Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 27
MORÖUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1«70 27 1 Evrópukeppnin í frjálsum iþróttum; Pólverjar náðu öðru sætinu í Helsinki - Vestur- og Austur-Þýzkaland sigruðu í milliriðlum — engin Norðurlandaþjóð komst í lokakeppnina AUSTUR-Þjóðverjor sigruðu ör- ugfflega i milliriðli Evrópubikar- keppninnar í frjálsum íþrótt- um er fór fram í Helsinki um hefgina. Hlutu þeic 99 stig. Fól- verjar ucrðu í öðru aæti með 92 stig, Finnajr þriðju með 81 stig, Svíar í fjórða sæti með 64 stig, Norðmenn í fimmta sæti með 38 stig og Belgíumennn ráku lest- ina og hlutu 36 stig. AgæitíUr áran'glur náðist í mörg um greinum og í Ilestum var um mjög jafna og harða baráttu að ræðia. Árainigrurkurk, aem 'þó ber hæst, er án aUs vafa stangar- stökk hin.s austur-þýzka heirns- methafa WoMgamg Nordwjg, sem sböklk 5,35 metra. Svíinn Kjell Isakisison. veitti honum þó hairða k/eppni og stökk 5,25 metra. Finn inn At'lii Alarotu, sem stokkið hefur 5,31 metra var ekíki í fin'nska Mðinu, en hann rnu.n hafa verið settuir í keppniisbarun er haon hlýddii eiklki er hamn var valinin tál ísianidisifieir'ðla'riinniar. Heiimismietthiafiinin í spjótik'asti, Jorma Kinmiuinien, vaæð að láta sér nægjia aininiað sætið í siiinini grein, kaistaðii 83,30 metna, eða svipað og íhiainin kiastaðii hér á Laiuigardalsvelliimim. A.ustur-Þjóð verjinin Manfned Stolle sigraði öruggleiga ag náði fnábærunr ár- ainigri, laaistaiði 87,50 mietra. 1 þriðja sæti var svo hiinin gamal- kurnni kappi Jamus Sidlo frá Pól- lanidi siem kaistoði 78,18 mietra. NorðonaJðiurinn Sverre Sörnes siigraði í 30i00 metra hinidruinar- Ihil'ampiryu eftir hairða kieppni. Timi ihaims var 8:38,2 míin, en támi Thys frá Bieigiu, sem var i sjötta sæti, var 8:44,7 mín — mieira en 10 stík betri tími en hamn sigraði á í Rey'kj aivSc. í 800 metra hiaiupinu sigraði Reygiaert frá Bielglíu á 1:51,1 mín, maðurinn Höeiglh, sem hljóp á 1:52,8 mím. Hinm mýbafcaði Norðurlanda- metíhafi í 400 imetna grindahlaupi, Ari Salin frá Fiininiamdi, sigraði örugglega í sinmd grein á 50,5 sök, en ainmar vaið A-Þjóðverj- iinm Ohristiam Riudolp á 51,0 sefc. Pólverj'inin Zenon Nowosz sigr- alði bæði í 100 og 200 mietra hlaupi og náði frábæruim áramgri í fyrrne'finida hlaupinu, 10,1 sieik. Arnnar í 200 mietra hlaupimu varð Siegried Söheníke frá Austíur- Þýzkialanidi á 21,0 siefc og fjórði varð Finininn Ossd Karttumen, sem hljóp á 21,4 sek. I keppn- Lundmark, Svíþjóð, er sigraði í hástökkinu. vegar fiemgiitð slæiman maga- kraimipa og varð að beita sig m.ik- illi hörku til að ljúkia hlaupinu. í 'kiúluvarpi sigraði Austur- Þjóðverjkm Hartmiumt Briesenik, Evrópumet í sundi Á SUNDMÓTI í Þýzkalandi setti tvíbuig þýzk stúlfca, Ange- l'ika Kraus, nýtt Bvrópumet í 200 mietra baksundi og synti á 2:27,1 mín. 'í ' 't ■' ■ ■■■'. ..■• ..... ■ • ■ ^ \\'I Sigurvegararnir í stangarstökki í Helsinki: Kjell Isaksson til vinstri varð annar, stökk 5,25 metra, og Nordwig frá Austur-Þýzkalandi, sem sigraði og stökk 5,35 metra. — Hann á Evrópumetið í stangarstökki. en fyrri hrimg hlaiupsims fóru h.liaajpara.nrur sér mjög hægt. Anm ar varð A-Þjóðverj.imn. Schirmidt á 1:51,2 miím., en sjötti varð Norð- Meistaramót í golfi í Eyjum Atli Aðalsteinsson sigraði MEISTARAMÓT Golfklúbbs Vestrmanmaeyja var haldið 22.— 25. jútí sfl. og voru þátttakendur 27. — Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur Atli Aðalstieinsson, 75—69—75—74 = 293 hoglg Hallgrimiuir Júlíusson, 75— 74—76—72 = 297 högg Ársæll Sveinssom, 76— 75—71—80 = 302 höglg 1. flokkur ÁrsæHl Lánuason, 83—84—79—74 = 316 hö*gtg Ragmair Guðmuimdssom, 80—79—79—81 = 319 högg Sveinm Þórarimssom, 79—85—79—84 = 327 hög-g 2. flokkur Eimair Þorsteinason, 88—88—88—100 = 364 högig Magmiús H. Magmússom, 88—93—95—98 = 374 högig Tryggivi Mairteinssom, 99—85—91—100 = 375 högg Kvennaflokkur Jafloöbíma Guðlaugsdóttir, 92—85—89—90 = 356 högg Ágústa Guðmumdsdóttir, 107—99—106—107 = 419 höigg Sigiurbjörg Guðnadóttir, 118—112—110—104 = 444 högig iraná hér á Laiuigardalsvellinum ségmaði hainm í þeisisu hlaupi á 21,6 sek. Svíinm Kemneth Lunduma.nk silgraði 'öriuiggliegia í hiáistökikiin.u, stökk 2,11 imetra, oig kriimglukast- arinin Rioky Brudh tryggði Sví- um ömrvuc gullverðlaunin í þesis- ari keppmi, er hainm siigraði rmeð yfiirburðum í srimni gredin, kastaði 62,76 rmetra. í 5 kim hlaiupimiu höfðu Fimmar vomiað að þeirra miáður, Juiha Váataimem tækist að sigra, em hiainm er Norðurlandiametihafi í 10 km hlaupi. Öllum til mdfldlla vambrigða dröst hainm mdkið aft- ur úr þagar líða tók á hlaupið. Héldu áhorfendiur að hamm hefði eklki þolað byrjiunarlhraðamn og ,,sprumg.ið“. Púuðu þeir óspart á 'hianm. En Vaátáimen hafði hiras sem kastaði 20,36 metra og í sleggj'ulcasti sriigraði laindi bans Reiinhard Thekmer einmig mieð miklium yfirtaurðum ag kastaði haimn 69,80 imetra. Jafnhliða keppninnl í Hels- inki fór fram keppni í öðruin miUiriðli í Sarajevo í Júgó- slavíu. Þar urðu þau úrslit, að Vestur-Þjóðverjar sigruðu, hlutu 92 stig, ítalir urðu i öðru sæti með 82,5 stig, Tékk- ar urðu þriðju með 76 stig, Ungverjar hlutu 65,5 stig, Júgóslavar 58 stig og Búlgar- ir 40 stig. Komust þrjú fyrstu löndin áfram í lokakeppnina sem fram fer í Stokkhólmi. Mjöig góður áramiguir náðist í miöriguim greinum í Sarajevo, en heljjt komu ítalir á óvart með gebu simni. í sbamtgarstökki sigraði Diomisi fró Ítalíu, siem stöklk 59,10 rrnetra, í 800 rmetra hlaupi Medjumiuirec frá Júigósliaivhi á 1:49,4 mrim, í fcúluvarpi Birlembach, V-Þýzk«- lamdi, sem kastaði 19,65 metra, í 400 mietra grimdahlaupd Reibert frá Veisitur-Þý zkal'aindi á 50,4 sek, í spjótkasti Vzik fré Ungverja- lamidi, gem kaistaði 81,10 rmetra, í 3000 mietna himdruinarhlaupi Sjele frá Búlgaríu, siem hljóp á 8:29,4 min, í 200 rraetra hlaupi Eigenlhej frá Ves tur-Þý zikaland i á 20,9 sek, í kriimglukasti Lieeel frá Vestur-Þýzfcalandi, fcastaði 58,38 mietra og í 4x400 rraetra boðlhlaiupi sigraði sveit Vestur- Þjóðverja á 3:37,0 mán. Reynir í úrslit í FYRRAKVÖLD fór fram í Sandigierði úrslitafleifcur í A-riðfl'i 3. deiildarkieppni ísflandsmótsims í knattspyrnu, Áttust þar við Reyn ir í Sandgerði og Umgimenna- féliaig Njarðvíkur og la'úk leikn- um með sigri heimamanna 1:0. Var markið skorað úr víta- spyrnu í fyrri hállfleik. Únslit í A-riðlimum urðu því þau að Reynir sigraði imeð 9 strgum, Víðir í Garði hlaut 3 stig, Ungrmennafélag Njarðvík- ur 7 sti'g og Grindavik ekkiert stig. Oákveðið er hvernig úrslita- beppni 3. deildar verðiur hagað, en auk Reynis í Samdgerði hafa lið Umgtempriara'félagsin's Hrann ar í Reykjavík og Þrótt'ar í Nes- kaupsbað tryggt sér þátttöku í úrslitákeppni. 35 klst. á sundi V erður f yrirkomulagi HM í handbolta breytt? - og löndum raðað niður ef tir getu 21 ÁRS gamall blaðamaður, Kenvin Murphy að nafni vann það frækiltega afrek fyrir skömmu að synda fram og til baka yfir Ermasund á 35 klukku- stundum og 10 minútum. Murphy lagði af stað frá Dover í Eng- landi og var 15 klukkustundir og 35 minútur til Calais í Frakk- landi. en þar hvíldi hann sig í 10 mínútur áður en hann stakk sér til sunds að nýju og synti á 19 klukkustundum og 25 mín- útum yfir til Dover. Murplhy er þriðja maðurinn sem syndir yfir Ermasund fram og til baka. Sá fyrsti er synti var Antonio Elbertoneo frá Arg- entru 1961 og var hann rúmlega 43 'klukkustundir á leiðinni. Srið- an synti Ted Erikson frá Banda- ríkjunum á 30 klulkkustundum og 3 mlínútum og er það gild- andi met. Murplhy var hinn hressasti eft- ir sundrið og sagði að það eima, sem hann hefði átt í erfiðleikum með hefði verið marglytturnar, en hann hefði nokkrum sinnum orðið að synda í gegnum torfur af þeim og þær hefðu brennt sig illa. 18.—19. september n.k. verður haldið í Madrid á Spáni þing Alþjóðasambands handknatt- leiksnranna og hefur Austur- riki tilkynnt að á þessu þingi muni það flytja tillögu um breytta tilhögun á heims- meistarakeppninni í hand- knattleik, og leggja til að eftir leiðis verði hafður á sami háttur við þessa keppni og nú er hafður í ísknattleik, að löndum sé skipt í A-, B- og C- flokka eftir getu. Austurríkismenn munu leggja til að í A-flokknum verði 16 lið og í B og C flokk- unum verði svo átta lið. Eftir hverja keppni færist það lið, sem neðst verður í A-flokki niður í B-flokk og það lið sem sigrar 1 B-iflokki færisrt upp í A-flokk. Sama gildir svo um B og C flokkanna. Mun verða lagt til að til grundvallar skip un liða í þessa flokki verði Olympíuleikarnir 1972 hafðir, en ákveðið er að 12 lið komizt í þá lokakeppni. Ættu þau að verða sjálfkjörinn í A-flokk- inn, en síðan yrðu þau lönd, sem helzt kæmu til greina að leika um hin fjögur sætin. I dönsku blöðunum, þar sem þetta mál hefur lítiilega verið rætt, kemur fram, að þessi hugmynd sé ekki ný, heldur hafi Júgóslavía lagt fram slíka tillögu fyrir nokkr- um árum, en henni hafi þá verið hafnað. Kemur fram i viðtali við formann danska handknattleikssambandsins að Danir hafi ekki gert upp hug sinn til þessarar tillögu, en muni óska eftir samræmdri af stöðu Norðurlandanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.