Morgunblaðið - 07.08.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.08.1970, Qupperneq 11
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1970 11 Minning: Sesselja Guðmunds dóttir á Galtafelli S'ESS'ULJA Guðmundsdóttir var fædd 17. júní árið 1888, og því 82 ára er Ihún lézt. Hún giftist ári'ð 1910 Bjarna Jónssyni frá Galtafelli, bróður Einars mynd- höggvara, Bjami var fædidur ár- ið 1880; hann andaðist fyrir fjór- urm áruim síðan. Faðir Sesselju var Guðmundur Guðmundsson, formaður, frá Deild á Akranesi, en móðir Kristjana Kristjánsdóttir frá Vallakoti. Afi Kristjönu og Ás- geirs Bjarnasonar í Knarrarnesi var Jón Sigurðsson, hinn ríki á Álftanesi á Mýrum vestur. í Knarrarnesi kynntist ég fyrst hinni ágætu gömlu konu, Krist- jönu. Mér er í barnsminni stolt mitt, þegar mér var í fyrsta ainni trúað fyrir formennsku á — Miöausturlond Framhald af hls. 1 fréttastofunnar í London höfðu þaið fyrir satt í daig, áö siovézka stjórnin hefði fullvissað Banda- ríkjastjóm um að hún mundi eng in vopn siemidla til Ara'baríkjanna, nié veita Aröbum nieiinia hemiaðiar aðstoð, meðan vopinahléið stiend- ur, en það á að vera í 90 daga. Kommúniistískir diplóimatar í Londion nieituiðiu að sovézkir flug- mienn hefðu stjórtniað flugvélum í kxftbardögium við Israela yfir Súez, eios og vestræmiar heim- ildir hafa greiint frá Öðru hverju up-p á síiðlkiastilð. SOVÉTRÍKIN VILJA VINNA AÐ PÓLITÍSKRI LAUSN Kirill Mazurov, fyrsti aðstoð- airforsætiisriáðhierra Sovétríkj- aninia, saigði í daig, að Sovétríkin myn/du halda áfram að veita Arabalömduinum umfamgsmikla hjálp, en vtornia samtímis að því að lerysa deiluimiálin fyrir botni Miðj arðanhafs á pólitiskum igruindivelli. Saigði Mazurov þetta í hádiagisverð-arboði, sem sendi- mefndiinni frá írak var hialdi'ð i Mortevu í dag. Hairun sagði, að Banidiaríkjiamienin oig Israelar bæru aðialábyrgðin'a á því, hwí- líkt hættiuiástanid hefði skiapazt í Miðauistiuríöndum. Harnn saigði, að Sovétríkin hefðu jafnan stutt Araiba í hreystilegri b-aráttu þeirra geign yfirganigsstefnu Isra- els. En hirn/s vegar skyldi engínn ganiga þasis duliivn, að Sovét- stjórnin vildi ieggja sitt af mörk- um til að kiomið yrði á friði i Iþearuim heimishluita. í viðtali, sem var birt í London í daig, segir forseti írafes, Ahmed Hasisan el Balkis, áð á framfylgd bandarsnteu tillöguinmar muni að- ejnis 'haigmaist heimisvaldiasin'nar og sáonistar. Hann saigði að eima lauisndn fyrir Palestínu væri araibfeikiur hierniað®rsiiglur. HITSSEIN GAGNRÝNIR ÍRAKA í blaðinu A1 Ahram, sem er giefið út í Kairó, var í daig haft eftir Huissein, Jórdiainiíukon'ungi, að ír-atoar fölsiuíSu yfiriýsingar, þar sem þeir héldu því fram, að liðasveiitir þeirra heifðu gert árás ir á ísraiel. Unidantfarna daga hafa írakskir leiðtogar orðið fyr- ir harðri gagnrýni í egypzkum biö'ðmm vegna afstöðu þeirra til friðartillöglunmaT, svo og opin- dklárrar .gremju þeirra í garð Naasers fyrir að fallaist á hana. ROGERS BJARTSÝNN William Rogers, utanriki'sráð- hierra B'»nidiarífcj'amoa, siagði á fundi hjá utamrífcisimáliamefnd B'andarikjalþinigis, að bann væri bjiartsýnin á að miálamiðlun tæk- ist. Þó væri óvarlegt að spó hverjar yrðu endianleigar lyktir þesisa m.áls. LEIÐRÉTTING í FRÁSÖGN Morgunblaðsins frá miótinu að Húsatfelili umi Verzlun- armannahelgina misritaðist nafn sýsliumannsfu 111rúanis í Bor.gar- nesi, sem stjómaði löggæzlunni á mótinu. Hann heitir Þorvaldur Einarsson. praimmanum, og ferjaði hana yf- ir flóann yfir í Kögunarhól í Straumsfjarðarlandi. Kristjana var viðtalsgóð og hafði frá mörgu að segja. Sesselja var img tekin í fóstur að Hvítárvöllum til móðursystur sinnar og nöfnu Sesselju og manns hennar, bændahöfðingj- ans Andrésar Fjeldsted. Þar ólst hún upp í góðu yfirlæti fram yf- ir fenmingaxaldur. Oft minntist Sesselja á fósturforeldra sína, og höfuðbólið Hvítárvelli, og nokk- urn svip bar hún þaðan til ævi- löka. Sesselju sjálfri kynntist ég fyrst í Möðrudal á Fjöllum. Þar vorum við saman í kaupavinnu eitt sumar, og er mér minnis- stætt, hve mikið 'húsbóndanum, stórbóndanum Stefáni Einars- Jarð- skjálfti Lirna, Perú, 6. áigúst AP 'HARÐUR j'arðskjálfti varð í dag í Ghiimlbote, siem er í 400 km fjarlæigð frá böfSuðfoanginn'i Lima. Fréttastofutfregnir herrna að mikffl ótti hafi gripið umsig mieðafl. íbúa og alflmiöÍg hús sem höfðiu skemmzt í jarðskj.álftun- um miklu 81. maí hruindu nú alveg til grunna. Um manntjón hefur ekki frétzt. Einn lifir Rómaborg, 6. ágú'st AP AÐEINS einn sexburanna, sem fæddust í Rómaborg í fyrradag, er enn litfandi. Læknar telja liti ar líkur á því að telpan, setn skírð var Anna María haídi Kfi. Fjórir sexbuiranna létust skömmu eftir fæðinigu og sá fimmti dó í morgun. — Kennedy Framhald af hls. ! apríi til að reynia að koma í veg fyrir misniotkiuin fíknilyfja og hafa um 50 uimgtmeinmi veri'ð hand tekin á þe:'m tima. Lögreglan seg ir, að fleistir uniglinigiamna, sem handtefcnir v'oru hafi reykt miari- juiama og að sum hafi einnig nieytt LSD, heróírus og amfetam- ínis. — Markaðsmál Framhald af bls. 1 ur, t.a.m. með tollfrielisi oig á fleiri sviðúm. Þá voru ráðherramir siammála uim að batfia nárua samwiinnu siín á milli, mieðain viðræður sitiæðu yfir við Elfiniahiagisbainidjalaig Evrópu, bseði milli ríkiisistjómia ag emibæfttismiaminia Norðuriiand- aninia. Telja forsætis,ráðherramir að slíkt samistanf sé mjög þýð- inigarmikiö og gæti leitt til etfl- imgar niorræniniar sanwinmu í fraimrtiðiinm'L I þriðja laigi, sagði Jóhianm Hafstedm, að á fuindi forsætisxáð- herra oig forseta Norðuriamdia- ráðs, aem verður haMinn í Kaup- mainmahÖfn 2. móvemlber, yrðd rætit um oig ákvarð'amir tekmiar varðamdi buigsiamiiegar uindirskrift ir rík'ja og staðfestitmgu á Hels- inigtfors-siamfcoimiulagiiniu, sem fel- ur í sér uppáistiunigu um niorræmt ráðbernaráð. í fjórðia iaigi voru riá'ðherrarmir einhuiga um að flýta öllurn und- irbúningi að sammimgi uim aukmia morræmia samvinniu á sviðum imienmiingar- og miennitamála og ranmisiótona hivens komar. Einis og fyrr segir la.uk fumdi ráðhierrammia í daig, en J óhiann Hatfstiein saigðL að þeir mymidu halda áfram óformlegum við- raeðium í kvöld. syni, og raunar ollu heimilisfölki, þótti til þessarar ungu stúlku koma. Leiðirnar lágu svo aftur sam- an, þegar við Dóra giftumst og settum bú í Lautfási. Það var gott nágrenni við Sesselju og Bjarna í næsta húsi, Galtafelli, sem dró nafn sitt af ættaróðali þeirra bræðra, Einars og Bjarna. Nut- um við þess um langt skeið, og börn þeirra og okíkar, enda fyrn- ist aldrei yfir þá vináttu meðan ævi hvers og eins entist. Börn þeirra Sesselju og Bjarna eru: Hörður, húsameistari ríkis- ins, kvæntur Kötlu Pálsdóttur, Laufey, gitft Árna Snævarr, verk- fræðingi og ráðuneytisstjóra, og Stefanía, kona Thors Ólafssonar Thors, framtkvæmdastjóra. Tvær indælar stúlfcuir misstu þaiu hjón- in: Svövu, sem var nýgift þýzfe- um mannL Hans Herzfeld og Kristjönu Áslaugu, sem kom- in var í 4. bekk Mennta- skólans; hún var gædd óvenju- legum námsgáfum. Sá missir gekk mjög nærri Sesselju. Það var auðfundið, þó henni væri ekki tamt að ræða sorgir sínar, né annað, sem á móti bléo. En ekki er sá harmur, sem borinn er í hljóði, léttastur. Galtafellsheimilið var jafnam maninmargt, Stefán sonur Bjama af fyrra hjónabandi, var einn bamanna, og aldrei mismunað, þó ekfci þurfí að taka slikt fram um Sesselju og Bjama. Þar dvöldu margir í bezta yfirlæti. bæði skyldmenni og aðrir ekki vandabundnir, flest námsfólk. Það væri stór fjölskylda, ef allir væru taldir, sem eiga Galtafells- hjónunum mikla þakkarskuld að gjalda. Hjálpfýsi þeirra var við- brugðið, og þá etkfci skorið við nögl. En um þá hluti ræddu þau hjón aldrei við neinn óvið- komandi. Þess ber þó hinm fjöl- menmi vinahópur skýran vott. Húsakynrií voru xúmgóð og hjartalag eftir því. Bæði voru hjónin smekkvís og listhneigð. Bjarmi mátlti aldrei sjá neinn ágalla á húsmunum né húsa- kynnum. Þá var því kippt í lag samstundís, enda var hann bæði skurðhagur og húsgagnameistari að menntun. Vönduð húsgögn prýddu heimilið, mörg gerð af honum sjálfum. Styttur eftir Einiair bióðuir harus, og veggir Rómaborig, 5. ágúst — AP ÍTÖLSKU kvöldblöðin sögðu í kvöld að ljóst væri, að hin langa stjórnarkreppa í landinu væri á cnda. Er Emilio Colombo, verð- andi forsætisráðherra, nú sagð- ur vera að leggja síðustu hönil á ráðherralista finn, sem hann mun sáðan leggja fyrir Saragat forseta. Búizt var við því í kvöld, að Colomlbo miundi ganga á fund þaktir hiinum beztu málverkum Ásgríms. Slík heimilisprýði var fágæt, ef ekki óþekkt til skamma tima hér á landi. Það, sem til Sesselju kom, var ekki síður; aldrei var komið svo að óvörum, að ekki væri allt í lagi, eins og búið til gestaboðs. Hún hafði tíma til alls, og þurfti þó aldrei að flýta sér. Heimilis- bragurinn óþvingaður. Húsmóð- irin fatprúð, frjásleg, glaðvær, ljóð- og listelsk! Og þó stjórnaði hún í rauninni öllu, sem heimil- inu tilheyrði, án þess að á því bæri. Við kveðjum frú Sesselju í dag. Hún náði áttatíu og tveggja ára aldri. Það er góður aldur, þeim sem eldast vel. Hún átti síð- ast erfitt um gang, en varð þó raunar aldrei gömul — sízt á andlitsfalli. Hún var glaðvær, gestrisin, höfðingleg til hinztu stundar. Það er hin bezta minn-. ing fyrir vini og vandamenn. Ásg. Ásgeirsson. Saraigaitis í fyrramálið. Stjóm Colombas vr rður sasn- steypustjóm hinma fjögurra mið- ag vinisitri fkxkfca Italiu, Kristi- legra dieimótenata, Sósiíaflisita, Sam- eiiniimgaingásiíialiista (PSU) og Lýð- veldisfliokksiinis. Góðar 'heiimildir segja, a!ð hiin niýja rífciisistjiórn >miuini verða skip- uð að miesitiu samiu mörmum ag sátu í stjóm Mariainio Runior. Lokað Bæjarskrifstofumar í Kópavogi eru tokaðar e. h. föstudayinn 7. ágúst vegna skemmtiferðar starfsfólks. Bæjarstjórinn. FÍNMALAÐ JAFNMALAÐ KAFFI >1* 0. J0HNS0N & KAABER HE 4 Ítalía: Stjómarkrepp- an sögð leyst

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.