Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 12
12 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1970 FYRIR skömmu var skýrt frá því hér á Sjómannasíðunrii, að Fræg frá Bolunigarvík hefði verið bjargað út úr áramótabálkesti, og væri meiningin að senda hann vestur í heimahagana. Myndirn- ar hér á síðuinmi sýna, þegar hann var hafinn út og verið er a'ð taka hann um borð í Hekluna fimmtu- daginn 30. júlí. Mörgum finnst, að það þurfi að réttlæta með nokkrum rökum að slíkt flak af báti skuli sent saklausu fólki, sem hefur nóg aninað við tíma sinn oig peninga að gera en stússa við aiónýt bát- skrifli. Það er nú fyrst að nefna að Frægur er dæmigerður Falsbát- ur. Hornstrendingurinn Falur Jaíkiobsson (og synir hains Jakob og Sigmundur) vann þa'ð „tækni- lega afrek“, eins og nú myndi sagt, að byggja súðbyrta báta, allt að 9—10 tounum, sem voru allt í senn, öndvegis fleytur í sjó að leggja, þrælsterkar, en þó svo liðlegar og léttar, að skipshöfn- in gat sett þær upp og ofan dag- lega. f>ó að ekki sé mikið eftir af Fræg, þá haf'a menn þó skapa- lóndð til þess að fara eftir, en Falur smíðaði alla sína báta eftir aiuganu og því engar teikningar til að styðjast við, ef menm vilja gera upp „Falstoát" til a'ð eiga á safni. í öðru lagi er að nefna það, að stærstu bátarnir, sem sýna hvað Bolvíkingar höfðu néð mik- illi leikni við þetta sérkennilega verk, setning upp og ofan í hverj um róðri — mutnu nú rnargir horfnir — og Frægur vera stærst ur þeirra, sem eftir eru. Hann Mamigi-Kruimm hefuir duind- alð fyiriir auistain Eyjair að uind- ainifönniu og Gús'ti í Gíslholti befuir verið í sófan í Úteyj'ar á Rániininí. Bátaflottnin eir niú alluir kom inin í höfin og mæ>stiu daig’air enu sá tímii sem kyrraat er í höfin- iranii, því nú leilkur lífiið í Herj ólfsd.al næstu daiga og mæfuir og eikfceirt ainimað sikiiptir máli. íþró'ttafélaigið Þóir heldiur í>jóð hátíðóinla í ár og það er orð- tak í eyjum að ,,Guð sé í I>ór“, því Þóirsair'ar eiru e'.imstiaklega heppnir með veður þegiair þeiir halda þjóðhátíð. Úteyjamianin muiniu halda mlilkla lundiaveözlu á þjó'ðhá- tíðairtoorðiiiniu frá 1®74 og þar venðuir neyfatuir og steilktuir luradi etinin vi'ð varðeld á miiðj'U borðii og Eyjiavisuir verða sumgnar. Bjartuir á Etin- lanidi og allir hiniir verða þair. — Ámi. sýnir því verktækni Bolvíkinga á þessu sviðd glögglega. I þriðja lagi er Frægur með niokkruim hætti „tímamótabátur“ Það má vel miða breytta róðra- hætti í þorpimu vi'ð það, að Mangi Kiitti hættir að róa Fræg. Frægur og Mamigi fljóta aðeiins báð'ir iinní nýjia tknann, en þeir geta samt vel kallaist síðustu full- trúar fornra róðrahátta. í fjórða laigi er að nefna það, að Falssynir eru enn á lífi og eru fúsir til að stjórna endurbygg- ingu. í fimmta lagi ber að geta þess, að þau borð og bönd, sem eftir erú í bátnum eru ófúin og í sjötta lagi er þa'ð óniefnt, sem mikilvægast er; það er alveg eins hægt að bremna Fræg í Bolungar vík eiims og Reykjavík, ef heima- mönnum sýnist svo, og Boluingar- vík er eðlilegri bálfarar.sitaður. Þá hafa verið talin þau helztu skynjsamlegu rök, er sameiiglnleg heilabrot Bolvíkinga syðra hafa getað sikrapað samam til réttlæt- irngar nefndri forsendingu, en við ’brottförina voru þeim lögð upp í hendumar haldbærustu rökin, enda komiu þau ekki frá heilan- um. Þegar Frægur lá á vagnimum, sem hafði flutt hairan til skips og verið var að s>lá á hamin til að hífa hann um borð, var"ð nokkr- um umglinigum gemgið framhjá. Þeir flissuðu oig spurðu hver anmam — hvert skyldi nú eiga að flytja þetta spýtnarusl? Á bryggjuimni var miðaldra miaður, sem vanm að því að toma bondum á Fræg, og var amnað hvort hásieti á Heklumni eða hafnarverkaimiað'ur og þá upp- gjafasjómiaður einis og þeir eru miargir — nemia hanin bregzt hart við og segir vfð flissamdi unglingama: — Þið mynduð ekki fliissa að þessu „spýtnaruisli", ef þið sjálf- ir eða feður ykkar og vandannenn hefð'u flotið á þessum spýtum oftar en eimiu sinmi og oftar en tvisvar upp í vör, heilir á húfi, utam úr v'etrarmyrkri, stórhríð, frosti og ölduróti, og fjölskyldur ykkar og þi'ð sjálfir lifað áratug- um saman á þeim bútumgi, sem barst á lamd á þesisum spýtum. Þarna lá huindurinm grafinn og haldbezta röiksemdim ljós fyrir. Röksemid hjartams. Hún læitur sj'aldam að sér hæ'ða. Bolvíking- uim þyfair væmt um báta síma eims og öllum sjómönnum, og þeim þy'kir sérstaikleiga væm.t um Fræg. Harnn var bátur Mamga Kitta, sem var farimin vestur niökkrum dögum fyrr — kannski til að tafaa á móti Fræg símum Maðurinn, sem ber í brúna, er Blásteinn sjálfur. Langt er síð- an hann var hálfur; hann er orðinn feitur núna. — hver veit — hanm verður að mdminsta kosti vant við látinm hdinum mieg.in, ef hamin fer ekki niður á Brjótinm til að fylgjast rmeð landtöfauinmi. Allt er nú þetta giott, en hræði- legur uggur læddist að suimum. Blásteimin, Skáld og bátsmiaður á Heklunmii, hefur efaki kallað allt ömmu síma um daigainia. Árin fær- ast nú yfir hanm og kjarkurinn kamm'Ski að byrj'a áð dala, nema hann horfði áhyggjufullur á Fræg, þegar þeir komu mieð harnin. Hainm stuindd við og sag'ðd: — Ég ætla að vomia áð ég verði hættur, þegar þeir fara að flytia Skuttogarama á byggðasöfnin . . . Lunda- kallar í land LUNDAKALLAR og peyjar hópast nú í land úr Úteyjum V estmannaey ja, því að um næstu helgi verður haldin Þjóðhátíð að vanda í Herjólfs- dal á Heimaey. Snöfli sótti peyjatnta út í Hæmiu ag Hairaa í gærkvöldi og Álsieyimigar eru komintiir í Þjó'ðthátíiðiair'atið. Tó'tii á Kir'kj'U bæ eir enmlþá í Elliðaiey ásíamt Adda Bialdviinis og fleirum, em í kvöld verið'a allir úibeyj'a- mjeran kominliir í land. Það var nólegt við stelðj'ainin í S'uðuiriey, þeigar þair fómu i laind þaðain og fuirðu lítill briiimisúigur. — Kalli í Alföt sitöikik siíðiastur frá eyrani. Súlli á Saltabeng: ar enin í Bj ann'ariey. Nú er ví'ða so'ðið í Eyjum. því neytotii luin'diinm á Þjóðlhá- tíðarborðið þatnf miiikla sulðu tiil þess að vel sé, an þá er kríkuniinin líka mjúkuir. TIL vinstri á myndinni er Óskar Jóhannsson, kaupmað- ur. Hann ólst upp á kambin- um, skammt frá Brjótnum og Frægsvörinni, og eftir að Mangi Kitti gerðist gamlaður og var farinn að stunda margs konar fokk á Fræg sinum, lof- aði hann stráklingnum oft að fara með sér fram á vík, jafn- vel inn á Isafjörð og minnlist Óskar þeirra glöðu daga, þeg- ar hann sá á Fræg í bálkest- inum. Eins og sjá má á myndinni er hann þungur á brúnina en bros leikur um niðurandliíið, en þessi tvískinnungur í svipnum lýsir því, að hann veit ekki, þegar myndin er tekin, hvort hann verður held ur heiðraður eða hengdur fyr- ir framtak sitt og álthaga- ást . . . Til hægri við Óskar er Guð- mundur Jakobsson, fcókaútgef andi og formaður Boívíkinga- félagsins í Reykjavík. Svipur hans er og svo tviræður og þó líkara sem hann hlæi. Kannski hann sjái fyrir sér svipinn á Bolvíkingunum, þeg ar þeir fara að ganga í kring- um flakið og velía vöngum yfir kostnaðinum við að gera það upp. Guðmunðiir er þó ekki með öllu áhyggjulaus, því raddir hafa heyrzt, að í stað þess að leggjast á árina með Óskari, hefði honum ver- ið nær að laumast til á nætur þeli og brenna flakið, þegar hann sá í hvert óefni var komið. Hann veit hvað það kostar að smíða bát. Ég heyrði að hann spurði Óskar, hvort þeir ættu ekki að senda sameiginlegt skeyti vestur, um brottför sína af landinu og ekki afturkomu í bráð . . . Svo er mynd af Fræg, þar sem Blásteinn og menn hans eru bún- ir að leggja hann til á lúgunni. Blásteini þótti afleitt að koma honum ekki niður í lest, því að hann sagðist alis ekki öruggur um, að Bolvíkingar tækju ekki til að skjóta á Hekluna, þegar þeir sæju hana nálgast, ef flakið sæist langt til. Sjómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar HEIMFÖRIN HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 8. flokki. 4.600 vinningar að fjárhæð 16.000.000 krónur. 1 dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla íslands 8. fiokkur 4 á 500.000 kr. 4 á 100.000 — 280 á 10.000 — 704 á 5.000 — 3.600 á 2.000 — Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 4.600 2.000.000 kr. 400.000 — 2.800.000 — 3.520.000 — 7.200.000 — 80 000 — 16.000 000 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.