf gangstéttir meðfram Hólmsgötu 2, (4) og 6. Lengja þarf og tryggja hol- ræsisútrásir frá B.Ú.R. og Hrað- frystistöðinni. Athugandi er, hvort verja ber svæðið vestain verbúða betur fyr ir ágangi brims t.d. með grjót- garði. Sama gildir austan ver- búða og meðfram Hólmsgötu. Finna þarf orsök þrýstings- falls í vatnsleiðslum á Granda- garði og finna ráð til að minnka það. Vegna olíustöðva í Örfirisey hefur verið ákveðið að stækka vatnsæð í Grnadagarði úr .4” í 8”. Þegar það er gert ber að setja stopphana á þverleiðslur í bryggjur, þamníg að hægt sé að loka fyrir bryggjur, án þess að loka þurfi aðalleiðslu til fisk- vinnslustöðva. Fjöruna þarf að þangtireinaa reglulega. Einnig fyllingarkanta vestan og austan verbúða og meðfram Hólmsgötu. Samræma þarf og skipuleggja hreinsun frá fiskviranslufyrir- tækjum (og verbúðum). Væri at- hugandi að koma á hreinsunar- nefnd vesturhafnar með þátttöku fiskvinnslustöðva, Reykjavíkur- hafnar og hreinsunardeildar." Eins og áður segir er hér að- eiins um athugun og tillögur að ræða, en ákvarðanir um frekari aðgerðir hafa enn ekki verið teknar. þirugmann og vai'aþinigmaníi Sjállfstæðistflolk'ksins í kjördæm- irm. Prófkjörslistinin er þaccnig skipaður: Arnlþór Þóróltfsson, Reyðarfirði; I Eriendur Björnsson, Seyðisfirði; Guðim. Á. Auðbjöirnisison, Esiki- firði; Harailduir Gíslason, Vopna- firði; Herdís Hertmóðsdóttir, Eákifirði; Heligi Gísiason, Hellga- felli; Helgi Guðmuindsson, Hotf- ifelli; Jón Guðm'undsson, Nes- ka'upstað; Jónas Pétursson, Laig- arfelli; Margeir Þóronmiason, Fá- sikrúðsfirði; Pétuir Blömdal, Seyð- isfirði; Reynir Zoéga, Neskaup- stað; Svamiur Sigurðsson, Breið- dalisvílk; Sverrir Henmammsisom, Reykjarvi'k, og Þórður Bemedikts- som, Egilsstöðum. Á kjörseðlinum verða elnmiig fcvær auðair líniur, 'þar sem heun- il't er að bæta við öðrum nofinium em þegar eru komin fram. að Hallveigarstöðum, að Tiin- götiu 14, núna ,10.—14. áigúst. Þegis»r ihafa 80 konur látið skrá sig á mámskeið þetta á dkriístofu saanlbamdsiris, en þamgað ber vænitanilegum þátttaikendum að siniúa sér tiil skráningar og frek- aæi upplýsiniga. Álafioss greiðir allan kostnað alf námskeiðimu, þ. e. laum kemm- ama og ferðir nememda til og frá Reykj aivílk. Prjónar og etfni fást á vinmiuistað á niðursettu veirði, og býðst Álatfoss til að kauipa aliar peysuir, sem srtamdast gæða- mat. Tekið er firam, að nememd- uir verða sjálfir að sjá fyrir fæði og húsmæði, eins oig á öðrum mláimslkeiðum K. í. í ferðirnar átta, sem hætta varð við. Búizt var við, að einlhverjir farþeganna, sem etoki ‘komust í gær, reyndu að fá skip frá Þor- lákShöfn til að sigla til Eyja. Flugfélagið ætlaði að fljúga 9 ferðir til Eyja í dag en þe»m hetfur nú verið fjögað í 14 vegna þessa ástamds. Calca- Sovézka njósnaskipið Laptev (til vinstri) siglir í veg fyrir bandaríska tundurspillinn terra. Myndin er tekin frá eft irlitsskipinu Observation Island. Feimnislausar njósnir Rússar aðgangsharðir þegar ný Poseidon-eldflaug var reynd ÞAÐ var heldur en ekki handagangur í öskjunni á mánudag þegar Bandaríkja- menn skutu í fyrsta skipti á loft Poseidon-eldflaug frá kaf- báti, er sigldi neðansjávar um 30 sjómílur frá Floridaströnd. Ástæðan var sú að sovózkt njósnaskip, Laptev, fylgdst helzt til vel með tilrauninni, og lá við að það sigldi á tvö bandarísk eftirlitsskip á til- raunasvæðinu. Poseidon-eldflaugin kemur í stað Polaris-eldflaugarinnar, sem bandariigkir kjarnorkukaf bátar hafa verið búmir til þessa. Getur hún flutt 10—15 kjarnorkusprengjur á loft, en sprengjum þessum má svo beina hverri að sínu skot- marki. Hafa tilraunir verið gerðar með Poseidon-flaugina um nokkurt skeið að undan- förnu, en þar til á mánudag hafði henni aðeins verið skot- ið á loft frá skotstöðvum á lándi. Bandarískir fréttamenn fylgdust með tilrauninni á mánudag frá eftirlitsskipinu „Observation Island“, en auk þess var á staðnum banda- ríski tundurspill'irinn „Calcat- erra“. Áður hafði tilrauninni verið frestað tvisvar sinnum vegna dvalar Laptev á til- raunasvæðinu, en nú var ákveðið að skjóta Poseidon á loft hveð sem á gengi. Siglt var af stað frá Kana- veralhöfða snemma á mánu- dagsmorgun, og fór fyrstur kjarnorkuknúni kafbáturinn „James Madison“, em um borð í honum var eldflaugin. Úti á tilraunasvæðinu beið Laptev, en hélt sig í um þriggja kíló- metra fjarlægð þar til Posei- don-flauginni var skotið á lotft klukkan 11 árdegis. Skotið tókst mjög vel að sögn við- staddra, og var flaugimmi ætl- að að lenda á Suður-Atlants- hafinu um fimm þúsund kíló- metra frá skotsvæðimu. Þegar Poseidon-flaugin skauzt upp úr sjónum og hóf flug sitt, flutu upp á yfirborð- ið brot úr hjúpi þeim, sem þekur eldflaugina um borð í kafbátnum. Brotnar hjúpur þessi þegar flauginni er skot- ið og flýtur upp í tiu brotum. Svo virðist sem áhöfn sovézka njósnaskipsims hafi haft fyrir- mæli um að ná í brot úr hjúpn um. bví strax eftir skotið hófst kappsiglingin að brotun um. Reyndi áhöfn Laptev að slæða upp brot úr hjúpnum með krókstjökum og netabút- um, en viðstaddir telja að það hafi ekki tekizt. Sigldi Laptev þvert fyrir Observation Is- land og skipstjórinn á banda- ríska skipinu varð að setja á fulla ferð aftur á bak til að koma í veg fyrir árekstur. Sama gerðist um borð í tund- urspillinum Calcaterra. Eftir að bátar frá banda- rísku skipunum höfðu náð ö'll- um brotunum, sem flutu á sjónum, sigldi Laptev á brott. Áður hafði áhöfn sovézka skipsins veifað í kveðjuskyni til áhafna bandarísku skip- anna, og voru margir Rúss- nr na með myndavélar á lofti. Kappsigling um brakið af verndarhjúpi eldflaugarinnar. Bát- ur frá bandarísku eftirlitsskip i á í höggi við Laptev.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.