Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAeiÐ, MIÐVIsKUDAGUR, 12. ÁGÚ'ST 1970 I Effersey ; . A NORÐURENDA Efferseyj- ar er olíufélagið Skeljungur að reisa 2 olíugeyma, sem standa ekki allfjarri olíutönk um Bsso. Verður hvor þeirra 7900 rúmmetrar og geta tekið 13000 tonn af gasolíu. Veitti Reykjavíkurhöfn Skeljungi bráð'abi rgðaleyfi til að reisa þessa olíugeyma þarna, eða þar til Reykjavíkurborg hefur tekið endanlega ákvörðun u-m staðsetningu olíuhafnar. Olíugeymarnir munu senni lega verða komnir upp fyrir áramót og munu olíuskip fá aðstöðu til að losa olíuna í gegnum leiðslunar við stöð Esso. Ingvar Jónsson að dytta að trillunni sinni, sem hann var nýbúinn að kaupa. Trillan var vélarlaus, enda vélin, sem í henni var, komin til ára sinna. Hún var af svokallaðri Sleipn isgerð, en þær vélar voru fyrr á árum mjög vinsælar, en nú mun vera ógjömingur að fá nokkra varahluti í þær. Ekki var Ingvar ákveðinn í því út á hvaða veiðar hann ætlaði að gera trilluna. Grá- sleppuveiðar hafði hann nú hugsað sér, en ekki leizt hon um allskostar vel á þá útgerð, eftir það aflaleysi sem verið hafði á síðustu grásleppuver- tíð hjá trillubátum frá Reykja vík svo útgerðin gat alveg eins endað á skaki. Aðstaða trillubáta-eigenda, Undirstaðan undir hina stóru geyma Skeljungs í Effersey Ingvar Jónsscn við bátinn sinn. —■ Hvað skyldi trillan eiga að heita? — Hafnarfirði, væru búnir að stórbæta aðstöðu trillubátaút gerðar. geymdar sl. vetur, hafa lask- azt í hinum mikla sjógangi sem þar varð öðru hvoru. — Benti Ingvar á, að ýmir aðilj ar, eins og t.d. á Húsavík og í sem geyma verða báta sína í Effersey taldi hann ekki nógu góða, þar em sjógangur er þar mikill í SV-átt og munu marg ar trillur, sem þar voru Á austanverðri Effersey var Bezt klæddi knapinn verð- launaður V elheppnaðar kappreiðar á Kjalarnesi GuðmiundsBonar á Raykjuim, anntair varð Ljósbrá Valigeh'S Liárussonlar frá Kárianieisi oig þriðiji varð Nett Eiiniars Björms siomiar friá Litlalanidi. í keippni klárhiestia mieð töltá siigraði Loiftur Krisitjáns Þongeinsisioin- ar, animar varð Neiisti Matthí- asar GunnlaiugBisicxnar oig þrilðji varð Röðuill Þorvaldar Haiulkis sionar. Bezti uinigi hestiurhm var dæimdiur Mánii Ernu Gunn arsdóittiur frá Arinarlhoil'ti. Keppt var i skeiði og sú nýjung upptekin að hafa sér- stakt nýliðahlaup. 1 þvi sigr- aði Drottning frá Reykjum á 30,4. Úrslit í skeiði urðu ann- ars þau að Blesi, Kristjáns Finnssonar frá Grjóteyri sigr aði á 26,6, annar varð Glóa, Þorgeirs Jónsson í Gufunesi og þriðji varð Blesi, Aðal- steins Aðalsteinssonar frá Korpúlfsstöðum á 28,0. 1 250 m nýliðahlaupi fengu þessir hestar beztan tima: 1. Léttir Þorv. Guðnasonar frá Skarði á 19,3 2. Léttir Sigríðar Sigurðar- dóttur á 19,3 3. Skjóni Árna Björnssonar á 19,6. KAPPREIÐAB „Harðar“ fóru fram í glampandi sólskini og hægum norðan andvara á skeiðvelli félagsins við Am- arhamar á Kjalarnesi í fyrra- dag. Fjöldi fólks kom, bæði akandi og ríðandi á mótsstað skömmu eftir hádegi og naut dvalarinnar í góðviðrinu vestur undir Esjunni. Kappreiiðiarmar hófust mieð góðlhestiaikiappoi; fynst klár- hasta mieð tölti cig þar nœisit alhliðia gæðinigia. Góðibesta- keppninini lauk stvo mieð því, að sýndir voru nokkrir ungir folar, siem eru í tamminigu. GcíðJhieetaikieppn'in fór fram með moitokuð iniýstárlegu smdði. Hún viar þiainmig framkivaamd að hiesbunuim viar riðið eftir sérstaklagia gerðri ag aflmark- aiðri braiuit, þar sieim þeir áttu að sýna ákveð.ma giangteigund á þeiim Muta braiuitiariminiar ag voru tveir ag tvieir dómarar, siam diæimdiu hvert eiinstakt atr ifti út aif fyrir silg. Áihorfend- ur gátu fylgzt með þessu mjög vel og ihöfðu af þvi himia beztu sikamimitum.. Úrslit þetasianar góðlhietstakieppnii urðw þaiu, a@ bezti al'hliða giæð'i'ngurimin var daemdiur Drotbninig Jóns M. Guðninndur Jónsson á Drott ningu með Skæringsbikarinn, og Pétur Hjálnisson, form. Haróai Úrslit í 300 m stökki urðu þessi: 1. Elding Guðmundar Ólafs- sonar á 23,2 2. Hringver Gunnars Gunn- arssonar á 23,2 3. Bolli Aðalsteins Þorgeirs- sonar á 23,5. Pétur Hjálmsson Skærings- bikarinn bezta alhliða gæð- ingnum og Leosbikarinn bezta klárhestinum. Þá fór þarna fram mjög athyglisverð verð launaafhending. Var það stytta sem prúðasti og bezt klæddi knapinn fékk. Frú Anna Sigurðardóttir afhenti Kristjáni Þorgeirssyni þessa viðurkenningu, en það er verzlunin Sport í Reykjavík sem gaf styttuna til þessarar keppni. Síðan var mótinu slitið og hélt hver til síns heirna um kvöldið ánægður yfir vel heppnuðu og sérstaklega ánægjulegu hestamannamóti. Úrslit í 300 m stökki urðu þessi: 1. Faxi Magnúsar Magnús- sonar á 30,9 2. Háfeti Kristjáns Guð- mundssonar á 31,5 3. Ölvaldur Guðrúnar Fjeld- sted á 31,6. Þegar hlaupum var lokið fór fram afhending verðlauna og afhenti formaður Harðar, •» -V - * * <* * 'ú-*- Kristján Þorgeirsson á I.okk, sigurvegari klárliesta með tölti og bezti knapinn á mótinn Úrslit í 400 metra stökki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.