Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST WIO 11 Minning: Sesselja Guðmunds- dóttir á Galtafelli SESSELJA Guðmundsdóttir var fædd 17. júní árið 1888, og því 82 ára er (hún lézt. Hún giftist árið 1910 Bjarna Jónssyni frá Galtafelli, bróður Einars mynd- Ihöggvara, Bjarni var fæddur ár- ið 1880; hann andaðist fyrir fjór- urm árutm gíðan. Faðir Sesselju var Guðmundur Guðmundsson, formaður, frá Deild á Akranesi, en imóðir Kristjana Kristjánsdóttir frá Vallakoti. Afi Kristjönu og Ás- geirs Bjarnasonar i Knarrarnesi var Jón Sigurðsson, hinn ríki á Álftanesi á Mýrum vestur. í Knarrarnesi fcynntist ég fyrst (hinni ágætu gömlu konu, Krist- jönu. Mér er í barnsminni stolt mitt, þegar niér var í fyrsta ainni trúað fyrir formennsku á prammanuim, og ferjaði hana yf- ir flóann yfir í Kögunarhól í Straumsfjaröarlandi. Kristjana var viðtalsgóð og hafði frá mörgu að segja. Sesselja var ung tekin í fóstur að Hvítárvölluim til móðursystur sinnar og nöfnu Sesselju og manns hennar, bændahöf ðingj - ans Andrésar Fjeldsted. Þar ólst hún upp í góðu yfirlæti fram yf- ir fenmingaraldur. Oft minntist Sesselja á fósturforeldra sína, og höfuðbólið Hvitárvelli, og nokk- urn svip bar hún þaðan til ævi- Idka. Sesselju sjálfri kynntist ég fyrst í Möðrudal á Fjöllum. Þar vorum við saman í kaupavinnu eitt sumar, og er mér minnis- stætt, hve mikið húsbóndanum, stórbóndanum Stefáni Einars- — Miðausturlönd Framhald af Ws. 1 fréttastofunnar í London höfðu það fyrir siatt í daig, a'ð aovézka atjórnin hefði fullvissað Banda- ríkjastjórn um að hún mundi eng itn vopn sienidia til Araibaríkjainna, né veita Aröbuim weiima herimaðiar afðstað, m'eðan vopnahléið stemd- ur, en það á að vera í 90 daga. Koimmiúoistísikir diplómatar í Landian nteituiðtu að savézkir flug- mianri hefðu stjónroað flugvélum í laftbardiögtuim við ísraela yfir Súez, eints ag vestræmiar heim- ildir hafa greiint frá öVSru hverju 'upp á sáðtoastilð. SOVÉTRÍKIN VILJA VINNA A» PÖLITÍSKRI LAUSN Kirill Mazurov, fyrsti aðsitoð- airforsiætiisriáðhierna Sorvétríkj- amima, siaigði í daig, að Soivétrífcin mymdiu halda áfraim að veita Arabalöndiumiuim umfainigsmikla htjiálp, en viwnia siamtímis að því að leysa deiluimiálki fyrir botni Miðjarðarhafs á pólitískum igruinidivelli. Saigði Maziunov þetta í hádieigiisiverðiarboði, sem sendi- Titefmdinm frá írak var haldi'ð í Morfcvu í dag. Harun siaigði, að B'anidiarífcjia'mieran og Isnaelar bæru aðalábyrgðinia á því, lwí- lífct hættiuiástariid hefði sfcapazt í Mið'auistuTlöndiuim. Hanm saigði, að Sovétríkin hefðu jafnan stutt Aratoa í hreystilegri baráttu þeirra gtegn yfirgamigsistefnu Isra- els. En hinis vegar skyldi engínm 'giamga þeisis dulinn, að Sovét- stjórnin vildi iagigja sitt af mörk- um til að komiið yrði á friði í lþe'?r.iuim beimshktita. í viðtali, siem var birt í Lomdon f daig, siagir forsieti íraikis, Ahrned Has'sain el Bafcs, áð á framfylgd bamdarsítou tilliagiuinmar muni að- eirns haiqniaist heimisvaildiaisininar ag síionistar. Hanin saigði að eima lauismin fyrir Faletstínu væri anaibípikiur h'ernaðia'rsiiglur. HUSSEIN GAGNRÝNIR ÍRAKA I blaðimu Al Ahram, sem er giefið út í Kairó, var í dag haft eftir Huisisiein, Jórdiainiíiukouwngi, aið íratoar föisiuiðu yfirlýsingar, þar siem þeir héldiu því fram, að liðsisveiitir þeirra hefðu gert árás ir á ísraiel. Unid'arufartna daga hafa írakskir leiðtogar orðið fyr- ir harðri gagnrýni í egypzkum blö'ðuim vegnia afstöðu þeirra til friðartillögutniniar, sivo og opin- Lsfcárrar gneimju þeirra í garð Nai-isiens fyrir að fallaisit á hana. ROGERS BJARTSTNN William Rogers, utanríkisráð- Ihierra B'ainidiaríkj'aininia, aagði á fumdi hjá utamrikismáliainefnd B'andiarílkjalþiinigs, að hanm væri b.iiartsýnin á að miálamiðlu'n tæk- ist. Þó vaeri óvarliagt að spá hverjar yröu endianleigar lyktir þassia máls. LEIÐRETTING í FRÁSÖ'GOSr Morgunblalðsins frá miótinu að Hlúsafellli «m Verzlun- armannahelgina misritaðist nafn sýisfluimannisfulltrú'anB í Borgar- nesi, sem stjórnaði löggæzlunni á mótinu. Hann heitir (Þorvaldur Einarsson. Jarð- skjálfti Lima, Perú, 6. ágúat AP HARDUR j'arðskj'áHfti varð í dag í Chimibote, siem er í 400 tam, fjarlægð frá hiötftiðboirgmni Lima. Fréttastofutfiregnir herma að miikiiH ótti hafi gripið umsig mieðall íbúa og ailmölkg hiús sem höfðiu akemimzt í jarðökjálftun- uim miklu 31. maí hruindu nú alveg til grunna. Um manntjón hetfur ekki frétzt. Einn lifir Rómabomg, 6. ágúst AP AÐEINS einn sexburanna, sem fæddust í Rómaborg í fyrradag, er enn lifandi. Læknar telja litl ar lífaur á því að telpan, sieim skírð var Anna María haldi Bfi. Fjórir sexbutranna létust skömmiu eftir fæðinigu og sé fiimmti dó í morgun. W syni, og raunar oHu hewnilisfóiki, bótti til þessarar ungu stúlku koma. Leiðirnar lágu svo aftur sam- an, þegar við Dóra giftumst og settum bú í Laufási. Það var gott nágrenni við Sesselju og Bjarna í næsta húsi, Galtafelli, sem dró nafn sitt af ættaróðali þeirra bræðra, Einars og Bjarna. Nut- um við þess um langt skeið, og börn þeirra og okkar, enda fyrn- ist aldrei yfir þá vináttu meðan ævi hvers og eins entist. Börn þeirra Sesselju og Bjarna eru: Hörður, húsameistari ríkis- ins, kvæntur Kötlu Pálsdóttur, Laufey, gift Árna Snævarr, verk- fræðingi og ráðuneytisstjóra, og Stefania, kona Thors Ólafssonar Thors, frarmkvæmdastjóra. Tvær indælar stúlkuir misstu þau hjón- in: Svövu, sem var nýgift þýzk- utm manni, Hans Herzfeld og Kristjönu Áslaugu, sem kom- in var í 4. bekk Mennta- skólans; hún var gædd óvenju- legum námsgáfum. Sá missir gekk mjög nærri Sesselju. Það var auðfundið, þó henni væri ekki tamt að ræða sorgir sínar, né annað, sem á móti bléa. En ekki er sá harmur, sem borinn er í hljóði, léttastur. Galtafellsheimilið var jafnan mannmargt, Stefán sonur Bjarna af fyrra hjónabandi, var einn barnanna, og aldrei mismunað, þó ekki þurfí að taka slíkt fram um Sesselju og Bjarna. Þar dvöldu margir í bezta yfirlæti. bæði skyldmenni og aðrir ekki vandabundnir, flest námsfólk. Það væri stór fjölskylda, ef allir væru taldir, sem eiga Galtafells- hjónunum mikla þalkkarskuld að gjalda. Hjálpfýsi þeirra var við- bruigðið, og þá efktoi skorið við nögl. En um þá hluti ræddu þau hjón aldrei við neinn óvið- komandi. Þess ber þó hinn fjöl- menni vinahópur skýran vott. Húsakynni voru rúmgóð og hjartalag eftir því. Bæði voru hjónin smekkvís og listhneigð. Bjanni mátiti aidrei sjá neinn ágalla á húsmunum né húsa- kynnum. Þá var því kippt í lag samstundís, enda var harun bæði skurðhagur og húsgagnameistari að menrutun. Vönduð húsgögn prýddu heimilið, mörg gerð af honum sjálfum. Styttur eftir Einiair bróðuir hains, og veggir þaktir hinum beztu málverkum Ásgríms. Slík heimilisprýði var f ágæt, ef ekki óþekkt til skamms tíma hér á landi. Það, sem til Sesselju kom, var ekki síður; aldrei var komið svo að óvörum, að ekki væri allt í lagi, eins og búið til gestaboðB. Hún hafði tima til alls, og þurfti þó aldrei að flýta sér. Heimilis- bragurinn óþvingaður. Húismóð- irin fatprúð, frjásleg, glaðvær, ljóð- og listelsk! Og þó stjórnaði hún í rauninni öllu, sem heimil- inu tilheyrði, án þess að á því bæri. Við kveðjum frú Sesselju í dag. Hún náði áttatíu og tveggja ára aldri. Það er góður aldur, þeim sem eldast vel. Hún átti síð- ast erfitt um gang, en varð þó raunar aldrei gömul — sízt á andlitsfalli. Hún var glaðvær, gestrisin, höfðingleg til hinztu stundar. Það er hin bezta mimn-. ing fyrir vini og vandamenn. Ásg. Ásgeirsson. ítalía: Stjórnarkrepp- an sögð leyst Rómiaborg, 5. ágúist — AP ÍTÖLSKU kvöldblöðin sögðu í kvöld að ljóst væri, að hin langa stjómarkreppa í landinu væri á enda. Er Emilio Colombo, verð- andi forsætisráðlierra, nú sagS- ur vera að leggja síðostu hönd á ráðherralista slnn, sem hann mun síð'an leggja fyrir Saragat forseta. Búizt var við því í tovöld, að Colomibo mundi gönga á fund Saratgats í fyrramálið. Stjónn Colombos verður sam- steypuistjórn hinnia fjögurra mið- otg viniatri fioktoa ítalíu, Kriisti- legra diemófcnata, Sóisiíaligta, Sam- eiinjwngarBiásiíalist'a (PSU) og Lýð- veldisfiokksiinis. Góðar heimiildir sagja, alð hin niýja rikiiisistjórn .mumi verða skip- uð að miesitu sömiu möraium ag sátu í stjónn Mariano Rimiw. Lokað Bæjarskrifstofurnar í Kópavogi eru lokaðar e. h. föstudaginn 7. ágúst vegna skemmtiferðar starfsfólks. Bæjarstjórinn. — Kennedy Framhald af bls. ' apríl til að reynia að koma í veg fyrir misniottouin fíknilyfja og hafa um 50 uinigmeinini veri'ð hand tefcin á þe:m tima. Lögreglan seg ir, að ílestir uniglinigiamna, sam handtefcnir voru hafi reykt mari- juarna og aið sum hafi einnig nieytt LSD, heróinis og amfetam- ínis. — Markaðsmál Frnmhald af bls. 1 ur, t.a.m. með tolifreisi og á fleiri sviðium. Þá voru ráðherrarmir samimála uim að bafia niánta siamrvinnu sdn á milli, mieðain viðræöur sitœðu yfir viið Eifiniahiagsbandialaig Evrópu, bæði milii ríkiisstjórnia ag eimibætttisimtaninia Norðuriand- anma. Telja forsætisriáoThierrarnir að slíkt samistarf sé mj'ag þýð- in'garmiki'ð ag gæti leitt til efl- inigar niorrænniar samiviiniriiu í frarnitjíðinini. 1 þriðijia laigi, siagði Jóhanin Haifsteiin, aið á fumdi far'sætisráð- herra og forseta Norðiuriainidta- ráðs, aem verður haldinn í Kaiup- mantnahöfn 2. nóvember, yrði rætt um ag ákvarð'amir tetoniar varðandi hiuigsiantogar vundirstorift ir rífoja ag staiðfestinigu á Hels- inigfors-siamtooEniuliaigiiniu, sem flel- ur í sér uppáistumigu um norrænt ráðherraráð. í fjórða iaigi voru riá'ð'herrarmir einhuiga um að flýta öUum und- ifbúniingi að sammiinigi uim autona niorræmia sanwinniu á sviðum 'mientnSnigar- og menmtamálA og ranmisiótonia hvers kiomtar. Eins og fyrr segir lauk fiutndi náðhierramirua í dag, en Jóhiann Hafsteiin saigSi, að þeir miyindu halda áfram ófbrmlegum við- ræðtum í kvöld. FÍNMALAÐ JAFNMALAÐ KAFFI 2* 0. J0HNS0N & KAABER HF. 4%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.