Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 31
___________________________________________________ " 1 MORGUNBL«A£>IÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 4 Eldhúsið á Þ>orljóts- stöðum þarf að varðveita Staldrað við á eyðibýli í Vesturdal Eyðibæir íslenzkra aídala eiga sinn eigin þokka. Snögg- bitin tún, fjárhústóftir, leif- ar fornlegra mannvistarvera, allt stendur þetta sem ólyg- in heimild um búskapar- og menningarsögu liðinna kyn- slóða. Ferðamönnum þykir hæfa að staldra við á slík- um stöðum, ganga um garða og virða fyrir sér mannvirki. Þorljótsstaðir í Vesturdal í Skagafirði búa yfir þessum þokka eyðibýlisins. Bærinn hefur nú verið í eyði í þrjá áratugi og ber þess öll ytri merki. Þegar við komum þar við 3. ágúst sl. var túnið svo snöggt, að þar var hvergi ljá tækur toppur. Enda sagði samferðamaður okkar, Finn- bogi á Þorsteinsstöðum, að það hefði verið beitt mikið í vor og fram eftir sumri. Of- arlega á túninu standa uppi veggir af fjárhúsasamstaeðu með venjulegu íslenzku bygg ingarlagi, garða eftir miðju húsi og hlaða á bakvið, sem gengið er í úr garðanum. Það vekur athygli, hve lítil hlað- an hefur verið, en er þó vel skiljanlegt þegar að því er hugað, að heyjaöflun hlýtur ætíð að hafa verið tak- Þcssi mynd er tekin innan við þverbitana og sést hvar uppistaða stendur á bitanuni og ber uppi þakáreftið. mörkuð á þessum slóðum, en mest byggt á útbeit. Bæjarhúsin á Þorljótsstöð- um eru orðin mjög úr sér gengin. Þar er þó enn uppi- standandi eldhús, sem vart mun eiga sinn lika á Islandi í dag. Er gengið í eldhúsið úr bæjartóft, sem veggir ein- ir standa eftir af. Göngin til eldhússins eru hellutyrfð og mjög lág. Verða jafnvel lág- vaxnir menn að ganga hálf- bognir um þau. Þegar inn er komið blasa við hlóðir, forn- legar mjög, með heillum reist um á rönd á milli eldstæð- anna tveggja. Segir Finnbogi okkur, að þessar hellur hafi verið bornar á handbörum innan úr Skriðulækjargili, sem er innan við Þorljótsstaði i dalnum. Muni það hafa ver ið gert fyrir meira en hundr að árum. í eldhúsinu er það lágt til lofts, að þar getur enginn staðið uppréttur. Þverbitar tveir liggja á milli veggja, en á þá eru settar undirstöður. Er torf sett á milli, þar sem undirstöðurnar hvíla á þver- bitunum að líkindum, til þess að þeir verði stöðugri. Raft- ar í þekjunni eru sótugir mjög og bera því glöggt vitni, að eldur hefur oft og lengi logað í hlóðunum hér. „Þetta eldhús þarf endi- lega að varðveita," segir Finnbogi á Þorsteinsstöðum. „Mér þætti vænt um, ef þú gætir komið því til þjóðminja- varðar. Hér hefur engu verið haggað slðustu hundrað árin, að því er ég bezt veit.“ Þetta virðist mjög sennilegt og raunar gæti eldhúsið á Þorljótsstöðum verið mun eldra. En orðsendingu Finn- boga er hér með komið á framfæri. Af öðrum húsum á Þorljóts stöðum er uppistandandi bað stofuendi, sem gerður hefur verið upp sem gangnamanna- kofi. Er sá endi þiljaður inn- an og eru þar nokkur rúm- flet. Sagnir koma gjarnan upp, þegar staldrað er við á eyði- býlum. Við fræðumst um það, að einn af síðustu ábúendum hér hafi verið Sveinn, sem kallaður var riddari. Það var um afa hans, sem Bólu-Hjálm ar orti: „Siglir einn úr Satans vör, Sveinn hinn gæfurýri.“ Og hér var mylla eitt sinn, niður undir ánni. Þar logaði ljós, sem varð manni til lífs fyrir um 50 árum. Hann hét Guðni og var á ferð innan við Þorljótsstaði. Var hann setztur að villtur, er hann sá ljósið í kvarnarhúsinu á Þor- ljótsstöðum, sem beindi hon- um til bæja. Og hér skammt fyrir innan er hellir, sem heitir Sokka- hellir. Sú saga fylgir nafn- inu, að sakamaður hafi verið geymdur I hellinum árlangt. Þá var það einn góðviðris- dag, að hann breiddi sokka sína til þerris á klettabrún- ina framan við hellinn. Smal- inn á Hofi sá sokkana og sagði frá þeim. Varð það til Hlóðirnar í eldhúsinu á Þorljótsstöðum. þess, að sakamaðurinn náðist og hlaut refsingu. Þannig vakna sagnirnar þegar gengið er um eyðibýl- in. Hér eru þær seldar jafn dýru verði og þær voru keyptar og ekki gerð nein til raun til að komast fyrir upp- runa þeirra eða sannleiks- gildi. Þorljótsstaðir munu aldrei hafa verið stórjörð. í Jarða- bók Árna Magnússonar og Páls Vidalíns er jörðinni lýst og gripaeign tiunduð. Þá á biskupsstóllinn á Hólum jörð ina, en ábúandi er Ólafur Bessason. Hann hefur haft eina kú, 60 ær, 8 sauði tvæ- vetra og eldri, 19 veturgamla, 2 hesta og 2 hross. Skógur er þá gereyddur, en rifhrís til eldiviðar og kola talið nægi- legt. Silungs- og laxveiðivon er sögð í Hofsá, en sá bögg- ull fylgir skammrifi, að hún „verður ekki aðsókt fyrir klettagljúfrum.“ Túninu granda smáskriður með grjóti og leir úr brattlendi og engj- ar eru alls engar samkvæmt Jarðabókinni. Það virðist þvi ekki hafa verið ábatavænt, að setja saman bú á Þorljótsstöðum og þess því ekki að vænta, að þar væri hátt til lofts í eld- húsi. Eigi að siður geymir þessi bær sína sögu, sem kannski er ekki ómerkileg, ef að henni væri nánar hugað. J.H.A. Happdrætti Háskóla íslands Framhald af bls. 8 Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 258 4235 8923 14475 19115 23857 273 4364 9141 14485 19170 23878 280 4448 9326 14564 19249 23977 335 4464 9495 14632 19317 23994 336 4531 9508 14651 19334 24025 381 4544 9593 14722 19351 24043 303 4572 9661 14728 19395 24115 452 4711 9804 14770 19422 24138 540 4772 9835 14804 19427 24139 573 4824 9899 14849 19583 24152 669 4870 10093 14906 19596 24194 699 4879 10Í37 14934 19749 24400 963 5046 10155 15072 J9795 24501 1000 5205 10209 15374 19867 24518 1003 5439 10224 15427 19900 24522 1111 5642 10231 15477 19911 24540 1215 5672 10237 15521 19919 24589 1243 5675 10276 15566 19923 24612 1267 5731 10364 15698 19943 24743 1303 5782 10379 15754 20034 24774 1471 5885 10489 16219 20178 24778 1488 5902 10558 16222 20238 24984 1550 5962 10560 16364 20350 24986 1692 5963 10584 16373 20560 25362 1700 6007 10761 16510 20607 25372 1707 6024 10943 16545 20657 25661 1853 6043 10955 16624 20674 25708 1881 6195 11101 16718 20721 25788 1898 6202 11228 16774 20728 25812 1942 6252 11234 16809 20808 25894 1956 6258 11249 16830 20845 25905 2033 6268 11258 16850 20906 25923 2095 6307 11381 16913 20908 25960 2164 6376 11441 16947 20973 26007 2273L 6403 11468 16998 2Í111 26251 2285 6508 11476 17116 21133 26273 2326 6559 11623 17224 21265 26282 2344 6858 11784 17242 21298 26316 2345 6894 11879 17247 21347 26382 2434 6965 11944 17264 21714 26470 2500 6984 11999 17410 21724 26480 2782 6998 12083 17478 21760 26676 2845 7030 12122 17552 21825 26895 2925 7135 12129 17605 22026 27065 2940 7141 12200 17629 22054 27198 2949 7168 12309 17708 22121 27261 2951 7206 12351 17729 22160 27366 2954 7224 12403 17765 22189 27367. 2987 7230 12430 17838 22229 27376 2989 7332 12507 17907 22268 27389 3020 7369 12632 17922 22328 27413 3033 7466 12681 17946 22399 27484 3053 7514 12693 18083 22408 27495 3086 7652 12783 18135 22416 27585 3099 7788 12948 18149 22492 27614 3130 -7810 13064 18185 22538 27651 3170 7916 13184 18204 22672 27699 3314 7946 13268 18224 22811 27822 3351 7957 13279 18259 22948 27924 3374 7996 13395 18297 23071 28012 3448 8075 13405 18334 23121 28061 3472 8194 13604 18362 23230 28094 3484 8197 13677 18448 23283 28095 3695 8251 13680 18471 23329 28182 3710 8275 13683 18492 23356 28217 3741 8377 13705 18762 23360 28242 3745 8490 13801 18811 23514 28258 3786 8517 13935 18884 23590 28309 3865 8583 13961 18893 23640 28359 3905 8598 14020 18898 23645 28401 3945 8671 14073 18923 23653 28435 3991 8697 14116 18941 23745 28497 4129 8798 14170 19043 23753 28505 4159 8812 14340 19053 23758 28571 4165 8821 14342 19070 23841 28617 28673 34045 39213 45161 51010 55441 28676 34082 39244 45169 51109 55514 28815 34113 39348 45227 51200 55523 28888 34116 .39474 45426 51257 55581 28921 34144 39526 45433 51273 55617 28959 34193 39563 45468 51276 55627 29293 34207 39597 45488 51320 55702 29493 34212 39777 45554 51384 55860 29511 34223 39796 45569 51421 55866 29558 34446 39820 45636 51497 55971 29580 34448 39951 45707 51522 56019 29602 34493 39959 45711 51535 56033 29801 34619 39962 45749 51591 56060 29826 34633 40190 45755 51616 56146 29833 34648 40285 46075 51709 56188 29846 34721 40333 46127 51846 56197 29905 34838 40534 46197 51899 56242 30137 34905 40541 46204 52080 56512 30188 34907 40592 46262 52139 56553 30218 34913 40727 46301 52177 56610 30255 34952 40739 46366 52317 56661 30418 35057 40746 46372 52338 56688 30499 35392 40818 46445 52421 56781 30506 35427 40948 46513 52479 57000 30559 35505 41075 46521 52559 57082 30688 35585 41080 46587 52685 57111 30788 35636 41108 46686 52706 57119 30924 35705 41162 46706 52959 57189 30960 35724 41293 46768 53032 57386 30977 35918 41313 46778 53033 57527 31019 36155 41341 46874 53061 57663 31220 36397 41402 47111 53167 57735 31244 36470 41730 47150 53200 57747 31430 36504 41803 47209 53221 57785 31498 36525 41811 47244 53240 57795 '31559 36653 42001 47304 53244 57911 31565 36671 42174 47331 53367 57938 32009 36868 42199 47492 53383 57953 32094 36902 42240 47545 53430 58033 32099 36933 42300 47631 53467 58110 32112 36952 42482 47730 53526 58118 32144 37018 42615 47864 53548 58159 32181 37064 42638 47899 53572 58186 32189 37249 42668 47966 53595 58191 32219 37305 42716 48013 53645 58281 32242 37395 42877 48087 53646 58304 32245 37401 43020 48151 53647 58348 32451 37556 43078 48215 53775 58503 32456 37576 43143 48297 53796 58505 32458 37583 43189 48615 53808 58603 32638 37674 43305 48668 53829 58656 32780 37800 43331 48889 53912 58684 32783 37809 43637 48960 53941 58775 32790 37860 43642 49040 54084 58844 32816 37903 43860 49094 54093 58946 32855 38068 44083 49381 54124 58950 32856 38181 44119 49455 54126 59001 32981 38212 44145 49484 54129 59057 32999 38248 44203 49576 54140 59072 33000 38257 44237 49635 54167 59105 33010 38259 44240 49867 54231 59175 33116 38312 44306 49903 54236 59177 33136 38321 44314 49925 54255 59313 33193 38339 44366 49979 54288 5933* 33267 38406 44480 50015 54543 59361 33272 38435 44550 50040 54678 59423 33274 38482 44647 50233 54695 59425 33406 38541 44653 50264 54758 59455 33419 38583 44694 50269 54783 59765 33644 38673 44699 50401 54962 5980* 33699 38717 44744 50635 55010 59335 33735 38728 44768 50860 55152 59951 33763 38797 44790 50888 55155 59864 33793 38941 44885 50965 55400 59835 34029 39179 45034 50966 55430 5998T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.