Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 7 DAGBOK Guð lítur af liinini niður á ménnina til þess að sjá, hvort nokkur sé liygginn. (Sálni. 53.3). I <lag er sunnudagur 16. ágúst og er það 228. dagur ársins 1970. Eftir lifa 137 dagar. 12. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdeg- isháflæði kl. 5.37. (Úr íslands alnianaki). AA- samtökin. Vifftalstími er 1 Tjarnar£ötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 7Ö373. Almemnar upplýsingar um læknisþjónustu i horginnH eru getfnar simsvara Læknaíélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grrðastræti 13. Simi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 16.8. Arnbjörn Ólafss. 17.8. Guðjón Klemenzson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, ncma læknastofan í Garðastræti 14, sem er cpiin aila iaugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, simi 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og ^ helgidagabeiðnir. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla da.ga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. MESSUR í DAG Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 í dag. Séra Emil Björnsson. Sjá Dagbók í gær Kirkjumyndir Jóns biskups Stafholt í Stafholtstung-um. I>ar hefir verið kirkja frá elztu kristni og þaðan þjónað kirkjum í Svignaskarði, Eskiholti, Stóru-Gröf, Galtarholti og Arnarholti, sem fyrir öldum voru lagðar niður. Ann- exia er í Hjarðarholti, en við bravðasamsteypuna 1907 voru lagðar undir Stafholt Hvammsókn í Norðnrárdal og Norðtungusókn. Staf- holt hafa setið hefðarklerkar fyrr og síðar, svo sem Gísli síðar biskup Oddsson, Einarssonar biskups, séra Kristján Jóhannsson sálmaskáld, höf. sálmsins „Guðs gæzku prísa geimar, höf og storð“, sem er enn sunginn og fleiri prýðismenn ísl. kristni. í Stafholti sat iim miðja síðustu öld Ólafur prófastur Pálsson, sem síðar varð dóm kirkjuprestur í Reykjavík en fluttist þaðan norður að Melstað vegna betri fjárhagsafkomu þar nyrðra en í höfnðstaðnum. * Islenzk kvöldvaka í Glaumbæ Islcnzk kvöldvaka flutt á ensku hefur notið mikilla vinsælda er- Jendra ferðamanna. Ferðaleikhúsið stendur fyrir þessari ný- breytni í skemmtanalífi borgarinnar og fara sýningar fram í Glaumbæ á þeim kvöldum vikunnar, þegar ekki eru haldnir þar dansleikir fyrir unglinga, þ.e.a.s. á mánudags- þriðjudags og mið- vikudagskvöldum. Dómar leikliúsgesta, íslenzkra sem erlendra, hafa verið einróma mjög góðir. Meðfylgjandi mynd er tekin af Krlstinu M. Guðbjartsdóttur og Ævari R. Kvaran í einu af mörg- um u.riöiim kvöldvökunnar. Arnad heilla 80 ára er í dag Halldór Guð- mundsson frá Kollabúðum 1 Reykhólasveit. Hann er nú vist- maður á Sólvangi í Hafnarfirði. Verzlunarpláss Verzlunarpláss undir húsgagnaverzlun óskast, um 200 fm, með góðum bílastæðum, Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. merkt: „Húsgögn — 4724"% Framkvœmdastjóri Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar framlengist til 20. ágúst næstkomandi. Útgerðarráð. Silfurbrúðkaup eiga í dag Stella Guðmundsdóttir og Rób- ert Arnfinnsson leikari. Þau eru stödd erlendis. Pípulagningasveinar eða menn vana pípulögnum óskast nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 21930. Opnum á morgun 17. ágúst eftir sumarleyfi. flgúst flrmann hf. 50 ára er I dag Vilhjálmur Friðriksson starfsmaður hjá Hitaveitu Reykjavíkur til heim- ilis að Höfðaborg 24. MERCEDES BENZ L1413 Árgerð 1967 með sturtum og stálpalli til sölu. FRÉTTIR KFUK — Yindáshlíð Félagskonur athugið, að inn- ritun í kvennaflokk lýkur mánu daginn 17. ágúst. Nánara í aug- lýsingu í Félagslífi. VÍSUKORN Ég fór út að ganga, óravegu langa, fyrir fjörð og tanga f jallshlíðina stranga. Hverfisgötu 74. Sófasett — Hornsófar (raðsett). Stakir sófar og stólar. Vönduð húsgögn á bezta verði. Vist er gott að vera hjá vina sveit og grönnum, og kunna réttar áttir á allri byggð og mönnum. Stephan G. Stephansson. Spakmæli dag:sins Upplýsing. — Upplýsing án trúar gerir menn að dugandi glæpamönnum. — Hertoginn af Wellington. GAMALT OG GOTT Bæn úr kaþóisku kvæði. Fagur er söngur í himnahöll, þá heilagir englar syngja. Skjálfa mun og veröldin öll, nær dómklukkurnar klingja. Jungfrú María rjóðust rós hlífi og skýli oss þá frá öllu meini og grandi. ARABIA - hreinlætistæki Hljóðlaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fulikomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara — Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Island , HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.