Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 25
MORG-UN'BLAÐLÐ, SUNNUOAGUR 16. ÁGÚST 1970 25 V Æ ND I: Félagslegt fyrirbrigði, dæmi gert fyrir auðvald. Sósíalism- inn hefur kveðið vændið nið- ur um leið og félagslegar ræt ur þess. Úr alfræðibók tékknesku vísindaakademiunnar. Ula er komið fyrir vísinda- mönnunum í Prag, að kynlífið skuii jafnvei vera að glefsa í flokksraðimar. í sannleika sagt, blómstrar kynlífið við nefið á þeim. Ferðamenn, sem heimsótt hcifa Tékkóslóv- akíu í sumar — einkum vest- rænir menn, með dollarana, þýzku mörkin og annan not- haefan gjaldeyri flaxandi nið ur um sig, hafa ekki verið í neinum vandræðum með að finna konuyl á markaðnum. ,,Sem elzta iðja veraldar, hefur vændið lifað af alla hag betrun“, stóð í Svet Prace, vikuriti verkalýðsféiaganna, vikuyfirlitinu. Vændiskonurnar í Prag, starfa á mismunandi taxta, allt frá uppgjafa ,,félögum“, ó heilbrigðum, sem setja upp 20 krónur tékkneskar fyrir af- greiðsluna, allt upp í fínu símavændiskonurnar, sem taka 50 dollara á tímann, og hjá þexm geta víðskiptavinirn ir fengið skozkt viský. Hástéttin í þessari iðngrein, sem venjulega geta hvíslað alls konar hégóma í ensk, amerísk eða þýzk viðskipta- eyru, og hafa góða reiknings- hæfileika á tekjur sinar, má venjulega reikna með að sjá viðrandi sig á Bmo iðnaýn- ingunni og Karlovy Vary kvik myndahátíðinni, sem haldin er árlega. Svo er rétt að nefna vax- andi fjölda tékkneskra' hús- mæðra, sem eiga einhvern þátt í vændinu, svo sem eins og hluta úr degi, til að létta undir með heimilinu, borga bilinn, sem allir hafa þráð að eignast eða þá einhverja heim ilisvél. Samkvæmt rannisóknum sem Rannsóknastofnun af- brota hefur nýlega látið fara fram, eru þær ófáar eiginkon urnar, sem selja sig bláókunn ugum mönnum með vitund og samþykki eiginmanna ainna. „Nýja vændið hefur færzt yfir á hærri stéttir þjóðfélags ins“, segir stofnun þessi. „Sú tegund vændiskvenna, sem Fólk í frétt- unum Púturnar í Prag: Lifð u af allar endurbætumar auðveldast er að koma auga á, er svokölluð „Tuzex stúlka", sem er ákaflega vel klædd . . . Hún hefur hlotið þetta við- urnefni, þvi að hún hefur yfir að ráða nothæfum gjaldmiðli, sem sagt erlendum, sem nota má í svonefndum Tuzex verzl unum, sem eru í eigu stjórnar innar, til þess að kaupa sér munaðarvöru, sem eru verðar allt að því átta sinnum þeirra peninga, sem upp eru settir á verðmiðanum á svörtum mark aði. Lagieg T-stúlka, getur á einni nóttu sankað að sér hærri upphæð, en venjulegur Tékki á einum mánuði. Ekki eru allir viðskiptavin- ir þessara fínu vændiskvenna vestrænir. „Vitið þið“, sagði ein af þess um dömum, „að Iandar okkar vilja gjarnan borga jafn mikið og útlendingamir. En þegar þeir borga, virðast þeir álita. að þeir séu búnir að festa sér mann algerlega. Ameríkani eða V-Þjóðverji hefur ekki svo mikinn tima og lítur á þetta allt saman eina og viðskiptasamning. Hvað sem öðru líður, þá vita nú all ir, hvernig amerískar konur fara með mennina sína“. Annarri tékkneskri ylkonu hafa reynzt japanskir við- skiptavinir hreinn hvalreki. „Ég hef mínar starfsreglur“, sagði hún. „Ég er ekki með Tékkum, negrum eða Aröb um. Mér finnst japanarnir beztir. Þeir eru svo fínlegir, og fara ekki fram á meira en þeir borga fyrir. Og það fyrsta sem þeir gera, er að bo.ga“. Masha er dæmigerð fyrir T- stúlkurnar. Hún er grönn stúlka í pinupilsi. „Ég var vön að sitja í forsalnum í Alcron hótelinu“, segir hún við frétta mann Newsweek. „Mér leið vel innan um vestanmennina. En að nokkrum tíma liðnum fannst mér það leiðinlegt, að ég skyldi ekki hafa ráð á því að drekka annað en kaffi í heilan klukkutima, meðan þeir gátu veitt sér viský. Þegar ég sá, að margir vest- anmannanna áttu tékkneskar vinkonur, hugsaði ég: Og af hverju ekki mig? Alcron hótelið, Hótel Yalta og kjallarabarinn á Esplanada hótelinu, sem vestrænir ferða menn og viðskiptamenn venja komur sínar á og búa helzt á, eru helztu veiðistöðvar Tuzex stúlkunnar. „Og ef maður er ekki búinn að finna sér neinn um miðnættið“, segir Masha „þá er alltaf hægt að fara yfir Lucerna“. Þangað hélt blaðamaðurinn sjálfur, og kom þangað í tæka tíð til að verða vitni að lög- regluinnrás, þar sem nafnskír teini stúlknanna voru skoðuð. En Tékkóslóvakía hefur enn ekki látið sleggjuna ríða yfir vændxð, því að það hefur ver ið útþurrkað, samkvæmt hug myndafræðinni, eða það heimta kommúnistarnir a.m.k. Onnur ástæðan mun vera sú, að Iögin tala tæpitungu gegn því, sem þau nefna „fé- Iagsleg sníkjudýr". Þar til er lögin vortt þyngd sl. janúar, ypi-u sektir fyrir vændi, árleea um það bil 75 talsins, og glæpalögregl an í Prag hefur ekki nema fá einum mönnum á að skípa. — Þetta kann að vísu að stafa af því, að ráðamönnum kommún ista í Prag liggi ekki allt of mikið á að afmá allar tegund ir af vændi. Vændiskonúrnar, sem liggja með vestanmönnum í Prag, græða nefnilega ekki einasta erlendan gjaldeyri fyrir föður landið, heldur hafa stúlkurn- ar orðið uppvísar að því að vera ómissandi sem njósnarar fyrir tékknesku leynilögregl- una. Vélritun Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú þegar vana vél- ritunarstúlku til afleysingar til septemberloka. Jafnframt er óskað eftir vélritunarstúlku hálfan daginn, til frambúðar, frá 1. október næstkomandi. Viðkomandi þarf að vera góð í vélritun og hafa gott vald á íslenzku og ensku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist afgreiðslu blaðsins merkt: „Vélritun — 4658“ fyrir 21. ágúst 'næstkomandi. Nyjung frá DURALEX Víngiös úr óbrothættu gleri nýkomin í ýmsum stærðum. Einnig nýkomið úr óbrothættu DURALEX-gleri: Vatnsglös fyrir heimili. Long Drink glös. Skálasett. Sitrónupressur. Matardiskar o. fl. o. fi. Vatnsglos I bamastaerðum. Ávaxtasett. Stakar skáfar. Öskubakkar. Jóh. Olafsson & Co. hf. Reykjavík. Simar: 2 66 30 & 11984. Skíðanániskeið i Kerlingafjöllum fyrir unglinga 14 ára og yngri. Gjald 3.800 kr. 20.—25. ágúst. 25.—30. ágúst. Uppl. og miðasala hjá Her- manni Jónssyni úrsmið Lækjargötu 4, simi 19056. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhann Steinsson frá Ak- ureyri talar. Allir velkomntr. Samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, hvert sunnu- dagskvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkom- in. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunar- samkoma. KL 8.30 Hjálp- ræðissamkoma. Deildarforingjarnir Major Mortenssen og Kapt. Krokedal tala og stjóma í samkomum dagsins. Síðasta samkoma sem Svendby og frú eru á. Guðs orð í söng, ræðu og vitnisburði. Allir velkomnir. K.F.U.K. — Vindáshlíð Félagskonur athugið, að innritun i kvennaflokkinn, sem verður dagana 20. til 27. ágúst, lýkur á mánu- dagskvöld, 17. þ.m. Stjómin. Kristniboðsfélag karla Biblíulestur verður í Betaníu Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 17. ágúst kl. 8.30. Bjami Eyjólfsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Vtinnmgarspjold Rarna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vesturbaejarapótek Mel- haga 20—22. Blóminu Ey- mundssonarkjallara, Aust- urstræti. Skartgripaverzl- un Jóhannesar Norðfjörð Laugav. 5 og Hverfisg. 49. Þorsteinsbúð Snorrabr. 60. Háaleitisapótek Háaleitisb. 68. Garflsapót., Sogav. 108. Minningabúðinni Laugav: 56. Fíladelfía Þorsteinsbúð Snorrabr. 61 kl. 8.00. Ræðumaður Villy Hansen. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWiUiams WHAT'S WROHG WITH 7 THE MOTOR, RAVEN...WHy C5 IT MAKING SUCH AN OOO NOISE * > IT SOUND3 A3 IF WE'VE QOTA PEUSQED FUEL LINE...SORTA LIKE IT'S NOT GETTINQ A MECHANIC, I'M NOT, ADA.~ BUT I'LL MAKE A WILD GUE55 5P°SPUTTER S-PtJT. yti MR ER EITTHUM fvr>R RiiR ITI ¥ l¥UMIVIVJ I ri AOAtSTRÆTI 6 — REYKJAWIX PRENTMYIMOAGERO SlMI T7152 OFFSET FIIMUR OG PLÖTUR YSINGATEIKNISTOFA SIIVH 2 Hvað er að vélinni, Raven, af hverju ekki vélamaður, Ada, en ég get gizkað á leiðslan liafi stíflazt. Eins og við fáum framleiðir hún svona skrýtiu hljóð. Eg er það. (2. mynd) Það er eins og bensín- ekki nóg ... <3. mynd) BENSÍN?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.