Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA.Ð'IÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 * ÞAÐ er nógur hasar í bíó þessa dagana. Ég hef séð þrjár myndir, sem bezt verður lýst undir saín- heitinu hasarmyndir. Ein er amerísk, önniur eir frönsk og þriðja er ensk. Þær fjalla um ólík efni og eru ólíkar að gerð, en ihafa hver fyrir sig srvo sterk þjóðleg einkenni, að það er gam- an að bera þær saman. 1 HáSkólabíói er sýnd „Leikið tveim skjöldum“ (Subterfuge), sem af þessusn þremuir myndum er dýrust, með þekktustu leik- arana og mest í hana lagt. Hún ' er af þeirri tegund njósnamynda, þar sem engum er treystandi, þjóðir vantreysta hver annairri, njósnir eru alls staðar og alls megnugar, njósnarair trúa á köll- un sína til að bjarga manmkyn- iniu, njósnararnir eru daprir og þjáðir á sálu að eigin sögn, sem ekki virðist há þeim hið minnsta við að berja hver annan. Sem aé — ekki sérlega raunsæ mynd •— en hvern langar að sjá raun- sæi á rignimgardegi? Segir frá því er amerískur njósmari kemur til London, til að karama hversu vel sé treystandi leyniþjómustu Breta. Er sá leik- imn af Gene Barry, mjög Eng- lendinigslegum mamni, sem kem- ur svoiítið á óvart um fulltrúa CIA. Hann er svo karlmannlegur að hamn er nánast „karikatúr“ af karlimenm.sku, Auðvitaið vita Eng lendingar alLt um hans ferðir frá því fyrsta og það gera líka öfl hins illa, sem ekki eru frekar skilgreind í þessari mynd. Rúsa- ar eru orðnir of nálægÍT í um- gengni og samkomulagið of gott, til að mokkuð sé sniðugt lemgur að mota þá fyTÍr vondu karlana. Richard Todd leikur yfirmann brezku leyniþjónustuinnar og veldur það mér emn sömu furðu að nokkur skuli láta hann hafa hlutverk, svo vonlaus leikari sem hann er og jafh litið 3penm- andi persóna og hamn virðist vera. Meðal undirmamna hans er Tom Adams, laglegur maður og smar í hreyfimgum, sem leikur tveim skjöldum og er að skilja við konuna. Hún er leikin af Joan Collins, sem er herðabreið, stór- eyg og brjóstamikil, svo líkams- kostir hennar séu taldir í réttri röð. Hún gsTir sínu hlutveríki almemnt góð skil, mema tímasetn imgar hennar (timimg) eru ekki nógu nákværmar. Myndin gerist í Lomdon okkar tíma, sem kölluð hefur verið „the swimgimg London.“ Þvi fyl'gja minipils, Royal Festival Hail, Lundúnataxar, góð rock- músik, Jagúar E, Trafalgaæ Square, hálf- og alsberar stúlk- ur, og fleira sem ég tel æskilegt. Mymdatæknin er ótrúlega léleg, litir ljótir og myndin óskýr. Að öðru leyti er þetta kuimraáttusam- lega gerð spemninigsmynd, nokk- uð ofbeldiskennd. í Lauigarásbíói er sýnd myndim „Frumskógarstríðið“ (Sullivain’s Empire) og er fremuir fátt af hemni að segja. Hún er gerð í meðvituðuim nútímaitón, um memn, sem eiga að vera tákm- rændr mútímamenn. Samtöl eru því ekki samræður, heldur safn af fyndnum limum, sem verður þreytandi til lengdar, emda lítið um textahöfunda, sem geta hald- ið uppi fyradni af þessu tagi, í gegnum heila kvikmynd. Það sem gerir þetta emn skrítnara er það, að þetta er ævintýramynd. Segir frá þremur sonum, sem fá þær fréttir til Bandaríkjaimna að faðir þeirra hafi týnzt í fliugvél yfir frumskógum Brasilíu. Þeir eru dreifðir um laindið og fljúga hver fyrir sig á staðiimn til að hafja leit. Eftir það er mikið um kvikmyndun á fuglalífi, krókó- dílum, slöngum, villidýrum, svo ekki sé minnzt á alla skoðun á skítugu fljótinu og frumskógin- um. Ekki veit ég hvað það er, sem ætlazt er til að maður njóti, við emdalausar myndir af vafn- iimgsjurtum og öðrum ókennileg- um plöntum, en það skal aldrei bregðast, að gerist mymd í frum- skógi, er slikt hálif myndin. Sullivan-bræðumir, sem eru að leita föður síns, eru þrír geð- þeklkir, ungir menm, sem fcrúlega eiga emga framtíð fyrir sér sem leikarar, mema kamnski sá yragsti, sem lítur út eims og Jaimes Dean eftir að hafa farið í bað og leik- fimi. Ef þetta er það sem koma skal, veit ég ekki hvað verður um Universal, sem framleiðir mymd- ima og hefur bersýnilega ekki kostað miklu til. í Stjörnubíói er sýmd myndin „Njósnarar í launsátri." Þetba er frömsk mynd, svarthvít, gerð tí.1 þess eins áð segja sögu, sem er nægilega spemnandi til að halda atíhyglimni. Til öryggis, ef at- hyglim skyldi vera að slappæt, er skotið imn mildum og frekar geðþökkum kynlífssemum og Framhald á bls. 22 SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 8. flokki 1970 45423 kr. 500.000 1495 kr« 100.000 Þessi náitimer hHplna 100*00 kr. vinarivng hveirt: 4 5560 16509 21718 31524 39946 52156 56801 1794 6063 16547 22263 32355 41107 52325 56959 1825 8049 17023 23268 32424 41905 52362 57496 1887 8846 18496 28534 33465 44266 53823 57692 4038 9478 18640 25039 33824 46674 53978 58169 4407 10168 18927 28831 35129 47526 54844 58239 4647 12906 19704 29790 36007 49538 55723 58538 5134 14388 20109 30355 36082 50851 55748 59215 5558 15703 21221 30363 39662 51860 Þessi númer hlutu 5000 kr. vhining hvert: 406 7719 14582 21615 26357 33090 39779 45548 51378 56650 517 7954 14660 21732 27972 337G8 39813 45661 51551 56705 653 7968 15084 22278 28314 33888 40445 45738 51688 56768 687 8320 15691 22341 28541 34012 41394 45745 51938 56874 1563 8361 16801 22537 28541 34073 41692 46030 52728 56889 3153 8385 17593 22593 28770 34101 41710 46496 52945 57397 3417 8459 17601 22840 29014 34378 41756 46511 53288 57534 3984 9403 17971 22855 30049 35000 41917 46711 53720 58222 4613 9931 18128 23012 30322 35878 42783 47190 53782 58515 5027 10504 18157 23555 30453 36038 43196 47364 53799 58994 5123 11285 18341 23670 30784 36160 43577 47420 53933 59086 5246 11658 18466 23706 31290 36298 43606 47491 55266 59259 5361 12183 18840 24176 31446 36416 43851 49127 55296 59274 5871 12388 18920 24604 31453 37532 44025 49394 56312 59325 5998 13218 19846 25375 32107 39008 44631 30048 56342 59507 6066 13264 19979 25480 32178 39035 44814 51045 56529 59528 6700 7441 13963 14094 i 1 ® ti 25677 32671 39319 26169 33034 39759 AukavinnSngan': 44984 51192 56597 39077 45422 kr. 10,000 45424 kr. 10.000 Framhald á bls. 31 ER KOMIN r Jmm .... • / ? f( l’ f'' 'xi, v 1 íj JB W .WmSmÆ ðJjL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.