Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAOTJR 1«. ÁCÚST 1970 Stórt iiuiilutningsfyrírtæki vill ráða nu þegar traustan starfsmann. Starfssvið hans verður að ganga frá pöntunum til inn- lendra og erlendra aðila, og ýmsar bréfaskriftir á ensku, dónsku og istenzku, auk almennra skrifstofustarfa. Góð þekking á þessum tungumálum og reynsla við skrif- stofustörf eru skilyrði, svo og reglusemi og stundvísi. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið prófi frá Verzlunar- eða Samvinnuskólanum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun. aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins eigi siðar en 24. ágúst n.k. merktar: „Framtiðarstarf — 5438". SEEMtrmÖUI HÖT<f[,5A<ð]A SÚLNASALUR RAGltfAR BJARItfASQfil 06 HLJÓMSVEIT IKVOLI 1, 1 IKVOLD í I KVÖLD IKVÖLD í KVÖLD ásamt Jóni Gnnnlaugssyni. ic Fjórir á fleka. ^ Langlínusambandið. -fa Mál málanna. it Á elliheimilinu. Ath. Fjölbreyttir réttir ú motseðli kvöldsins, motreiddir af svissneskum motreiðslumeistora. OG FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGU", GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT ÍKl'ÖLD í KV5LD ÍKVDLD ÍKVÍLD ÍKVDLD — Hiroshima Framhald at bls. 14 ENDUBFÆÐD BORG Hirhoshima er endurfsedd borg. En það tók sinn tima áð- ur en sú þróun gat hafizt. í mörg ár var Hiroshima sem lömuð. Skelfingin og óvissan og angistin var ólýsanleg. Enginn trúði þvi að unnt væri að reisa lifandi borg á þessum rjúkandi rústum. Sumir voru þeirrarskoð unar, að Hiroshima yrði aidrei endurbyggð. En lífsneistinn hafði ekki dá- ið. Innflytjendur streymdu til Hiroshima, rýmið i eyðimörk- inni var yfrið nög. Nýtt og ó- venjulegt borgarsamfélag óx smám saman upp, samfélag sem einkenndist af óslökkvandi þörf fyrir framfarir og velgengni —- með angistina að undirtóni. Endurbygging Hirhoshima var kannski ekki neitt sjálfgert kraftaverk. Hún byggðist fyrst og fremst á svo ótrúlegum dugn aði að mannkynssagan á sér enga hliðstæðu slíks. Þegar haf- izt var handa fyrir alvöru um endurreisn borgarinnar var það með sérstakt takmark fyrir aug- um. Ekki tjóaði að reisa borg úr múrsteinum og sementi. Hir- oshima átti að verða Friðar- ins borg, miðstöð friðarstarfa í heiminum. Og alls staðar rekast gestir og gangandi á þennan frið arboðskap, brýr, byggingar, garðar, allt ber þetta yfirskrift- ina friður. HATRIÐ ER SUOKKNAÐ Þegar menn eru inntir eftir því, hvort gremju eða haturs gæti enn í borginni í garð þeirra sem steyptu Hiroshima út í ógnirnar, fást venjulega þau svör að tími haturs og beizkju sé liðinn hjá. Víða í Jaapn gætir andúðar á Bandaríkjamönnum, Minnismerkið yfir en hún ristir alls ekki dýpra í Hiroshima en annars staðar. Vera kann að sumir þeirra sem af lifðu hafi átt erfitt með að kingja beizkjunni, en menn eru „A<ónibörnin.“ sammála um að þeim látnu verði meiri sómi sýndur með því að vinna að heimsfriði heldur en ala á reiði. EN VÍSIR AF „KVNþATTAHATRI" ÞRÍFST I GARÐ HIBAKUSHANNA Hibakusha eru þeir kallaðir sem bjuggu í Hiroshima og lifðu af, þegar sprengjan féll. Þeir eru bjuggu í Hirhoshima og lifðu af, þegar sprengjan féll. Þeir eru nú um 15 prósent íbúa borgar- innar. Þjáningum þeirra er langt frá lokið nú tuttugu og fimm árum síðar. Á einhvem hátt bera þeír allir merki ógæf- unnar — andlega eða líkamlega. Sú skoðun er ríkjandi að þeir séu verr undir alla sjúkdóma búnir en aðrir — og í mörgum tilvikum hefur það reynzt rétt. Þeim hefur ekki tekizt að gleyma. Þeir eru ekki eftirsótt- ir á vinnumarkaðinum, því að afkastageta þeirra er langtum minni en innflytjendanna, sem hafa byggt upp Hiroshima nú tímans. Hibaknshamir eru orðn- ir óæðri stétt í Hiroshima, hin ir íbúarnir óska eftir sem minnstu samneyti við þá. Sum- ir vilja líkja afstöðu manna til þeirra við viðhorf heilbrigðra til holdsveikra. Margir hafa flutt burtu og reyna að fela sig í öðr um stórborgum, en margir hafa verið um kyrrt og reynt að hyggja upp nýtt lif — margir andlega bugaðir og líkamlega vanheilir. Margir reyna að dylja að þeir tilheyri Hibakushun- »m, þegar þeir sækja um at- vinnu, en þeir fá ekki dulizt til iengdar. Vitað er um allmörg hjónabönd sem átti að stofna til, en ekki varð af, þeg- ar i ljós kom að brúðgumi eða brúður tilheyrðu Hibakush- unum. Þeir eru gestir, og meira að segja ekki vel séðir gestir í þeirra eigin borg. Yfir þeim ríkja á öllum sviðum innflytj- endurnir, haldnir ódrepandi dugnaði og atorku, innflytjend- ur sem þekktu ekki Hiroshima þann 6. ágúst 1945. Hibakushamir gleyma ekkl dómsdeginum þann 6. ágúst. Fólk heldur áfram að deyja al völdum sprengjunnar, sem féll fyrir 25 árum, ný nöfn bætast við á minningartöfluna, þar sem skráð er „Hvil i friði, þvi að aldrei verður á þessu endurtekn- ing." Og til að leggja enn rík- ari áherzlu á þessa von munu þeir sem af lifðu hrópa been sína til heimsins „Aldrei fraroar Hiroshima.” Umferð: bílar og fólk. Rétt eins og í hverri annarri stórborg. Sfeypusfyrktarjárn mjög hagstœtt verð Eigum í birgðum nokkurt magn af 16 mm steypustyrktarjárni st. 37, sem selst mjög ódýrt. Byggingavöruverzlun Kópavogs. Sýning á vatnslitamyndum og ljós- myndum COLLINGWCXDD í Norræna Húsinu til þriðjudags- kvölds. NORRÆNA HÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.