Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. AiGÚST 1370 Helgi Kristinn Einarsson — Minning F. 7. septeanber 1894. D. 31. júlí 1970. Fáein kveðjuorð í dag er til moldar borinn Helgi Kristinn Einarsson aima- maður, Gautlandi 13 í Reykja- vik. Hann lézt í Borgarspítalan um 31. f.m. eftir stutta, en erfiða sjukdómslegu. Helgi fædd'ist í Hólsseli á Fjöllu.m 7. sept. 1894, sonur hjónanna Kristjönu Stein unnar Jósepsdóttur og Einars Júlíusar Helgasonar. Þau flutt- ust til Vopnafjarðar og bjuggu þar á ýmsum bæjum í Seláirdal, lengst af á Leifsstöðum. Þau Steinunn og Einar eignuðust sex syni, og var Helgi elztu-r. Tvær dætur átti Steinunn, áð- ur en hún giftiist Einari, Stefa-níu Arnfríði Georgsdóttur og DómhiMi Benediktsdóttur, sem lézt fyrir nokkrum árum. Af bræðrunum eru enn á lífi Kristján Friðbjörn, Vigfús Ein- ar og Steinþór Jónas, en Björg- vin og Sigurður eru látnir. Helgi kvæntist 25. jan, 1925 Vigdísi Maigneu Grímsdóttur. Þau bj-uggu um sikeið á Leifsstöð um og síðar á Breiðumýri. í Sel árdal, en brugðu þá búi og flutt Mó-ðir okka-r og fóstunrnóðir, Unnur Skúladóttir fædd Thoroddsen, lézt 6. ágnist. Anna Margrét HaJldórsdóttir, Skúli Halldórsso-n, Véný Viðarsdóttir. Vagn Guðmundsson, Búð, Hnífsdal, lézt að heimili sínu miðviku- daiginin 5. ágúsit. Júlíana Stefánsdóttir, Jósep Stefánsson, Margrét Þorvaldsdóttir, Eysteinn Pétursson. Hjartkær eigimmaður, faðir, tenigd-afaðir og afi, Kjartan Einarsson, Þórisholti, Mýrdal, sem lézt 28. júlí al., verður jar'ðsu-ngi-n.n frá Reyniskirkju laugardaginin 8. þ.m. kl. 2 e.h. Þorgerðnr Einarsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. Útför mamnisina m ins og föðúr okfear, Jóns Árna Árnasonar, sk rifstof umanns, Holtsgötu 19, sem lézt 2. ágúst í Landspital- araum, fer fram fró Dómkirkj- uniná mán-udaginm 10. ágúst kl. 10.30 árdegis. Þeir, sem vilja minmast hams, láti Hj-artaiverinid njóta þess. Guðbjörg Pálsdóttir og bömin. ust á Tangai, síðan tid Seyðis- fjarðar og ioks til Reykjavíkur. Þeim Vi-gdísi og Helga varð þriggja barna auðið. Þau eru Einar, kvæntur Huldu Ma-rinós- dóttu-r, Grímur Margeir, kvænt- ur HóLmfríði Sigurðardóttur, og Unnur, öll búsett hér í borg. Auk þess ólu þau- upp frá tve.ggja ára aldri systurdótt ur Vigdísar, Bi-rmu Bjömsdótt- ur, -sem búsett er á Akureyri, gift Axel Jóhanmessyni. Þau Viigdís og Helgi slitu samviBtum. Eftir að Heilgi hætti búskap, var símaivinna hans aðalatvinna og stundaði hann þá atvinnu á hverju sumri á fjórða tug ára. Fastur starfsmaðu-r var hamn hjá Landss-íma íslands, frá því að hann fluttist til Reykjavíkur 1963. Helgi var rösklega meðalmað- ur á hæð, samsvaraði sér vel, haegu.r í fasi og framkoman öli hin prúðmamnlegasta. Verkmað- ur mun Helgi hafa ve-rið góður, ákafamaður til vimnu og kunni sér Mtt hóf á stumdum, samvizku samur svo af bar. En hann k-unni einnig að njóta frístundanna í faðm'i vina og ættin-gja-, var glað ur og reifur í vinahópi, veitull og ges-tri-sinn mjög. Á þeim stundu-m tók ha-nn gjarna lagið og naut þess í rikum mæli, enda hafði Helgi ágæta sönigrödd, og sön-g í ka-rlakór og kirkjukór á Seyðisfirði í mörg ár. Að lokn- uom vinnudegi naut hann sín bezt heima við lestur góðrar bóka-r. Einnig hafði hann ám-ægju af -að g-rípa í spil, en þ-á -gat ha-nn ver- ið íastiUr fyiir, en sjaldan óbif- anlegur. Helgi var einstakl-ega dulu-r maður og að nrúnu áliti óvenju mikill tilfinningamaður. Dagfars prúður maður var hann, en und ir miðri bjó mikið og heitt skap. Sorgír -sinar og harma bar hann eigi á torg. Öllum þeim möngu, nær og fjær, er beiðruðu minmingu Magnúsar Pálssonar, Hvalsnesi, og sýndu okfcur kærleiks- og vimanhuig við aradlát hams og útfön, þökkum víð af alhug. Guð btessi ykkiur öll. Guðrón Pálsdóttir, Gísli Guðmundsson og aðrir vandamenn. Borgara-legar skyldur sínar rækti Helgi ætíð vtí. Einn af hans stærstu kositum var heiðar- leiki til orðs og æðis. Hann gat ekki hugsað sér að skuida nein- um neitt og lagði miönnum ekki iiflit tíl. Ekki er óeðlilegt, þó að menn, sem þannig kostum eru búnir, vænti heiðarleika og gramdvarleika af öðrum. Helgi miran! Þessi orð min áttu aðeins að vera kveðjuorð, enda hefði mikið lof ekki orðið þér að SkapL Að leiðartekum er mér efst í hu-ga að færa þér þakkir fyrir persónuleg kynmi okkar og vináttu, sem aldrei bar skugga á þau ár, s-em við voru-m undir saima þaki, fyrst við Grím- ur í skjóli ýkkar Dísu og síðar þú hjá okkur, þar til þú fórst til Diddu og Heiga litt-a. Fyrir öll þessd ár flyt ég þér þakkxr okk- ar og barna ofckar. Þú vildir hag barn-a þinna og ba-rmabarna ætið sem mestan og beztam og stuðlaðir að því á ým-s ara háitt að svo gæti orðið. Það gleymist ekki. Þú sést börnin dafn,a og stækfca, fylgdist með heilbrigði þeirra- o.g þrosfea ár f-rá áiri. Þau áttu með þér ótfáar gl-eðistundir, ekki sízt á meðan þau voru lítil. Ég flyt þér þaikk- ir 1 þeirra nafni og kveðjur frá litlu vimfconun-ni, sem ekfci getur trúað að afi sé hortfinn. En þú ert horfinin og sár er söknuður ættingja þinna og viiraa. En minn inig þín mun lifa í hugum ofckar eins og mimraingin um hina mörigu námu ættin-gja okkar og vini, sem svo skyndilega hafa verið kvaddir burt á uradanförn um miánuðum og árum. H-elgi miran, ég veit, að þú geragur beinn og riddarategiur á fiund þess óráðraa, sem bíður þin handan við móðuna mJklu. Bless- uð sé minraing þín. Far þú í friði. Hólmfríður Sigurðardóttir. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÞAÐ er mikill asi á okkur, og okkur finnst við ekki graeða mikið á helgistundum þeim, sem við höfum á heimili okk- ar. Ættum v£ð að halda þeim áfram? HELGISTUNDIR á heimilum þurfa ekki að vera larag- ar og þreytandi. Það eitt að lesa Ritningun,a saman o*g krjúpa á kné til að þakka Guði er ómetanlegt hverri fjölskyldu. Þér eruð foreldrar, og þar sem allir eru að flýta sér, karm að vera, að yður fininist þetta tímasóun. En þessi einfalda athöfn mun fylgja börnum yðar alla ævi þeirra. Fyrsta versið, sem móðir mín kenndi mér, „Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá“ (Sálm. 37,5), hefur haft mikil áhrif á líf mitt og þjónust.u. Ég ér viss um, að ég hefði ekki verið í þjónustu Krists, ef ég hefði ekki notið staðfastra bæna móður minnar og föður minis. Hvort þið ættuð að halda áfram? Ég lít þannig á, að reglubundnar he-lgistundir fjölskyldunnar séu mikils- verðari en allt an-nað, sem hún getur tekið sér fyrir hendur. Að fáum árum liðnum verða börnin yðar að halda út í kalda verö'ldina, og eina kjölfestan er sé and- legi kraftur, sem þeim gafst á þess-um stundum heima. Ef þér leggið nú árar í bát, gætu þau farið að efast um, hvort þér trúið af einlægu hjarta. Þetta er bezti arfurin-n, sem þér getið látið þeim í té. Arnar Þór Valdimars- son — Minning Fæddur 8. jólí 1928. Dáinn 4. jólí 1970. Kveðja frá eiginkonu og börnum. Hver skilur lífsins skapa dóma hver skilur drottinn vilja þinn, fyrst hér í lífsins bezta blóma burtu var kvaddur ástvin minn. Þanra eiginmanni-nn ástúðlega ævina langa sárt mun trega! Vinirnir sönnu segja vilja sómadrengur í verkum trúr alltaf er sárt að unna og skilja yfir þá dynur harmaskúr. Bömin minnin-gar mætar geyma mun frá þeim lindum blessun streyma. Þakka af hjarta guð minn góður gjafir sem Arnar hlaut frá þér helgaður skal minn hjartans óður honum er kærleik sýndi mér Innliliegar þakkir fyrir sýn-da stamúð við aradlát ag jaröarför Jóns Dalmannssonar, gullsmiðs. Margrét Samóelsdóttir og bömin. ,,munarblómi-n“ helg frá hjú- skapsárum heitum ég vökva sorgartárum. Blessa ég myndir bjartra daga blessun var sönn að eiga þig stutt var og fögur starfs þíns saga studdi þinn kærleiksarmur mig börn okkar hj álp og huggun veita huggunar vil í guðs trú leita. L. B. María Albertí na Sveins- dóttir F. 11. 10. 1880. D. 28. 7. 197«. KVEÐJA FRA BÖRNUM Þín m-óöurást oig mildi, vair, m-óði-r kær, þitt hrós, jiaÆrat airactaras styrk þú átitir -oig eilífit tnúarljós. Svo hjartairas, hj-artans þakkir er beilagt k'veðjiulag, þér ástar róisiir ainig-a um eradial'ausan daig. Kristín M. J. Björnsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, BJARNI BJARNASON frá Laugarvatni, andaðist í Landspitalanum 2. ágúst. Otförin fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 8. ágúst klukkan 10.30 árdegis. Anna Jónsdóttir, Védís Bjarnadóttir, Vilhjálmur Pálsson, Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir. Þorkell Bjamason, Lokað Lokað í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar frú Sesselju Guðmundsdóttur. Agúst Fjeldsted 09 Benedikt Blöndal, hæstaréttarlögmenn, Kauphöllinni, Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.